Þjóðviljinn - 04.11.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.11.1978, Blaðsíða 1
Þjóðviljinn leixar svara hjá ýmsum aðilum málsins — sjá bls. 3 Laugardagur 4. nóvember 1978—243. tbl. 43. árg. Hvernig verda skattarnir á ^ ingum rikisskattstjóra er t: næsta án? Aöeins ingum ríkisskattstjóra er talinn vera 15% hjá einstaklingum og 25% hjá hjónum) Taflan hér á eftir skýrir sig aö Ö6ru leyti sjálf. Ársfundur verkalýösmálaráös A Iþýöubandalagsins Vísitalan til umræðu í dag Fundurinn stend■ ur í Lindarbæ í dag og á Hótel Loftleiöum á morgun Ársfundur Verkalýðs- málaráðs Alþýðubanda- lagsins verður settur í dag kl. 10 í Lindarbæ. Vísitalan og verðtrygging launa verður viðfangsefnið i framsöguræðum Haraldar Steinþórssonar, varafor- manns BSRB, og Ásmund- ar Stefánssonar lektors, og verða umræður um þau í upphafi fundar. A6 loknu matarhléi i dag ræ6ir Svavar Gestsson, viöskiptaráö- herra, um rikisstjórn, flokk og verkalýöshreyfingu og Lúðvik Jósepsson, formaöur Alþýöu- bandalagsins, um efnahagsmálin og stööu launafólks. Siöan veröa umræöur og hópstarf til kl. 18. Arsfundi verkalýösmálaráös veröur fram haldiö á Hótel Loft- leiöum kl. 10 á morgun, sunnudag Þar ræöir Snorri Jónsson, vara- forseti ASl um kjaramálin og framlengingu kjarasamninga og aö loknu sameiginlegu boröhaldi fundarmanna á Hótel Loftleiöum hefur Benedikt Daviösson, for- maöur Sambands byggingar- Framhald ál8. siöu. sótt um leyfi fyrir jólablaöinu segir viöskiptaráð- herra varöandi ósk Frjáls framtaks um aö flytja prentun blaösins Lif úr landi „Frjálst framtak hefur aöeins sótt um leyfi til aö láta prenta jólablaö timaritsins Lff erlendis, ósk um leyfi til annarar prentun- ar erlendis frá þessu fyrirtæki hefur ekki borist til viöskipta- málaráöuneytisins og viö munum taka ákvöröun um hvort þetta veröur leyft eöa ekki, eftir helg- ina”, sagöi Svavar Gestsson viö- skiptaráöherra i gær, er viö spuröum hann frétta af þessu máli. 1 viötali viö eitt dagblaöanna i gær, segir Jóhann Briem, eigandi Frjáls framtaks, aö hann vilji láta prenta 6 næstu blöö af Lif i Bandarikjunum. Ber hann viö meiri vinnuhraöa, minni kostnaöi og betri vinnu á blaöinu i Banda- rikjunum en hér, vegna betri tækni vestra. Þetta er svo sem ekki i fyrsta sinn, sem útgefendur á Islandi Snjóar ekki meira í dag? Ljósmynd Leifur Mm%rm Firra aö flytja prentunina úr landi a _ r r sagöi Olafur Emilsson, formaður HIP — von á greinargerö frá FIP eftir helgi „Þaö hljóta allir aö sjá, hvilik firra þaö væri aö leyfa aö flytja prentun úr landi, á sama tima og allir tala um og viröast sam- mála um aö efla þurfi islenskan iönaö”, sagöi ólafur Emilsson formaöur Hins ísl. prentarafé- lags, er viöleituöum álits hans á þeirri ósk Frjáls framtaks um aö flytja prentun á tlmariti lír landi. Ólafur benti á aö Islenskir prentarar væru afburöa góöir fagmenn og prenttækni hér á landi væri oröin afar fullkomin. Þá benti hann á, aö ef dýrt væri aö láta prenta hér á landi, væri þaö ekki vegna kaups prentara, sem væru meöal lægst launuöu prentara á Vesturlöndum. Grétar Nikulásson, fram- kvæmdastjóri Félags isl.prent- iönaöarins sagöi aö von væri á yfirlýsingu frá prentsmiöjueig- endum um þetta mál strax eftir helgina. Þjóðviljinn hefur fregnaö aö sá dráttur sem oröiö hefur á vinnslu tlskublaösins Lif, sem Frjálst framtak vill flytja prentun á úr landi stafi fyrst og fremst af þvi, aö Frjálst fram- tak skuldi svo mikiö i þeim fyrirtækjum, sem hafa unniö blaöiö aö þaö sé takmarkaður á- hugi á aö vinna þaö, aörir san greiöa reglulega, séu látnir ganga fyrir. — S.dór. um háhyrn- ingana? hafa haldiö þessu fram. Og marg- ir hafa I gegnum árin reynt aö fá ýmis verk prentuö fyrir sig er- lendis. Otkoman hefur alltaf oröiö sú, aö þeir hafa veriö fluttir heim eftir nokkurn tima. Enda er sann- leikurinn sá, aö prenttækni á Is- landi stenst samanburö viö þaö besta sem gerist annarsstaöar. Fólk veltir nú mjög vöngum yfir þvl hvernig skattarnir veröi á næsta ári. Þetta er ekki sist vegna þess aö i blööum stjórnarandstöö- unnar hefur veriö þyrlaö upp miklu moldviöri um skattaálögur rikisstjórnarinnar og; þvl haldiö fram aö hún leggist af miklu of- forsi á smælingjana. Til þess aö skýra þetta nokkuö fyrir fólki hefur Þjóöviljinn oröiö Skattar 1979 af tekjum Brúttó- sér úti um útreikning á liklegum skattleysismörkum til tekju- og eignaskatta á næsta ári. Miöaö er viö tekjur þessa árs og aö skatt- vlsitala fylgi verölagi þe. per- sónu- og fjölskylduafsláttur hækki I samræmi viö hækkun verðlags. Auk þess er gert ráð fyrir i þessum dæmum, aö fólk hafi venjulegan frádrátt aö ööru leyti (sem samkvæmt upplýs- ársins 1978 Skattgj. Tekju- Persónu- Nettó- tekjur tekjur skattur afsláttur skattur þús.kr. þús.kr. þús.kr. þús.kr. þús.kr. 11740 1479 295.8 295.8 0 2948 2211 442 442 0 4200 3150 682 682 0 5005 3753 863 826 37 Hjón............ Hjón m. tvöbörn . Hjón m. þrjú börn Eignaskattar — Skattleysismörk skuldlausra eigna Einstaklingur .... 11440 þús. Hjón ............. 17160 þús. 1 öllum þessum tölum er miöaö viö aö skattvlsitala viö álagningu gjalda á næsta ári veröi 143 miöað viö 100 áriö 1978. — sgt MÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.