Þjóðviljinn - 03.11.1978, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 03.11.1978, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 3. nóvember 1978 Furðu- verk Hljómplötuiitgáfan h.f. hefur nú gefiö út breiöskffuna FURÐU- VERK, sem Ruth Reginalds hefur sungiö inn á. Þetta er þriöja sólóplata Ruthar. Jóhann G. Jóhannsson samdi titíllagiö Furöuverk, og fimm önnur lög á plötunni, en alls eru lögin tiu. Magnús Kjartansson stjórnaöi upptöku plötunnar og annaöistmestallar útsetningar og allan hljómborösleik. Aörir hljóö- færaleikarar sem koma viö sögu eru Pálmi Gunnarsson, Siguröur Karlsson, Friörik Karlsson, Björgvin Halldórsson, Halldör Pálsson, Siguröur Rúnar Jónsson og Magnús Ingimarsson. Þá heyrist einnig I söngvurunum Magnúsi Sigmundssyni og Ragn- hildiGísladóttur Umslag hannaöi Tómas Jónsson og er þaö prentaö i Prenttækni. Námskeið í jóga Félagar úr Ananda Marga gangast fyrir námskeiöi i slökun og hugleiöslu i Reykjavik á næstunni. Einnig veröa kynnt nokkur grundvallarhugtök úr heimspeki þeirri er Ananda Marga byggir á. Námskeiöiö er ókeypis. Innritun er i sima 1 74 21 milli kl. 13 og 16 dagana 3. og 6. nóv. Framhalds- ráðstefna um ár bamslns Iiinn 11. október siðastliöinn gekkst framkvæmdanefnd Alþjóöaárs barnsins fyrir ráö- stefnu um undirbúning aö barna- árinu 1979, svo sem fram hefur komiö I fréttum. Ráðstefnuna sóttu um 100 fulltrúar ýmissa félaga og stofnana. Þar komu fram fjölmargar hugmyndir og mikill áhugi allra ráöstefnugesta á vinnu aö hags- munamálum barna • á ári komanda. Framkvæmdanefnd barnaárs hyggst gangast fyrir framhaldsráöstefnu hinn 25. nóvember næstkomandi, meö sömu aöilum svo og öörum, sem áhuga kynnu aö hafa. Ætlunin er aö þar veröi leitast viö aö gera vinnuáætlanir um áþreifanleg verkefni á árinu 1979, og munu starfshópar, sem myndaöir veröa á ráöstefnunni, vfnna aö þeim eftirleiöis. Auk þeirra aöila, sem sátu hina fyrri ráöstefnu, er öllum félaga- samtökum, stofnunum og einstaklingum, sem áhuga hafa, boöiöaö sækja ráöstefnuna og eru þeir beönir aö tilkynna þátttöku sina til Svandisar Skúladóttur, menntamálaráöuneytinu, fyrir 15. nóvember næstkomandi. Frá Sval- bardseyri: Dilkar eru vænni en í fyrra Sauðfjárslátrun er nú lokiö hjá Kaupfélagi Svalbaröseyrar. Mun sláturfjártalan hafa veriö um 23.500. Dilkar eru nokkuö vænni til frálags en I fyrra. Aöur en sauöfjárslátrun hófst haföi 300 stórgripum veriö lóg- aö á Svalbaröseyri og öörum 300 hefur veriö lógaö á laug- ardögum meöan á sauö- fjársslátrun stóö. Stórgripa- slátrun veröur haldiö áfram aö afstaöinni slátrun sauöfjár og er þá gert ráö fyrir aö enn veröi lógaö um 600 stórgripum til viö- bótar eöa alls 1200 gripum af verslunarsvæöi Kaupfélags Svalbaröseyrar. (Heim.: Noröurland). —mhg FAR — nýtt félag Stofnaö hefur verið Félag áhugafólks um reykingavarnir, og er markmiö félagsins aö vinna gegn tóbaksreykingum og eitur- lyfjanotkun á allan hátt. Félagiö mun gangast fyrir reyklausum skemmtunum, til aö byrja meö í samvinnu viö Óöal viö Austurvöll. Félagiö hefur auk þess á stefnuskrá sinni aö koma upp fullkomnu kvikmyndasafni um skaösemi tóbaksreykinga, og munu filmur og sýningartæki veröa lánuö skólum, fyrirtækjum og stofnunum. Einnig veröur auglýsinga- spjöldum og miöum um skaösemi reykinga dreift á vinnustaöi, og þeim starfshópum og skólabekkj- um sem reyklausir eru, veitt sér- stök viöurkenning. Nú á næstunni mun mikil her- ferö veröa gerö til aö safna félagsmeölimum er aöstoöi viö útrýmingu reykinga um allt land. Allir þeir sem óska eftir aö ger- ast félagar, eru vinsamlegast beönir aö skrifa til: F.A.R Pósthólf 4289 124 Reykjavfk Staölausir Framhald af 16. siöu. samning viö Flugleiöir um aö keyra fólk fyrir þá en á sföasta ári voru þau viöskipti innan viö 25% af umsetningu okkar, sagöi Guömundur. Upphaflega ókum viö fyrir Loftleiöir en siöan baö Flugfélag tslands okkur um aö aka fyrir sig lika vegna þess aö þaö var hagkvæmt fyrir alla aöila aö hafa flutninga suöur á Kefla- vikurflugvöll á einni hendi. Einnig höfum viö ekiö fyrir Arnarflug. Guömundur sagöi aö lokum aö hann ætti um 20 yfir- byggöa bila. —GFr Í.KIKFF.IAC lá* 2(2 REYKIAVÍKUR wr VALMCINN i kvöld uppselt miövikudag kl. 20.30 GLERHUSIÐ laugardag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Sföasta sinn. SKALD-R6SA sunnudag. Uppselt Miöasala f Iönó frá kl. 14-2030 Simi 16620 RCMRUSK RCMRUSK RCMRUSK miönætursýning f Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23,30. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21 simi 11384. #ÞJÓ0LEIKHÚSIfi SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS i kvöld kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. ISLENSKI DANSFLOKKUR- INN OG ÞURSAFLOKKUR- INN laugardag kl. 15 þriöjudag kl. 20 A SAMA TIMA AÐ ARI laugardag kl. 20. Uppselt. Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR þriöjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. Pípulagnir Nylagmr, breyt- íngar, hitaveitu- tengíngar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 a kvoldin) föstudag, laugardag, sunnudag LeikhúskjaUariim FÖSTUDAGUR: Opiö kU-19—1. Skuggar leika. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—2 Skuggar leika. Spariklæönaöur Boröpantanir hjá yfirþjóni i sima 19636. Hótel Loftleiðir Simi: 2 23 22 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19-23.30 VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema iniövikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opiöalla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á laugardögum,en þá er opiö kl. 8—19.30. Hótel Esja Skálafell Sl'mi 8 22 00 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—01. Organleikur. LAÚGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR : Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alía fimmtudaga. Hótel Borg FöSTUDAGUR: opiö til kl. O^matur framreiddur frá kl. 6. Hausíf»~ gnaöur Carnegic k!úbbanna,Asar og Diskótekiö Disa. LAUGARDAGUR: opiö til kl. 02,ma tur framreiddur frá kl. 6. Diskótekiö Dísa sér um fjöriö.plötukynnir ósk- ar Karlsson SUNNUDAGUR: Siödegiskaffiö kl. 3—S.Diskótekiö Disa sér um tónlist- ina, inatur framreiddur frá kl. 6. Diskotekiö Dlsa sér um fjöriö til kl. 01, plötukynnir er óskar Karlsson Simi: 8 57 33 FÖSTUDAGUR: Opiö 9—1 Galdrakarlar niðri. Iliskótek uppi. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Bingó kl. 3. Opiö kl. 9—2. Galdrakarlar niöri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 8—2 Dannebrog meö Andespil og dans Hreyfilshúsið Skemmtið ykkur I Hreyfilshúsinu á laugardagskvöld. Miöa- og borða- pantanir i sima 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meöan húsrúm leyf- ir. Fjórir féiagar leika. Eldridansa- klúbburinn Elding. Glæsibær FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01 Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Disa. PlötusnúöurJón Vigfússon. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-o2 Hijómsveit Gissurar Geirs leikur, Dískótckiö Disa. Plötusnúöur Logi Dýrfjörö SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19—01 Illjómsveit Gissurar Geirs leikur Klúbburinn Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — slmi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21-01 Göinlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingókl. 3. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—1 TIvoli og Reykjavik leika. Diskótek LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2 TIvoli og Reykjavlk leika. Diskótek SU.NNUDAGUR: Opiö kl. 9—1 Diskótek

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.