Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. nóvember 1978 WÓÐVILJINN — SIÐA 11 Umsión: Ingólfur Hannesson „Straumurinn hingað er alltaf að aukast” „ 1 sumar höfum við aðallega veriö að sinna okkar föstu störf- um og undirbúið vertfðina. Nú, við reistum undirstöður fyrir spjaldalyftu, sem reist veröur næsta sumar og byggðum grunn að húsi, sem einnig verður byggt næsta sumar. Þetta hús verður staðsett ofan við stólalyftuna. Þar verðum við með ýmislegt smotteri fyrir skiðaiðkendur, s.s. sælgæti, öl, smárétti, heitt kakó og kaffi, sagði Ivar Sigmundsson, hóteistjóri Skiðahótelsins I Hliðarfjalli við Akureyri. Ivar sagöi ennfremur, að áætlaö væri aö kaupa nýjan snjó- troöara og stæöu vonir til þess, aö hann yröi kominn I gagniö I janúar. Þannig væri stööugt unniö aö þvi aö endurbæta aöstöö- una, þótt segja mætti aö ýmislegt vanti á. — segir ívar Sigmundsson, umsjónarmadur skíðalandsins í Hlíðarfjalli „í vetur eru engin stórmót á dagskrá, nema ef vera skyldi Andrésar Andar leikarnir. Þaö eru aðeins þessi venjulegu innan- bæjarmót. Landsmótið veröur aftur á móti á ísafiröi og Ung- lingameistaramótiö á Siglufiröi”, sagöi Ivar. Aöspuröur um starfsmanna- fjölda I Hliöarfjalli og þátt bæjar- félagsins i rekstrinum, sagöi Eitt og annað — Rússar eru alveg æfir út af þvi, sem þeir kalla, aö veriö sé aö koma I veg fyrir aö Austur- Evrópuþjóöir nái aö sigra I knatt- spyrnu á Ólympluleikum. Þannig er aö Joao Havelange, forseti FIFA hefur látið hafa þaö eftir sér, aö leikmenn sem taki þátt I Heimsmeistarakeppninni I knatt- spyrnu, veröi ekki gjaldgengir I keppni Olympiuleikanna. Hvaö okkur vesturheimskum viövíkur, viröist þetta rökrétt, en Rússar eru ekki á sama máli... — Sveitagllma tslands fer fram l iþróttahúsinu á Laugum I Reykjadal I Suöur-Þingeyjasýslu, laugardaginn 18. nóv. og hefst kl. 14.00. Fjórar sveitir eru skráöar Pólverjar sigruðu Sviss Tveir leikir voru háöir I 4. riöli Evrópukeppninnar I knattspyrnu á miövikudags- kvöldiö, en I þessum riöli eru Islendingar meöal þátttak- enda. Hollendingar unnu Austur-Þjóöverja 3-0, stór- sigur þar. Leikurinn fór fram i Rotterdam. Þá sigruöu Pólverjar Sviss 2-0. Þessi leikur fór fram I Varsjá. Staöan I 4. riðlinum er þessi: Holland Pólland Austur-Þýska- land Svissland Island 3 0 0 9:1 6 2 0 0 4:0 4 2 1 0 1 3:4 2 2 0 0 2 1:5 0 3 0 0 3 11:8 0 til leiks og keppa aliar hver viö aöra. A laugardaginn mun HSl efna til fjáröflunarleiks milli lands- liösins og úrvalsliös, sem Hilmar Björnsson mun velja. Landsliöiö hefur Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliösþjálfari, valiö og er þaö þannig skipaö: Jens Einarsson, 1R Ólafur Benediktsson, Val Þorbjörn Guömundsson, Val. Stefán Gunnarsson, Val. Bjarni Guömundsson, Val. Steindór Gunnarsson, Val. Páll Björgvinsson, Vlkingi. Arni Indriöason, Vlkingi. Ólafur Jónsson, Vikingi. Höröur Haröarson, Haukum. Andrés Kristjánsson, Haukum. Hannes Leifsson, Þór Vestm. Hilmar haföi ekki valiö sitt liö I gærkvöldi, en búast má viö aö þaö veröi skipaö mörgum fræknum köppum, s.s. Geir Hallsteinssyni, Jóni Karlssyni, Viggó Sigurössyni o.fl. Leikurinn hefst kl. 15.30 I Laugardalshöll og eru handknatt- leiksáhugamenn hvattir til aö mæta. — Danny McGrain, bakvöröur hjá Celtic, sagöi I blaöaviötali, aöspuröur um versta landiö, sem hann hefbi komið til: „Þaö er mjög erfitt aö segja til um þaö, þvl þaö er I rauninni ósanngjarnt að dæma eitt land af fárra daga heimsókn. Þó get ég sagt þaö aö mér leyst hreint ekki á hita- stigiö, þegar viö spiluðum viö Val áriö 1975. £g man aö þetta var alveg undir vetur og trúiö mér, ef þiö viljið vita eitthvaö um raun- verulega vetrarveöráttu er best aö spyrja Islending. Jóhannesi Eövaldssyni hlytur aö þykja skosku veturnir hrein paradis I samaburði viö þá Islensku”. Svo mörg voru þau orö. Styrkur tll háskólanáms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa Islend- ingum til háskólanáms I Danmörku námsárið 1979-80. Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandfdat eða stúdent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eða sögu Danmerkur og annar er ætlaður kennara tii náms viö Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrkirnir eru miðaðir viö 8 mánaða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 2.197.- danskar krónur á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. janúar n.k. — Sérstök umsóknareyðublöö fást i ráðuneytinu. Mennta mála ráðuney tið 14. nóvember 1978. Ivar: „Bæjarfélagiö tekur þátt i um 20% af rekstrarkostnaöinum og greiddi um sex milljónir á slö- asta ári. Mig minnir aö hjá Reykjavikurborg sé þetta um 40%. Viöveröum um tuttugu, sem komum til meö að starfa hér I fjallinu I vetur, þar af minnst fimm skiöakennarar. Þaö er nú svo aö sklðakennslan hefur aukist ár frá ári, einkum vegna þess aö glfurlegur straumur skólabarna og unglinga er hér á veturna.t.d. kom hingaö um 100 manna hópur unglinga úr Kópavogi fyrravetur. Þá má minnast á þaö, ab Iþrótta- kennsla I öllum skólum hér á Akureyri er skipulögö meö þaö I huga, aö nemendur dveljist um tlma hér hjá okkur I' Hllöar- fjalli sagði Ivar. Um þjálfun keppnisfólksins á Akur- eyri, tjáöi Ivar Iþróttaslöunni aö veriö væri aö leita aö þjálfara, bæöi I Noregi og Svlþjóö. Þetta væri vegna þess aö Magnús Guö- mundsson, skiöakennari, heföi. ekki getaö komiö aftur til þjálf- unar-og kennslustarfa. Aö lokum sagöi Ivar Sigmunds- son: „Viö vonumst til þess aö geta opnaö I desember og þá um helgar. Þannig aö nú er þaö aö- eins snjórinn, sem viö biöum eftir. IngH Þessi mynd er tekin I Hliðarfjalli við Akureyri. Ofan við stólalyftuna, sem sést á myndinni er ráðgert að reisa fyrir veitingasölu. Badminton Mikil keppni á Unglingameistara- móti Rvíkur Unglingameistaramót Reykjavikur i badmin- ton fór fram dagana 11. og 12. nóvember s.l. i Valsheimilinu við Hliðarenda. Þátttakendur voru alls72 frá 4 félögum, þ.e. Viking, KR, RBR og Val. Langflestir kepp- endur voru frá TBR. Greinilegt er að mikill áhugi er hjá unglingum á badmintoniþróttinni og nokkrir af okkar sterkustu badminton- spilurum eru enn i ungl- ingaflokki. Keppt var I fjórum flokkum pilta og stúlkna. Eftirtaldir léku til úrslita: PILTAR: Einliðaleikur, Broddi Kristjáns- son TBR sigraöi Sigurö Kolbeins- son TBR. Tvlliðaieikur, Broddi Kristjáns- son og Guömundur Adolfsson TBR sigruöu Agúst Sigurösson og Gylfa Oskarsson Val. Tvenndarleikur, Guömundur Adolfsson og Kristín Magnús- dóttir TBR sigruðu Sigurö Kol- beinsson TBR og Sif Friðleifs- dóttur KR. DRENGIR: Einiiðaleikur, Gunnar Jónatans- son Val sigraöi Skarphéöin Garöarsson TBR. Tvlliðaleikur, Gunnar Jónatans- son Val og Þorgeir Jóhannsson TBR sigruöu Skarphéöinn Garöarssonog Gunnar Tómasson TBR. Tvenndarleikur, Skarphéöinn Garöarsson og Þórdis Edwald TBR sigruöu Þorgeir Jóhannsson og Bryndlsi Hilmarsdóttur TBR. SVEINAR: Einliðaleikur, Þorsteinn Hængsson TBR sigraöi Hauk Bergsson TBR. Tviliðaleikur, Ari Edwald og Tryggvi Ólafsson TBR sigruöu Þorstein Hængsson og Gunnar Björnsson TBR. Tvenndarleikur.Ari Edwald TBR og Þórunn óskarsdóttir KR sigruöu Gunnar Björnsson og önnu Danlelsdóttur TBR. HNOKKAR: Einiiðaleikur, Haraldur Uigurös- son TBR sigraði Þórö Sveinsson TBR. Tviiiðaleikur, Haraldur Sigurös- son og Þóröur Sveinsson TBR sigruöu Pétur Lentz og Snorra Ingvarsson TBR. TELPUR: Einliðaleikur, Sif Friöleifsdóttir KR sigraöi Kristlnu Magnús- dóttur TBR. Tviliöalcikur, Sif Friöleifsdóttir og Anna Steinsen KR sigruöu Kristlnu Magnúsdóttur og Bryn- disi Hilmarsdóttur TBR. MEYJAR: Einliðaleikur, Þórunn Óskars- dóttir KR sigraði Ingu Kjartans- dóttur TBR. Tvíliðaleikur, Inga Kjartans- dóttir og Þórdls Edwald TBR sigruðu Þórunni óskarsdóttur KR og Elinu H. Bjarnadóttur TBR. TATUR: Einliðaieikur, Þórdls Edwald TBR sigraöi Þórdísi Bridde TBR. Tviliðaleikur, Þórdis Bridde og Rannveig Björnsdóttir TBR sigruöu Heddu Waage og Onnu Danlelsdóttur TBR. AUGLÝ SINGASÍMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.