Þjóðviljinn - 03.11.1978, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. nóvember 1978
Umsjón: Magnús H. Gíslason
Frá Hrísey:
Heita vatnið
tærir ofnana
minna en áður
Tilraunir sem staöiö hafa
yfir undanfarna mánuöi meö i-
blöndun efnisins natrhim siilfit I
hitaveituvatn Hriseyinga hafa
sýnt jákvæöan árangur, þótt
betur megi. Þaö er Rann-
sóknarstofnun iönaöacins, sem
annast hefur rannsóknir þessar
og viö þær hafa unniö þeir As-
björn Einarsson, efnaverk-
ræöingur, og Gunnlaugur
EHsson, efnaverkfræöingur.
Þau vandamál komu fljótlega
I ljós þegar hitaveita Hriseyjar
tók til starfa, aö annarsvegar
Eina
glætan
Þaö horfir ekki björgulega
fyrir stjórnarandstööunni bless-
aöri á tsiandi um þessar
mundir. Hún á vart oröiö nokk-
urt málgagn, aö dómi Dag-
blaös - Andersens. Aftur á móti
vaöa kommdnistar uppi i öllum
fjölmiölum.
Þaö er nú ekki nóg meö þaö,
aö rlkisfjöimiðlarnir, útvarp og
sjónvarp, (ekki Lögbirtinga-
blaöiö ennþá), séu orönir undir-
lagöir áróöri þeirra, heldur ,,er
dagblaöiö Vlsir fariö aö birta
viötöl og greinar eftir róttæka
vinstri menn og Mbl. heldur
áfram uppteknum hætti meö
birtingu greina og viötala um
menn og stofnanir, sem dreifa
kommúniskum áróöri til lands-
manna” Og til aö kóróna þessi
ósköp, „ritar einn helsti and-
stæðingur lýöræöis i landinu, ÓI.
R. Grlmss. pistil um nefnda-
kosningar sjálfstæöisfl. á Al-
þingi” f sjálft Mbi. Samtimis og
þessi firn gerast á stjórnar-
andstaöan „vart aögang aö
málgagni fyrir sjónarmiö sfn”.
Ja, hvaö skal nú til varnar
veröa vorum sóma, þegar Sjálf-
stæöisfl. fær ekki lengur inni á
Mogganum eöa Visi, stjórnar-
andstaöan I Alþýöufl. og Fram-
sóknarfl. sem Andersen bindur
þó helst vonir viö, ekki inni i Al-
þýöublaöinu eöa Timanum?
1 öllu þvi svartnætti, sem um-
lýkur lýöræöiö i landinu grillir
oröiö aöeins i eina týru þótt ó-
glöggt sé: Andersenstýruna I
Dagblaöinu. En á meöan blaktir
á þvi skari skal lifsvoninni þó
ekki meö öllu sleppt.
Noröri.
tæröustofnar og leiöslur og tóku
aðleka en hinsvegar mynduöust
stiflur, sem eyöilögöu miö-
stöövarkerfi. Taliö var aö or-
sökin væri of mikiö sUrefnis-
magn I vatninu.
Séö leikmannsaugum heima-
fyrir hefur ástandiö skánaö aö
mun, þótt menn veröi enn fyrir
óhöppum og tjóni. HUseigendur
hafa margir reynt aö mæta
vandanum meö pottofnum og
eirrörum,og óhætt mun aö full-
yröa aö menn meö götótta miö-
stöövarofnaá hjólbörum á leiö á
verkstæöi eru mun sjaldgæfari
sjón en áöur, meöan ástandiö
var verst.
Fyrir rUmu ári var gerö mjög
jákvæö frumtilratin til eyöingar
sUrefnis Ur heita vatninu i
Hrisey, meö efninu natrium súl-
fit. Þessi tilraun var gerö dag
einn i jUnilok og um mánaöa-
mótin nóv.—des. haföi svo veriö
gengiö frá tækjunum viö bor-
holu til stööugrar iblöndunar og
hófust þá framhaldstilraunir.
Leyfi til iblöndunar var fengiö
hjá Heiibrigöiseftirliti rikisins,
sem var háö samþykki heil-
brigöisnefndar Hriseyjar-
hrepps. Var leyfiö háö ákveön-
um skilyröum svo sem notaö
yröihreint natíum sUlfit, sem er
viöurkennt bætiefni I matvæli og
aö íblöndunarhlutfall skyldi
ekki vera hærra en 15 mgr. i
litra af heitu vatni.
I bréfi frá Rannsóknarstofnun
iönaöarins i jUlí s.l. segir m.a.
um tilraunir þessar:
Niðurstööur sýna aö
tæringarhraöi er enn mikill.
Meöaltæringarhraöi hefur þó
minnkaö nokkufy en erfiöara er
aö segja til um pyttamyndun,
þ.e. aö efniö tærist ekki alls-
staöar jafnt. Tæringar-
myndanir eftir iþlöndun eru til-
tölulega þéttar l sér og rúmmál
þeirra eölilegt miöaö viö tær-
ingu í öörum hitaveitum
annarsstaðar.
Af þessu má álykta aö iblönd-
unin dragi mjög Ur stiflum og
ryöflutningi, enda telja heima-
menn aö svo sé. Til frekari Ur-
bóta er bent á tvær leiöir:
Annars vegar aö kanna hvort
lengri timi frá iblöndun, til þess
aö vatnið veröi notaö, dragi Ur
tæringu. Væri þaö hægt meö
viöbótartanki. Hinsvegar aö
bæta i vatniö auk sUlfitsins öör-
um efnum svo sem fosfati.
Máliö hefur nú veriö rætt i
hreppsnefnd og ákveöiö að haf-
inn skuii undirbUningur þessara
tilrauna.
(Heim.: Noröurland).
—mhg
Fjórðungsþing Norðlendinga:
Fylgjandi stad-
greidslu skatta
Fjóröungsráö Norölendinga
flutti allmargar tillögur á nýaf-
stöönu fjóröungsþingi og fara
þær hér á eftir:
Staðgreiðsla opinberra
gjalda
Fjóröungsþing Norölendinga
haldiö á Blönduósi 29.-31. okt.
1978 fagnar þvi að fram er kom-
ið á Alþingi frumvarp um staö-
greiöslu opinberra gjalda og er
fylgjandi þvi, aö slikt inn-
heimtukerfi komist á sem fyrst.
Með staögreiðslu opinberra
gjalda væri stigið stórt skref I
þá átt að tryggja aö tekjur
sveitarfélaga væru i samræmi
viö verölag á hverjum tima.
Þingiö telur sig ekki hafa að-
stööu til aö meta hvort ákvæöi
frumv. tryggi framkvæmd staö-
greiðslu á þann hátt, sem sveit-
arstjórnir geti sætt sig viö. Samt
verður aö leggja meginþunga á
eftirfarandi atriöi:
fjár I innheimtukerfinu veröur
aö ræöa, aö slikt fé veröi geymt
á sérstökum reikningum I viö-
skiptabönkum i hverju gjald-
heimtuhéraöi.
5. Akvæði um aö haldiö veröi
eftir 3% af innborguöu fé til aö
standa undir kostnaöi viö inn-
heimtu og álagningu, stefnir aö
þvi aö velta verulega auknum
kostnaöi yfir á sveitarfélög.
Þingiö krefst þvi endurskoðunar
og lækkunar á þessu ákvæöi, aö
þvi er tekur til sveitarsjóðs-
gjalda
II. Fasteignamat sem
gjaldstofn
Fjóröungsþingiö... telur aö
fasteignamat I nUverandi mynd
sé ekki ákjósanlegur grundvöll-
ur að ákvöröun fasteignagjalda.
Mikiö ósamræmi er milli mats-
upphæöar eftir landshlutum
og jainvel innan einstakra
efni, sem eru til muna dýrari en
almennt gerist.
IV. Verkaskipting ríkis og
sveitarfélaga
Fjóröungsþingiö ... fagnar
framkomnu áliti verka-
skiptinganefndar, en bendir á,
að hér er aöeins um aö ræöa
hluta af verkefni hennar. Beinir
þingið þvi til nefndarinnar aö
hUn ljUki störfum, svo hægt
veröi aö taka afstööu til tillagna
hennar, en það veröur ekki gert
nema álitiö liggi fyrir I heild.
V. Skipulagsmál sveitar-
félaga
Fjórðungsþingiö.. vekur at-
hygli á, aö timabærtséaö taka
skipulagslögin til endurskoöun-
ar. Viö slika endurskoöun telur
þingiö sjálfsagt að gert veröi
ráö fyrir skrifstofu skipulagsins
á Norðurlandi, sem sjálfstæöri
Jóhann Salberg Guömundsson, sýslumaöur, frá-
farandi formaöur Fjóröungssambands Norö-
lendinga.
Mynd: eik
Lárus Ægir Guömundsson, nýkjörinn formaöur
Fjóröungssambands Norölendinga.
Mynd: eik
1. Samkvæmt ákvæöum frv.
veröur öll stjórnun og fram-
kvæmd staögreiösluinnheimt-
unnar i höndum embættis-
manna rikisins. Forsenda þess
aö rikiö geti stutt þessi ákvæöi
frv. er, að rikisvaldiö ábyrgist
og tryggi sveitarfélögunum skil
á hlutfallslegum greiöslum
samkv. f járhagsáætlunum
þeirra, þannig t.d. aö 1/12 fjár-
hagsáætlunarinnar berist mán-
aöarlega.
2. NauÖsynlegt er, að greiösla
staögreiöslugjalda til sveitar-
sjóöa berist mun oftar en mán-
aöarlega, helst daglega og alls
ekki sjaldnar en vikulega.
3. Frv. gerie ráö fyrir, aö
„eftiráinnheimta” sveitarsjóös-
gjalda, (þ.e. mismunur áætlun-
ar og álagningar), veröi i hönd-
um innheimtumanna sveitar-
sjóöa. Þótt ljóst sé, aö sveitarfé-
lög veröi áfram meö margvis-
lega innheimtu, sem fellur utan
staögreiöslukerfisins, viröist
mun hagkvæmara og eölilegra
aö slik „eftiráinnheimta” veröi
i höndum innheimtuaöila staö-
greiöslugjalda.
4. Þingiö getur ekki fallist á
nauösyn þess, aö innheimtufé
allsstaöar af landinu veröi jafn-
óöum safnað til innleggs á
reikning hjá Seölabanka Is-
lands, og telur eölilegra, svo
framarlega sem um uppsöfnun
sveitarfélaga. Telja veröur
eðlilegt, aö fasteignagjöld
sem ætluö eru sem endurgjald
hUseigenda fyrir veitta þjónustu
séu I samræmi viö þá þjónustu,
sem veitt er. Vakin er athygli á,
aö sU þjónusta, sem veitt er
vegna fasteigna, er frekar háö
stærö hUsnæöisins en verömæti
þess. Þar sem mörg sveitar-
félög leggja nU þegar á gatna-
geröargjöld eftir rUmm. eöa
ferm. fjölda fasteigna, ættu
upplýsingar um þetta efni aö
vera nærtækar hjá sveitarfélög-
um. Þar sem þarfir eru mis-
jafnar er eölilegt aö sveitarfé-
lögum sé veitt nokkurt svigrUm
með álagningu.
III. Um jöfnunarsjóð
sveitarfélaga
Fjóröungsþingiö... leggur
áherslu á, aö hlutverk jöfnunar-
sjóös sveitarfélaga veröi endur-
skoðað og Uthlutunarreglum
hans breytt á þann veg, að hlut-
verk sjóösins veröi aö stuöla að
auknu tekjujafnvægi þeirra
sveitarfélaga, sem ekki ná meö-
al álagningartekjum, eftir aö
hafa nýtt tekjustofna sina eins
og lög leyfa. Ennfremur veröur
aö telja eölilegt aö fyrir hendi sé
heimild til Uthlutunar sérstakra
aukaframlaga Ur sjóðnum til
sveitarfélaga, ef þau þurfa aö
veita þjónustu eöa leysa verk-
stofnun eöa I tengslum viö skrif-
stofu skipulagsstjóra.
VI. Endurskoðun starfs-
hátta FSN
Fjórðungsþingiö samþ. aö
kjósa 5 manna nefnd, er endur-
skoöi starfshætti Fjóröungs-
samb. Norölendinga. Skal
nefndin skila áliti sinu til Fjórö-
ungsráös þaö timanlega, aö
unnt sé aö leggja tillögur fyrir
Fjóröungsþing 1979.
VII. Atvinnuerfiðleikar á
Þórshöfn
Fjóröungsþingið... vekur at-
hygli á atvinnuerfiöleikum
ÞórshafnarbUa og hvetur
stjórnvöld til skjótra aðgerða.
Þingiö felur stjórn Sambandsins
og framkvæmdastjóra aö fylgj-
ast meö framgangi málsins.
VII. Tannlæknaþjónusta
Fjóröungsþingiö... vekur
athygli heilbrigöisyfirvalda á
takmarkaöri tannlæknaþjón-
ustu á Noröurlandi. Jafnframt
þakkar þingiö það framtak
landlæknis aö fá hingaö erlenda
tannlækna til þess aö bæta Ur
brýnni þörf. Þingið bendir hins-
vegar á, aö frambUöarlausnin
sé aö fjölga tannlæknanemum
viö tannlæknadeild háskólans.
-mhg