Þjóðviljinn - 14.12.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.12.1978, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. desember 1978 Endurskoðun á mjólkurreglugeröinni: Sanna þarf að geymsluþol og gæði mjólkur hafi aukist ef rýmka á ákvœði um stimplun mjólkur og mjólkurvaray segir Jóhannes Gunnarsson mjólkur- frœöingur i Borgarnesi I síöasta tbl. Mjólkur- mála/ tímarits Mjólkur- tæknifélags islands, ritar Jóhannes Gunnarsson mjólkurfræðingur I Borg- arnesi grein um endur- skoöun á mjólkurreglu- geröinni. Igreininnisegir Jóhannes m.a., aB þótt nú hafi þaB veriB stöBvaB, aB Mjólkursamsalan i Reykjavlk stimplaBi mjólk 8 daga fram I timann, sé ljóst aB nær öll mjólk- ursamlög landsins stimpli mjólk lengra fram i timann en núgild- andi mjólkurreglugerö gefi heim- ild til. Reyndar sé kominn upp ágreiningur milli mjólkursam- laganna og Heilbrigöiseftirlitsins um hvernig túlka beri ákvæöin um stimplun siöasta söludags. Agreiningur þessi sé um þaö hvort telja eigi gerilsneyöingar- daginn fyrsta daginn eBa ekki. Veröi þaö aö teljast mjög nauö- synlegt aö skoriö verBi úr þessum ágreiningi sem allra fyrst. Jóhannes segir, aB eftir þvi sem hann hafi komist næst, telji mjólkursamlögin endurskoBun mjólkurreglugerBarinnar nú svo knýjandi vegna þess aö þau telji ákvæBi um stimplun siöasta sölu- dags úrelt. Síöan segir hann orö- rétt: ,,Um þetta er þaB aö segja aö þaö hlýtur aö vera grundvall- aratriöi ef rýmka á til hvaö varö- ar stimplun mjólkur og mjólkur- vara, aö rannsóknir hafi sannaö þaB aö geymsluþol og gæöi mjólk- ur hafi aukist. A meöan þaB ligg- ur ekki fyrir tel ég þaö lltilsvirö- ingu viö neytandann aö hliöra til. Gæöin hljóta aö vera aöalatriBiö, en vinnutilhögun á þar ekki aö skipta máli. Mjólkursamlögin fóru ekki varhluta af þvi þegar skipaö var I nefnd þá sem samdi núgildandi reglugerB, og þar virBast fulltrúar þeirra hafa fall- ist á þessa tilhögun um stimplun- artima. Ef þessir sömu aöilar telja aö óhætt sé aB slaka á nú, þá veröa þeir aB sanna mál sitt. Ég tel þvi út I hött, miöaö viö aBstæö- ur i dag, aB rýmkaö veröi til aö þessu leyti.” >á segir Jóhannes, aB þaö skjóti skökku viö aö mjólkursam- lögin fari fram á aB hliöraö veröi til meö kröfur um dagstimplun, á meöan ekki séu geröar meiri kröfur til framleiBenda. Mjólk sem innihaldi 300-500 þúsund gerla i ml geti ekki talist 1. flokks mjólk. Þar þurfi þvi aö gera meiri kröfur. Þá segir I greininni, aö mjög sé misjafnt hvort hin ýmsu mjólkur- samlög hafi eftirlit meö penisill- In-innihaldi mjólkur. Skylda þurfi samlögin til aö fylgjast meö þessu og lækka mjólk I veröi, sem inni- haldi penisillin. Einnig þurfi aB setja reglur um leyfilegt há- marksmagn saltpéturs i osta- mjólk. Nú sé þaö taliö sannaö aö saltpétur geti orsakaB krabba- mein. Þurfi þvi aö miöa viö aö saltpétri sé haldiö I algjöru lágmarki. I núgildandi reglugerö eru ákvæöi um dagsektir ef fyrirmæl- um heilbrigöisnefndar er ekki sinnt. Dagsektir þessar eru 2000 kr. Jóhannes telur aö þetta ákvæBi þurfi nauösynlega aö taka til endurskoöunar og hækka dag- sektir verulega. 1 lokin segir greinarhöfundur: Jóhannes Gunnarsson: Gæftin hljóta aft vera aftalatriftift, en vinnutilhögun á þar ekki aft skipta máli. „Allir sem til þekkja vita þaö ofur vel aö mjólkursamlögin leggja sig ekki ógurlega langt fram til aö fylgja reglugeröinni. Þar tel ég aB þurfi aB veröa á stór breyting til batnaöar og vænti þess aö mjólk- ursamlögin fari aö hugsa nokkuö sitt ráö hvaö þetta varöar. En á meöan þau telja sig yfir löggjaf- ann hafin, þá veröur einfaldlega aö stórheröa eftirlit meö þeim.” — eös Ríkarður Pálsson skrifar um iónlist Hárkollumúsík Tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur í Bústaöakirkju 10.12. 78. Verk eftir Vivaldi, Bach og Haydn. Góöur tréblástur sat I öndvegi I Bústaöakirkju sl. sunnudag. Þar sem þetta ágsta guöshús hefur reynzt vera meö beztu kammer- músiksölum á höfuöborgar- svæöinu, var vel til fundiö aö gefa tréblásurum K.R. tækifæri til aö hughreysta volaöar sálir meö tærum tónum rétt fyrir versta amstur árstimans. Þvi aö útibú drottins I Bústaöahverfinu megn- ar greinilega flestum öörum salarkynnum fremur aö laöa leigumííilun ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000.- Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, Rvk sími 27609 ráösiöf Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ Onnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð SÍMI53468 Kammersveit Reykjavikur fram beztu hliöar hinna ágætu tréblástursleikara kammer- sveitarinnar vegna sálrænna áhrifa hins góöa hljómburöar á staönum. Divertimentó Haydns, útsett f. kvintett, var einhver sá fallegasti tréblástur, sem maöur hefur heyrt á þessu ári og er erfitt aö setja út á neitt I leik fimmmenn- inga, jafnvel meö Soni Ventorum kvintettinn i fersku minni. Langt er siöan aö undirritaöur hefur heyrt annan eins hreinan og hæfi- lega afslappaöan samleik. A þessu dagskráratriöi heföi vel mátt enda. Siguröur Markússon var einleikari i Fagottkonsert eftir Vivaldi sem ég man ekki sérstak- lega eftir, einum þeirra 39, sem hinn rauöskeggjaöi feneyski kvennaskólaklerkur á aö hafa framleitt á færibandi, Afkasta- geta Vivaldis var meö ólikindum, hann á t.d. stundum aö hafa veriö sneggri aö semja nýtt tónverk en nótnaafritarinn aö taka kópiur. Af sömu sökum er tónlist hans stundum ekki aö sama skapi eftirminnileg og hún er kliömjúk. SPRUNGU VIÐGERÐIR með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Einnig pússning, flisalagning, við- gerðir. Upplýsingar i sima 24954. ara. Trúlega heföi tréflauta hljómaö betur. Minnst æföa verk á efnisskrá virtist vera Concerto grosso eftir Vivaldi fyrir 4 fiölur og strengja- sveit. Aö visu átti ripienóiö, undirleikshljómsveitin, bezta leik sinn um kvöldiö — annaö heföi veriö i blóra viö náttúrulögmál — sem bar nú kannski ekki vott um jafnmikla vinnu og stundum áöur. Hvaö konsertinóift, einleikarahópinn, varöar, þá... — Jæja, þetta voru alveg prýöileg- ustu tónleikar. —RÖP Jóla- söfnun Mæðra- styrks- nefndar Hin árlega jólasöfnum Mæftra- styrksnefndarinnar i Reykjavik er nú hafin. Hafa söfnunarlistar verið sendir i fjölmörg fyrirtæki og stofnanir I borginni aö venju. I fréttatilkynningu frá nefndinni segir, aö enginn vafi sé á þvi aö nú sem fyrr sé mjög mikil þörf fyrir aöstoö til handa efnalitlum heimilum, þvi aö margur standi höllum fæti þótt ekki beri mikiö á þvi i erli dagsins. A siöasta ári geröi jóiasöfnunin nefndinni kleift aö veita 276 efnalitlum aöil- um i Reykjavik fjárstyrki. Skrifstofa nefndarinnar er aö Njálsgötu3, simi 14349. Fram aö jólum veröur hún opin alla virka daga kl. 1 — 6 og er hægt að senda í þangaö fjárframlög, söfnunar- ' lista og gjafir sem menn vilja ] koma á framfæri. Siguröur tiundaöi flest þaö sem verkiö bauö upp á I liprum og lát- lausum leik, þósvo aö „andante” hans I 2. þætti væri öilu nær ada- giohraöa aö minu viti. 1 Triósónötu eftir J.S. Bach, nr. 3 I G-dúr fyrir flautu, fiölu og fylgiraddir (continuo, þ.e. semball og selló) var I þetta sinn skipt á fiölu og óbói.Yfir flutningn um var fjör og sveifla I hrööu köílunum. En einkennilegt var hve málmþverflautan blandaöist illa óbóhljóminum I stilsamhengi sem þessu, þaö var eins og aö horfa á Loövik 14. meö sixpens- AUGLÝSINGASÍMI ÞIÓÐVILJANS ER 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.