Þjóðviljinn - 26.11.1978, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 26.11.1978, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. nóvember 1978 Helgarviötal Framhald af bls. 16. prjónakörfuna tU afa, og hann greiddi flækjurnar og setti garnið í netta hnykla. Hann var jaröaöur á Álftanesi, en þaðan var hann ættaöur. Fullt af fólki mætti i kirkjuna og sendi blóm og kransa. Fólk, sem aldrei hafði litið til hans slðustu árin á elliheimilinu. Ég var 19 ára gömul og þetta var fyrsta jarðarförin, sem ég fór i. Eftir þaö hef ég ógeö á jaröarförum, og ég get aldrei farið I jarðar- farir siðan, án þess aö hata þetta pakk, sem kemur alltaf of seint. — O — Ég hef alltaf veriö pólitiskt meðvituð. Ég hef unnið hjá Frá Fjölbrautadeildum Ármúla- og Laugalækjarskóla Tekið verður við umsóknum nýrra nem- enda á 1. og 2. áfanga vorannar. Um- sóknarfrestur er til 15. desember. 1 Laugalækjarskóla eru viðskiptabrautir en i Ármúlaskóla uppeldis- og heilsu- gæslubrautir. Námið er i samræmi og i tengslum við Fjölbrautaskólann i Breiðholti. Skólastjórar ^ Nám og starf i litun Ullarverksmiðjan Gefjun á Akureyri vill ráða starfsmann til náms og starfa við lit- un. Æskileg menntun stúdentspróf. Kunnátta i ensku eða þýsku og einu Norð- urlandamáli nauðsynleg. Viðkomandi þarf að starfa fyrst i verk- smiðjunni, en fara siðan i nám erlendis. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 10. des. n.k. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA fasteignasala, verið kokkur á bát og gert allt milli himins og jaröar. En einu staöirnir, sem ég hef unnið hjá og trúað því, að störf min hafi veriö í þágu góðs málstaðar, eru bjóðviljinn og Alþýðubandalagiö. Fólk, sem græðir peninga á þinni vinnu er ekki þitt fólk. Ég er ein af þeim manneskjum, sem trúa á málstaðinn og hef alltaf gert. I 1. mai göngunni 1959 gekk ég með þrjú börn. Sverrir i kerru, Bjössi á handleggnum og Anna hangandi i pilsinu. Þá voru sjúkrasamlagsbækurnar einu opinberu gögnin úr plasti. Ég stakk þeim ofan i skóna, i framleistann.til að hylja götin. Og að lokum, Ingó minn, skaltu fá frá mér famous last words, eöa hin heimsfrægu hinstu orð: „Við skulum vera kurteis i strætó, búa til góðan mat úr litlu og við skulum aldrei gleyma þvi, aö á þessari stuttu vegferð, ber okkur skylda til að sýna öllu fólki samúð, þolinmæði og hlýju." —im. Pólitískt Framhald af bls. 7. sem veröa fyrir barðinu á þeim: þótt lögin um „Berufsverbot” séu stundum réttlætt meö tilvlsun til nasismans, hefur þeim svo til ein- göngu verið beitt gegn vinstri mönnum (sem eru „99% ” fórnar- lamba að sögn Coblers). Þeir sem einkum eru I hættu eru vinstri sinnaðir rithöfundar, listamenn, útgefendur, prentarar og bók- salar, og allir þeir sem skipu- leggja verkföll og mótmæla- aðgerðir. Cobler leggur vitanlega áherslu á að það sé fjarstæða að jafna ástandinu I Vestur-Þýska- lpndi saman við framferöi nasista I þriðja rlkinu, en samt er arf- urinn augljós. Veruleiki og ímyndun Eins og áður var sagt heldur Cobler þvi fram aö vestur-þýsk yfirvöld noti hryöjuverkastarf- semi örfárra pólitiskra „desper- adóa” sem átyllu til að skeröa mannréttindi i landinu, og er það vafalaust rétt i meginatriöum. Vegna lögfræðilegs sjónarhóls sins gengur hann ekki lengra, en hætt er viö aö forvitni lesandans sé ekki fyllilega svalaö i bókinni og hann vilji vita eitthvaö nánar um þessa hryðjuverkamenn, sem alltaf er veriö aö tala um. Baad- er-Meinhof mönnum hefur veriö eignuð mjög stórfelld hryðju- verkastarfsemi um allt Vestur - Þýskaland og reyndar viða, en mörg dæmi (m.a. frá Italiu) sýna að rétt er að taka slfkum fréttum með nokkrum fyrirvara, þær eru oft mjög oröum auknar og stundum kemur i Ijós að þeir sem standa á bak við „hryðjuverk vinstri manna” koma úr allt annari átt og eru kannske fremur brúnir á litinn en rauöir. Hvaö Baader-Meinhof menn snertir er vitað að vestur-þýska Springer - pressan haföi fyrir sið að eigna þeim öllum þau afbrot sem framin voru i landinu, ef ekki kom þegar I ljós að einhverjir allt aörir menn áttu sök á þeim, og er mjög erfitt að átta sig á öllu þvi moldviðri. Cobler segir nokkur athyglisverö dæmi um afbrot, sem i fyrstu voru eignuö „hryðju- verkamönnum” en siðar kom I ljós að voru af allt öðrum toga spunnin, og er þessi saga meðal SUNNLENDINGAR Baráttufundur Baráttufundur sósialista verður I Tryggvaskála föstudaginn 1. desem- ber kl. 17. Kjörorö fundarins: Sjálfstæði og sósialismi. tsland úr Nató — herinn burt. Avörp: Þór Vigfússon og Rúnar Armann Arthúrsson Upplestur: Sigríöur Karlsdóttir, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson og Ey- vindur Erlendsson. Söngur: Bergþóra Arnadóttir, Hjördis Bergsdóttir og Jakob S. Jónsson. Sýnum viljann i verki —mætum vel og stundvislega! Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi V erkalýðshreyfingin o Fundur að Hótel Borg þriðjudag 28. 11. kl. 20.30 Málshef jendur: Ásgeir Daníelsson ólafur Ragnar Grimsson Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Allir vinstri menn velkomnir. efnahagsástandið Fyikingin Rúnar Ármann þeirra: Einusinni varð rafmagns- laust I Freiburg og sögðu blööin fréttina á þá leið að straumurinn hefði verið tekinn af vegna hótunar um sprengjutilræöi. En seinna kom i ljós að framámenn kristilegra demókrata höfðu lagt á ráðin um að taka af rafmagn meðan mikilvægur knattspyrnu- kappleikur væri sýndur i sjón- varpinu til aö reyna þannig áð draga úr andstöðu manna gegn kjarnorkuverinu I Wyhl, og raf- magnsleysið I Freiburg var nákvæmlega jafn langt og kapp- leikur Englendinga og Vestur - Þjóðverja sem þá var sýndur I sjónvarpinu! Þaö væri vafalaust efni I alveg nýja bók að fjalla um raunveruleg og ímynduð afreks- verk „Baader-Meinhof manna”. e.m.j. I.F:ikFFlAC RFYKIAVlKUR SKALD-RÓSA 70. sýn I kvöld kl. 20,30 föstudag kl. 20.30 LÍFSHASKI 7. sýn. þriðjudag kl. 20,30 hvit kort gilda. 8. sýn. fimmtudag kl. 20,30, gyllt kort gilda. 9. sýn. föstudag kl. 20,30, brún kort gilda. VALMCINN miövikudag kl. 20,30 örfáar sýningar eftir. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620 #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR I dag kl. 15 mánudag kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI 100. sýning i kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÚTTIR BAKARANS þriðjudag kl. 20 ISLENSKI DANS- flokkurinn og þursaflokkurinn Miðvikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR i kvöld kl. 20.30 Tvær sýningar eftir SANDUR OG KONA miðvikudag kl. 20.30 Uppseit Miðasala 13.15 — 20 Simi 1- 1200. Vatn á myllu... Framhald af 11 siðu fundum aö okkur vantaði góða heimildaþætti, en ekki blóöidrifna fógeta eða hálfklæmnar eftirlik- ingar af breskum lánghundum. Ég hef fengið bágt fyrir min orð. Já, ég veit þú ért orðinn þreyttur á þessu rausi i mér, en svona horfir þetta við Gunni minn...Vertu nú svo vænn að gera fyrir mig þó ekki væri nema einn þátt um þetta herjans blak... Þeir i útvarpsráði gánga af mér dauð- um fái þeir ekki þennan blakþátt. Utvarpsráði er stýrt af sportidjóti einsog þú veist Gunni minn... Iþróttahreyfingin ter sterk með alla herjans pólitikusana á bakviö sig. Þið úngu mennirnir ættuð að styðja mig, þá styð ég ykkur. Sýnum forsjálni og seiglu, stönd- um á móti meðan stætt er, höml- um gegn forheimskuninni, látum undan slga hægt og bitandi verði ekki hjá þvl komist — það er stjórnlist. Ef þú gerir fyrir mig einn þátt um blak kemur kannski annað á móti um dul- ræn fyrirbrigði. Það er þó altént eitthvað sem þú hefur áhuga á , er það ekki? Jæja, gerð- um við þætti um dulræn fyrir- brigði I fyrrahaust? Þá er þaö semsé afgreitt mál. Það sýnir aö aldrei hefur staðiö á mér, raun- verulega er ég samt á móti öllu kukli. Fólk á að hafasinn Guö og reiða sig á hann. Þó hef ég vissa samúð með huldufólki, það eru heldur ekki trúarbrögð aö um- gángast hundufólk, það er bara uppbyggilegt. Það er ekki afþvi aö við erum tengdir Gunni minn, að ég sýni þér trúnað, sfður en. svo, þaö er skylda mln að sýna öllum trúnað sem hér starfa með mér. Það skiptir ekki máli hvort menn eru tengdir ef allir leggjast á eitt um að gera sitt besta. Þegar allt kemur til alls erum við aðeins þjónar fólksins i landinu. — Hann er geöklofi, segir Brandur Friöfinnsson, hvernig lyktaði samtali ykkar? — Hann bauð mér að fara oni plastpokann og fá mér harðfisk- mylsnu. Fáöu þér i lófann Gunni minn og taktu það meö þér inn til þín. Stundum gátu Framhald af bls. 15. þeirekki þolaö hver annan. Sjálf- stjórn þeirra hafði sljóvgast. Einn fékk skyndilega löngun til þess að syngja fullum hálsi, öðr- um fannst sjónvarpið alltof hátt stillt, þótt öörum þætti þaö hæfi- legt. Einum fannst heitt, þegar öðrum fannst kalt. En meö tim- anum aölöguðust þeir hver öðr- um. Þátttakendurnir I tilrauninni voru ólíkir og hver og einn skynj- aöi það sem fram fór á sinn eigin hátt. Sumir kvörtuöu aldrei. Aðr- ir aftur á móti könnuðu sifellt til- finningar sinar. En allir þurftu aö beita miklum viljastyrk til þess að þola taugaálagið og til þess aö óttast ekki sársauka eða eitthvað annað. Þegar upp var staöiö Að sjálfsögöu hvildi þung byröi ábyrgðar á læknunum. Þeir urðu að þola jafnmikið álag eins og skjólstæðingar þeirra og sofnuðu út frá hugsuninni um þá. Ef lækn- ir sá á eftirlitsgöngu sinni á morgnana, að hitinn hafði hækk- að i einhverjum, þá lá við að hann fengi sjálfur kölduflog. Allir biðu þess með óþreyju, aö tilrauninni lyki. Allra siðustu dagarnir virtust sérstaklega lengi að liða. Eftir lokalæknisskoöun- ina, sem gerö var tvo siðustu dag- ana, risu þátttakendur I tilraun- inni úr rúmum slnum. Það var á- hrifamikil stund. Þeir höfðu bæöi beðið hennar og óttast hana. Þeir stóðu á fætúr en gátu varla gengið, skjögruðu sitt á hvað. Þátttakendur i þriöja rannsókn- arhópnum gátu varla gengiö niö- ur stiga. Þeir urðu andstuttir við minnstu áreynslu. A hinn bóginn reyndust þeir, sem voru i fyrsta hópnum, er fékk reglulegar æfingar, jafnhraustir likamlega eins og fyrir tilraunina. Æfing- arnar höfðu reynst hafa lækningarmátt. Jöröin haföi jafn- ast á við „geiminn.” A endurhæfingartimabilinu náðu allir þátttakendur aftur fyrri likamsstyrk. Ljóst er, að geimferö sem stendur I að minnsta kosti sex mánuöi, mun ekki stofna lifi geimfaranna i neina hættu. Á grundvelli tilraun- arinnar voru búin til ýmiskonar likamsæfingakerfi ætluð fyrir varanlega dvöl i þyngdarlausu á- standi. í ljós kom, að geimfarar gátu helgað likamsæfingum tveim tímum styttri tima á dag heldur en þeir höfðu gert áöur. A þessum sex mánuðum var aflaö mikils upplýsingamagns, sem var allt skráð I töívuminni, og læknar og aörir visindamenn munu verða lengi að vinna úr þeim. En hvað sem ööru líður, þá er nú óhætt að segja, að manns- likaminn búi sannarlega yfir ó- takmarkaðri getu. —APN Otför önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur frá Borgarfiröi eystra veröur gerð frá Bústaöakirkju miöv.d. 29 nóv. kl. 3 s.d. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Vonarland, heimili vangefinna á Austurlandi. Minningarkort fást I Bókinni, Skólavörðustig 6. Synir hinnar látnu. h—— .... ...........■II—IMI'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.