Þjóðviljinn - 04.11.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 04.11.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 4. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Meö hreinan skjöld Sérlega spennandi og viö- burftahröö ný bandarisk litmynd, byggb á sönnum viö- buröum úr lifi löggaeslu- manns. — Beint framhald af myndinni ,,AB moka flórinn” sem sýnd var hér fyrir nokkru. BO SVENSON NOAH BEERY Leikstjóri: EARL BELLAMY islenskur texti BönnuB innan 12 ára. Sýncl kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ et it be 1:1*1741^ SIBasta kvikmynd Bltlanna Mynd fyrir alla þá sem eru þaB ungir aB þeir misstu af BitlaæBinu og hina sem vilja upplifa þaö aftur. John Lennon Paul McCartney George Harrison Ringo Starr ásamt Yoko Ono, Billy Preston og Lindu McCartney Sýnd kl. 5-7 og 9 LAUQARA8 Hörkuskot “Uproarlous... luaty entertainmentr BobThomat, ASSOCIATEO PRESS ■píiiil IlilljllRiilig SLNP SHOT Ný bráöskemmtileg banda- rlsk gamanmynd um hrotta- fengiö „Iþróttaliö”. 1 mynd þessari halda þeir áfram sam- starfi félagarnir George Roy Hill og Paul Newman, er þeir hófu meö myndunum Butch Cassidy and the Sundance kid og The Sting.lsl. Texti. Hækk- aö verB. Sýnd kl. 5-7,30 og 10 Bönnuö börnum innan 12 ára Close Encounters Of The Third Kind Islenskur texti _____________Jk___________ Myndin, sem slegiö hefur öll met i aösókn um viBa veröld. Leikstjóri: John Badham ABalhlutverk: John Travolta isl. texti Bönnuö innan 12 ára Synd kl. 5 og 9. IlækkaB verB SfBasta sýningarhelgi. AIISTURBÆJARRin FJÖLDAMORÐJNGJAR (the Human Factor) Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er alls- staöar sýnd meB metaösókn um þessar mundir i Evrópu og viöa. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss , Melinda Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 2,30- 5, 7,30 og 10. MiBasala frá kl. 1 Hækkaö verö JULIE ' WDICK ANDREWS • VAN DYKE TECHNICOLOR" ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3-6 og 9 Sama verö á öllum sýningum. Æsispennandi og sérstaklega viBburöarik, ný ensk-banda- rlsk kvikmynd I litum um ómannúBlega starfsemi hryöjuverkamanna. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7 og 9. Frægasta og mest sótta mynd alira tlma. Myndin sem slégiö hefur öli aösóknarmet frá upphafi kvikmyndanna. Leikstjóri: George Lucas Tónlist: John Williams ABalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 2,30-5-7,30 og 10. MiBasala frá kl. 1. HækkaB verB Frábær ensk stórmynd I litum og Panavision eftir sam- nefndri sögu Jack Higgins sem komiB hefur út i isl. þýBingu. Leikstjóri: John Sturges. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum Endursýndkl. 3-5,30-8 og 10,40 ■ salur Coffy COFFY Hörkuspennandi bandarlsk litmynd meö PAM GRIER. lslenskur texti BönnuB innan 16 ára Endursýnd ki. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 >salur \ Hennessy Afar spennandi og vel gerö bandarlsk litmynd, um óvenjulega hefnd. Myndin sem Bretar ekki vildu sýna. Rod Steiger, Lee Remick Leikstjóri: Don Sharp. lslenskur texti. Endursýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. ÐönnuB innan 14 ára • salur Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj. nes. — simi 1 11 00 Háfnarfj. — simi 5 11 00 Garöabær — simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — simil 11 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj. nes — simi 1 11 66 Hafnarfj. — simi 5 11 66 Garöabær — simi5 11 66 sjúkrahús Þjónn sem segir sex a iveTóVnstair^ ’• t'teSjmut nwoKouartucM. BráBskemmtileg og djörf ensk gamanmynd. ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15 og 11,15. apótek læknar Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 3.-9. nóvember verBur i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er I Laugarnesapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiB alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13 og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Kvöld- ,nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan,simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00jSÍmi 2241T. Reykjavik — Kópavogur —; Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frákl. 8.00 — 17.00* ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. * dagbók bilanir Rafmagn: i Reykjavík og Kópavogi í sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, slmi 2 55 24 Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 2 73 U svarar alla virka daga frá kl. 17 sIBdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. TekiB viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoB borgar- stofnana. UTIVISTARFERÐlR Sunnud. 5/10 kl. 13 ÞórBarfell, Lágafell, leitaö ólivina, einnig fariö um ströndina viö Ósa. VerB: 2000 kr. Létt ferB. Fararstj. Stein- grimur Gautur Kristjánsson. Fritt f. börn m. fullorönum. FariB frá BSl bensinsölu. — Ótivist drottning. Vestur var fýllilega meB á nótunum og treysti félaga til aö eiga 3. trompiö, fyrst hann réöst á laufiö. Hann spilaöi laufi sem austur trompaöi. Tlgull ás siöan hirt- ur og tromp nla vesturs varö siöan 6. slagur varnarinnar. Aö visu var þaö heppni aö vestur skyldi eiga tromp niu meö drottningu en sagnir höföu gefiB til kynna aö vestur ætti ekki innkomu von i öBrum litum. krossgáta söfn Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. IIvitabandiB — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. FæBingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 - 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. HeilsuverndarstöB Reykjavikur — viö Baróns- stig, alia daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. félagslíf Basar verkakvennafélagsins Framsókn veröur haldinn laugardaginn 11. nóvember. Konur vinsamlegast komiö munum sem fyrst. Safnaöarfélag Ásprestakalls. Fundur veröur sunnudaginn 5. nóv. aö Noröurbrún aö lokinni gu&sþjónustu, Upplestur: Baldvin Halldórsson leikari. Veitingar. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur veröur haldinn 6. , nóv. I fundarsal kirkjunnar. Fundurinn hefst kl. 19.30 meö boröhaldi. Sýndar veröa skyggnimyndir frá Græn- landi. Tiskusýning.fjölmenp- iö. Basar, basar. Þjónusturegla Guöspeki- ftíagsins gengstfyrir basar og flóamarkaöi, i húsi félagsins Ingólfsstræti 22 sunnudaginn 5. nóvember n.k. kl. 12 eftir hádegi. Þar veröur margt gott á boBstólum, svo sem nýr barnafatnaöur, leikföng, ávextir, hannyröir og margt fleira, allt á mjög góöu veröi. Lárétt:2styggir 6svelgur 7 án 9 eins 10 greinar 11 heist 12 rykkorn 13 rúmi 14 heil 15 hress Lóörétt: 1 glötiiB 2 tala 3 flana 4 tónn 5 gamall 8 gyöja 9 andi 11 menn 13 andvara 14 pfla. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 glutra 5 tla 7 út 9 kuti 11 mók 13 pan 14 uglu 16 kg 17 álf 19 örlæti LóBrétt: 1 glúmur 2 út 3 tik 4 raup 6 fingri 8 tóg 10 tak 12 klár 15 ull 18 fæ Landsbókasafn islands, Safnahúsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19, laugard. 9-16. Otlánssal- ur kl. 13-16, laugard. 10-12. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstr. 29a, opiö mán. til föst. kl. 9-22, laug. 9-16. Lokaö á sunnud. ABalsafn—lestrarsal- ur, Þingholtsstr. 27, opiÖ virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18. Farand- bókasöfn: afgreiösla Þing- holtsstr. 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, opiö mán.-föst. kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bókin heim: Sólheimum 27, slmi 83780, mán.-föst. kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra, Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640, mán.-föst. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla, opiö til almennra útlána fyrir börn mánud. og fimmtudaga kl. 13-17. Bústaöasafn Bú- staöakirkju opiö mán.-föst. kl. 14-21., laug. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu opiö mán.-föst. kl. 14-21. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 7 veröur lokaö fram um miöjan nóvember vegna forfalla bókavaröar Listasafn Einars Jónssonar opiB sunnud. og miövikud. kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö Hverfisg. 116 opiö sunnud., þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga. Laug. og sunn. kl. 14-22, þriöjud-föst. kl. 16-22. ABgang- ur og sýningarskrá ókeypis. miimingaspjöld Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá Bókabúö Braga, Lækjargötu 2, Bókabúö Snerra, Þverholti Mosfellssveit, Bókabúö Oli vers Steins, Strandgötu 31 Hafnarfiröi, Amatörversluninni; Lauga vegi 55, HúsgagnaVerslun Guömundar, Hagkaups húsinu, og hjá Siguröi, slm 12177, Magnúsi, simi 37407 Siguröi, slmi 34527, Stefáni 38392, Ingvari, slmi 82056 Páli, simi 35693, og Gústaf simi 71456. bridge I hversdagslegum stubbaspil- um leynist oft vörn sem finna má meö smá hugkvæmni. Eft- irsterka laufopnun austurs og siöan tigulmeldingu veröur suöur sagnhafi I 2 spööum: D93 G653 G73 1083 A6 K109 D105 KG764 108542 A42 64 D52 KG7 D87 AK982 A9 SIMAR. 1 1798 OG19533. ATH.: Allmikiö af óskilafatn- aöi úr sæluhúsunum er á skrif- stofunni, og væri æskilegt aö viökomandi eigendur vitjuöu hans sem fyrst. 1 sveitakeppni spilar vestur út tlgul þrist smátt úr blindum og austur tók á kóng. Hann spilaöi slöan lauf ás og meira laufi. Gosi fékk slaginn. Sagn- hafi réöst strax á trompiö tók ás og eftir augnabliks um- hugsun lét austur gosann. Enn tromp,sjöan frá austri, tla og GENGISSKRÁNING NR. 201 - 3/ nóvember 1978. SkráC frá Eining Kl. 13. 00 Kaup Sa'la 3/11 1 01 -Banda ríkjadolla r 311,40 312,20 * 2/11 1 02-Sterlingspund 617,65 619,25 3/11 1 03-Kanadadollar 266,20 266,90 * 100 04-Danskar krónur 5988,45 6003, 85 * 100 05-Norskar krónur 6226,75 6242,75 * 100 Qó-Sænskar Krónur 7180,90 7199,30 * 100 07-Finnsk mörk 7841, 90 7862,00 * 100 08-Franskir frankar 7271,45 7290,15 * 100 09-BelR. írankar 1055,25 1057,95 * 100 10-Svissn. frankar 19299,65 19349, 25 * 100 11 -Gyllini 15298.45 15337,75 * 100 12-V.- Þýzk mörk 16537,45 16579,95 * 100 13-Lírur 37,45 37, 55 * 100 14-Austurr. Sch. 2259,80 2265, 60 * 100 15-Escudos 680,70 682,40 * 100 16-Pesetar 435,50 436,60 * 100 17-Yen 166, 04 166,46 * * Urevtine írá síBustu skr 1 ningu. ' Ég er búin aö þurrka út Peking, Pentagon og Kreml. Nú getum viö loksins veriö friöi! Ég var næstum búin aö gleyma James Bond! ÍVaknaöu Tommi) 'ts? Þetta er dá '-x A.i.mra. > samleg- t- ur morgunn/ — Hjálp, tindurinn er laus. Þetta er þá verri hliöin á honum. Vertu ekki aö æpa þetta Maggi, — hugsaðu heldur um hvernig við eigum aö bjarga okkur út úr þessu! — Bjarga þú Kalla þá skal ég sjá um Magga. Þaö er alltaf eitthvað á seyði þar sem vift — im. Loksins þegar við höfum náö ...idinum, þá brotnar hann af! — Vertu rólegur, Maggi minn. Bak- skjaldan hef ur náð góðu taki á stélinu á þér, Kalla er borgið og Yfirskeggur hefur tekiö báðar hendur úr vösum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.