Þjóðviljinn - 17.11.1978, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. névember 1978
Kjartan Ólafsson: Stöftugt
reiftubúnir aft skilgreina i hvafta
átt skuli stefna og endurmeta
hlutina i ljösi fenginnar reynslu.
Stefán Jónsson: Ekki má ljá
máls á undanslætti frá mark-
aftri stefnu.
Alþýöubandalagiö á Akureyri:
Réttlát skipting þjódartekna og_
þjóöfrelsismál verða ekki aöskilin
Fyrir nokkru efndi Alþýftu-
bandalagift á Akureyri tii fé-
lagsfundar um stefnu og starfs-
hætti flokksins og stöftu hans i
núverandi stjórnarsamstarfi.
Fundurinn var vel sóttur og um-
ræftur hinar fjörugustu.
Stefán Jónsson, alþm. , haffti
framsögu á fundinum en auk
hans sat Kjartan Ólafsson alþm.
og varaformaftur flokksins fyrir
svörum og reifafti ýmis atrifti i
dægurmálapólitikinni og Iang-
timastarfi sósialista.
Markmið og ieiðir.
Stefán ræddi i upphafi mark-
mift og leiftir Alþýftubandalags-
ins, ekki sist út frá hlutdeild
flokksins i núverandi rikis-
stjórn. Hann minnti á hvernig
málin hefftu gengift fyrir sig á sl.
sumri en sagfti, aft nú yrfti ekki
lengur horft frá sama sjónar-
horni og þá, heldur þeirri stöftu,
sem nú blasti vift, ekki sist
breytingunum á visitölunni 1.
des. n.k. og hvaft þá bifti. Ljóst
mætti vera, aft verkalýftshreyf-
ingin, sem heffti öftrum fremur
átt stærstan þátt i myndun
rikisstjórnarinnar, myndi ekki
sætta sig vift neinskonar skerft-
ingu á kjörum sinum þá. Ekki
mætti ljá máls á neinum undan-
slætti frá markaöri stefnu. Hinir
lægst launuftu yrftu aft halda
kjörum sinum. Slikt væri sjálf-
sagöur hlutur og til þess ætlast
af stjórninni aft hún tryggöi þaft.
Umræður.
I almennum umræftum og
skoftanaskiptum vift frummæl-
endur kom m.a. fram gagnrýni
á þátttökuna i stjórninni og
samstarfssamning hennar.
Hinsvegar yröi þvi ekki breytt
sem búiö væri aft gera og nú rifti
á aft menn stæftu vel vift bakift á
sinum mönnum I stjórninni og
veittu þeim hvern þann stuftn-
ing, sem þeir gætu, I baráttunni
vift andstæftingana.
Margir lýstu vonbrigftum sin-
um meft lok ,,gos- og smjörlikis-
málsins” og töldu, aft þar heffti
e.t.v. átt sér staft afdrifarik und-
anlátssemi. Kjaramálahnútinn
yrfti aö leysa sómasamlega og
hermáliö yrfti aft taka upp á nýj-
um vettvangi. Alþbl. yrfti aft
ræöa þaö ýtarlega á næstunni
hvaft þvi bæri aö gera sem sósi-
ölskum flokki til aft tryggja sér
brautargengi I baráttunni fyrir
sinum markmiftum.
Samantvinnuð markmiö.
Kjartan Ólafsson benti á aft
tvö meginmarkmift Alþýftubl.
væru mjög samtvinnuft og kæm-
ust ekki til framkvæmda án
þess aö njóta stuftnings hvort af
öftru. Þar væri annars vegar um
aft ræfta skiptingu þjóftartekn-
anna, kjarabaráttu og verka-
lýftsmál og hinsvegar þjóftfrels-
ismál næftu fram aö ganga. Til
þess yrfti aft breyta tekjuskipt-
ingunni og sækja peningana
þangaft, sem þá væri aft finna.
Hann benti á, aö öll hróp um
niöurfellingu tekjuskatts, væru
skrum eitt og kæmu hátekju-
mönnum einum einkum til gófta.
Enn hróplegra yrfti ranglætift ef
i staftinn ætti aft koma hækkun
hins flata og illræmda skatts
sjúkratryggingargjaldsins, eins
og sumir andstæftingar tekju-
skattsins bentu á.
Kjartan benti á aft til félags-
legra framkvæmda þyrfti pen-
inga og nifturskurftur rikisfram-
kvæmda á fjárlögum gæti haft
mjög alvarlegar afleiftingar
fyrir ýmis stefnumál sósialista.
Féft til þeirra ætti hinsvegar aft
taka hjá þeim, sem hingaft til
hefftu sloppift vift aft gjalda sinn
hluta.
Hann taidi kjaramálin þá
undirstöftu, sem rikisstjórnin
stæfti á og þar mætti ekkert gefa
eftir til aft kjör láglaunafólksins
yrftu vel tryggft. Aö lokum
hvatti hann menn til aft taka til
umhugsunar og umræöu fram-
tiftarmarkmiö og baráttumál
Alþýftubandal. Menn yrftu stöft-
ugt aö vera þess reiftubúnir, aft
skilgreina I hvafta átt skyldi
stefna og endurmeta hlutina i
ljósi fenginnar reynslu.
erl/mhg.
á Ólafsfirði
Elli- og hjúkrunarheimilift,
sem er i byggingu I ólafsfirfti, er
nú fokhelt orftift og var svo raun-
ar um hluta þess I fyrra. Þann
hluta er nú verift aft finpússa og
leggja I hann miftstöð. Fyrir-
tækift Tréverk annast byggingu
elliheimilisins og standast áætl-
anir þess ágætlega.
Þá hefur og veriö tekin fyrsta
skóflustungan aft nýju dagheim-
fili. Ætlunin er aft ganga frá
grunni þess nú I ár. Um þaö sér
Trésmiftaverkstæöi Svavars
Magnússonar. Leitaft veröur til-
bofta I þær framkvæmdir vift
dagheimilift, sem fyrirhugaöar
eru á næsta ári.
Fyrstu skóflustunguna aö
dagheimilinu tóku þau Ytri-Ar-
hjón, Mundina Þorláksdóttir og
Finnur Björnsson. Fór vel á þvi.
Sjálf áttu þau 20 börn, sem flest
eru nú uppkomin. Mundina og
Finnur eru komin um áttrætt.
(Heim.: Norfturland).
— mhg.
Hlutur heyrnarskertra
ekkí fyrir bord borinn
Lítill búhnykkur
Biaftinu hefur borist svohljóft-
andigreinargerft frá Kaupfélagi
SkagfirNnga vegna þeirra um-
ræftna, sem átt hafa sér staft um
aft greifta afurfta- og rekstrarlán
beint til bænda:
K.S. 27,3 milj. þá. Þaft jafngildir
þvi aft lánift sé kr. 469.- á inn-
lagfta kind efta aft sá bóndi, sem
slátraði 100 kindum haustift 1977
heföi þá fengift rekstrarlán i
marsmánuöi 1978 kr. 46.900.-
.— .—.. .
félagift viftbótaruppigreiftslu á
sauftfjárinnleggift frá 1. jan.
1978, til þess aft ganga frá þess-
ari upphæft til reiknings hjá inn-
leggjendum.
Einnig er rétt aft geta þess, aft
V*- >í-^
Eftir hvafta leiftum eiga afurftalánin aft berast bændum?
Elli-
og dag-
Umsjón: Magnús H. Gislason
heimili
segir Björn Önundarson,
tryggingayfirlæknir
Vegna fréttar, sem birt var i
Þjóöviljanum þann 9. nóv. sl. af
aftalfundi Foreldra- og styrktar-
félags heyrnardaufra, biftjum
vift yftur vinsamlegast aft koma
á framfæri eftirfarandi:
1 áiyktun félagsins er talaft
um aö þess verfti gætt, aft hlutur
heyrnarskertra veröi ekki fyrir
borft borinn i frumvarpi aft
breytingum á tryggingalög-
gjöfinni aö þvi er varöar bóta-
skylda örorku.
Rétt jiykir aft taka fram, aft
vift teljum ekki aft þaft hafi á
nokkurn hátt veriö gert. Skerft-
ing vinnugetu vegna heyrnar-
leysis efta heyrnardeyfu hefur
verift metin eftir sömu reglum
og aftrir sjúkdómar, enda gera
lög um almannatryggingar, 12.
grein, ekki ráft fyrir öftru. Sam-
kvæmttölvuúttekt á örorkumati
i júli 1978 voru 102 fullorönir ein-
staklingar metnir til 50% örorku
og þar yfir vegna heyrnardeyfu
og 65 börn metin til barnaörorku
af sömu orsökum. Auk þess er
heyrnarleysi og skerfting
heyrnar hluti af fjölmörgum ör-
orkumötum, þar sem aftrir
sjúkdómar koma einnig vift
sögu. Allir þessir einstaklingar
njóta örorkubóta I samræmi vift
tekjur sinar og afkomu, en
bætur til barna eru óháöar
tekjum foreldra.
Vift viljum þessvegna leggja
áherslu á, aö hlutur heyrnar-
skertra er á engan hátt minni en
þeirra, sem hafa skerta vinnu-
getu vegna annarra sjúkdóma.
Virftingarfyllst,
Björn önundarson
tryggingayfirlæknir.
Mikiö hefur veriö rætt aft und-
anförnu um rekstrarlán land-
búnaftarins og i þvi sambandi
látiöi veftri vaka, aft ef þessi lán
væru afgreidd beint til bænda,
þá væri hægt aft koma nú þegar
á staftgreiftslukerfi i versluninni
vift bændur.
1 þessu sambandi er rétt aft
gera sér nokkra grein fyrir
hvernig þessi lán hafa verift,
þaft sem af er þessu ári t.d. til
Kaupfélags Skagfiröinga. Rétt
er aft geta þess, aft afturftaián
eru lán út á birgöir, sem fyrir
eru, bæfti af mjólkur- og kjöt-
vörum, en rekstrarlánin eru
veitt til aftstoöar sauftfjárfram-
leiftendum vegna þeirra fram-
leiöslu, er kemur til innleggs aö
hausti, þegar lánin eru veitt.
Haustiö 1977 slátrafti K.S. alls
58.159kindum, oger þaft sú fjár-
tala, sem lögft er til grundvallar
rekstrarlánunum, sem vift höf-
um fengiö á þessu ári.
Lánin eru fyrst veitt I mars-
mánufti og aft þessu sinni fékk
Til viftbótar þessu hefur
Seölabankinn hækkaft rekstrar-
lánin mánaöarlega um 6,2 milj.
efta sem svarar kr. 106 á hverja
innlagfta kind haustiö 1977.
Bóndi, sem legfti inn 100 kind
ur 1977, haffti þvi fengiö vift-
bótarrekstrarlán mánaöarlega
frá þvi I april og til ágúst
aö upphæö kr. 10.600. Heild-
ar rekstrarlánin út á 100 kind-
ur hefftu þvl numift kr. 99.900
samtals, þegar haustslátr-
un er afstaftin. Getur þá
hver og einn séft, hversu langt
slik upphæft dragi til heimilisút-
tektar og úttektar á rekstrar-
vörum, ef ekki væri reynt af
kaupfélaginu aft lána verulega
út á væntanlegt haustinnlegg
umfram þetta.
Svokallaft uppgjörslán er veitt
af Seftlabanka I mai ár hvert og
fékk K.S. þá kr. 78,3 miij. aft
þessu sinni. Aöur en þetta lán
var veitt, þar sem um þaft var
fyrirfram vitaft, þá greiddi
Aburöarverksmiftjan lánar
helming af áburftarúttektinni til
haustsins, efta þar til Seöla-
bankinn afgreiöir afurftalánin i
nóvember.
Rekstrarlánin til K.S. voru
alls kr. 57,9 milj. I lok ágúst-
mánaftar sl., en á sama tima
voru útistandandi reiknings-
skuldir hjá félaginu kr. 560,8
milj., og aft meginhluta hjá
bændum. Mundi þaft reynast
bændum almennt litill búhnykk-
ur ef lánin yröu afgreidd beint
tilþeirra, hversogeins,svo sem
uppi hafa verift tillögur um á Al-
Jsngi. Yrfti þá bóndinn vitaskuld
aft staftgreifta alla vöruúttekt og
hætt viö aft lánin mundu
hrökkva skammt hjá æöi mörg-
um, ekki hærri en þau hafa
verift. Hafa og fulltrúar bænda,
bæfti á Búnaftarþingi og á aftal-
fundi Stéttarsambands bænda,
svo og almennir bændafundir
vifta um land, mælt gegn slikri
breytingu á afgreiftslu lánanna.
— mhg.