Þjóðviljinn - 03.11.1978, Síða 11

Þjóðviljinn - 03.11.1978, Síða 11
Föstudagur 3. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Knattspyrna Evrópu- keppnin Siöari leikjunum i annari umferð Evrópukeppninnar i knattspyrnu er nú lokiö. Úrslit urðu þessi: Meistarakeppnin Malmö — DiiiamoKiev 2:0 Lilleström — AustriaWien 0:0 F.C. Köln — Lokomotive Sofia 4:0 Grassh. Zurich — RealMadrid 2:0 PSV Eindhoven — Rangers 2:3 Notth. Forest — AEK Athens 5:1 Dynamo Dresden — Bohemians 6:0 Wisla Krakow — Zbrohovka (tékk) 1:1 Þessi lift fara áfram i næstu umferð, samanlagðar markatölur liðanna innan sviga: Malmö (2:0), Wien (4:1), FC Köln (5:0), Grasshoppers (3:3, en skoraði fleiri mörk á Utivelli en Real Madrid), Rangers (3:2), Dynamo (6:0), Wisla (3:3, en skoraði fleiri mörk á útiveili), Forest (7:2) Bikarkeppnln Beveren — Rijeka 2:0 Nancy — Servette Geneva 2:2 Aberdeen — Fortuna Dusseld. 2:0 Ferencvaros — Magdeburg 2:1 Innsbruck — Ipswich 1:1 Barcelona — Anderlecht 3:0 Inter Milan — Bodö Glimt 2:1 Banik Ostrava — Shamrock Rovers 3:1 Þessi iið fara áfram: Beveren (2:0), Servette (4:3), Fortuna (3:2), Magde- burg (2:2), skoraði fleiri mörk á útivelli), Ipswich (2:1), Barcelona (3:3, áfram eftir vitaspyrnukeppni), Banik (6:1), Milan (7:1) UEFA keppnin AC Milan Levski Spartak 3:0 Timisoara (Rúm.) — Honved 2:0 Red Star Belgrad — Sporting Gijon 1:1 Dinamo Tbilisi — HerthaBerlin 1:0 Valencia — ArgesPitesti 5:2 Esbjerg — Kuopio Polloseura 4:1 Standard Liege — t ManchesterCity 2:0 MSV Duisburg — Carl Zeiss Jena 3:0 West Bromwich — Sporting Braga 1:0 Ajax — Lausanne 4:0 Hibernian — Strassbourg 1:0 VFB Stuttgart — Torpedo Moskva 2:0 Arsenal — HadjukSpilt 1:0 Þessi liö komast áfram: Milan (4:1), Honved (4:2), Red Star (2:1), Hertha (2:1), Valencia (6:4), Esbjerg (6:1), Manchester (4:2), Duisburg (3:0), W. Brom- wich (3:0), Ajax (5:0), Strassbourg (2:1), Stuttgart (3:2), Arsenal (2:2, áfram á marki skoruðu á útivelli). UEFA-KEPPNIN M “ ME ÍBV-SLASK ✓ Ovænt í Wroclaw Eyjamenn töpuðu aðeins með einu marki gegn tveimur fyrir Slask í gærkvöld. Þórður Hallgrímsson skoraði mark Vestmannaeyinga. Eyjamenn komu heldur betur á óvart i Póliandi I gær, er þeir léku siöari leik sinn viö Siask. Eftir 0:2 tap I leiknum, sem fram fór á Melavellinum um daginn, bjugg- ust fæstir við góðri frammistööu þeirra i þessum leik. En strák- s Islands- mótið í blaki Nú eru blakmenn að fara af stað af fullum krafti. 1 kvöld klukkan 21.00 hefst tslandsmótiö með leik Völsungs og IS i 1. deild kvenna og fer leikurinn fram i fþróttahúsinu að Laugum, Suður-Þ ingey ja rsýslu. Næstu leikir veröa sem hér segir: Laugardagur 4. nóv. , tþróttahús Hagaskóla kl. 14.15 Þróttur — UMFL, l.d.k. og kl. 15.15 Þróttur — UBK, l.d.kv. tþróttahús Glerárskdla, Akureyri UMSE — IS, l.d.k. kl. 16.00 IMA — 1S, l.d.kv. og kl, 17.00 IMA — Fram, 2.d.k. A sunnudag leika sTðan I Glerárskóla KA og Fram i 2.d.k. Fram og KA taka nú I fyrsta sinn þátt I íslandsmóti og svo er einnig um Vestmannaeyinga, sem nýlega boöuöu þátttöku sina I 2. deild. ..arnir úr Eyjum létu engar hrak- spár á sig fá og þessi árangur þeirra á útivelli verður að teljast skfnandi góður. Þórði Hallgrfms- syni urðu á þau mistök i fyrri leiknum að senda knöttinn i eigið mark, en fyrir þetta bætti hann nú af myndarskap. Átta þúsund áhorfendur urðu vitni að þessum nauma sigri Pólverja og vart hefur þeim litist á blikuna I leik- hléi, en þá hafði hvort lið um sig skorað 1 mark. Sá sem skoraöi þetta fyrra mark Pólverja var Jacek Nocko. Sigurmarkið gerðu þeir svo i siðari hálfleik og var Kwiatkowski þar að verki, sá hinn sami og skoraði mark Pól- verja hér á dögunum. Saman- lagður sigur Slask Wroclaw er þvi 4:1 og slæst liðiö I hóp þeirra, sem leika I næstu umferb UEFA keppninnar. Eins og áöur segir er þessi árangur Vestmannaeyinga mjög góður, þóekki væri fyrir annað en það að komast i aðra umferð keppninnar. Þetta hefur ekkert annaö íslenskt lið afrekað i Evrópukeppni félagsliöa. Vestmannaeyingar hljóta aö vera ánægöir meö frammi- stöðuna og um leið ánægöir meö þaö, að löngu keppnistimabili er nú lokiö. Þegar komið er fram i nóvember eru Islenskir áhuga- menn orönir þreyttir. Baráttan í fyrirrúmi þegar Ármann sigraöi KR Armann og KR eru þau liö sem likiegust þykja til afreka I 2. deild handboltans I vetur. Sigur Ar- menninga I þessari viðureign er | þvi ákaflega mikilvægur. 1 leik- hléi var staðan jöfn 8:8, en Ar- Holland — Argentína Tilkynnt hefur veriö i aðalstöðvum FIFA, að 22. mai n.k. muni Argentinumenn og Hollendingar leika landsleik i knattspyrnu. Þessi leikur er háður i tilefni 75 ára afmæli FIFA og fer fram I Bern. Eins og menn muna kepptu þessar þjóðir um heimsmeistara- titilinn i knattspyrnu s.l. sumar. Argentinumenn sigruðu þá 3:1, en nú býðst Hollendingum sem sé tækifæri til að rétta hlut sinn. r Frá Olympíu- nefnd íslands Ólympiunefnd tslands barst nú mjög nýlega bréf frá framk væmdanefnd Ólympfu- leikanna i Moskvu þar sem boðið er til samkeppni um bestu auglýsingateikningu um Ólympiuleikana i Moskvu 1980. Skilafrestur er 31 sesember næst komandi. Nánari upplýsingar veitir skrif- stofa tSt. menningar voru sterkari á loka- sprettinum og sigruðu með 22 mörkum gegn 17. Þaö kom i ljós þegar leikurinn hófst aö tveir af lykilmönnum Armanns, þeir Pétur Ingólfsson og Jón Viðar, léku ekki meö vegna veikinda. I fyrstu virtist þetta ætla að hafa áhrif á leik liðsins, þvi KR-ingar tóku afger- andi forystu og komust m.a. i 8:3. En Armenningum óx stöðugt þróttur og Ragnar Gunnarsson datt i banastuð I markinu. Siöustu 14 minútur hálfleiksins skoruðu Armenningar 5 mörk án þess aö KR tækist að svara. Armenningar byrjuöu siðari hálfleikinn af krafti og komust i 13:10. En KR-ingarnir héngu ávallt I þeim, mest fyrir tilstilli Simons Unndórssonar. Leikurinn var siöan i jafnvægi þar til staöan var 18:17 fyrir Armann, þá lokaöi Ragnar Armannsmarkinu endan- lega, og félagar hans sáu um að skora 4 siðustu mörkin i leiknum. Mörk Armanns skoruöu: Björn Jóhannsson 11, óskar Asmunds- son og Jón Astvaldsson 3 hvor, Ragnar Jónsson og Friðrik Jó- hannsson 2 mörk hvor og Kristinn Ingólfsson 1. Mörk KR gerðu: Simon Unndórsson 10, Björn Pétursson 3, þeir Sigurður Páll, ólafur Lárusson, Jóhannes Stefánsson og Friðrik Þorbjörnsson allir 1 mark hver. I gærkvöldi léku einnig 1R og Þróttur i 2. deild kvenna, og sigr- aði IR meö 11 mörkum gegn 10. -SS- Þessi mynd er tekin á Melavellinum, þegar fyrri leikur liðanna fram. Tómas Pálsson og Kalinowski markvörður eiga I baráttu knöttinn, en Kalinowski hafði betur. Sfmon sendi knöttinn alls lOsinnum I mark Armanns. Blaðberar óskast Sæbraut, Selbraut — Tjarnarból, Tjarnar- stigur (sem fyrst) uOBmmm Siðumúla 6. simi 81333

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.