Þjóðviljinn - 14.12.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Mál og menning gefur út
HUNDRAÐ ÁRA EINSEMD
í þýöingu Guðbergs Bergssonar
Mál og menning hefur sent frá
sér skáldsöguna Hundraö ára ein-
semd eftir kólumbiska rithöfund
inn Gabriel Garcia Marquez i
þýöingu Guöbergs Bergssonar. 1
forlagskynningu segir aö i
mörgum skáldsögum hafi veriö
tekiö til meöferöar þaö, sem nefnt
hefur veriö „hiö fjölskrúöuga lif
Suöurameriku”, en engin þeirra
hafi náö annarri eins hylli i
Evrópu og Ameriku á siöasta
áratug og Hundraö ára einsemd.
Bókin hefur hlotiö einróma lof
gagnrýnenda og veriö nefnd
mesta stórvirki rómanskra bók-
mennta á þessari öld.
1 eftirmála segir þýöandinn,
Guöbergur Bergsson, m.a.:
„Einhver bibliulegur blær hvilir
yfir frásögu Hundraö ára ein-
semdar, og hún er eins konar
stef viö Mósebók. Þaö mun hafa
veriö Hamsun sem fyrstur færöi
þá goösögu I nútimalegan búning
og niöur á jörfcina i skáldsögu,
þegar hann leiddi fók sitt yfir fjöll
og heiöar i leit aö gróöri jaröar i
einhverju nýbroti. Siöan ris þar
bær i þessu fyrirheitna landi, ein-
hver sumarhús sem leggjast i
eyöi eftir uppgangstiö og blóö-
skömm og syndaflóö I sál manna.
Ýmsir höfundar hafa endurtekiö
þetta efni gamla testamentisins
meö ótal tilbrigöum og misjöfn-
um árangri. Sagnaviöurinn hefur
veriö einkar kær i löndum sem
einhvern tima voru nýr heimur en
nú er spilltur. Þetta eru fjöl-
skyldusögur, innblásnar anda
hreinnar lútersku eöa
kommúnisma, en fitla meö sér-
kennilega úrkynjuöum hætti viö
syndina og hafa þaö aö markmiöi
aö vera þjóötákn, refsivöndur og
ástarjátning til ættlandsins i
senn. Þekktustu höfundar slikra
ástarhaturssagna eru Hamsun,
Faulkner, Laxness, Rúlfo og
Marquez.”
Hundraö ára einsemd er 365
blaösiöur, prentuö i Prentverki
Akraness hf.
iJUi'JiiiUiu Aii;\
Gabriel Garcia
, Marquez
Almanak Þjóð-
\inafélagsins
Almanak hins islenska þjóö-
vinafélags 1979 er komiö út.
Almanakiö hefur dr. Þorsteinn
Sæmundsson stjarnfræöingur
reiknaö og búiö til prentunar, en
annaö efni ritsins er: Arbók
tslands 1977, eftir Ólaf Hanssan
prófessor, útvarpserindiö Er
stærðfræöi nytsamieg? eftir
Reyni Axelsson stæröfræöing,
fyrirlesturinn Frá Visinda-
féiagi tslendinga eftir dr.
Guömund heitinn Finnbogason og
greinin Veöureftir dr. Finnboga
Guömundsson landsbókavörö.
Þetta er 105. árgangur
Almanaksins. Ritstjóri þess er dr.
Þorsteinn Sæmundsson. Ritiö er
prentaö I Odda.
-raunhæfir möguleikará aðiækka byggingarkostnað
Við bjóðum húsbyggjendum nýjung sem
lækkar byggingarkostnað:
Steypumót úr áli og vatnsþéttum krossvið
svo létt og meðfærileg að einn maður
getur auðveldlega slegið upp fyrir heilli
hæð. Stærsta einingin 0.6x2.7 m vegur
aðeins 29 kg. Annar ávinningur felst í
fljótlegri samsetningu vegna handhægra
tenginga, auðveldri hreinsun mótanna og
að óþarft er að múra veggina vegna þess
hvað flekarnir eru sléttir og falla þétt
saman. Kerfið býður einnig upp á
auðvelda leið til að festa vinnupalla sem
notaðir eru þegar steypt er. Mismunandi
flekastærðir og hinar handhægu
tengingar gera kleift að nota álformmótin
fyrir hinar ólíkustu byggingar: einbýlishús,
raðhús, parhús, stigahús sem iðnaðarhús.
Kerfið er sænskt og hefur gefið góða raun
víða um heim. Notkun þess er nú hafin
hér á landi, m. a. við smíði 14 húsa í
Seljahverfi fyrir Byggingasamvinnufélagið
Vinnuna.
Þjónusta tiiboð
Við bjóðum fjölbreytta þjónustu:
Leigu á mótum, tilboð í að gera hús
fokheld eða tilboð í hina ýmsu verkþætti,
s. s. verkfræði- og teiknivinnu, jarðvinnu,
mótauppslátt, pípulagnir, raflagnir og
múrverk. Sé allt verkið á einni
hendi tryggir það hámarks hraða og
hagkvæmni í framkvæmdum.
Höfum vana menn og tilboðin gerum við
yður að kostnaðarlausu.
Leitið nánari upplýsinga sem fyrst.
byrg
i
H FANNBORG 7, KÓPAVOGI
F SÍMI: 43307