Þjóðviljinn - 14.12.1978, Page 7

Þjóðviljinn - 14.12.1978, Page 7
Fimmtudagur 14. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Misrétti þetta ber vott um djúpstætt vanmat á þjóðfélagslegu gildi hjúkrunar og þekkingarskort um þróun sem átt hefur sér stað á sviði hjúkrunarfræða undanfarna áratugi Elin Eggerz Stefánsson Nám ad loknum grunn- skóla,— lög um fram- haldsskóla Athyglisverö grein um nám aö loknum grunnskóla, eftir Bessi Jóhannsdóttur, birtist i Morgunblaöinu 25. nóvember s.l. Þar segir aö Sjálfstæöis- flokkurinn hafi sýnt mjðg litinn áhuga á menntamálum. Ef satt reynist er þaö slæmt, þvi vissu- lega er mikilvægt aö stjórn- málamenn almennt láti sér annt um menntamál, tengsl þeirra viö mannlifiö i heild og marg- vlsleg áhrif menntunar á fram- tiö hverrar þjóöar. Aö horfa skammt á veg fram sæmir ekki ábyrgum leiötogum, hvort held- ur þeir tilheyra fjölmennasta stjórnmálaflokki landsins eöa öörum hópum og hugsjónastefn- um. 1 framannefndri blaöagrein stendur: ,,I landinu starfa nú allmargir skólar kostaöir af al- mannafé, án þess aö um þá finn- ist stafkrókur I lögum.” Til viö- bótar þessu má einnig benda á, að til eru skólar, er starfa eftir löngu úreltum lögum til óneit- anlegs skaöa. Þannig er t.d. háttaö um Hjúkrunarskóla Is- lands, hvers rekstur miðast viö lög nr. 35/1962 og reglugerð skólans er frá árinu 1966. í frumvarpi til laga um fram- haldsskóla er, i 31. grein, gert ráö fyrir, aö viö gildistöku lag- anna falli úr gildi m.a. lög um Hjúkrunarskóla lslands nr. 35/1962. Astæöa þessa er sú, að innan hins væntanlega sam- ræmda framhaldsskóla er áætlaö aö hjúkrunarfræöi- menntun veröi skipulögö innan svo nefnds heilbrigöis- sviös. Áætlun þessa hafa samningsmenn frumvarps- ins gert I algjöru trássi og andstööu viö stéttarsamtök hjúkrunarfræöinga, en m.a. var á fulltrúafundi Hjúkrunarfélags tslands þann 7. september 1977 samþykkt aö samræma beri alla hjúkrunarfræöimenntun hérlendis og aö slikt nám skuli veitt innan háskóla meö stúd- entspróf sem undanfara. Starfsmenn menntamálaráöu- neytisins viröast til þessa ekki hafa ljáö slikri hugmynd eyra, þvl þeir visa óspart til þeirra úr- eltu og óviðunandi inntökuskil- yröa i Hjúkrunarskóla Islands, aö umsækjandi skuli hafa lokiö landsprófi miöskóla, gagn- fræöaprófi eöa hlotiö hliöstæöa menntun. Þótt að visu gildi einnig aö umsækjendur, sem hlotiö hafa frekari menntun, skulu ganga fyrir aö öðru jöfnu, þá er áherslan lögö á lágmarks- kröfurnar án nokkurs vafa. í bæklingi menntamálaráöuneyt- isins „Nám aö loknum grunn- skóla”, útg. i april 1978, segir m.a.: „Nám á heilsugæslubraut er skipulagt sem þriggja ára nám til undirbúnings hjúkrun- arfræöinámi og er þaö jafn- framt hluti af námi sjúkraliöa. Aö loknu tveggja ára námi eiga nemendur tveggja kostá völ. 1) aö hefja nám I hjúkrunarskóla og ljúka þar hjúkrunarfræði- námi eöa 2) aö hefja verklegt nám I heilbrigöisstofnun sem tekur átta mánuöi, en þar af fara 18-20 dagar i bóklegt nám. Aö loknu þessu námi getur nem- andi sótt um leyfi, til heilbrigö- is- og tryggingamálaráðherra, til aö mega starfa sem sjúkra- liöi.” I áframhaldi af þessu er sérstök áhersla slðan lögö á, aö sem fæstirafli sér aukinnar aö- faramenntunar og er þaö gert meö eftirfarandi oröum: „Veröi breytingar gerðar á námi hjúkrunarfræöinga eöa inntöku- kröfur auknar, mun mennta- málaráöuneytiö hlutast til um að af námsbraut þessari veröi áfram inngönguleiö i hjúkrun- arfræðinám og veröur þá náms- brautin lengd ef þörf krefur. At- hugli er vakin á þessu 11 þess aö nemendur sem stefna aö þessu hjúkrunarfræöinámi fari ekki aö lengja leiö sina aö óþörfu. „Svo viröist þvi aö útgef- endur bæklingsins „Nám aö loknum grunnskóla” trúi þvi aö gamla viömiöunin, gagnfræöa- próf eöa landspróf, dugi enn til grundvallar þeim ákvæöum, er um getur I 2. grein reglugeröar fyrir Hjúkrunarskóla tslands, þ.e. aö veita skuli nemendum skólans hjúkrunarfræöslu sam- kvæmt kröfum hvers tlma. Undarlegt er ef þarflaust reynist aö taka hiö minnsta mark á skoöunum starfandi hjúkrunarfræöikennara, þegar meta skal hverjar eru kröfur yfirstandandi tlma varöandi hjúkrunarfræöslu og aöfaranám hennar. Er liklegt aö aörir viti þetta miklu betur? Hjúkrunarfræöingar, er hlotiö hafa sérmenntun I hjúkrunar- kennslu, telja aðkallandi nauö- syn, aö auknar veröi inntöku- kröfur menntunar I Hjúkrunar- skóla ísiands. Nýveriö hefur fariö fram könnun á, hvert námsmagn sé nauösynlegt til viömiöunar I slikri kröfugerö. Viöriönir hjúkrunarfræöingar komust aö þeirri niöurstööu, aö lágmarksþörfin jafngildi um þaö bil 96 námseiningum, auk likamsræktar, þegar valfög eru undanskilin. Varla er gerlegt aö ljúka sllku námsmagni á aöeins tveimur námsvetrum, ekki einu sinni fyrir haröduglegustu nem- endur framhaldsskólastigsins. x Til stúdentsprófs er krafist samtals 132 námseininga (auk Ukamsræktar) og I Menntaskól- anum viö Hamrahllö eru t.d. innifaldar þar I frá 22 til 27 ein- ingar I valfögum. Tæpast er þvl hægt aö segja aö nemendur lengi menntunarleiö sina mjög aö óþörfu, þótt þeir kjósi aö ljúka stúdentsprófi undanfari hjúkrunarfræöinámi. Til viöbótar framannetnaum vandræöum á sviöi hjúkrunar- fræöimenntunar af völdum skilningsleysis og úreltrar lög- gjafar hefur nú nýveriö falliö enn eitt bjarg á götuna, sem berjast þarf viö, þ.e. hiö al- kunna herfilega misrétti i launamálum einstaklinga meö B.S. gráöu I hjúkrunarfræði miöaö viö laun annarra há- skólamenntabra borgara hér- lendis. Misrétti þetta ber annars vegar vott um djúpstætt vanmat áþjóðfélagslegu gildi hjúkrunar innan heilbrigöisþjónustunnar og um þekkingarskort varöandi þá þróun, sem átt hefur sér staö á sviöi hjúkrunarfræöi undan- farna áratugi. A hinn bóginn er svo llka um töluverða tilætlun- arsemi aö ræöa gagnvart starfsframlagi hjúkrunarfræð- inga og kvenna almennt. Svo viröist sem ráöamenn telji sér jafnvel trú um, aö fjárhag rikis- ins kunni að verða stefnt I voöa ef jafnrétti nær fram aö ganga á sviöi launamála sem þessara. Ef sú er raunin, þá er slíkt litill sómi fyrir karlþjóðina. Háskóíamenntun — þ.e. góð háskólamenntun — er óhjá- kvæmileg og brýn nauðsyn fyrir leiötoga innan hjúkrunarþjón- ustu, hvort heldur er á sviöi uppfræöslu, stjórnunar eöa rannsókna. Satt best aö segja eru störf hvers einasta hjúkrun- arfræöings leiötogastörf, þar sem honum er iögum sam- kvæmt skylt aö vaka yfir hjúkr- unarþjónustunni sem sjálf- stæöur, ábyrgur aöili. Hjúkrun- arfræðingurinn á aö þekkja og aögreina hjúkrunarþarfir manna, kenna fjölda viöriðinna aðila um hjúkrun og samtlmis aö rannsaka hvaö og hvernig þessi þjónusta má best fram fara. Af þessum sökum veröa menn aö gjöra sér ljóst, aö þaö er bæöi óraunsæ og fávislega grundvölluö trú, aö boölegt veröi aö búa viö hjúkrunar- fræðimenntun, sem byggist á aöeins tveggja ára aöfaranámi aö grunnskóla loknum og síðan þriggja ára fagnámi til öflunar hjúkrunarleyfis, þ.e. starfsrétt- inda hjúkrunarfræðinga. Meö sllkan menntunarlegan bak- grunn getur oröiö hægar sagt en gert aö fá inngöngu I vel metna háskóla og þótt aögangur fáist með einhverju móti, þá veröur viökomandi hjúkrunarfræöingi vissulega erfitt um vik aö takast á viö kröfur háskólamenntunar sem nokkurs er viröi. Aö llkindum veröur frumvarp til laga um framhaldsskóla lagt fram á þingi á nýjan leik alveg á næstunni og eru allir núverandi alþingismenn hér meö hvattir til aö huga vandlega aö þeim málum, sem þar skal um fjallaö. Þarft væri aö öll um- mæli um lög nr. 35/1962 yröu þá fjarlægð úr 31. grein frum- varpsins, svo og hliðstæö um- mæli um lög nr. 81/1972, sem snerta Nýja hjúkrunarskólann, þvi eins og aö framan hefur ver- iö á bent, á endurskoöun þess- ara laga enga samleiö meö fra mhaldsskólalögg jöfinni. Undirrituö óskar þess af ein- lægni aö yfirstandandi löggjaf- arþingi auönist aö afgreiöa far- sæla rammalöggjöf fyrir fram- haldsskólastigiö alþjóö til heilla og þótt hér aö framan hafi aö ýmsu veriö fundiö varöandi meöferö hjúkrunarmenntunar og aöfaranáms hennar, þá skal einnig þakka hiö góöa i starfi þeirra manna, er önnuöust öör- um fremur samningsgerö fram- haldsskólafrumvarpsins, þvl I megin dráttum er þar vel aö staöiö. Hafnarfiröi, 5. desember 1978. Elln Eggerz-Stefánsson Bjarní Sveinsson frá Viðfirði 1894-1978 Fósturfaöir minn og afi, Bjarni Sveinsson frá Viöfiröi viö Norö- fjörö, lést á sjúkrahúsinu I Nes- kaupstað þann 24. febrúar s .1. Þar hafði hann dvaliö I tvö ár, farinn aö heilsu. Bjarni var fæddur I Viðfirði 5. ágúst 1894, sonur hjónanna Sveins Bjarnasonar, bónda og smiös þar, og Guðrúnar Ivarsdóttur frá Vaöi ISkriödal. Alsystkini Bjarna voru 8 en 5 þeirra dóu á unga aldri úr barnaveiki eöa lungnabólgu en þrjú þeirra komust upp. Þegar Bjarni var aðeins þriggja ára missti hann móö- ur slna en þaö sama ár fór hann i fóstur til fööursystur sinnar, Guö- laugar Bjarnadóttur, og manns hennar, Guömundar Sighvatsson- ar, er bjuggu I Tunghaga á Völl- um. Þegar Bjarni er 8 ára flyst hann meö fósturforeldrum si'num aö Efri-Miöbæ I Noröfiröi. Næstu 6 árin dvelur Bjarni hjá þeim i Efri-Miöbæ en flyst þá til fööur slns i Viöfjörö. I Viöfiröi vann Bjami alla algenga vinnu til landsogsjávar oglæröi siðan tré- smlöi af fööur sinum. Ariö 1916 kvæntist Bjarni eftir- lifandi konu sinni, Guörúnu Friö- björnsdóttur frá Þingmúla I Skriödal. I Viöfiröi byggöu þau Bjarni og Guörún sér hús og stofnuöu sitt heimili og þar eignuöust þau þrjár dætur en þær eru: Guölaug Ólöf, ekkja Jóns Is- fjörö, búsett i Neskaupstað, Guö- rún Aðalbjörg, ekkja Sigurðar Guömundssonar, búsett i Reykja- vik, og Jónina Stefanla, ekkja Gunnars Sigurössonar, búsett I Reykjavlk. Arið 1920 flytja þau Bjarni og Guörún til Noröfjarðar meö dæturnar þrjár. Meö sér fluttu þau einnig hús þaö er þau áöur höfðu byggt I Viöfiröi og reistu á Noröfiröiogkölluöu Tungu og þar hafa þau búiö síðan. A Noröfiröi eignuöust þau Bjarni og Guörún 5 börn: Anna Sigrlður, gift Sigtryggi Albertssyni og eru þau búsett i Mývatnssveit. Ingibjörg, gift Þóröi Gislasyni, eru þau búsett 1 Hafnarfiröi, Friðbjög Bergþóra, gift Aöalgeir Sigurgeirssyni, eru þau búsett á Húsavik. Áriö 1962 uröu þau Bjarni og Guörún fyrir þvi mikla áfalli aö missa einkason sinm, Svein, frá eiginkonu, Mariu Hjálmarsdóttur og 4 ungum börnum. Yngst barn- anna var Unnur ólafia, gift As- geir Lámssyni, búsett i Neskaup- staö. Auk barnanna 8, ólu þau upp dóttursoninn Sigurö. Sambúö þeirra Bjarna og Guö- rúnar var eins og best veröur á kosiö þó þau væru all-óllk aö skapgerö og eölisfari, þar sem Bjami var mjög hæglátur og fámáll, og voru þau mjög sam- hent viö aö ala upp sinn stóra barnahóp og búa hann sem best undir lifiö. A fystu árum sinum á Norðfirði réri Bjarni á trillubátum og vann slöan viö bátasmiöi og vár eftir- sóttur smiöur vegna dugnaðar og leikni. Ariö 1945 var sett á stofn Dráttarbraut I Neskaupstað og vann Bjarni viö byggingu hennar og starfaöiþar mæstu 11 árin eöa þar tilhann missti heilsuna. Jafn- framt þvl sem Bjarni vann i Dráttarbrautinni vann hann nokkuö viö húsasmlöi og minnist ég þess m.a. aö hann vann viö smíöar viö Húsmæöraskólann á Haliormsstaö. A bak viö húsiö i Tungubyggöi Bjarni smiðahús en þar vann hann marga stundina eftir aö hann haföi lokiö vinnu sinni I Dráttarbrautinni, m.a. smlöaöi hann þar trillur fyrir menn í Neskaupstað, auk þess sem hann vann þar viö ýmsar viögerðir. Eftir aö Bjarni missti heilsuna og hætti vinnu var hann marga stundina Ismlðahúsinu viö smlöará ýmsum smáhlutum, má þar nefna litlar skútur eöa segl- báta og ýmis önnur leikföng handa barnabörnum sinum. Ariö 1952 byggöu Unnur og As- geir viö húsiö í Tungu og var þaö mikill styrkur fyrir gömlu hjónin aö hafa þau svo nálægt sér, einnig var þab hagkvæmt fyrir ungu hjónin þegar synir þeirra þrlr fóru ab hiaupa um og gátu þá farið til ömmu eöa dvalið i smiöa- húsinuhjá afa. Eftir aö Unnur og Asgeir höföu búiö nokkurn tlma viö hliöina á gömlu hjónunum tóku þau sig til og geröu veruleg- ar breytingar á ibúö þeirra og bjuggu þeim litla en hlýlega Ibúö sem þau voru ánægö meö, jafn- framt þvi sem synir þeirra, tveir þeir yngr i, höföu herberjji viö hliö þeirra sem tengdi þau ennþá sterkari böndum. Rétt rúmum mánuöi eftir lát Bjama geröust þau hörmulegu tiöindi I Neskaupstaö aö Sævar Lárus, næstelsti sonur Unnar og Asgeirs, fórst I snjóflóöi I fjallinu fyrir ofan Þrastalund I Norö- fjaröarsveit ásamt Hólmsteini Þórarinssyni, félaga sinum. Þaö er trú okkar sem eftir stöndum aö þeir félagar hafi veriö kallaöir burt svo fljótt vegna þess aö handan við móöuna miklu biöi þeirra ennþá háleitari markmiö en þeir unnu aö hér. 1 dagsins önn stóð Guörún ávallt viö hliö Bjarna og eftir aö starfsdegi hans lauk heldur hún ótrauð áfram. En oft hljóta sporin hennar aö hafa verib þung i veikindum hans. En él birtir uppum siöir. Ljúfar minningar munu lifa og ylja um ókomin ár. Meö þessum örfáu minningar- orðum vil ég þakka ykkur, elsku fósturforeldrar, fyrir allt sem þiö hafið gert fyrir mig. Meö þökk kveö ég þig, elsku afi. Sig urbur Aöalge ir sson. Pipulagnir Nylagmr, breyt- ingar, hitaveitu- tengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvoldin)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.