Þjóðviljinn - 14.12.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. desember 1978
FJALAKÖTTURINN:
Kaupið húsið
fyrir 22. þ.m.
eða flytjið það
fyrir 1. maí
eru úrslitakostir sem Þorkell
Valdimarsson setur borginni
Þorkell Valdimarsson,
eigandi Fjalakattarins við
Aðalstræti 8 hefur enn á ný
gefið borgaryfirvöldum
frest til þess að þiggja
húsið að gjöf til brottf lutn-
íslenskar
bókmenntir
í Færeyjum
t þessari viku dvelur próf.
Sveinn Skorri Höskuldsson i Fær-
eyjum í boöi Fróöskaparseturs,
sem er háskóli Færeyinga. Sveini
Skorra var til Færeyja boöiö til
aö halda fimm fyrirlestra um fs-
lenskar bókmenntir.
ings fyrir 27. desember
n.k.
1 bréfi Þorkels sem lagt var
fyrir borgarráö s.l. þriöjudag
segist hann einnig vera til viö-
ræöu Um hugsanlega sölu hússins
og lóöarinnar en þeim samning-
um yröi þá aö vera lokiö fyrir 22.
desember nk. Þá segist hann til-
búinn til aö framlengja brott-
flutningsfrestinn fram til 1. mai á
næsta ári ef borgin sé tilbúin til
aö taka viö húsinu og flytja þaö á
brott.
Þá segir: „Ef þaö veröur ekki,
tel ég mig óbundinn af öllum fyrri
yfirlýsingum minum varöandi
þetta mál og mun gera þær ráö-
stafanir sem ég hef rétt til og mér
eru nauösynlegar til aö verjast
enn meiri f járhagslegum
skakkaföllum en borgin hefur
þegar valdiö mér og fyrri eigend-
Dauðasök
Komin í bókabúðir
Dreifing BT útgáfan
Síðumúla 15 Sími 86481
sn
I jg fg m f*? aaí]
111
Fjalakötturinn.
um meö afstööu sinni i skipulags- hvaö snertir álagningu á eignir
málum vestan Aöalstrætis og þar.” — AI
Sigurjón
Pétursson:
Fullur
vilji til
að leysa
málið
Ég tel aö fullur vilji sé til
þess aö leysa máliö án þess
aö til niöurrifs eöa brott-
fiutnings Fjalakattarins
komi, sagöi Sigurjón Pét-
ursson i samtali viö Þjóövilj-
ann I gær.
Hins vegar hefur þvi
miöur ekki gengiö saman
enn, en ýmsum kostum hefur
veriö velt upp i viöræöum viö
Þorkel. Ég vona samt aö
máliö leysist farsællega og
þaö sem fyrst.
— AI
VERKFALL STÁLVERKAMANNA
145.000 námu- og málm-
iðnaðarmenn fóru í eins
dags samúðarverkfall
MULHEIM, V-Þýskalandi,
13/12 (Reuter) — Hundrað-
f jörutíu og fimm þúsundir
námu- og málmiðnaðar-
manna lögðu niður vinnu í
Ruhr-héraði á þriðjudag til
að styðja kröfur stáliðnað-
armanna. Ein krafa
þeirra er stytting vinnu-
vikunnar úr fjörutiu
vinnustundum í þrjátíu til
að draga úr hinu mikla at-
vinnuleysi.
Verkalýösfélög höföu boöaö
t upphafi fundar sameinaös
þings I fyrradag minntist forseti,
Gils Guömundsson þess, aö nú
eru þrjátiu ár liöin siöan
Mannréttindayfirlýsing S.Þ. tók
gildi. Fer ræöa hans hér á eftir:
Aöur en gengiö veröur til dag-
skrár þykir mér hlýöa aö minnast
meö nokkrum oröum þess aö nú
eru liöin 30 ár frá þvi aö birt var
Mannréttindayfirlýsing Sam-
einuöu þjóöanna, en þaö afmæli
bar upp á siöastliöinn sunnudag,
hinn 10. desember, og er þetta þvi
fyrsti fundur Sameinaös Alþingis
eftir afmæliö.
Yfirlýsing þessi — í 30 greinum
— má segja aö veriö hafi helsta
undirstaöa þess sem unnist hefur
á sviöi mannréttinda frá þeirri
niöurlægingu mannkyns sem svo
viöa blasti viö I lok siöari heims-
styrjaldar. Vernd mannréttinda
vartöluvert ræddviö undirbúning
aö stofnun samtaka hinna
Sameinuöu þjóöa 1945 og litlu
siöar hófst markvis undir-
búningur Mannréttindayfir-
lýsingar sem 48 riki samþykktu á
allsherjarþingi Sameinuöu þjóö-
anna i Paris 10. des. 1948— og var
lsland i þeirra hópi.
1 yfirlýsingunni er áréttaö aö
37000 af alls 310000 stálverka-
mönnum f V-Þýskalandi eru nú i
verkfalli og krefjast styttingu
vinnuvikunnar til aö minnka at-
vinnuleysiö. A undanförnum fjór-
um árum hafa 30000 úr hópi
þeirra misst atvinnu sfna.
hver maöur sé borinn frjáls og
jafn öörum aö viröingu og rétt-
indum, og aö mönnum beri aö
breyta bróöurlega hverjum viö
annan. Þar eru tilgreind hin
margvislegu réttindi borgaraleg,
stjórnmálaleg, efnahagsleg,
félagsleg og menningarleg, sem
tryggja og vernda ber.
Viö lslendingar getum góöu
heilli glaöst yfir þvi aö viröing
fyrir mannréttindum er rik i
okkar landi og vernd þeirra vel
skipaö. En sama máli gegnir um
mannréttindi og sjálfstæöi
þjóöar, aö þau veröa ekki tryggö i
eitt skipti fyrir öll heldur þarf
jafnan árvekni þeim til viöhalds
og styrktar. Þar getur Mann-
réttinda yfirlýsing hinna
Sameinuöu þjóöa gegnt þörfu
hlutverki til hvatningar ogaukins
skilnings.
Ég vil á 30 ára afmæli
Mannréttindayfirlýsingarinnar
bera fram þá einlægu ósk aö yfir-
lýsingin megi á ókomnum árum i
enn rfkara mæli en hingaö til,
vera þjóöum heims leiöarljós i
viöleitni til verndar mannhelgi og
mannréttindum — og skin hennar
vaxa hvarvetna þar sem nú hvila
skuggar yfir.
vinnustöövanir og kröfugöngur I
þrjátiu og þremur borgum og
vonuðust til meiri þátttöku en
raun varö á, en veöur var slæmt á
þessum slóöum.
Flutningaverkamenn I fimm
borgum lögöu niöur vinnu I tiu
minútur til aö leggja áherslu á
baráttu stálverkamanna.
Um þaö bil þrjátiu og sjö þús-
undir stálverkamanna eru nú I
verkfalli i Vestur-Þýskalandi.
Yýirlýsingin um I
Félaga Jesúm:
„Sú mynd
er af-
skræming”
Bókin „Félagi Jesús”,
gefin út af Máli og menningu
og mikiö auglýst sem barna-
bók, er skrifuö i þeim til-
gangi aö bólusetja börn fyrir
kristnum trúaráhrifum. Sú
mynd af Jesú, sem hún
dregur upp, er alger af-
skræming á þeim heimildum
um hann, sem samtiöar-
menn hans létu eftir sig og
eru undirstaöa kristinnar
trúar og menningar. Hún
gengur i berhögg viö
visindalegar niöurstööur um
ævi Jesú. Hún er blygöunar-
laus storkun viö helgustu til-
finningar kristinna manna.
Vér viljum eindregiö vara
grandalaust fólk viö þeirri
óhollustu, sem þessi bók
hefúr aö geyma, og hvetja
alla heilbrigöa menn,
einkum foreldra og kennara,
til samstööu um aö verja
börnin fyrir þessari og
annari ólyfjan, sem bókaút-
gefendur láta sér sæma aö
bjóöa þeim.
Sigurbjörn Einarsson
biskup Islands.
Hinrik biskup Frehen
Siguröur Bjarnason,
forstööumaöur
aöventista á Islandi
Einar J. Gislason,
forstööumaöur
Fil adelfíu saf naöarins
Reykjavik
(Ath. Yfirlýsing þessi barst
nokkru siöar til Þjóöviljans
en annarra fjölmiöla).
Gils Guðmundsson, forseti
sameinaðs Alþingis:
Mannréttindayfir-
lýsing SÞ 30 ára