Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.11.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. nóvember 1978 Lögtök Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir júli, ágúst, og september 1978, svo og nýálögð- um viðbótum við söluskatt, lesta- vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1978, skoðunargjaldi og vátryggingaið- gjaldi ökumanna fyrir árið 1978, gjald- föllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sér- stökum útflutningsgjöldum, aflatrygg- ingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaið- gjöldum af skipshöfnum ásamt skráning- argjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavflk 15. nóv. 1978. Hjörtur L. Hannesson Kirkjubraut 50, Akranesi veröur jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 18. nóvember kl. 13.30. Blóm afþökkuö, en þeir sem vildu minnast hans.láti Sjúkrahils Akraness njóta þess. Fyrir hönd vandamanna. Sigrföur Einarsdóttir Flugslysið Framhald af bls. 1 gærkvöld áleiöis til Colombo meö breskri flugvél sem átti aö lenda þar kl. 3 i nótt aö fslenskum tima. Mun hún veröa íslendingunum til aöstoöar. Flugmálayfirvöld á Sri Lanka hafa umsjón meö rannsókn slyss- ins, en einnig fara fulltrúar Flug- leiöa, Douglas-verksmiöjanna og tryggingafélaga til Sri Lanka vegna rannsóknarinnar. Þangaö fer einnig Skúli Jón Sigurösson, starfsmaöur islenska Loftferöa- eftirlitsins. Flugvélin sem fórst haföi lengi veriö I förum á vegum Loftleiöa og keyptu Flugleiöir hana áriö 1975. Var hún ein af þremur flug- vélum af geröinni DC-8, sem Flugleiöir áttu. Hún flaug i fyrra- dag frá Aþenu til Jeddah i Saudi- Arabiu og hélt þaöan fullhlaöin pilagrimum kl. 12 samdægurs áleiöis til Surabaja á Jövu meö millilendingu I Colombo. Auka- áhöfn og starfsmenn áttu aö fara af I Colombo, en hluti áhafna haföi farið þangaö áöur meö ööru flugfélagi. Þetta var fyrsta feröin I siöari hluta pilagrimaflugs Flugleiöa milli Surabaja i Indónesiu og Jeddah I Saudi-Arabiu. 6 flug- áhafnir áttu aö annast þetta flug eöa alls 62 starfsmenn. —eös iláÞJÓÐLEiKHÚSIfl SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS i kvöld kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20 þriöjudag kl. 20. ISLENSKI DANSFLOKKUR- INN OG ÞURSAFLOKKUR- INN iaugardag kl. 15. A SAMA TIMA AÐ ARI. laugardag kl. 20. Uppselt. KATA EKKJAN Aukasýning miövikudag kl. 20. Siöasta sinn. Litla sviðið: SANDUR OG KONA 10. sýning sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. c VALMUINN I kvöld kl. 20.30. fáar sýningar eftir. LtFSHASKI 3. sýn. laugardag UPPSELT 4. sýn. þriöjudag kl. 20.30 blá kort gilda. 5. sýn. fimmtudag ki. 20.30 gul kort gilda GLERHUSIÐ sunnudag kl. 20.30. Allra siöasta sinn. SKALD-RÓSA miövikudag ki. 20.30. Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Slmi 16620. RUMRUSK miönætursýning i Austur- bæjarbiói laugardagskvöld kl. 23.30. Miöasala I Austurbæjarbíói kl. 16-21. Slmi 11384. ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ: Alþýðubandala gið i Reykjavík: Sérstök athygli flokksmanna er vakin á þvi, aö flokksráösfundurinn aö Hótel Loftleiöum er opinn, og eru menn eindregiö hvattir til aö mæta I kvöld kl. 20.30 en þá talar Lúövik Jósefsson um stjórnmálaviöhorfiö.og Ragnar Arnalds um störf og stefnu rfkisstjórnarinnar. Aö ræöum þeirra loknum veröa almennar umræöur. Alþýðubandalagsfélagið i Hveragerði — Spiia- keppni. Alþýöubandalagsfélagiö I Hverageröi gengst fyrir þriggja kvölda spilakeppni í Félagsheimili Olfyssinga. Fyrstu tvö kvöldin veröa 17. og 24. nóvember. Keppni hefst kl. 21. öll kvöldin. Góö verölaun öll kvöldin. Lokaverölaun: vikudvöi I Munaöarnesi. Fjölmenniö. Allir velkomnir. — Skemmtinefndin. Alþýðubandalagið i Kópavogi Alþýöubandalagiö I Kópavogi heldur félagsfund n.k. miövikudag 22. nóv. I Þinghól. Dagskráin auglýst nánar slðar. Alþýðubandalagið i Reykjavik — Dansleikur Alþýöubandalagiö I Reykjavik heldur dansleik á Hótel Borg laugar- daginn 18. nóv. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Þór Vigfússon flytur ávarp, 2. Upplestur, 3. Sigrún Gestsdóttir syngur viö undirleik Onnu Magnúsdóttur. Hljómsveitin Flóatrióiö leikur fyrir dansi til kl. 2. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði. Fundur veröur aö Strandgötu 41. mánudaginn 20. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Æskulýösmál og vinnuskólinn. Stuttar framsögur flytja Rannveig Traustadóttir og Magnús Jón Arnason. A eftir veröur skipt I umræöuhópa. Umræöustjórar Jón Auöunn Jónsson og Jóhannes Skarp- héöinsson. Aliir velkomnir. — Bæjarmálaráö. SKEMMTANIR föstudag, laugardag, sunnudag Hótel Loftieiðir Leikhúskjaliarmn Slmi: 2 23 22 BLÖMASALUR: Opiö álla daga vtkunnar kl. 12—14.30 og 19-23.30 VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema miövikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar, en þá er opiö tii kl. 01. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar ki. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á laugardögum, en þó er opiö kl. 8—19.30. Sigtún Slmi: 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö 9-1 Gatdrakariar niöri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Bingó kl. 3. Opið ki. 9-2. Gaidrakarlar niöri. Diskótek uppi. Grilibarinn opinn. sunnudagur: Opiö ki. 8-2 Gömiu og nýju dansarnir. Kaktus ieika. Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur i Hreyfiishúsinu á laugardagskvöld. Miöa- og boröa- pantanir i sima 85520 eftir kl. 20.00. Allir veikomnir meöan húsrúm leyf- ir. Fjórir félagar ieika. Eldridansa- klúbburinn Eldinc FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—1. Skuggar ieika. LAUGÁRDAGUR: OpiÖ kl. 19—2. Skuggar leika. Sparikiæönaöur Boröpantanir hjá yfirþjóni I síma 19636. Hótel Esja Skálafell Simi 8 22 00 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—01. Organleikur. LAÚGARDAGUR: Oplö kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR: OpiÖ ki. 12-14.30 og ki. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. Klúbburinn Slmi: 35355 FöSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1 Reykjavlk og Cirkus lelka. Diskótek. LAUGARD AGUR: Opiö ki. 9-2 Mónakó og Církus leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Oplö kl. 9-1. Diskótek. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — simi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21-01. Gömlu dansarnir LÁUGARDAGUR: Opiö ki. 9—2 Gömiu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingókl. 3. Hótel Borg FöSTUDACUR; Opiö tii kl. 01, matur Iramreiddur fró kl. 6. Diskótekiö Dlsa, piötukynnir öskar Karlsson LAUG ARDAGUR: Opiö UI kl. 01 matur framreiddur frá kl. 6. Dansieikur Alþýöubandalagsins Flóatrlóiö leikur (Diskótekiö Dlsa). SUNNUDAGUR: Slödegiskaffi og dans fyrir börn og fulioröna fró kl. 3- 5 kynnum hljómpiötuna BÖRN OG DAGAR. Matur framreiddur fró kl. 6, gömiu dansarnir tii kl. 01. Diskótekiö Dlsa meö gömlu og nýju dansana, piötukynnir óskar karisson. Glæsibær FÖSTUÚAGUR: Opiö kl. 19-01 Hijómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekíö Dlsa. Plötusnúöur Logi Dýrfjörö. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02 Hljómsveit Gissurar Geii-s leikur. Diskótekiö Dlsa. Plötusnúöur Logi Dýrfjörö. SUNNUDÁGUR: Opiö ki. 10-01 Hljómsveit Gissurár Geirs leikur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.