Þjóðviljinn - 25.11.1978, Side 4

Þjóðviljinn - 25.11.1978, Side 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN : Laugardagur 25. ndvember 1978 DJODVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis Dtgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Rekstrarstjóri: Olfar ÞormóBsson Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. AfgreiBslustjóri: Fiiip W. Franksson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Iþrótta- fréttamaBur: Ingólfur Hannesson ÞingfréttamaBur: SigurBur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Otlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar GuObjörnsson Handrita- og prófarkalestur, Blaöaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, öskar Albertsson. SafnvörBur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Rúnar SkarphéBinsson, SigrlBúr Hanna Sigurbjörnsdóttir Skrifstofa: GuBrún GúOvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson. Kristln Pétursdóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir. Húsmóöir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgnsiOsla og auglýsingam SIBumtUa 6. Reykjavlk, slmi 81333 Prentun: BlaBaprent h.f. Hlekkur sem ekki má bresta • „Þegar íslenskir sósíalistar meta þátttöku sína í ríkisstjórn ber hæst tvenns konar markmið. Hið fyrra beinist að sókn til verulegrar umsköpunar á tilteknum grundvallarþáttum þjóðfélagsgerðarinnar. Hið síðara felst i vörn gegn tilraunum auðstéttarinnar til að brjóta niður samtök verkalýðsstéttarinnar og skerða réttindi hennar með aðstoð ríkisvaldsins". • Þannig byrjar ólaf ur Ragnar Grímsson alþingismað- ur grein í nýútkomnu hefti tímaritsins Réttar og hefur y^irskriftina „Hlekkur í varnarkeðju verkalýðsins". Skilgreining hans á orsökum þess að Alþýðubandalagið gekk til stjórnarþátttöku nú er sem hér segir: • „Þátttaka sósfalista í nýsköpunarstjórninni og vinstri stjórnunum tveimur, 1956—1958 og 1971 —1974, miðaðist við hið fyrré. markmið. Umsköpun atvinnulífsins með vfðtækri endurnýjun togaraflotans á félagslegum grund- velli, útfærsla landhelginnar fyrst í 12 mílur og síðan í 50 mílur, efling efnahagslegs sjálfstæðis með því að skera á margvísleg öryggisbönd borgarastéttarinnar við er- lenda bakhjarla sína, aukin félagsleg þjónusta við aldr- aða, sjúka og öryrkja eru aðeins nokkrar vörður, sem marka sögu þeirra þriggja ríkisstjórna, sem íslenskir sósíalistar tóku fyrst þátt í. Þessar stjórnir voru allar tæki til sóknar. Þær skildu eftir sig afgerandi spor, sem fulltrúar auðstéttarinnar gátu ekki afmáð. • Sú ríkissAjórn, sem íslenskir sósíalistar eiga nú aðild að, er annarrar tegundar. Hún er ríkisstjórn varnar í hatrömmustu stéttaátökum, sem háð hafa verið á ís- landi á síðari árum. Hún var mynduð til þess að innsigla árangur varnarbaráttu verkalýðsstéttarinnar gegn kaupráni og réttindaskerðingu ríkisstjórnar íhaldsafl- anna fyrr á þessu ári. Hún var mynduð til að forða alls- herjar stöðvun útflutningsatvinnuveganna og atvinnu- leysi rúmlega 10 þúsund launamanna, sem hin sigraða rikisstjórn atvinnurekenda ætlaði að nota til að brjóta á bak aftur verkalýðshreyf inguna og samtök hennar — at- vinnuleysi, sem átti að vera hef nd íhaldsaf lanna f yrir þá refsingu, sem launafók veitti þeim f kosningunum. • Ríkisstjórnin var mynduðá elleftu stundu til að bægja frá atvinnuleysi og kjaraskerðingu, sem koma átti í kjöl- far þess. Ríkisstjórnin er því viðbótarhlekkur í varnar- keðju verkalýðsstéttarinnar. Hún er rökrétt framhald þeirrar stéttarbaráttu, sem hófst með verkfalli stéttvís- asta hluta ASÍ og BSRB 1. og 2. mars og Verkamanna- sambandið leidd’ ^íðan til sigurs í sveitarstjórnarkosn- ingunum og alþingiskosningunum." • AAeð aðhaldi og aðstoð samtaka alþýðu í landinu getur rfkisstjórnin valdið vandanum, enda þótt í farangrinum sé krataarf ur frá viðreisnartíð og kauplækkunarpostul- ar í báðum samstarfsf lokkunum, sem halda að hægt sé að banna verðbólgu með lögum, og stöðva hana með stórfelldri kjaraskerðingu. • Verkef ni sósíalista í ríkisstjórn og utan er að trygg ja, að samráð ríkisstjórnar og verkalýðshreyfingar verði i reynd að öflugri samtengingu aðgerða á öllum sviðum efnahagskerfisins eins og Olafur Ragnar bendir á. „An þeirrar samtengingar, sem sósialistar á þingi og í verka- lýðshreyfingunni einir geta leyst af hendi mun rfkis- stjórninni ekki takast að brjóta launafólki varanlega braut út úr kjaraskerðingartímabili síðustu ára". • Þau þáttaskil að ríkisstjórnin breytist úr varnar- í sóknartæki verða ekki á næstu mánuðum. FyrSt verður að leiða til lykta þá baráttu um kjör launafólks sem enn er háð. „Rfkisstjórnin verður fyrst um sinn að helga sig þeirri baráttu eingöngu. Takist henni ásamt verkalýðs- hreyfingunni að skapa á næsta ári þáttaskil f kjaraþróun og atvinnumálum, þá geta fslenskir sósíalistar búið sig til þeirrar sóknargöngu, sem tæki við af varnartfma", eru niðurlagsorð Ölafs Ragnars í Réttargreininni. —ekh Húsmœður sem voru á foreldrafundinum i Lundarskóla skrifa: Mótmælum ásökunuml frá Sigurði Óla - Offjölgunin í hverfinu ekki húsmæðrum að kenna, heldur byggingar- og skipulagsnefnd Akureyrarbæjar Frjósöm byggingarnefnd Húsmæður i Lundarhverfi hafa mótmælt ásökunum Siguröar öla Brynjólfssonar, bæjarfulltrúa á Akureyri, um ab þær eigi sök á hvernig skóla- málum er háttaö I hverfinu. 1 bréfi til Islendings á Akureyri segja þær: „Hann sagöi á foreldrafundi I Lundaskóla sl. þriöjudag aö viö hefðum átt of mörg börn á sama árinu, og þar af leiöandi kæmust börn úr Lundarhverfi 1 ekki i Lundarskóla, en veröa aö fara yfir miklar umferöaræöar niöur i Barnaskóla Akureyrar. Hins vegar minntist enginn af góöum gestum fundarins á, aö offjöig- un i okkar hverfi er skipulags- og byggingarnefnd aö kenna.” Kjarnorkukallar i skipulags- og byggingarnefnd Akureyrar aö þvi er virðist. Skólameistara- brestur Menn velta þvf nú fyrir sér hvers vegna stjórnarandstæð- ingar I þingliöi Alþyöuflokksins hafi oröiö ofaná i sambandi viö ráöstafanirnar 1. desember. 1 Jón Baldvin Hannibalsson sumar var ávallt mjótt á mun- um miiliþeirra sem sigla vildu 1 náöarfaöm Ihaldsins og hinna sem vUdu finna flöt á vinstra samstarfi. Þegar á reyndi haföist þaö aöeins meö herkjum aö samþykkja aöild aö núverandi rikisstiórn bagöi i þingflokki og flokksstjórn. Talsvert varamannaliö er nú á þingbekkjum, og hefur veriö á þaö bent aö þar kunni aö vera aö leita skýringar. Skólameistari ^ nokkur af lsafiröi er sestur á . þing i fjarveru Sighvats vinar sins Björgvinssonar og kann þar aö hafa skipt sköpum. Þeir eru sýsna sundurvirkir Hanni- balssynir likt og faröirinn sem á sinni tfö i stjórnmálunum haföi mest yndi af aö kljúfa flokka og standa i pólitiskum ævintýrum aem enduöu ekki öllsömul vel. Pjófnaðar- kenningin Ein helsta kenning Sjálf- stæöisflokksins og Morgunblaösins þessa dagana er þjóf naöarkenningin. 1 margar vikur hefur Mogginn vælt yfir þvi að Alþýöuflokkur- inn hafi unniö kosningasigur sinn í vor á fölskum forsendum og á stolnum stefnumálum frá Sj álf stæöis flo kknum. Nú upphefur Morgunblaöiö mikiö væl yfir þvi aö Alþýöu- bandalagiö sé búiö aö stela kaupránsstefnu Sjálfstæöis- flokksins. „Betra er aö vísu seint en aldrei aö Alþýöubanda- lagiö viöurkenni staöreyndir efnahagslffsins og þjóöarbú- skaparins, en óneitanlega eru foringjar þess nú séöir frá nýju sjónarhorni sem taglhnýtingar formanns Framsóknarflokks- ins, standandi í þvi sama „kaupráni” og þeim sömu efna- hagsráöstöfunum, er þeir fordæmdu sem hæst i vor er leið. Þaö sem helst hann varast vann, varö þó aö koma fyrir hann.” Á hverju lifir íhaldið? Spurningin er hver sé taglhnýtingur hvers i rikis- stjórninni. Morgunblaöiö gerir raunar tilraun til þess aö svara þvf i frétt á baksiöu i gær: „Þaö mun hafa komiö Alþýöuflokks- mönnum á óvart, aö tillögur þær sem ólafur Jóhannesson lagöi fram á fundi rikisstjórn- arinnar i fyrradag voru svo áþekkar tillögum Alþýöu- bandalagsins sem raun ber bitni. Framan af mun forsæt- isrdðherra á stjórnarfund- um hafa talaö um allt aö 5% kauphækkun 1. desember en Tómas Arnason fjármálaráö- herra mun hafa stutt tillögur Alþýöuf lokksins um 3.6% kauphækkun. Staöhæft er að fjármálaráöherra hafi ekki vit- aö um þá ákvöröun Olafs Jóhannessonar, sem fram kom á ráöherrafundi á miövikudags- morgni, aö fylgja svo fast i kjöl- far Alþýöubandalagsins,sem þá kom fram.” Mogginn hefur þaö semsagt á . hreinu, en skyldi hinn póliti'ski þjófnaöurfrá Sjálfstæöisflokkn- um ekki valda áhyggjum á þeim bæ? Senn llður aö þvi aö flokkur urinn hefur enga sérstööu I Islenskri pólitik þvi aörir flokkar eru búnir aö reyta af honum allar fjaörirnar og bera þær sýnu betur en hann. Hvaöveröur þáumvesal- ings Sjálfstæöisflokkinn? A hann þá ekkert eftir lengur nema innanflokksdeilur og hagsmunarig? Þaö ætti aö hvetja aöra stjórnmála- slokka til þess aö skilja ein- hverja pólitiska smámola eftir handa Sjálfstæöisflokknum til þess hann lifi af I höröu ári. Áleitnar spurningar Hversvegna fyrirfinnst ekki I dag alþjóðleg fjöldahreyfing sem berst fyrir aö þjóöir heims leggi niður kjarnorkuvopn? Hversvegna heyrum við ekki kröfur úr þjóöardjúpunum um allan heim um aö stööva nifteindasprengjuna, sem er spilltasta afurö rannsóknar- óþreyjunnar í hergagnaiönaöin- um? Hversvegna heyrum viö ekki fjöldamótmæli um allan heim gegn þvi aö á hverjum klukku- tíma er varið sem svarar 14 miljörðum Islenskra króna i hernaöarkerfum á jaröar- kringlunni? Þessara spurninga spyr Ingá Thorsson, ráöuneytisstjóri og formaöur sænsku afvopnunar- nefndarinnar i Vin. Hún reynir einnig aö finna svar viö þeim og bendir á aö þjóöaröryggi sé ekki lengur þaö sama og hernaöar- styrkur þótt allur almenningur viröist haldinn þeim misskiln- ingi aö hiö siöarnefndá tryggi hiö fyrrnefnda. Meöan striö hafa geisaö I þriöja heiminum hefur fólk á Vesturlöndum látiö vagga sér inn i þann drauma- heim aö ekkert hendi þaö vegna þess aö þar hefur rikt vopnaöur friöur frá þvi 1945. Þá sé slfellt tal um himinháar upphæöir vopnakapphlaupsins oröiö svo fjarstæöukennt aö þaö sé komiö út fyrir öll skilningsmörk. Inga Thorsson leggur til aö fariö veröi aö fjalla á manneskjulegri hátt um þessi mál og ræöa um mannúöleg grundvallaratriöi. Spurningin standi ekki aöeins um efnahagsmál, heldur einnig um viröingu og siöfræöi, og aö siöustu um möguleika mannkyns til þess aö lifa af i stórum réttlátari heimi. —ekh. Inga Thorsson Militár styrka falsk sákerhet • Inq Thortsnn Svensk-dansk tvist om öar Förhandlingarnu om en del- ning av íiskevattnen i Kattegalt ------ Th ‘iyrriBim Varför har vi inte i dag en massrörelse variden över för kárn- vapennedrustning? — Varför hör vi inte Jjjflg ettjira^ir folk- u-veckan talade pft Sergels torg Stockholm.—»- Hon försökte ocksá sjálv finn. n&gra svar p& fr&gorna: - Medan i v&r tid begreppe nationell sákerhet inte lángre á liktydigt med militár styrka leve stora grupper mánniskor í före stállningen att endast försvare

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.