Þjóðviljinn - 17.11.1978, Síða 1
MÓÐVIUINN
Föstudagur 17. nóvember 1978 — 254. tbl. 43. árg.
»Átta íslenskir flugliðar fórust, er DC-8
þota Flugleiða hrapaði á Sri Lanka
Flugleiöir og ASÍ:
Votta dýpstu samúð
t tilkynningu sem Flugleiöir hf. sendu frá sér I gær vegna hins
hörmulega flugslyss á Sri Lanka segir m.a.:
„Flugleiöir, stjórn félagsins og starfsfólk eru harmi slegin yfir
þessu slysi og votta aöstandendum þeirra sem fórust dýpstu
samúö”.
A fundi miöstjórnar Alþýöusambands Islands I gær var minnst
þess fólks, sem fórst i flugslysinu á Sri Lanka. ASI hefur sent
eftirtöldum félögum skeyti, þar sem vottuö er dýpsta samúö
vegna þessa sorglega atburöar: Félagi Loftleiöaflugmanna,
Flugfreyjufélagi íslands, Flugvirkjafélagi lslands og Flugleiö-
um.
—eös
ÞAU SEM KOMUST LÍFS AF
flug-
lífs af
Um 200 manns biöu
bana, er Flugleiöaþota af
geröinni DC-8 hrapaði til
jarðarnálægt flugvellinum
í Colombo á eynni Sri
Lanka kl. 18 aö íslenskum
tfma í fyrradag. Meö vél-
inni voru 246 farþegar og 8
manna áhöfn, auk 5 manna
aukaáhafnar. Allir í áhöfn
flugvélarinnar voru ís-
lenskir, og fórust átta
þeirra, en fimm komust
lífs af.
Flugvélin, sem haföi einkennis-
stafina TF-FLA, fórst i aöflugi aö
flugvellinum i Colombo, en þar
átti hún aö millilenda til aö taka
eldsneyti. Vélin brotlenti á kókos-
pálmaakri um 6 kflómetra frá
flugvellinum. Mikiö þrumuveöur
var þegar siysiö varö og er taliö
aö flugvélin hafi lent i niöur-
streymi viö flugvöllinn og þvi
skolliö til jaröar. Vélin haföi
fengiö lendingarleyfi, þrátt fyrir
hin slæmu veöurskilyröi.
Þetta er mesta flugslys i is-
lenskri flugsögu. Flugvélin var i
leiguflugi og var á heimleiö meö
indónesiska pilagrima frá Jeddah
I Saudi-Arabiu til Surabaja á
austurhluta Jövu.
Rúmlega 20 manns komust af
nær ómeiddir, en um 60 var ekiö á
sjúkrahús i næsta þorpi. Tuttugu
þeirra létust, en 23 fengu aö fara
af sjúkrahúsinu eftir aö gert haföi
veriö aö sárum þeirra.
Siödegis I gær var haft eftir lög-
reglunni i Colombo I óstaöfestum
fréttum, aö 80 manns heföu
komist lífs af úr flugslysinu. 45
þeirra heföu hlotiö minniháttar
meösl og dveldust á hótelum i Sri
Lanka, en 35 væru á sjúkrahúsum
vegna meiösla.
Katrln Fjeldsted, Islenskur
læknir sem starfar I London, fór I
Framhald á 14. siöu
Haukur Hervinsson,
flugstjóri, 42 ára,
kvæntur, til heimilis aö
Uröarstekk 1
Reykjavik.
í aillll
Kristfn E. Kristleifs-
dóttir, flugfreyja
Oddný Björgólf sdóttir,
flugfreyja
Þuriöur Vilhjáimsdóttir,
fhigfreyja
Harald Snæhólm,
stjóri
Guöjón Rdnar
Guöjónsson, flugmaöur,
38 ára, kvæntur, til
heimilis aö Bergþóru-
götu 33, ReykjavDt.
Ragnar Þorkelsson,
flugvélstjóri, 55 ára,
kvæntur, til heimilis aö
Hliöarvegi 18,
Kópavogi.
Erna Haraldsdóttir,
flugfreyja, 38 ára, gift,
til heimilis aö Túngötu
7, Reykjavik.
Sigurbjörg Sveinsdóttir,
flugfreyja, 37 ára, gift,
tn heimilis aö Hraun-
brún 6, Hafnarfiröi.
Asgeir Pétursson, yfir-
flugstjóri, 48 ára,
kvæntur, til heimilis aö
Furuhindi 9, Garöabæ.
Ólafur Axelsson,
deildarstjóri i flugdeild,
47 ára, kvæntur, tii
heimilis aö Kóngsbakka
3, Reykjavik.
Þórarinn Jónsson, for-
stööumaöur flugdeild-
ar, 52 ára, kvæntur, tU
heimUis aö Skólageröi
36, Kópavogi.
Hrapaði
26
sekúndum
fyrir
úætlaða
lendingu
COLOMBO 16/11 —Reuter —
Gráleitan reyk lagöi enn úr
brakinu af DC-8 þotu Flug-
leiöa , meira en 12 klst. eftir
aö vélin hrapaöi til jaröar i
þrumuveöri.
Allir farþegarnir voru
Indónesiumenn og tvær flug-
vélar indóneslska flug-
hersins lögöu af staö frá
Jakarta I kvöld til aö sækja
lik þeirra sem fórust.
Storminn var aö lægja
þegar vélin átti aö lenda og
flugvallaryfirvöld segjast
ekki vita orsakir þess aö
vélin hrapaöi skyndilega til
jaröar, aöeins 26 sekúndum
áöur en hún átti aö lenda.
Sjónvarvottar segjast hafa
heyrt kraftmikla sprengingu
um leiö og flugvélin rifnaöi I
þrjá hluta, þegar hún féll til
jaröar. Vélinkom til jaröar á
strjálbyggöu svæöi en rakst
á afskekkt hús þegar hún
hrapaöi.
Forsætisráöherra Sri
Lanka Ranashinghe Pre-
madasa hefur veriö á slys-
staönum i dag og stjórnaö
björgunarsveitunum. For-
seti landsins hefur fyrir-
skipaö aö draga alla fána i
hálfa stöng.
Blaöamönnum varmeinaö
aö ná tali af flestum þeim
sem komust lifs af úr
slysinu. Tölur um fjölda lát-
inna voru enn mjög á reiki i
dag. Embættismenn
stjórnarinnar tilkynntu um
hádegisbil, aö 199 heföu
látist, en fulltrúar frá
Lloyd’s tryggingafélaginu
sögöu aö 211 heföu farist.
Þetta er vélin sem fórst i gær á Sri Lanka.
Mesta flugslys í
íslenskri flugsögu
Fréttír á relld
um hve
margir hafa
komist
ÍSLENDINGARNIR SEM FÓRUST