Þjóðviljinn - 14.12.1978, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. desember 1978
Úlfar Þormóðsson
HEIMA
II171> ‘>
i JlV rn
Karmski ætti
maður að flytja?
atri&i. Þaö er „stillinn” svokall-
aöi, og ýmiskonar fyrirkomulags-
atriöi I gerö þessarar bókar. Mér
er þaö auövitaö ljóst aö þaö er
mjög erfitt aö ræöa þetta mál.
Maöur hefur gengiö undir manns
hönd i þvi aö skapa hleypidóma
varöandi alla vinnuhagræöingu i
ritun bóka og þetta gengur svo
langt a& þaö er nánast ómögulegt
aö komast refjalaust aö þessu
efni. Samkvæmt nútima þjóötrú
eru menn annab hvort gó&ir
„stilistar” eöa ekki og þaö kvaö
vist nánast vera meöfætt og sum-
ir segja aö þessi ósköp gangi i
erföir. Ennfremur er þaö til siös
aö ræ&a alltaf þannig um „stil”
aö örugglega komist engin merk-
ing til skila. Þaö er venjulega
tryggt meö þvi aö hrúga saman
nógu mörgum þokukenndum
merkingarleysum svo sem „ris-
mikill stíll”, „leiftrandi stil-
kynntar eru i upphafi.
Þá er þaö einnig spurning hvort
höfundur lætur ekki eftir sér full-
mikinn áhuga á persónuleg-
um löstum fyrirmannanna
Siguröar og Sverris. Þaö skal aö
vlsu viöurkennt aö kvensemi
þeirra og öörum ódráttarskap er
dæmalaust laglega komib á fram-
færi. Engu sl&ur held ég aö þaö sé
næsta algilt aö sómakærir menn
sem fást viö aö gagnrýna þjóö-
félagib verba jafnan a& gæta þess
aö vera ekki Vilmundarlegir i
málflutningi. Um leiö og menn
falla I þá gryfju veröa þeir leiöin-
legir. Þaö er hugsanlegt aö þaö
heföi veriö árangursrikara aö
draga úr fyrirferö þeirra Sigurö-
ar og Sverris og leyfa lesendum
þess I staö aö vita meira um þá
Pétur Kárason og Gisla Jimm.
Aubvitað er hægt aö velta enda-
laust vöngum yfir öllum bókum
og spyrja sjálfan sig hvort þær
heföu ekki veriö svolitiö betri ef
þær heföu veriö einhvern veginn
ööruvisi. Þaö skal játaö aö þaö er
ekki góöur siöur þvi þaö er
undantekningarlaust búiö ab
skrifa bækurnar þegar þær koma
út og þá er kannski nær aö lesa
heldur þaö sem I þeim stendur en
þaö sem vantar. Att þú heima
hér?býöur hins vegar uppá þetta
þvi hún er fulllosaralega samin.
Þaö er tæpt á of mörgum atburö-
um og persónum án þess aö þeim
séu gerö nógu góö skil. Nánari út-
færsla á aukapersónum bókar-
innar heföi auövitaö þýtt þaö aö
hún heföi lengst en þaö heföi hún
lika gjarnan mátt gera.
Frábær flétta
Att þú heima hér? er meö þræl-
sniöugri sögufléttu. (Þaö hvernig
atburöir sögunnar fléttast sam-
anj.Slikra aöalsmerkja hefur lltiö
gætt hjá Islenskum sagnaskáld-
um I seinni tlö. Menn viröast hafa
mikla tilhneigingu til aö láta sög-
ur slnar koma fram I löngum og
oft þreytandi samtölum þar sem
menn sitja I bilum sinum, stofum
eöa kannski á skemmtistöö-
um og sagan er öll búin að gerasl
og ekkert annaö eftir en aö henda
henni i lesendurna. Þaö er einnig
slæmt þegar þaö hendir I raun-
sæilegum sögum sem greinilega
er ætlaö aö spegla flókinn og yfir-
gripsmikinn veruleika — þegai
þaö hendir aö sjónarhornið eltii
sömu fátæklegu persónuna út ii
gegnum alia söguna eins og dós
sem er bundin aftan I hundsskott
I Dók Ulfars ber hins vegar
nýrra viö. Atburöarás sögunnar
er bæöi djarflega hugsuö og af-
hjúpandi og höfundur hikar ekki
viö aö bregöa sér I allra kvikinda
liki til aö koma henni á framfæri.
t upphafi gerist sagan á tveimur
sviöum. Annars vegar I bænum
þar sem Siguröur Strútur ræöur
rlkjum en hins vegar I öörum bæ,
allfjarri, þar sem Pétur Kárason
Att þú heima hér?
Úlfar Þormóösson.
Mál og menning 1978
Þao er l rauninni ekki
ástæða til að fetta fingur
úti margt í síðustu bók
Úlfars Þormóðssonar. Aft-
an á bókarkápu sendur
skrifað að þetta sé tví-
mælalaust langbesta verk
höfundar til þessa og það
hef ég ekkf vitað áður að
gæti hent sig að það væri
satt sem stendur aftan á
bókarkápum.
Þaö er öllu venjulegra aö þess-
ar athugasemdir úgefenda sem
eiga a& hafa áhrif á kaupandann á
þeirri mikilvægu úrslitastund
þegar hann ákveöur hvort hann
eigi a& kaupa þessa bókina e&a
hina, — þaö er venjulegra að þær
frægu athugasemdir hljómi eins
og úrkast úr Islenskri fyndni.
Aðfinnslur og vangaveltur
Þaö sem mér finnst einna helst
aöfinnsluvert eru minni háttar
snilld”, „góöur texti” eða eitt-
hvaö annaö állka vitlaust.
Aö mlnu mati hættir Ú.Þ. nokk-
uö til aö vera hátlölegur og
ábúöarmikill I oröfæri. Þetta get-
ur sjálfsagt oft veriö ágætt en
mér finnst það varla eiga vel viö I
þessari bók. Bókin er ádeila —
hún er gagnrýnin á spillingu yfir-
stéttarinnar og heimskulega trú-
girni verkalýösins og I samræmi
viö þaö held ég aö höfundurinn
heföi átt aö hafna öllum úreltum
„feguröarreglum” varöandi mál-
far.
Umhverfislýsingar eiga þaö til
aö breiöa of mikiö úr sér sums
staöar en skreppa kannski of
mikiö saman i öörum tilvikum.
Sem dæmi um þaö fyrrnefnda má
ef til vill taka lýsinguna á firöin-
um og bænum og kynninguna á
Sigur&i Strút og Gisla Jimm. Þaö
er máski svolitið stir&legt aö
byrja svona á þessu. Alla vega
heföi þaö veriö hugsanleg lausn
aö leyfa lesanda aö klkja strax
svolltiö á bæjarllfið svo aö hann
yröi spenntari fyrir þessum bæ og
þessum andstæöu persónum sem
póstmaöur býr meö fjölskyldu
sinni. Hann er aö skrifa sögu og
jafnframt sækir hann um bóka-
varðarstöðu I bókasafninu hjá
Strútnum. Þegar fram líöur slær
þessum tveim sögusviöum saman
og þá taka merkilegir atbur&ir aö
gerast. Lausnir sögunnar eru
óvæntar og þeim veröur ekki
ljóstraö upp hér. Þessi atburða-
rás minnir einna helst á það sem
suöuramerlskir rithöfundar uröu
fyrst frægir fyrir og hefur veriö
kallaö „magiskur realismi”.
Meö því er átt viö þann raun-
veruleika sem sumir menn trúa
og telja alvörumál en aörir fúlsa
viö af þvl aö þeir geta ekki þreifaö
á honum.
Sannleikurinn og bók-
menntirnar
Þaö má meö nokkrum rétti
segja aö viöfangsefniö I bók Úlf-
ars sé þaö „hvaö gerist þegar
sannleikurinn gengur I bæinn” I
formi þjóðfélagslegrar skáld-
sögu. Þetta efni hefur veriö vin-
sælt me&al bókmenntafræöinga I
seinni tiö og margir þeirra eru
þeirrar skoöunar aö sannleiks-
greyiö eigi sér litla lífsvon I bók-
menntum. Þaö er nefnilega meö
bókmenntir eins og aörar jólavör-
ur aö þær eru framleiddar meö
framlei&slutækjum I einkaeign og
þeim er dreift I gegnum
dreifingarkerfi sem er I einka-
eign. Þessu er hvoru tveggja
haldiö úti af frjálsu einstaklings-
framtaki og þaö er gert til þess
aö græöa á þvl. Þaö breytir engu
þótt útgefendur reyni oft aö
smyrja sig meö einhvers konar
menningarlegri helgislepju og
gefi út Húsfreyjan móöir min af
eintómri virðingu fyrir móöur-
hlutverkinu, kvenfrelsisbækur af
sannri ást á jafnréttinu, ævisögur
kynlegra kvista af aödáun á fjöl-
breytileik mannllfsins og róttæk-
ar bækur I nafni skoöanafrelsis.
Allir bókaútgefendur reyna
hvernig sem allt veltur aö miöa
sig viö óbreytt ástand og selja
fólkinu þaö sem þaö vill lesa til aö
staöfesta skoöanir slnar. Ef þeir
fara útá þá hálu braut aö víkka
þennan hring, t.d. með þvl aö
selja ritsöfn róttækra höfunda
fleirum en róttækum lesendum,
þá er ekkert til sparaö til þess aö
nýju kaupendurnir gleymi hinu
róttæka innihaldi. Þá erum viö
minnt á hversu fallegur jóla-
varningur þetta sé og dæma-
laust menningarlegur og raunar
ómissandi á hverju menningar-
heimili. Ef sllkur jólavarningur
veröur einhvern tima slöar
keyptur og lesinn þá er þaö
einungis til þess aö fá svolitla
hlutdeild I þeim menningarlega
geislabaug sem búiö er a& kllna á
draslið,
Þetta er nú kannski oröinn svo-
litill útúrdúr en bók Úlfars er
óneitanlega vekjandi fyrir sllkar
hugleiöingar. Þeir sem ekki
nenna aö lesa hana eiga ekki
samúö mina.
Kristján Jóh. Jónsson
JÓHANN J.F.. KIII.D:
Skipstjóri rabbar við í
Rabbað við Lagga. End-
urminningar Jóns Eiríks-
sonar skipstjóra. Útgef-
andi Skuggsjá.
I þessari aö mörgu leyti sér-
stæ&u bók, sem er 175 blaösi&ur,
þá ræöir Jón Eiriksson hinn aldni
skipstjóri um ævi sina á sjónum.
Hann hóf slna sjómennsku 12 ára
gamall sem hálfdrættingur á ára-
bát. Fór af árabátnum yfir á kútt-
erana, þaðan á togara, og aö síö-
ustu i siglingar á verslunarskip-
um sem varö ævistarf hans upp
frá þvi.
Rabbað viö Lagga, en þar er
átt viö hiö farsæla skip Lagarfoss,
þar sem Jón var stýrimaður frá
1917 — 1921 og skipstjóri frá 1930
— 1940. Eftir aö Jón tók viö Lag-
arfossi þá gegndi hann þvi erfi&a
hlutverki I Islenskum siglingum
aö sjá austfir&ingum og norðlend-
ingum fyrir vörum til landsins og
flytja afuröir frá þessum lands-
hlutum til útlanda. Skipið kom þá
fyrst upp til Djúpavogs en þræddi
slöan hverja höfn á austur ög
norðurlandi, allt til Norðfjaröar á
Ströndum, þar sem skipiö sneri
viö. Þaö var annálaö á þessum
árum, hve Jóni Eirikssyni gekk
vel aö halda áætlun á þessari erf-
iöu leiö íslensku strandarinnar.
Ég sem þessar lfnur rita leysti
háseta þrlvegis af á Lagarfossi á
ströndinni og fór auk þess I eina
utanlandsferö meö Jóni á Lagar-
fossi. Jón haföi góöa skipshöfn, og
hjá honum voru menn I skipsrúmi
ár eftir ár. Hann geröi þær kröfur
til manna, aö þeir stæöu forsvar-
anlega I stööu sinni. En þá geröi
hann mestar kröfur til sjálf slns I
starfi, og var þannig fyrirmynd
annarra manna sem meö
honum voru. 1 hinum erfiöu sigl-
ingum þessara ára þegar staöiö
var á opnum stjórnpalli hvernig
sem vi&raöi, þar sem stjórnaö var
og stýrt meö handdrifnu stýris-
hjóli og kompásinn og handlóöiö
voru helstu hjálpartækin I erfið-
um strandsiglingum, þá reyndi
mikið á athyglisgáfu og stjórn-
visku skipstjórans og ekki mun
ofsagt a& þar hafi Jón Eiriksson
veriö I fremstu röö íslenskra far-
manna.
1 Rabbaö viö Lagga þá er Jón
aö rifja upp margt af þvi sem
geröist I siglingunum á hinu ást-
sæla skipi hans Lagarfossi, og
kemur þar inn á margvisleg úr-
ræöi sem grlpa varö til. Hann
ræöir viö skipiö eins og gamlan
vin sinn og félaga og margt af þvl
sem þar ber á góma er sannar-
lega fró&legt aö lesa. Eg held aö
þessi bók hafi svo margt til slns á-
gætis, sérstaklega fyrir sjómenn,
aö hún mætti gjarnan veröa lestr-
arbók I Stýrimannaskóla Islands.
Þaö er enginn vafi á því aö
eitt þaö allra nauösynlegasta fyr-
ir skipstjóra það er aö þekkja skip
sitt og taka eftir viðbrögöum þess
viö misjafnar aöstæöur. Rabbaö
viö Lagga, er gott dæmu um þaö
hve sarnbandiö á milli skipstjóra
og skips getur orðiö náiö. Þaö er
ekki aöeins aö skipstjórinn taii
viö skip sitt, heldur talar llka
skipiö viö hann. A milli þeirra er
Framhald á 18. slöu Og nafniö lifir áfram.