Þjóðviljinn - 03.11.1978, Side 13

Þjóðviljinn - 03.11.1978, Side 13
Föstudagur 3. növember 1>78 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 7.00 Veöuríregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinardagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir. 9 9.05 Morgunstund barn- anna: Jakob S. Jónsson endar lestur þýöingar sinn- ar á sögunni „Einu sinni hljóp drengur út á götu” eftir Mathis Mathisen (5). 9.20 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Létt lög og morgunrabb, (frh.) 11.00 Þaö er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Juli- an Bream og Monte- verdi-hljómsveitin leika Konserti' D-dúr fyrir lútu og strengi eftir Antonio Vi- valdi, John Eliot Gardiner stj. / ’Maria Teresa Garatti og I Musici strengjasveitin leika Sembalkonsert i C-dúr eftir Tommaso Giordani. 14.30 Miödegissagan: ,,Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen. Inga Huld Há- konardóttir les þýöingu sina; sögulok (11). 15.00 Miödegistónleikar. John Ogdon leikur planótónlist eftir Alexander Skrjabin. Arthur Grumiaux og Istv- an Hajdu leika Sónötu fyrir fiölu og pianó eftir Claude Debussy. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. T, 16.20 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina 1 (17). 19.35 Af Alftanesi. Guörún Guölaugsdóttir ræöir viö Svein Erlendsson á Grund; siöara samtal. 19.55 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói kvöldiö áöur; — fyrri hluti. Stjórnandi: Rusland Raytscheff frá Búlgariu. Einleikarar: Kristján Þ. Stephensen, Sig- uröur I. Snorrason, Haf- steinn Guömundsson og Stefán Þ. Stephensen. a. Sinfónia nr. 1 I D-dúr „Klassiska sinfónian” op. 25 eftir Sergej Prokofjeff. b. Konsertsinfónia I Es-dúr fyriróbó, klarinettu, fagott og horn eftir Wolfgang Amedeus Mozart. 20.45 Sjókonur fyrr og nú; — annar þáttur. Þórunn Magnúsdóttir skólastjóri tók saman. 1 þessum þætti veröur sagtfrákonum, sem lent hafa i sjóslysum og hrakningum. LesariGuörún Helgadóttir. 21.30 Tvær sónötur, a. Sónata I c-moll fýrh'ftouku sello og vlólu da gamba op. 1 nr. 1 eftir HSndel. William Bennet, Harold Lester og Denis Nesbitt leika. b. Són- ata nr. 7 I a-moll fyrir fiölu og selló eftir Tartini. Gio- vanni Guglielmoog Antonio Pocaterra leika. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar IHergilsey rituö af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Or menningarlifinu. Hulda Valtýsdóttir fjallar um glerlistarsýningu I Norræna húsinu. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. KÆRLEIKSHEIMILIÐ -Brostu, mamma Nýliöarnir (The Virgin Sold iers) nefnist bresk bfómynd, >er sýnd veröur i sjónvarpinu kl. 22.30 I kvöld. Myndin er gerö áriö 1970. Aöalhlutverk leika Lynn Redgrave, sem sést hér á myndinni I strákafans, Hywel Bennett og Nigel Davenport. „Á landamerkjum lífs og dauda...” Sjóvíkingurinn Snæbjörn í Hergilsey lifði í hetjudýrkun fornaldarinnar Agúst Vigfússon les þriðja lestur kvöld- sögunnar kl. 22.05 í kvöld. Það er Saga Snæbjarnar í Hergilsey, og er hún rituð af honum sjálfum. — Snæbjörn I Hergilsey var fæddur 1854 og dó 84 ára gamall, sagöi Agúst I samtali viö Þjóö- viljann. — Hann bjó I Hergilsey og ritaöi ævisögu slna á slöustu árum ævi sinnar. Honum er lýst svo, aö hann var karlmenni i lund og aö buröum. Siguröur Nordal segir um hann, aö hann hafi aö sumu leyti lifaö I hetjudýrkun fornaldarinnar. En Snæbjörn var fyrst og fremst sjó- vlkingur. Hann varö fyrir þvi ægilega áfalli, aö missa alla menn slna er hann réri frá Hellis- sandi, og komst einn af. Siguröur Nordal segir aö hann hafi sagt sér frá þessum atburöi heima hjá Theodóru Thoroddsen. Frá- sagnarsnilld hans hafi veriö slik, aö segulband heföi ekki nægt til aö koma frásögninni til skila, þar heföi kvikmyndataka einnig þurft aö koma til. Hann var bókstaflega staddur i sjávarháskanum, þegar hann sagöi frá. Snæbjörn var allgóöur hag- yröingur. Eitt sinn var ungur maöur aö tala viö hann og þóttist fær I flestan sjó. Sagöi hann aö þaö væri sér leikur aö vera á sjó I vondu veöri. Þá kastaöi Snæbjörn fram þessari stöku: Ég hef reynt I éljum nauöa jafnvel meira þér. A landamerkjum llfs og dauöa leikur enginn sér. Þvl mátti aldrei breyta, sem Snæbjörn haföi ákveöiö. Hann ákvaö t.d. þegar hann var sjö ára gamall aö drekka ekki kaffi fram aö þrítugsaldri. Þetta heit hélt hann og gott betur, þvi hann drakk aldrei kaffi um ævina. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sailor Hljómsveitin Sailor flytur nokkur vinsæl- ustu laga sinna. Einnig kemur fram hljómsveitin Sutherland Brothers and Quiver. 21.30 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. 22.30 Nýliöar. (The Virgin Soldiers) Bresk biómynd frá árinu 1970. Aöalhlutverk Agóst Vigfússon les Sogu bjarnar i Hergilsey. útvarp Saga Snæbjarnar I Hergilsey hefur veriö gefin út tvisvar og ritaöi Siguröur Nordal formála fyrir seinni útgáfunni. —eös Lynn Redgrave, Hywel Bennett og Nigel Daven- port. Sagan gerist I Singa- pore snemma á sjötta ára- tug aldarinnar. Breskt her- liö er i borginni, aö mestu skipaö kornungum og óreyndum piltum. Dóttir ein s y f i rm a nns ins , Philippa, kynnist einum piltanna á dansleik en fyrstu kynnin veröa hálf- vandræöaleg vegna reynsluleysis þeirra. Þýö- andi Kristrún Þóröardóttir. 23.55 Dagskrárlok. PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON fíIL'TAP mNUÐl 5E/.MMA þA pifLfiBlöUv NMi H/51 NfrT t-OA P£t£í.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.