Þjóðviljinn - 14.11.1978, Qupperneq 5
Þri&judagur 14. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Höfuðstö&var EBE I Brussel: viljið þér verða Efnahagsbandalagsskáld?
Fréttir úr Danaveldi
Danskir lærlingar; ver&ur vinnuvikan stytt f 35 stundir?
Samræmt göngulag
evrópskt?
Arósum 4/11
Hér á Jótlandi austan-
verðu og raunar um alla
Danmörku hefur ríkt hið
Ijúfasta haustveður að
undanförnu — jafnvel svo
að menn tala um „Indian
Summer", sem þýðir
nokkurn veginn tímavillt
sumar. Nú á samkvæmt
venju að véra farið að
f rysta,en þess í stað er hit-
inn upp á 10 — 15 gráður
dag hvern og virðist ekkert
lát á. Það er eitthvað ann-
að en norður á Akureyri
þar sem trén voru orðin
svo til nakin í byrjun októ-
ber. Hér skarta þau enn
fegurstu haustlitum.
Hjónabandserjur
Pólitikin viröist lika vera I
löngu sumarfrii, þeas. „Den Store
Politik” — þessi hversdagslega
tekur sér aldrei fri. Sósialdemó-
kratar hafa þa& huggulegt I
stjórnarsamvinnu við borgara-
flokkinn Venstre. Hins vegar gæti
þa& gerst að tök krata á verka-
lýöshreyfingunni — sem eru svo
til alger — færu aö linast. Forysta
LO — en svo heitir hi& danska ASÍ
— er ekki ýkja hrifin af þvi að fá
Henning Christophersen formann
Venstre upp i hjónasængina til sin
og Ankers. Hefur jafnvel veriö ýj-
aö aö þvi i blöðum aö nýr „LO-
flokkur” sé i uppsiglingu. En ekki
meira um þaö aö sinni.
Þann 1. mars á næsta ári renna
almennir kjarasamningar út. Hér
viröist ekki rikja hinn islenski
siöur aö „a&ilar vinnumarkaö-
arins” talist ekki viö fyrr en
samningar eru útrunnir og allt er
komiö i eindaga. Vi&ræöur eru
þegar hafnar og blikum farið aö
bregöa á loft. Eins og viöar eru
hér á lofti kröfur um atvinnulýð-
ræ&i og aukin völd verkalýðs yfir
sinu daglega umhverfi á vinnu-
staönum. Trúir sinni stéttasam-
vinnu hafa kratar soöiö saman
einhvern bræ&ing sem þeir nefna
„ökonomisk Demokrati” en þaö
útleggst á islensku „efnahagslegt
lýöræði”. Ekki get ég skýrt þetta
fyrirbæri I smáatriöum en höfuö-
atriöi þess mun vera hlutafjár-
eign verkalýösfélaga i atvinnu-
tækjunum. Nú hyggst LO setja
þetta á oddinn I kjarasamningun-
um, en atvinnurekendur hafa
þverneitaö aö taka þaö til um-
ræðu hvaö þá meira. Sömu sögu
er aö segja um kröfu verkalýös-
hreyfingarinnar um styttingu
vinnuvikunnar úr 40 timum i 35.
Ef LO stendur fast á þessum kröf-
um gæti svo fariö aö stéttabarátt-
an yröi spennandi hér I vetur.
Asmundur Björn
Magnús
Vísitala og kjaramál
Verslunarmannafélag Reykjavikur held-
ur félagsfund að Hótel Loftleiðum,
Kristalsal, miðvikudaginn 15. nóv. kl.
20.30.
Fundarefni:
Visitala og kjaramál
Frummælendur:
Ásmundur Stefánsson hagfræðingur
Björn Björnsson viðskiptafræðingur
Magnús L. Sveinsson formaður
samninganefndar VR .
Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna.
Verslunarmannafélag Reykjavikur
Sameinaöir
stöndum vér —
eða hvað?
Nú eru liöin rúm sex ár siöan
danir samþykktu i þjóöarat-
kvæöagreiöslu aö gerast aöilar aö
Efnahagsbandalagi Evrópu. A-
hrif þeirrar ákvörðunar hafa orö-
iö æ greinilegri eftir þvi sem
lengra liöur og nú er svo komiö aö
Mogens Glistrup segir i blaöaviö-
tali aö „hvort sem okkur likar
þaö betur eöa verr þá er Dan-
mörk komin I þá aöstööu aö vera
efnahagslegur útkjálki Vestur-
Þýskalands.”
verölagsmálum osfrv. Slik sam-
ræming hlyti fyrst og fremst a&
miöast viö hagsmuni stórveld-
anna innan EBE — smdrikin
veröa aö dansa eftir þeirra pipu
hvort sem þeim er þaö ljúft eða
leitt. Þaö er I þessu samhengi
sem Glistrup lætur ofangreind
orö falla.
En efnahagslegri samræmingu
veröur aö fylgja pólitisk sam-
ræming ef eitthvert vit á aö vera i
hlutunum. Slik samræming er
lika i gangi. Næsta vor ganga
kjósendur allraEBE-rlkjanna niu
aö kjörboröinu og kjósa fulltrúa
sina á „Evrópu-þingiö”, þe. sam-
eiginlega löggjafarsamkundu
EBE. Ef tir mikiö japl og jaml og
fu&ur tókst rikjunum aö komast
aö samkomulagi um skipulag og
starfcsviö þessara yfirþjóölegu
stofnunar sem margir óttast aö
eigi eftir aö sölsa undir sig þau
völd sem hin þjóölegu löggjafar-
þing hafa nú.
Vinstrimenn i EBE-löndunum
eru margklofnir I afstööu sinni
til Evrópuþingsins. Sumir vilja
beinllnis efla EBE sem mest (td.
Italskir kommúnistar) á meöan
aörir hyggjast hundsa kosn-
ingarnar. Hér I Danmörku hafa
kommúnistar og SF ákveðiö aö
taka þátt I framboði Folkebevæg-
elsen mod EF (Alþýöuhreyfingin
gegn EBE) sem hefur veriö
starfandi af mismiklum krafti
si&an baráttan um aöild dana
hófst. Vinstrisósialistar sitja ein-
mitt i dag á rökstólum um hvort
þeir eigi aö bjóöa fram einir eöa
hundsa kosningarnar.
Þaö þarf ekki aö fara I grafgöt-
ur meö drauma þeirra sem vilja
hag EBE sem mestan. Þeir lita
björtum augum fram til þess
tima er öll þjóöleg landamæri
heyra sögunni til en Vestur-
Evrópa er ein heild meö einn
gjaldmi&il, eina yfirstjórn og eina
pólitik. En hvaö meö menning-
una? Er hægt aö samræma hana?
Veröur kannski búiö til sameigin-
legt EBE-tungumál? Þessi mál
veröa til umræ&u á fundi sem
auglýstur er I Information I dag
undir fyrirsögninni: „Dreymir
þig um aö veröa ljóðskáld IEBE i
framtiöinni?”
Látum þetta nægja um danska
pólitik aö sinni.
, Lagið var eftir
afa hennar
t lokin fylgir hér stutt smásaga
úr hversdagslifinu. Einn morgun-
inn núna I vikunni kveikti ég á
danska útvarpinu eins og endra-
nær. Hellist þá ekki yfir mig
Islenski þjóösöngurinn leikinn af
Sinfóniunni'.— Hvaö er nú a& ger-
ast, hugsaöi ég upphátt, er forset-
inn dauöur eöa gamla skeriö
loksins klofnaö i tvennt og sokk-
iö? Þegar lagiö var á enda kom
þulurinn og afkynnti lagið sem
haföi veriö leikiö aö beiöni ein-
hverrar konu sem hann var i
simasambandi viö. Þulurinn
spuröi konuna — greinilega van-
trúaöur — hvort hún héldi upp á
þetta lag og hvort henni lika&i
tempóið I þvi. Konan hélt nú þaö
og kvaö ástæöuna vera þá aö lag-
iö væri eftir afa sinn, Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Slöan hélt hún
stutt erindi um téðan Svæn-
björnsson en akureyrskir hlust-
endur hafa árei&anlega oröiö
fyrir vonbrigöum þvi hún minnt-
ist ekki á Matthias. A& erindinu
loknu var þjó&söngurinn aftur
settur á fóninn, aö þessu sinni
sunginn — jafnvel enn hægar en
Sinfónian spila&i.
— Svona getur nú islensk menn-
ing risiö hátt I útlöndum, hugsa&i
ég.
Þröstur Haraldsson
Glistrup: Danmörk er orftin
vestur-þýskur útkjálki
Nú stefna EBE-rikin aö þvi aö
mynda meö sér sameiginlegan
gjaldeyrissjóö um næstu áramót.
Hvort sem af þvi veröur þá eöa
seinna eru menn sammála um a&
sameiginlegur EBE-gjaldmiöill
sé ekki langt undan. Og þaö felur
meira I sér en virst gæti viö
fyrstu sýn. Ef takast á aö tryggja
slikum gjaldmiöli einhvern
stööugleika þarf aö koma til stór-
aukin samræming á öllum sviö-
um efnahagsmála, I kjaramálum,
SINFONIUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
i Háskólabiói fimmtudaginn 16. nóvember
1978 kl. 20.30.
Verkefni:
Vivaldi — Concerto Crosso
Honegger — Concertino
Jón Nordal — Pianó konsert
Sibelius — Sinfónia nr. 1
Stjórnandi: Karsten Andersen
Einleikari: Gisli Magnússon
Aðgöngumiðar i bókaverslunum Sigfúsar
Eymundssonar og Lárusar Blöndal og við
innganginn.
Sinfóniuhljómsveit tslands
Auglýsið í Þjóðviljanum