Þjóðviljinn - 26.11.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 26.11.1978, Blaðsíða 19
Sunnudafgur 26. ndvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Goodbye, Emmanuelle Jí flllSTURBtJARhlll Sjö menn viö sólarupp- rás (Operation Daybreak) Æsispennandi ný breskbanda- risk litmynd um moröiB á Reinhard Heydrich í Prag 1942 og hryöjuverkin, sem á eftir fylgdu. Sagan hefur komib út i islenskri þýöingu. ABalhlutverk: Timothy Bottoms, Nicola Pagett. Þetta er ein besta stribsmynd, sem hér hefur veriö sýnd f iengri tfma. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15 Bönnuö innan 14 ára. Lögreglustjóri I villta vestrinu Sýnd kl. 3. Ný frönsk kvikmynd i litum og Cinema Scope um ástarævin- týri hjónanna Emmanuelle og Jean, sem vilja njóta ástar og frelsis i hjónabandinu. Leikstjóri: Francois Le Terrier. Aöalhlutverk: Sylvia Kristel, Umberto Orsini, Þetta er þriöja og siöasta Emmanuelle kvikmyndin meö Sylviu Kristel. Enskt tal. lslenzkur texti. Sýn.kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hækkaö verö. 1001-nótt BráÖskemmtileg ævintýra- kvikmynd Sýnd kl. 3 LAUQABA8 Ný bráöfjörug og skemmtileg mynd um útvarpsstööina Q- Sky. MeÖal annarra kemur fram söngkonan fræga LINDA RONSTADT á hljómleikum er starfsmenn Q-Sky ræna. Aöalhlutverk: Michel Brandon, Eileen Brennan og Alex Karras. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.10 Barnasýning kl. 3. Litli veiöimaöurinn Mynd um ungan pilt og veiöi- hunda hans. TÓNABÍÓ „Carrie" „Sigur „Carrie” er stórkost- iegur.” „Kvikmyndaunnendum ætti aö þykja geysilega gaman aö myndinni.” — Time Magazine. Aöalhlutverk: Sissy Spacek, John Travoita, Plper Laurie. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sföasta sýningarhelgi. Bönnuö börnum innan 16 ára. Barnasýning Tinni og hákariavatnið Sýnd kl. 3 Vetrarbörn Ný dönsk kvikmynd gerö eftir verölaunaskáldsögu Dea Trler Mörch. Leikstjóri: Astrid Henning—Jensen ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7. og 9. Bönnuö innan 12 ára. Mary Poppins Sýnd kl. 2,30 kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Sala aðgöngumlöa hefst kl. 1. SMfíf Afar spennandi og viöburöarík alveg ný ensk Panavision-lit- mynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaögeröir, Myndin er nú sýnd víöa um heim viö feikna aösókn. Leikstjóri Sam Peckinpah lslensku texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15 Eyjar í hafinu (Islands in the stream) Bandarlsk stórmynd gerö eftir samnefndri sögu Hem- ingways. Aöalhlutverk: George C. Scott. Myndin er I litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7og 9. Barnasýning kl. 3 Smáfólkið Mánudagsmyndin Gormurinn (Spiral) Alveg ný, pólsk mynd Leikstjóri: K. Zanussi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath: aöeins sýnd 2 mánudaga. Kóngur I New York Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvikmynd, gerö af Charlie. Chaplin. Einhver haröasta ádeilumynd sem meistari Chaplin geröi. Höfundur-leikstjóri og aöal- leikari: Chariie Chaplin < Sýnd kl. 3—5—7-9 og 11. salur Makt myrkranna Hrollvekjandi, spennandi og vel gerö litmynd eftir sögu Bram Stokers um Dracula greifa meö Jack Paiance. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur' Smábær í Texas Hörkuspennandi Panavision- litmynd. Bönnuö innan 16 ára. — Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10-5,10-7,10 9,10-11,10 • salur Hreinsað til í Bucktown Spennandi og viöburöahröö litmynd. Bönnuö innan 16 ára. — ls- lenskur texti Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15 9,15-11,15 dagbök apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 24—30. nóvember er f Garös Apóteki og Lyfjabúö- inni Iöunni. Nætur- og helgi- dagavarsla er f Garös- Apóteki. Uppiýsingar dm iækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, en lokaö A .sunnudögum. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögun frá kl. 9 —18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýs- ingar i sima 5 16 00. slökkvilfð Slökkviliö og sjúkrabllar Reykjávik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00' GarÖabær— simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seitj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 0Ö simi 1 11 06 simi5 11 66 simi5 11 00 SIMAR 1 179 8 oc 19533. Sunnudagur 26. nóvember, kl. 13.00. Lambafeil — Eldborgir. Göngu- og skiöaferö. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö aust- anveröu. VerÖ 1000 kr. gr. v/bilinn. Feröafélag tslands. utivistarferbir Útivistarferöir Sunnudaginn 26. nóv. kl. 13, Haukafjöll, Tröllafoss I vetr- arbúningi. Fararstjóri KonráÖ 0. Kristinsson. Verö 1500 kr. fritt fyrir börn, meö fullorön- um. Fariö frá B.S.l. v./bensinsöluna. Arsrit tltivistar 1978 er komiö út. Útivist. I O G T . Opiö hús I Templarahöllinni i kvöld kl. 8.30 I tilefni bindind- isdagsins. Skemmtiatriöi. Diskótek. AÖgangur ókeypis. Komiö meö gesti. Allir vel- komnir. Þingstúka Reykja- víkur. Viö tökum á ás, þá tromp ás, spilum okkur heim á lauf ás og látum út tromp, lágt aö sjálf- sögöu. Ef trompin liggja 2-3 er sama hvaöa trompi er spilaö, en hættan er aö þau liggi 4-2, meö háspilin skipt, svo viö fórnum ekki háu trompi. Þannig gefum viö aöeins tvo tromp-slagi I báöum tilvikun- um. söfn krossgáta sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn r- mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspftalinn — alla daga frá itl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00— 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.F0 Einnig eftir samkomu- lag . F a öingarheimiliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Bókasafn Dagsbrúnrr Lindargötu 7 veröur lokaö fram um miöjan nóvember vegna forfaila bókavaröar Náttúrugripasafniö Hverfisg. 116 opiö sunnud., þriöjud.,, fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74, opiÖ sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Kjarvalsstaöir Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga. Laug. og sunn. kl. 14 — 22, þriöjud. — föst. kl. 16 — 22. AÖgangur og sýningarskrá ókeypis. Sædýrasafniö er opiÖ alla daga kl. 10-19. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, slmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Höggm yndasafn Asmundar Sveinssonar viÖ Sigtún opiö þriöjud., fimmtud., laugard., kl. 2-4 slödegis. Landsbókasafn lslands, Safnahúsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19, laugard. 9-16. (Jtláns- salur kl. 13-16, iaugard. 10-12. Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnud. og miövikud. kl. 13.30-16. Tæknibókasafniö Skipholti 37, mán.-föst. kl. 13-19. Þýska bókasafniö Mávahllö 23,opiö þriöjud.-fóstud. Lárétt: 1 byrjun 5 hjón 7 eins 9 bók 11 hátiö 13 flýti 14 skemmd 16 umdæmisstafir 17 venju 19 sómakær Lóörétt: 1 eftirlit 2eins 3 hald 4 hvetja 6 brestur 8 hljóö 10 hross 12 fiskur 15 málmur 18 samstæöir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 nokkuö 5 aum 7 tins 8 ak 9 tunga 11 bb 13 rann 14 óla 16 iæöunni Lóörétt: 1 náttból 2 kant 3 kus- ur 4 um 6 sanki 8 agn 10 nafn 12 blæ 15 aÖ minningaspjöld Minningarspjöld Langhollskirkju fást á eftirtöldum stööum: Versl. HoltablómiÖ Lang- holtsv. 126, s. .36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s.16700, Bókabúöin Alfheimum 6, s. 37318, Elin Kristjánsd. Alf- heimum 35, s. 34095, Jóna Þorbjarnard. Langholtsv. 67, s. 34141. RagnheiÖur Finns- dóttir Alfheimum 12, s. 32646, Margrét ólafsd. Efstasundi 69, s. 34088. brúðkaup Gefin hafa veriö saman I hjónaband I Akureyrarkirkju Þóra Þorgeirsdóttir og Sigur- dór Haraldsson. Heimili þeirra er aö Helgamagra- stræti 23, Akureyri. Ljósm. NorÖurmynd, Akureyri. bridge læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsia er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan sími 81200 opin allan sólarhr.nginn. Upplýsingar um lækna og iyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og 'sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 SÍmi 22414. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst f heimilis- lækni, slmi 11510. Ilafmagn: i Reykjavlk og Kópavogi í sima 1 82 30^ 2 HafnarfirÖi I simá 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77. Slmabiianir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 úrdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. AÖ venju fjöllum viö um öryggisspil i dag. Nú fer brátt I hönd tlmi sveitakeppna i félögunum og eins og allir vita er öryggisspil helst miöaö viö þaökeppnisform. ldagleikum viö 4 hjörtu og útspil vesturs / er tigul drottning. * KDG A AK654 K632 Q87 G105432 3 AD7 Gefin hafa veriö saman i hjónaband, af séra ólafi Skúlasyni, Þórkatla Mjöll Halldórsdóttir og Pétur Lúö- vlk FriÖgeirsson. Heimili þeirra er aö Sólvallagötu 70. Ljósm. Stúdló GuÖmundar. félagslíf Basar Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Reykjavík, veröur 2. des. n.k. Velunnarar félagsins eru beönir aö baka kökur, einnig er tekiö á móti munum á fimmtudagskvöld- um aö Hátúni 12,1. hæö og á venjulegum skrifstofutlma. Sjálfsbjörg. sunnudagur IvM l SkriiC írÁ Eininp CENGISSKRÁNINC NR. 215 -23. nóvember 1978. Kl. 13. 00 K;iup Sala 20/11 1 01 -Handaríkjadollar 315,20 316, oa- 23/11 1 02-Stf rlingspund 615,50 617,10* 1 03- K.in.idadolla r 267, 00 269, 70* - 100 0;l-Danskar krónur 5934,60 5949, 60* - 100 05-Norskar krónur 6160,70 6176, 40* 1 uo 06-S.i nskar Krónur 7158, 75 7176. 95* 1 00 07 -Finnsk infirk 7809. 70 7829, 50* 100 OS-i- ranskir frankar 7156,70 7174, 90* 10O 09-Helg. frankar 1045,30 1047, 90* 100 10-Svissn. frankar 18365,60 18412, 20 * - 100 11 -Gyllini 15166,25 15204, 75* - 100 12-V. - Uýzk mf.rk 16461,25 16503, 05 * “ 100 ! 3 - Lírur 37, 15 37, 25* - 100 1-1-Austurr. Sch. 2250, 60 2256,30* 100 15-Escudos 674,20 675, 90* 100' 1 f>- Pcseta r 442, 10 443, 20* 100 17-Yon 162,79 161,20* 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15VeÖurfregnir. Forustugr. Dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Popp- kammersveitin I Munchen leikur létt-klassiská tónlist i hljómsveitargerö Frank Pleyers. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Þrjár sögur úr „Rauöskinnu”. Séra Jón Thorarensen les. 9.20 Morguntónieikar. a. 10.00 Fréttir. 10.10 Veour- fregnir. 10.25 Ljósaskipti 11.00 Messa I Nesklrkju. Prestur: Séra Guömundur Óskarsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 VeÖurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Um heimspeki Wittgen- stelns. Erlendur Jónsson B.A. flytur hádegiserindi. 14.00 M iögegistónleikar. 15.20 Hvítá I Borgarfiröi. 16.25 Á bóka markaöinum. Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaöur: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.45 Létt tónlist 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Beinlinatil MagnúsarH. Magnússonar félagsmála- og heilbrigöismála- ráöherra, sem svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Sinfóníuhljómsveit islands lelkur isienska tónlist.Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiölu: Denis Zigmondy. a. „Þórarinsminni”, syrpa af lögum eftir Þórarin Guömundsson i hljóm- sveitargerö Victors Urbancic. b. Kadenza og dans eftir Þorkel Sigur- björnsson. 21.00 Hugmyndasöguþáttur Hannes H. Gissurarson sér um þáttinn. 21.25 . Fiaututóniist 22.00 Kv öldsagan. 22.30 VeÖurfregnir. 22.50 K vöidtónieikar 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Jón Einars- son i Saurbæá HvalfjarÖar- strönd flytur (a.v.d.v.) 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páil Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaöanna (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is iög aö eigin vaii 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöbjörg Þórisdóttir byrjar aö lesa söguna „Karlinn i tunglinu” eftir Ernest Young I þýöingu Guöjóns Guöjónssonar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir 10.25 Morgunþulur kynnir ým is lög frh 11.00 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 13.20 Litli barnatiminn Sigriö- ur Eyþórsdóttir sér um tim- ann. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan. 15.00 Miödegistónleikar: tsienzk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeÖurfregnir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar 19.35 Dagiegt mái Eyvindur Eirlksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Blöndal blaöa- maöur talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir 21.10 A tlunda tlmanum Guömundur Arni Stefáns son og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Einsöngur: Griski tenór söngvarinn Michac Theodore syngur 22.15 „Snyrtimennska”, smásaga eftir Svövu Jakobsdóttur Arnhildur Jónsdóttir leikkona les. 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. . Dagskrá morgundagsins. 22.50 Leiklistarþáttur Umsjónarmaöur: Kristln _ Bjarnadóttir. 23.05 Nútimatónlist Þorkeil Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir Dagskrárlok. siónvan Sunnudagur 16.00 Húsiöá siéttunni Banda- riskur myndaflokkur byggöurá frásögnum Lauru Ingalls Wilder af landnámi og frumbylingsárum I vesturfylkjum Bandarlkj- anna á slöustu öld. 17.00 A óvissum tlmum Nýr fræöslumyndaflokkur I þrettán þáttum, geröur i samvinnu breska sjón- varpsins og hins heims- kunna hagfræöings Johns Kenneths Galbraiths. 1 myndaflokki þessum er m.a. rakin hagsaga Vestur- íanda. Kvikmyndaö var I mörgum löndum heims. Einnigvorusviösettir á ein- faldan hátt ýmsir sögulegir viöburöir, sem veröa Gai- braith tilefni U1 bollalegg- inga. Fyrsti þáttur. Spá- menn og fyrlrhelt fjár- magnshyggjunnar Greint er frá brautryöjendum hag- fræöinnar, Adam Smith, David Ricardo og Thomas Malthus. Þýöandi Gylfi Þ. Gislason 18.00 Stundln okkar. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Fimm lög eftir Þórarln Jónsson Ellsabet Erlings- dóttir syngur. Guöný Guömundsdóttir leikur á fiölu og Kristinn Gestsson á ptanó. Stjórn upptöku RUn- ar Gunnarsson. 21.00 Gagn og gaman Starfs- kynningarþáttur sem fyrir- hugaö er aö veröi ööru hverju á dagskrá Sjón- varpsins I vetur. Aö þessu sinni veröa kynnt störf stýrimanna og mjólkur- fræöinga. Spyrjendur Gest- ur Kristinsson og Valgeröur Jónsdóttir. Stjórn upptöku Orn Harðarson. 21.50 Eg, Kládius Fjóröi þátt- ur. Hvaö etgum viö aö gera viö Kládius? Efni þriöja þáttar: Agústus þverneitar aö leyfa Tlberiusi sem dval- ist hefur átta ár á Rhodos, aö koma heim dr Utlegöinni. Siögæöiö er á hrööu undan- haldi i Róm. Ollum er kunn- ugt um atferli JUliu nema fööur hennar. Livia neyðir LUcius, son JUliu, til aö skýra afa sinum frá þvi hverjir hafa veriöelskhugar Júliu. Ágústus veröur frá- vita af reiði og dæmir dótt- ur sina til Utlegöar. Synir Júliu og Agrippu, Gaius og LUclus, deyja á sviplegan hátt. Tiberlús er kvaddur til Rómar á fund móöur sinnar og Agústusar. En Agústus hefur hugsaö sér aö þriöji sonur Júliu og Agrippu veröi næsti keisari. 22.40 Aö kvöldi dags Geir Waage cand. theol. flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok mánudagur 20.00. Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 iþróttir. Umsjónarmaft- ur Bjarni Felixson. 21.05 Slftustu vlgin. Onnur kanadiska myndin um þjóft- garfta og óbyggftir. Norftur-Ameríku. Þessi mynd er um Point Pelee, litift nes i Erie-vatni. Þýft- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Rifsvln og Rinar- dans Norskt sjónvarpsleik- rit eftir Arild Kolstad. Leik- stjóriHansOttoNicolaysen. Aftalhlutverk Ragnhild Michelsen og Roy Björn- strand. Roskin hjón bjófta bömum slnum og barna- börnum til veislu. Húsmóft- irin hefur alla tlft unnift utan heimilis, og hún tilkynnir fjölskyldu sinni I upphafi veislunnar aft hún hafi orftift uppvls aft fjárdrætti. Þýft- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision—Norska sjónvarpift) 22.40 Wilson spjallar uin for- vera sina. Harold Wilson segir David Frost frá kynn- um sinum af Clement Attlee sem var forsætisráftherra 1945-1951. Þýftandi Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok Dagskrórliftir eru I iitum nema annaft sé tekift fram.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.