Þjóðviljinn - 03.11.1978, Qupperneq 16
MQBVIUINN
Föstudagur 3. nóvember 1978
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R.
simi 29800, (5 linur
Verslið í sérverslun
rneð litasjónvörp j
og hljómtœki ' j
Flugleiðir
hefja áætlunarflug
til Baltimore
Um 60
blaða-
mönnum
boðið
t dag verður haldið í
fyrstu áætlunarferð
Flugleiða til Baltimore /
Washington, en ráðgert
er að fljúga á þeirri leið
einu sinni i viku.
Flugvöllurinn er 48 km noröan
Washington D.C.og 16km suöur
af Baltimore. A þessu svæöi búa
kringum 5,2miljónirmanna oger
þaö fjóröa stærsta flugumferöar-
svæöi i Bandarikjunum.
12 flugfólög halda uppi
áætlunarflugi til og frá flug-
vellinum en Flugleiöir er fyrsta
flugfélagiö sem hefur áætlunar-
flug þaöariy til og frá Evrópu.
í tilefni þessarar fyrstu feröa
hafa Flugleiöir boöiö blaöa-
mönnum, ekki aöeins frá dag-
blööunum og rikisfjölmiölunum,
heldur einnig frá öllum lands-
hlutablööum og vikuritum til
Baltimorel snögga ferö. Auk þess
veröa meö í för ráöuneytisfólk og
yfirmenn Flugleiöa, alls um 60
manna hópur. —AI
Guömundur Jónasson: Ekkert
hæft i þvi aö Flugleiöir eigi i
fyrirtæki minu og ekki einu sinni
um leynitengsl aö ræöa.
„Staðlausir
stafir”
segir Guðmundur
Jónasson um
að Flugleiðir eigi
i fyrirtæki hans
Það eru staðlausir stafir
að Flugleiðir eigi í fyrir-
tæki mínu og ég get sagt
með hreinni samvisku að
þar eru engin leynitengsl á
milli og hafa aldrei verið,
sagði Guðmundur Jónas-
son sérleyf ishaf i í samtali
við Þjóðviljann í gær en því
hef ur verið haldið f ram að
Guðmundur Jónasson h.f.,
sérleyfis- og hópferðabif-
reiðar, væri eitt af dóttur-
fyrirtækjum Flugleiða.
Hitt er annaö mál aö viö höfum
Framhald á 14. siöu
A fundi Alþýöuleikara meö blaöamönnum I Lindarbæ f gær kom meöal annarsframaötsland er eina
landiö á Noröurlöndum þar sem ekki eru veittir rikisstyrkir til sjálfstæöra atvinnuleikhúsa. Ljósm.:
Leifur.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ-SUNNANDEILD:
Þríðja atvinnuleikhús-
ið í Reykjavík
Sýningar í Lindarbœ í vetur
í vetur verða
starfrækt þrjú
atvinnuleikhús i
Reykjavik. Alþýðu-
leikhúsið-sunnandeild
er að hefja starfsemi i
Lindabæ, og mun gera
þar út á leiklistina i
vetur.
Alþýöuleikarar boöuöu
blaöamenn á sinn fund 1
Lindabæ i gær og kynntu vetrar-
starfsemi sina, sem veröur
mjög fjörug. Verkefni vetrarins
hafa þegar veriö ákveöin aö
mestu, og veröa sem hér segir:
tvö islensk barnaleikrit og eitt
erlent, nýtt leikrit eftir Dario
Fo, islenskur kabarett og nýtt
islenskt leikrit.
Annaö islenska barna-
leikritiö, „Varnsberarnir” eftir
Herdisi Egilsdóttur, hefur
þegar veriö sýnt i 6 skólum.
Ærlunin er aö sýna þaö i öllum
grunnsk?)lum borgarinnar, og
úti á landi eftir föngum. Seinna
veröur þaösýnt I Lindarbæ. Hitt
Islenska ieikritiö veröur
Krókmakarabærinn eftir Pétur
Gunnarsson, og fer þaö fljótlega
i æfingu. Æfingar eru hafnar á
leikritinu eftir Dario Fo.
Leikstjóri þess er Stefán
Baldursson, leiktjöld annast
Messlana Tómasdóttir, en
þýöingu leikritsins geröu þær
Ingibjörg Briem, Guörún Ægis-
dóttir og Róska.
Fjáhagsgrundvöllur Alþýöu-
leikhússins hefur veriö mjög til
umræöu þessi þrjú ár sem liöin
eru siöan leikhúiö var stofnaö á
Akureyri. Sem kunnugt er var
alls ekki gert ráö fyrir starfsemi
sjálfstæös atvinnuleikhúss I nýju
leiklistarlögunum, en nú standa
vonir til aö þeim lögum veröi
breytt, enda er ísland eina
landiö á Noröurlöndum þar sem
ekki eru veittir rikisstyrkir til
sjálfstæöra atýinnuleikhúsa. A
blaöamannafundinum kom
fram, aö fulltrúar Alþýöuleik-
hússins hafa rætt persónulega
viö alla borgarfulltrúa um þessi
mál, og nú standa yfir sllkar
viöræöur viö fjárveitínganefnd.
Þaö er dýrt aö halda uppi
leikhúsi, einsog allir geta gert
sér f hugalund. Fyrir aöstööuna
I Lindarbæ greiöir leikhúsiö
tæpar 600.000 kr.. á mánuöi.
Hægt veröur aö sýna þar fimm
sinnum i viku en auk starfsemi
leikhússins veröur salurinn
notaöurfyrir gömlu dansana og
félagsvist. Til þess aö
fjármagna starfsemi leikhúss-
ins hefur veriö gripiö tíl þess
ráös aö stofna sjóö, og leggur
hver félagi i leikhúsinu fram
50.000 kr. I þann sjóö, sem
einskonar inntökugjald.
Félagareru nokkuö á sjötta tug
manna.
Skipulag leikhússins er
allnýstárlegt.Settírhafa veriö á
laggirnar margir starfshópar,
sem annast bæöi listræn og
framkvæmdaleg verkefni, en
allar stærstu ákvaröanir tekur
allsherjarfundur. Engin yf-
irstjórn er yfir leikhúsinu, en
hver starshópur er sjálfstæö
eining, einnig fjárhagslega.
Þegar til stendur að setja upp
ákveöiö verk er stofnaöur
starfshópur, og og eru I honum
allir þeir sem eitthvaö leggja til
sýningarinnar. Hópurinn fær
slöan lán úr áöurnefndun sjóði,
og endurgreiöir þaö seinna. Ef
hagnaöur veröur, rennur hann
til Alþýöuleikhússins sem
heildar.
Sýningar á barnaleikritunum
veröa aö öllum likindum á
sunnudögum I Lindarbæ.
Leikhúsiö leggur sérstaka
áherslu á barnaleikrit, og
einsog kom fram á fundinum i
gær stafar þaö af þvi aö
alþýðuleikurum þykir ástandiö I
þessum málum mjög slæmt
einsog nú er. Reykviskum
börnum er aöeins boöiö upp á
eina leiksýningu á ári. Meö þvi
aö fjölga sýningum fyrir börn
veröur væntanlega hægt aö
miöa meira viö ákveöna aldurs-
hópa en nú er gert. Þá er þaö
einnig stefna þeirra aö fara meö
leikhúsið til barnanna, I
skólana, út á land, o.s.frv.
Mikil bjartsýni viröist
rikjandi meöal aöstandenda
Aiþýöuleikhússins og treysta
þeir þvi aö rlkisvald og borgar-
stjórn ljái leikhúsinu liö. Um
áhuga almennings efast þeir
ekki, og benda á aö sjálfstæöir
leikhópar á Islandi hafi aldrei
þurft aö kvarta undan
áhugaleysi almennings.
—I.M.
Otibú hafrannsókna-
stofnunar í Ólafsvik
Húsiö
bídur en
fé fæst
ekki
r £*• r
a fjar-
lögum
t umræöum I sameinuöu þingi i
gær um þingsál. till. Friöjóns
Þóröarsonar um verndun lifrikis
Breiöafjaröar kom fram I ræöu
Alexanders Stefánssonar, aö
Iiafrannsóknastofnun hefur siöan
á árinu 1976 staöiö til boöa hús-
næöi á ólafsvik til þess aö reka
þar útibú, eins og gert er vföa um
land en stofnuninni hefur ekki
veriö veitttil þessfé á fjárlögum.
Hefur þv! húsnæöiö staöiö
ónotaö i' tvö ár þrátt fyrir ftrekuð
tilmæli heimamanna. 1 fjárlaga-
frumvarpi því fyrir næsta ár, sem
nú liggur fyrir Alþingi er ekki
gert ráöfyrir fjárveitíngu I þessu
skyni. sgt
Nordur-
stjörnunni
tryggt
hráefni
Hringnótabátar fá
að veiða 1800 lestir
af síld til viðbótar
gegn því að
verksmiðjan fái
forkaupsrétt
Sjávarútvegsröuneytiö hefur
ákveöiö aö auka kvóta þeirra 60
hringnótabáta sem byrjaöir voru
sildveiöar 1. nóvember um 30
lestir á hvern bát eöa úr 210
lestum i 240 lestir. Bátarnir fá þó
aöeins þessa aukningu veiti þeir
Noröurstjörnunni h.f. i Hafnar-
firöi forkaupsrétt á henni.
Þar sem stærö sildarinnar
skiptir ekki miklu máli fyrir
vinnslu Noröurstjörnunnar er nú
hægt aö nýta þá sild sem bátar
hafa veriö aö sleppa aö undan-
fórnu. Noröurstjarnan hefur gert
þýöingarmikla sölusamninga um
niöurlagða sild til Bandarikjanna
en veriö I hráefnishallæri.
Hækkanlr á þjónustu
Rikisstjórnin hefur
v'eitt heimild til eftirtal-
inna hækkana á
opinberum gjaldskrám
og þjónustu:
1. Rikisútvarpinu var heimilaö
aö hækka auglýsingataxta um
20% og kostar hvert orö I fyrsta
flokki nú 220 I staö 180, öörum
flokki 3501 staö 290,1 þriöja verö-
flokki I 410 úr 340 og I f jóröa verö-
flokki I 820 úr 680, en þaö verö
gildir um auglýsingar sem lesnar
eru aö loknum kvöldfréttum.
2. Auglýsingar i sjónvarpi kosta
á mínútu 140.000 krónur en
kostuöu 102.00 og er þetta 37%
hækkun.
3. Hitaveitu Akureyrar er
heimilub 14% hækkun á vatns-
gjöldum og 11% hækkun á
heimæöagjöldum. Hitaveitu
Mosfellshrepps er heimiluö 30%
hækkun á vatnsgjöldum,
Hitaveitu Suöureyrar 20%
hækkun á vatnsgjöldum. Hita-
veita Blöndóss er heimiluö 29%
hækkun.
4. Heimiluð er 14% hækkun á
taxta dýralækna.
5. Happdrættismiöar SIBS
hækka um 200 kr. á mánuði, úr 600
I 800 kr. og samskonar hækkun
hefur H1 fengiö.
6. Flugleiöum hefur veriö
heimilaö aö hækka fargjöld sin
um 5% frá þvi sem verið hefur.
7. Þá hefur Pósti og slma veriö
heimiluö 12% gjaldskrárhækkun.