Þjóðviljinn - 17.11.1978, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 17.11.1978, Qupperneq 4
'4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. névember X978 DJOÐVIUINN Málgagn sóslalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis btgefandi: Gtgáfufélag Þjóövíljans Frnmkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. Afgreióslustjóri: Filip W. Franksson Blaóamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta- fréttamaBur: Ingólfur Hannesson ÞingfréttamaBur: SigurBur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Gtlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar GuBbjörnsson. Ilandrita- og prófarkalestur, Blafiaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, óskar Albertsson. Safnvörfiur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: RUnar SkarphéBinsson, SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttpr. Skrifstofa: GuBrUn GuBvarfiardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. Afgreifisia: GuBmundur Steinsson. Kristtn Pétursdóttir. Símavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: SigrUn BárBardóttir. HUsmófiir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Gtkeyrsla: Sölvi MagnUsson, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreifisla og auglýslngar: Sifiumúla «. Reykjavfk, slmi 81333 Prentun: Blafiaprent h.f. Nú reynir á • Ríkisstiórnarþátttaka Alþýðubandalagsins verður meðal helstu umræðuefna á flokksráðsfundinum sem hefst í kvöld í Reykjavík. Af f lestum var hún talin rök- rétt framhald af þeirri kosningabaráttu sem háð var gegn kjaraskerðingarstefnu fyrri ríkisstjórnar. Þegar fyrir lá að stöðvun atvinnutækja var yfirvofandi og at- vinnuleysi tugþúsunda blasti við vegna stjórnarathafna Geirs Hallgrímssonar og samstjórnar Ihalds og Fram- sóknar varð Alþýðubandalagið við þeirri áskorun verka- lýðshreyfingarinnar að hafa forystu um myndun ríkis- stjórnar til þess að verja lífskjör alþýðunnar í landinu. • Frá upphaf i hef ur sá skilningur verið ríkjandi að hér sé um skammtímastjórn um afmarkað verkefni að ræða. Höfuðmarkmið hennar er að draga verulega úr verðbólgu sem ógnar ef nahagslegu sjálfstæði Islendinga án þess að skerða kaupmátt lægri launa eða komi til at- vinnuleysis. Samráð við verkalýðshreyf inguna um þetta verkefni og breytta efnahagsstefnu hefur af öllum aðstandendum stjórnarinnar verið talið hennar líf- akkeri. • Sú niðurfærsluleið sem stjórnarflokkarnir náðu samstöðu um í upphafi stjórnarsamstarfsins mæltist atmennt vel fyrir. Gagnrýni sem fram hefur komið vegna þaksins og hátekjuskattsins breytir þar engu um I meginatriðum. Hinsvegar sköpuðu ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar ekki þaðsvigrúm sem vonast var til. Verð- bólguskriðið var mun meira og arf urinn f rá fyrri stjórn mun ilivígari en gert var ráð fyrir. • Þessvegna stendur ríkisstjórnin nú f rammi f yrir því að verðhjöðnunaraðgerðir sem grípa þarf til fyrir 1. desember eru mun stærri í sniðum en áætlað var. Verka- lýðshreyfingin er að sínu leyti reiðubúin til þess að tryggja þær kjarabætur sem fylgdu f kjölfar stjórnar- mynunar með því að auðvelda ríkisstjórninni að feta verðhjöðnunarleiðina. • Hér er ekki um neitt nýtt tilboð frá verkalýðs- hreyfingunni að ræða. Af hennar hálfu var ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar boðið uppá það árið 1977 að eiga samstarf við verkalýðshreyfinguna um f jölþættar póli- tískar og efnahagslegar aðgerðir sem miðuðu að verðhjöðnun án kjaraskerðingar. Þessu tilboði var hafnað og stjórn Geirs Hallgrímssonar þvingaði verka- lýðshreyfinguna til þess að knýja fram sólstöðusamn- ingana með þeim hefðbundnu aðferðum sem henni eru tiltæk. • Forsendur núverandi ríkisstjórnar til þess að ná saman um marktæka verðhjöðnunaráætlun eru ekki til- takanlega traustar. Sjónarmiðin eru svo ólík að stundum er eins og þrjár ríkisstjórnir sitji við völd í landinu og hafi lítið samráð sín í milli. Þó benda líkur til þess,að enginn stjórnarflokkanna telji sig hafa efni á því að stjórninni mistakist eða hafi uppi hugmyndir um vista- skipti og stjórnarslit að svo komnu máli. • Það er skoðun Þjóðviljans að verðhjöðnunarleiðin verði ekki farin í tíð þeirrar ríkisstjórnar sem hátíðlega hefur lofað að verja lífskjör alþýðunnar í landinu öðru- vísi en að f jármagn verði sótt til þeirra,sem rakað hafa saman verðbólgugróða,og því síðan stýrt út í þjóðfélagið þannig að það komi að notum í baráttunni við verðbólg- una. Með stuðningi verkalýðshreyfingarinnar hefur rfkisstjórnin þjóðfélagslegt vald til þess að heyja áróðurslegt stríð við f jármagnseigendur og málgögn þeirra. • Meginspurningin er hvort Framsóknarf lokkurinn og Alþýðuf lokkurinn þora í strfð um þá skiptingu þjóðar- auðsins sem tryggir það að hægt sé að ráða við verðbólg- una án þess að skerða kjör verkafólks. Borgaraleg viðhorf, skammtíma vinsældasjónarmið og fyrirtækja- hagsmunir innan þessara flokka gera þeim erfitt fyrir. • Sósíalistar munu f yrir sitt leyti berjast f yrir þvýað ríkisvaldið bregðist ekki verkalýðshreyf ingunnþog verji kjör launafólks. Vel vitandi um takmarkanir ríkis- valdsins og eðli þess í kapítalísku þjóðfélagi munu þeir reyna til hins ýtrasta að knýja fram lausn í efnahags- málum sem verkalýðshreyfingin getur treyst til nokk- urrar frambúðar. Lokum j dátaútvarpinu Erlendar fréttastofur birtu J fréttina um flugslysiö á Sri I Lanka um kl. 011 fyrrinótt. Siö- I an voru þessi hörmulegu tiöindi ■ „fyrsta frétt” i flestum morg- J unfréttatimum ötvarpsstööva I um allan heim. Stjórn Flugleiöa I fór þess eindregiö á leit viö * RikisUtvarpiö aö þaö birti ekki J fréttin a fyrr en í hádeg isútvarpi I i gær. Þetta var sjálfsögö ósk I þvi æskilegt er aö halda þeim • siö í litlu þjóöfélagi aö dánar- J fregnir berist aöstandendum I persónulega meö heim sóknum I ábyrgra manna en ekki fyrir ■ milligöngu fjölmiöla. Aö venju i brást Rikisútvarpiö vel viö þessum tilmælum. En Rikisiitvarpiö er ekki eitt um Utvarpssendingar i þessu landi. 1 allan gærmorgun glumdi fréttin um flugslysiö 1 Utvarpi bandariskra sjóhersins á Kefla vikurflugvelli. Meö klukkutima fresti voru birt viö- og dregnar viötækar ályktanir af þeim. Þannig bjír t.d. GBG I Visi I gær til miöstjórnarfund I Alþýöubandalaginu sl. þriöju- dag og mikinn klofning á hon- um. Engin stofnun Alþýöu- bandalagsins kom saman á þessum degi og má telja fullvist aö viö Þjóöviljamenn heföum oröiö varir viö þaö ef 45 manna miöstjórn flokksins heföi komiö saman. En litum á hugarburö- inn I Visi: „Frumdrög aö þessu sam- komulagi (um ráöstafanir vegna visitöluhækkana) munu hafa veriö lögö fyrir fund miö- stjórnar f Alþýöubandalaginu s.l. þriöjudag, en þá hlotiö mjög misjafnar undirtektir, og miö- stjórn klofnaö I afstööu til þeirra. Erþvíunniöaö þvi aöná samkomulagi um einhverjar minniháttar breytingar á tillög- unum og veröa þær slöan kynntar flokksráöinu um helgina. Ef málamiölun tekst innan Alþýöubandalagsins veröur siöan reynt aö afla tillög- unum fylgis innan Alþýöu- flokksins meö frdiari milli- Ráð-, rœnu- og rakalausir Ólafur St. Sveinsson laganemi segir um unga Fram- sóknarmenn I Timanum I gær aö „ungir mennsigli áfram hálf rænulausir og hafi litiö nýtt til málanna aö leggja”. Sem dæmi um hvernig ungir Framsóknar- menn hangi I „pilsfaldi” þeirra eldri telur hann aö í land- búnaöar ályktun Sambands- þings ungra Framsóknarmanna hafi 8 af 11 atriöum veriö upp- tugga á úreltustu hugmynd- unumi landbúnaöarsamþykkt flokksþingsins 1 byrjun ársins. Um flokksþingssamþykktina segir ólafur aö hún hafi veriö ágæt á margan hátt ,,þó hún heföi kannskiáttbeturviö fyrrá öldinni”. Vonar ólafur aö land- búnaöarspeki ungra Framsóknarmanna fyrnist fljótt I hugum mana. „Þaö er lika einlæg von min aö svo veröi meö þá makalausu ályktun sem þingiö samþykkti um landbúnaöarmál, gegn aö- eins 2 atkvæöum. Hún er sllk aö halda mætti aö þeir sem hana hönnuöu (sömdu ekki) hafi legiö i snjó undanfarln 10 ár. Frum- leiki hennar er i 0 og framtiö flokksins ekki björt ef hann er á svipuöu stigi vtöar”. Af þessu má sem sagt ráöa aö ungir Framsóknarmenn séu ekki „ráö-rænu- og rakalausir” eins og segir i Megasarkvæöi, heldur bara hálf ráö-rænu og rakalausir. Þaö er alltaf nokkuö. Lausn efnahagsvandans 1. desember: Þegat samkomulag hja verkalýðsforíngjunum Mlómtfórm JklþýimbamdalagtlmM klofln I afmtóóv tlnml AlþffiuboodtUalai þetir UUfi undan Alþf»«k*l«>U(>- BMUþfi'IM-. B«m4UI Inn koml *IUhv>fi tll mfiu þvl i Ungir framsóknarmenn sigla áfram hálf rænulausir óhugnanleg þróun Gnglr B«n htla tlU dt hUlt mlUfi it ur kvefia l rramtfikn- •rflokknum. Þtlr luU léfi Ul þ“> »fi bknn htfur tkkl dmfnfi i*p I fortBlnnl, vtttl flokko- foryatunnl afthnld og brydd.fi ‘ nyjunfum I m.Ufo nokkl.on nú vlrfiUI aky luf. »'l* fyrlr afiki Unglr monn MfU tt,rua hálf ramul.u.b’, hnf. IIUB nftt ttl mfiUnu .5 Ufgjfi. ttg atl. afi Uka fyrlr «W m*I þ.r ■«i þwl þrfitm kunur fifiufn.ntof. vd fr.m of otu þfifi .5 vurftfi fiUum ungum mfioium Inntn flokkMna hvntn- *"f t« tó h.nga .kki .ff.Ot I ..þififnldi;AnlrM..toi-— ifihin* * firlnu, I wpt slfiontl i«n fyrr ififftl Þnr voni Innd- bdn.finrmfiUn radd vnl of Innfl •f fifiritlfiium umraftuhfip of •kkl vantnfil tfi dtkomnn vnrfi •tfirmnrldlnf. ACtU htffil mfiu »6 þfififilr urgu mnnn, mnfi nld hufijfintrlnnnr ljfifillfnndl f hjfirtum fifir, heffiu nd ymUlnft ■kyns.mlfif. umrafiu um Unfibmfil R.yndln vnrfi finnur, allt finn- 1». og hratnl nlvfif fitrdUfur hhitur fiknCf fivo san nd sknl 8 atriöl af 11 Alyktun id stm þtnglft •nmjyhktl^ snmkvamt tllfifu — Sagt frá makaUusrl ályktun SUF-þlngs um landfiúnaOarmál þau I filyktun nfttrmál. H' trnyflnfln ln •sngn. h.gstjfirntrlakl stm nú htfur stdrt hiutvnrk f vUttfihi- dnnslnum þfittl skkl nfifu mnrfcfnft tU þns tfi um þafi varl f JnlUfi. þnfi sn.rtlr k. tmskl •kkl hngrmunl bandn' Ctflutnlnf suppbatur. orfttft •Itt ato nfi nafjt tU tfi vsk)t m«tm tll umhugsunnr. J.fnvnl þfi bar snu skki frs Frnmsfikn •rflokknum komnnr Mnrknfismnl nlmtnnt hnfn Framtföln Lnndbdn.ftur *r f byf*nr I kndlnu og I gjfifi«lnn.r ásnm niþtsst.tviimuvofnr töl viö forráöamenn Flugleiöa, i New York og lýsingar af flug- slysinu. Þetta minnir óþyrmilega á þá hneisu aö Islendingar sjálfir skuli ekki ráöa þvl sjálfir hvaö I loftiöferaf fréttasendingum hér á landi. Alltaf geta komiö upp viökvæm tilfelli af þessu tagi og af þeirri ástæöu einni ástæöa til þess aö loka dátaútvarpinu. Til þess eru einnig ærnar ástæöur aörar sem ekki veröa raktar aö sinni. Rikisútvarpiö hefur einkarétt á útvarpssendingum hér á landi og þaö er á valdi út- varpsstjóraaö toka dátaútvarp- inu meö einni orösendingu. Hvernig væri aö taka sér penna I hönd og skrifa aömirálnum á Keflavikurflugvelli, Andrés Björnsson? Hrikalegur heiiaspuni í Vísi Fréttaskýringar I dagblööum geta veriö ákaflega fræöandi og uppbyggilegar. Sérstaklega þegar mikiö er gert úr atburö- um sem aldrei hafa átt sér staö göngu verkalýöshreyfingar- innar.” Þaö er mikil spurning hvaöa tilgangur liggur aö baki frétta- flutningi af þessu tagi. En menn ættu aö geta oröiö sammála um aö þá lágmarkskröfu veröi aö geratil blaöamanna almennt aö þeir dragi ályktanir af atburö- um sem hafa raunverulega gerst annars staöar en I hugar- heimi viökomandi blaöamanns. Duflaviðkvœmni Mogga Alltaf eru Morgunblaösmenn ■ jafn viökvæmir fyrir banda- I riska sjóhernum á lslandi. I Dæmigert er þaö aö I frétt s. 1 I miövikudag þykist blaöiö ekkert 1 geta i þaö ráöiö hvaöan dufl þaö I væri sem Gullborgin VE fiskaöi I upp á leiö sinni á sildarmiöin s.l. I sunnudag. Sama dag upplýsir ■ hins vegar Timinn aö þaö sé I mat Landhelgisgæslunnar aö dulfiö ómerkta sé frá banda- I riska hernum á Keflavlkurflug- 1 velli og hafi ekki legið lengi I I’ sjó. Leiki grunur á aö hergögn I lofti, sjó eöa landi séu upprunn- I in fyrir austan tjald er Morgun- 1 blaöiö ekki lengi aö eyrna- I merkja þau og benda á ógnina sem af þeim stafar. Þessi tvö- I feldni er eftirtektarverö, en ’ auövitaö stafar Islendingum og auölindum þeirra stórhætta af öllu hernaöarbrölti kringum og viö landiö sem aö sjálfsögöu ■ er stórum meira en vera þyrfti vegna bandarisku her- stöövarinnar hér. —e.k.h. ■ L —ekh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.