Þjóðviljinn - 04.11.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
HVAÐ VERÐUR UM HÁHYRNINGANA?
„Treystum
Bandaríkja-
mönnum
fyllilega”
r
segir Þórður Asgeirsson
i Sjávarútvegsráðuneytinu
( gær birti
Þjóðviljinn grein
um hina sérstæðu sölu á
háhyrningum til Banda-
rikjanna. I framhaldi af
henni ræddi blaðamaður
við nokkra þá sem hlut
eiga að máli og af
svörum sem fengust
virðist sem íslenskir
aðilar viti mjög lítið um
væntanleg afdrif dýr-
anna.
Leitaö var svara viö eftir-
farandi spurningum:
Hvenær var Sædýrasafninu
leyft aö selja tlu háhyrninga i
staö sex? Hvers vegna?
Hvenær geröi Sædýrasafniö
samninga viö bandarfsku
aöilana?
Hvert er heimilisfang
International Animal Exchange
(sem kaupir þrjá háhyrninga)
og hvaö gerir sá kaupandi viö
dýrin?
Er eftirlit haft meö aö banda-
risk lög séu haldin meö tilliti tii
ráöstöfunar dýranna?
Er islenskum aöilum kunnugt
um þá gagnrýni sem banda-
risku veiöimennirnir hafa oröiö
fyrir heima fyrir?
Er hlutverk Sjávarútvegs-
ráöuney tisins frekar en
Menntamálaráöuneytisins aö
veita leyfi til ráöstöfunar á
lifandi dýrum?
Vantreystum þeim ekki.
Fyrst var haft samband viö
Þórö Asgeirsson, skrifstofu-
stjóra hjá Sjávariltvegsráöu-
neytinu. Mundi hann ekki
hvenær fjöldi háhyrninganna
var hækkaöur í tiu.
Ekki vissi hann hvert
heimilisfang International
Animal Exchange væri, en bjóst
viö aö slíkt mætti finna niöri 1
ráöuneyti.
Hvaö bandarisk lög snerti,
sagöi hann aö Bandarlkja-
mönnum væri fyllilega treyst-
andi aö framfylgja eigin lögum.
Honum væri gersamlega
ókunnugt um aö veiöimennirnir
sem hér voru i nafni Seaworld
heföu veriö gagnrýndir i heima-
landi slnu, hvaö þá aö þeir
Blaöinu hefur borist svofelld
greinargerö frá Sjöfn Sigur-
björnsdóttur borgarfulltrúa um
Kjarvalsstaöa máliö:
Guöriln Helgadóttir, borgar-
fulltrúi hefir i Þjóöviljanum gefiö
rangar upplýsingar um aöild
mina aö stjórn Kjarvalsstaöa og
formennsku mina og vinnubrögö i
nefndri stjórn, og kemst ég ekki
heföu samstarf viö sjóherinn.
Engin ástæöa heföi þótt til aö
vantreysta þessum mönnum,
þar sem Seaworld væri þaö
þekkt nafn.
Fyrir tveimur árum heföu
oröiö blaöaskrif I Frakklandi
um aö háhyrningar væru
notaöir til hernaöar. Aö beiöni
ráöuneytisins heföi veriö
kannaö hvort slikt mætti vera.
Niöurstööur þeirrar könnunar
bentu ekki til aö háhyrningar
væru notaöir I hernaöi I Frakk-
landi. Aö visu heföi ekki fariö
fram slik rannsókna I Banda-
rikjunum, og ekki veriö óskaö
eftir þvi.
Taldi Þóröur vangaveltur
fólks yfir þvi hvort háhyrn-
ingarnir væru notaöir til
hernaöar vera „hysteriu.”
Ekkert heimilisfang í
ráðuneytinu.
Jón B. Jónasson i Sjávar-
útvegsráöuneytinu fræddi okkur
(I forföllum Þóröar) aö leyfiö til
Sædýrasafnsins heföi veriö
rýmkaö þann 27. september
1978.
Hann kvaöst þó þekkja litiö til
málsins, þvi slikt væri frekar i
verkahring Þóröar. Hann taldi
þó aö leyfiö heföi veriö stækkaö
Eftir aö lögmaöur Sædýra-
safnsins gaf okkur simanúmer
hjá International Animal
Exchange, hringdum viö
þangaö og náöum tali af Brian
Hunt, sem hitti Hrafnkel i
sumar.
Hann gaf okkur heimilisfang
fyrirtækisins og er Sædýra-
safninu og Sjávarútvegsráöu-
neytinu velkomiö aö fá þaö hér.
hjá þvi aö leiörétta ýmsar rang-
færslur hennar.
1 yfirlýsingu Guörúnar Helga-
dóttur I Þjóöviljanum fyllyröir
hún aö ég hafi kom iö I veg fyrir aö
málefni Kjarvalsstaöa kæmust til
umræöu og afgreiöslu i borgar-
ráöi og borgarstjórn nú i vikunni.
Er þaö sannast sagna, aö ekki er
heil brú I frásögn Guörúnar um
vegna þess aö viöskiptamögu-
leikar Sædýrasafnsins virtust
vera meiri en einkaaöila þess
sem leyfi heföi til sölu á f jórum
háhyrningum.
Astæöan fyrir takmörkun á
fjölda dýranna væri ekki af
dýraverndunarsjónarmiöum
sprottin, þar sem nóg væri til af
háhyrningum. Til dæmis veiddu
Norömenn háhyrninga I stórum
stil sér til matar. Astæöan væri
fyrst og fremst sú aö takmarka
framboö á markaönum vegna
smæöar hans.
Fundur í Washington.
Ekki tókst aö ná sambandi viö
Jón Kr. Gunnarsson forstjóra
Sædýrasafnsins, þvi hann var
viö háhyrningaveiöar. Var þvi
talaö viö lögmann safnsins,
Hrafnkel Asgeirsson.
Sagöi hann aö upphaflega
heföi veriö samiö viö Seaworld
um sölu á tveimur háhyrn-
ingum og heföi sá samningur
veriö undirritaöur 11. mai i vor.
Ekki gat hann sagt um hvenær
samiö var um hina þrjá sökum
minnisleysis, en giskaöi þó á aö
þaö heföi veriö gert I ágúst-
september.
Þegar minnst var á
International Animal
Samninginn viö Sædýrasafniö
sagöist hann hafa gert er hann
hitti lögmann þess i Kaliforniu,
en sá sagöi fundi þeirra hafa
boriö aö I Washingtonborg.
I grein Hrafnkels I
Dagblaöinu sl. laugardag segir
aö söluverö háhyrninganna til
IAE sé 81.800 dollarar. Hunt
sagöist hins vegar ekki geta
gefiö veröiö upp þar sem þaö
væri trúnaöarmál.
þaö mál, enda hefir umræöa um
málefni Kjarvalsstaöa þegar far-
iö fram I borgarstjórn. Vegna
ásakana Guörúnar um seinagang
viö afhendingu á fundargeröum
vil ég fullyröa aö fundargeröir
annarra ráöa og nefnda berast
siöar til borgarráös en þær, sem
stjórn Kjarvalsstaöa sendir frá
sér.
Exchange, kom I ljós, aö hann
gat ekki gefiö heimilisfang
fyrirtækisins, þar eö hann haföi
þaö ekki. Hann haföi þó sima-
númer fyrirtækisins, sem hann
gaf okkur.
Höföu samningarnir viö IAE
veriö geröir i sumar, er hann
hitti fulltrúa fyrirtækisins,
Brian Hunt aö nafni, I
Washingtonborg. Hins vegar
hefur hann ekki séö aösetur
fyrirtækisins I Michiganfylki.
Sagöi hann fyrirtækiö stunda
dýrasölu og heföu tveir háhyrn-
inganna sem samiö hefur veriö
um, þegar veriö seldir til dýra-
garöa I Japan. Hins vegar vissi
hann ekkert frekar um þessa
dýragaröa, né hver afdrif hins
þriöja yröi.
Nú hefur Sædýrasafniö gert
samning viö Seaworld um sölu á
fimm háhyrningum en þremur
til International Animal
Exchange. Safniö hefur leyfi til
sölu á tiu háhyrningum og eru
þvi tveir eftir. Sagöi Hrafnkell
IAE hafa forgangsrétt á þeim
kaupum.
Aö lokum sagöi Hrafnkell
Asgeirsson aö engir opinberir
aöilar stæöu aöbaki kaupunum.
(ES).
I samtali viö Hrafnkel I
morgun, sagöi hann aö tveir
háhyrninganna færu I
dýragaröa i Japan. Hunt var
spuröur hvert dýrin færu, en
sagöist hann ekki geta gefiö þaö
upp, vegna viöskiptavina sinna.
Tók hann fram aö dýrin færu
ekki i gegnum Bandarikin.
Sagöi hann fyrirtæki sitt hafa
starfaö i sautján ár, og fengist
þaö viö sölu á alls konar dýrum.
Háhyrningar heföu áöur veriö
til sölu, en i desember yröi i
fyrsta sinn sem þeir væru
veiddir á opnu hafi. (ES).
Guörún gerir sér tiörætt um
langt sumarleyfi mitt og strjála
fundi i stjórn Kjarvalsstaöa, virö-
ist hún telja aö samningar viö
listamenn væru löngu komnir i
höfn, ef ekki heföi til komiö sum-
arfrl mitt!!!
Asökunum Guörúnar Helga-
dóttur um ólýöræöisleg vinnu-
brögö i stjórn Kjarvalsstaöa og
brot á málefnasamningi er upp-
spunifrá rótum. Sjálf átti égmik-
inn þátt í þvf aö semja samstarfs-
samning flokkanna þriggja.
Frá upphafi þar til á siöasta
fundi hefir rikt mikil eindrægni i
stjórn Kjarvalsstaöa,öll mál hafa
veriö afgreidd samhljóöa og fullt
samkomulag um 8 greinar af 9 i
drögum aö starfsreglum fyrir
Kjarvalsstaöi. Samkvæmt sveit-
arstjórnarlögum getur borgar-
stjórn ein kosiö fulltrúa i stjórn
Kjarvalsstaöa og þá hlutfalls-
Framhald á 18. siöu.
Kjaradeila stunda-
s
kennara við H.I.:
„Gagn-
tilboðið
nánasar-
legt”
A mánudag á aö hefjast verk-
fall stundakennara viö Háskóla
tslands. Samninganefnd félagsins
sat á fundi meö fulltrúum fjár-
málaráðuneytis, menntamála-
ráöuneytis og Háskólans f gær.
Talsmaður félags stunda-
kennara, ólafur Jónsson, sagöi i
stuttu viötali viö blaöiö eftir fund-
inn, aö þar heföi komiö fram
gagntilboð af hálfu fjármála-
ráöuneytisins, og fyndist sér þaö
„mjög nánasarlegt”. Seinna um
kvöldið átti stjórn félagsins aö
koma saman til aö fjalla um
tilboöiö og taka afstööu til þess,
hvort hún vildi mæla meö þvi eöa
móti, en ólafur bjóst við þvi aö
málinu yröi skotiö til áöur boöaös
fundar stundakennara á mánu-
dagskvöld—m.a. vegna þess aö
litlar likur væru á þvi aö hægt
yröi aö safna stundakennurum til
fundar fyrr.
4473
bændur
með sauðfjár- eða
nautgriparœkt
sem aðalbúgrein
Ariö 1977 töldust 4473 bændur á
landinu meö sauöfjárrækt eöa
nautgriparækt sem aöalbúgrein
og hefur félagsbúum þá veriö
skipt, og tala ærgilda var samtals
1.710.440.
2716 bændur eiga innan viö 400
ærgildi, eöa samtals 651.190. 1083
bændur eiga 400—600 ærgildi, eöa
samtals 528.750. 441 bóndi á
601—800 ærgildi, eöa samtals
303.850. 233 bændur eiga 801—2300
ærgildi, eöa samtals 226.650
ærgildi.
Auk þessara ærgilda eru:
33.995 ærgildii eigu þéttbýlisbúa,
15.513 ærgildi i eigu tilraunabúa
rikisins og 19.464 ærgildi I eigu
manna, sem hafa aðrar
búgreinar en sauöfjárrækt aö
aöalatvinnu. Ærgildaeign i
landinu er þvi samtals 1.779.412.
Ariö 1976 skiptist ærgildaeign
þannig milli nautgripa og
sauöfjár: Ærgildi i nautgripum
49,64%. Ærgildi I sauöfé 50,36%.
Sauöfé I eigu tilraunabúa 0,45%.
Sauöfé I eigu þéttbýlisbúa 3,79%.
—eös.
Kortsnoj
reynir að
stefna
Karpof
Amsterdam, 3/11. Lögmaöuur
Victors Kortssnoj ihefur skýrt frá
þvi, að Kortsnoj hafi byrjað máls-
höföun gegn Karpof heimsmeist-
ara.
Kortsnoj, sem tapaöi einviginu
viö heimsmeistarann meö eins
vinnings mun, ætlar aö reyna aö
fá úr þvi skoriö fyrir hollenskum
dómstól, hvort úrslitaskákin hafi
ekki verið tefld viö þær aöstæöur
aö hún hafi I raun veriö ógild.
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir um Kjarvalsstaðamálið:
„Æsti listamenn til
ótímabærra aðgeröa”
Má ekki segja hverj-
ir kaupendurnir verða
sagði Brian Hunt, starfsmaður
International Animal Exchange