Þjóðviljinn - 14.12.1978, Side 4

Þjóðviljinn - 14.12.1978, Side 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJJNN Fimmtudagur 14. desember 1978 DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis útgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Rekstrarstjóri: Olfar ÞormóBsson Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. AfgreiBslustjóri: Filip W. Franksson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. MagnUs H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Iþrótta- fréttamaBur: Ingóifur Hannesson ÞingfréttamaBur: SigurBur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Ctlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar GuBbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur, BlaBaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, óskar Albertsson. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: RUnar SkarphéBinsson, SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttir Skrifstofa: GuBrUn GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson, Kristln Pétursdóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: SigrUn BárBardóttir. HUsmóöir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. titkeyrsla: Sölvi MagnUsson, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SIBumdla 6. Reykjavlk, simi 81333 Prentun: BlaBaprent h.f. Ófriöur enn í Indókína • Um nokkra hrið hafa vopnaviðskipti átt sér stað á landamærum Kambodiu (Kampútseu) og Viet- nams. Siðustu daga hafa fregnir borist af harðnandi átökum: það er ljóst að meiriháttar styrjöld geisar milli stjórnannai Hanoi og PhnomPenh.Vietnamar hafa um nokkra hrið farið með svipaðar ákærur á hendur grönnum sinum og Thailendingar nokkru fyrrri Kampútseu rikir ógnarstjórn, mikill fjöldi manna reynir að flýja land, Kampútseumenn gera grimmdarleg áhlaup yfir landamærin. Kampútseu- menn láta ekki sinn hlut eftir liggja. Þeir hafa nú nýverið gefið út svonefnda Svarta bók. Þar er þvi haldið fram, að forysta Kommúnistaflokks Viet- nams hafi lengi stefnt að þvi að steypa hinum þrem rikjum Indókina saman i eitt sambandsriki þar sem Vietnamar réðu lögum og lofum. Um leið hafi þeir verið reiðubúnir til að fórna hagsmunum byltingar- sinna i Kampútseu hvenær sem það hentaði þeim i tvisýnum átökum við fyrst Frakka og siðan Banda- rikjamenn. • Eins og vonlegt er hefur hlakkað i borgaralegum blöðum út af þessari þróun: þaðan hafa ýmsir menn beint háðskum skeytum að vinstri sinnum segjandi sem svo: Þóttust þið ekki allt vita um þjóð- frelsisbaráttu Indókina? Átti ekki að hefjast þar fagnaðaröld sósialismans um leið og Bandarikjamenn væru á brott reknir og skjólstæðingum þeirra steypt af stóli? • Vissulega er hér komið inn á raunverulegan vanda. Þeir sem fylgdust af samúð með baráttu þjóða Indókina gegn spilltu og forneskjulegu stjórnarfari og bandariskum her áttu sist af öllu von á styrjöld milli þeirra sem þá töldust samherjar. Og það sem nú hefur gerst breytir þvi ekki, að þjóð- frelsisstriðin i Kambodiu, Laos og Vietnam voru i raun þjóðfrelsisstrið, sem háð voru af allvið- feðmum samfylkingum, sem lutu forystu afla sem stefndu á róttæka þjóðfélagsbyltingu. Það sem menn hinsvegar ekki áttuðu sig á nema fáir var hinn mikli munur á sögulegum forsendum hinna einstöku hreyfinga og þar með á þróunarleiðum þeirra, baráttuaðferðum og skilningi á endanlegu markmiði. Fyrst og siðar höfðu bæði þeir sem höfðu samúð með þjóðfrelsisbaráttu Indókinaþjóða og þeir sem hötuðust við hana vanmetið þátt þjóð- ernishyggju i þessum hreyfingum öllum. Menn veltu án enda vöngum yfir borgaralegri eða só- sialiskri þróun, áhrifum og itökum stórvelda — en létu sér sögu sjálfra þessarra þjóða i léttu rúmi liggja. Sú Svarta bók Kampútseumanna sem áður var nefnd minnir rækilega á þessa yfirsjón. Þar er ekki byrjað á ágreiningi milli kampútseiskra og vi- etnamskra byltingarsinna á okkar tima. Þar eru leiðtogar Vietnama i dag fyrst og siðast taldir arf- takar þeirra vietnamskra höfðingja sem allt frá fimmtándu öld hafa verið að skerða hið mikla riki Khmera, sem einu sinni náði yfir mestallt Indókina. Það er i ljósi margra alda ósigra þeirrar þjóðar sem nú byggir Kampútseu sem sagan er skoðuð og skrif- uð. • Þeir sem samúð vilja sýna þjóðfrelsishreyfingum geta það lært fyrst og fremst af þessum dæmum, að hinn þjóðlegi og sögulegi arfur er margfalt sterkari þáttur i þróuninni en menn hafa almennt viljað vera láta og að sá arfur gerir það að verkum, að það verður mjög margbreytilegt ástand sem forystu- menn á hverjum stað kjósa að kalla sósialisma eða kommúnisma. Vestrænir meðhaldsmenn Banda- rikjanna i nýlegum Indókinastriðum, sem vana- lega túlkuðu atburði sem fjarstýringu á leppstjórn- um og lepphreyfingum frá miðstöðvum alheims- kommúnismans, eru einnig knúðir til endurskoð- unar sem gengur i svipaða átt. —áb. henni standa. ,,Þetta er eins og 16 flokka stjórn — 14 kratar og tveir Félatn Tpsiís mí pr npvh aörir stjórnmálaflokkar”, segir r eiagi jesus, nu er neyo steingrímur Hermannsson. og nærri lokum dregur, forsætisráöherra minnti ráöherra hvl lpncrrl pr elratla á aB ekki væri til Bessastaöa pvi tengri er SKaua lei6in löng , lok rikiSStjórnar- brautin breið fundar i fyrradag. en Bessastaðavegur j 16 flokka stjórn Stöðug Þaö telst nii ekki lengur til tiö- inda aö allt sé upp i loft innan ! rikisstjórnarinnar og milli I stjórnarflokkanna eöa innan I þingflokks Alþýöuflokksins. A hverjum degi nánast má lesa J um slikar væringar i rokufréttum skjálftavirkni Or krataáttinni heyrast upp- hrópanir I blööum um aö nii sé rikisstjórnin I verstu kreppu sem hún hafi lent i frá upphafi og aö Rfkisstjómin á tæpasta vaði: „Versta kreppan sem stjóm- arsamstarfið hefur lent f’ -Þetta er 16 flokka stjóm,” segir Stetngrímur Alþýflubandalag — formlegu ÖfeSlgast. Tómas vil fara eigln ieiðir (skattamálun „ALLT VITLAUST” í STJORNARLIÐINU Létvm vndan hótvn Ólafs , ••>I. .,Alþr».*..é.l.llt ...,k .kk.r„ | ■. . ■•»/• AIÞýt.ll.kk,m... | þyéubandaiagimenn ho( honum «ar kvnmw ekki vist þaö gjósi þótt menn eigi einlægt von á gosi.” Þessvegna má allt eins búast viö því aö þaö takist aö splæsa saman stjórnartaumana I skatta- málum og viö afgreiöslu fjárlag- anna þótt eitthvaö sé fariö aö skorta á handstyrkinn hjá stjórnarliöum. Hinsvegar er þaö ljóst aö eftir fjárlagalotuna hljóta stjórnar- flokkarnir aö taka sér tima i þaö aö endurskoöa samstarfshætti sfna, ef I alvöru á aö lengja lif- daga stjórnarinnar. Billegur áróður Áróöursaöferöir Vilmundar Gylfasonar eru einfaldar en býsna áhrifamiklar eins og reynslansýnir. Þær felast I þvi aÖ reyna aö skapa Alþýöu- flokknum sérstööuogspyröa aöra flokka saman sem andstæöu viö hann. í fyrra voru þaö Kröflu- flokkarnir gegn Alþýöuflokknum, spillingarflokkarnir gegn Alþýöu- flokknum, kerfisflokkarnir gegn Alþýöuflokknum og nú eru þaö veröbólguflokkarnir gegn Alþýöuflokknum. Einföldu lýö- skrumi um róttækar aögeröir nýja stefnu, gjörbreytta stefnuog hrossalækningar á veröbdlgu- vandanum er svo teflt fram sem svari viö samtryggingu hinna flokkanna. Siöan er höföaö beint til almennings meö töfrabrögöin og gert litiö úr skipulögöum fjöldasamtökum. Þegar svo spurt er hvaö til ráöa sé hjá krötum gegn veröbólgu segja Vilmundar- sinnar blygöunarlaust aö koma þurfi á töluveröu atvinnuleysi i landinu verulegri almennri kaup- lækkun ef ráöa eigi viö óöaverö- bólguna. Þetta er hin raunveru- lega undirrót þeirra átaka sem átt hafa sér staö I þjóöfélaginu og eiga sér enn staö innan rikis- stjórnarinnar. Hinn raunverulegi ás I stjórnmálabaráttunni snýst um þaö hvort sjónarmiö auö- valdsins eöa verkafólks eigi aö ráöa I baráttunni gegn veröbólg- unni. Þaö er engum vafa undir- orpiö hvorumegin Vilmundar- sinnar eru á þeim ásnum. —ekh blaöanna. Þettaer oröiö hiö dag- lega brauö og vinnumáti stjórnarflokkanna. í íslenskum stjórnmálum telst þaö til nýjunga aö svona skuli staöiö aö málum I stjórnarsam- vinnu. Um nánast hvert einstakt mál er háfrbarátta milli stjórnar- flokkanna, áróöursstriö I fjöl- miölum og togstreita i þing- flokksherbergjum og stjórnarráöi. Ekki viröist samstarf af þessu tagi hafa nein teljandi áhrif á viö- horf almennings til rikisstjórnar- flokkanna ef eitthvaö er aö marka skoöanakönnun Dagblaösins. Nema hvaö sömu tilhneigingar til fylgishruns hjá Framsókn gætir og í kosningunum i vor. En togstreitan innan og milli rikisstjórnarflokkanna erfarin aö taka á taugarnar á þeim sem i Alþýöubandalagiö hafi svikiö skattasamkomulag viö krata eftir aö kommar og kratar snéru bökum saman gegn einu sólð- spli Tómasar Arnasonar enn, þegar hann hunsaöi tillögur i rikisstjórninni um tekjuöflun rikissjóös. Ekki er hægt aö segja annaö en aö hér sé taugaveiklunin allsráö- andi. „Þetta er venjulegur jarö- skjálfti viö mikilvægar ákvarö- anir I þriggja flokka rikisstjórn.’, sagöi einn af taugasterkari stjórnarliöunum 1 samtali viö klippara I gær. „Þaö er ekki óeölilegt aö menn veröi dálitiö snakillir þegar skjálftavirknin er samfelld um nokkurra mánaöa skeiö. Kvikan undir niöri hleypur ýmist I noröur eöa suöur en þaö er Háskólamenntadir hjúkrun- arfræðingar stofna félag Laugardaginn 2. des. s.l. var stofnað Félag háskólamenntaöra hjúkrunarfræöinga. Stofnfélagar eru hjúkrunarfræðingar braut- skráðir frá H1 1977 og 1978, auk eins hjúkrunarfræðings meö M.S. gráðu frá Englandi. Stjórn fé- lagsins skipa: Jóhanna Bern- harðsdóttir formaður, Jóna Sig- geirsdóttir varaformaður, Guð- rún Úifhildur Grimsdóttir ritari, Ingibjörg Einarsdóttir gjaldkeri og Guðný Anna Arnþórsdóttir meðstjórnandi. 1 fréttatilkynmingu frá hinu ný- stofnaöa félagi er greint frá helstu markmiöum félagsins. Þau eru: 1) Aö vinna aö bættu heilbrigöisástandi landsmanna meö fyrirbyggjandi starfi, endur- hæfingu og bættri sjúkrahjúkrun, 2) aö stuöla aö bættri aöstööu til visindalegra starfa og vinna aö auknum skilningi á gildi þeirra, 3) aö efla möguleika hjúkrunar- fræöinga til framhalds- og viö- haldsmenntunar,4) aögæta hags- muna félagsmanna i hvivetna. Einnig vilja hjúkrunarfræöing- ar vinna aö bættu námi og betri nýtingu menntunarinnar i starfi. Félagar eru aöilar aö Banda- lagi háskólamanna. ih

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.