Þjóðviljinn - 14.12.1978, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. desember 1978
Karl og Þorsteinn í
atvinnumennsku
Skrifa undir samninga einhvern næstu daga
__JEins og fram hefur
komið i fréttum er ásókn
belgiskra og hollenskra
knattspyrnuliða mikil i
islenska knattspyrnu-
menn þessa dagana.
Janus Guðlaugsson úr
um 14% á
1 ársskýrslu Knattspyrnusam-
bands íslands fyrir siöastliftift
starfsár er aft finna yfirlit yfir aft-
sókn aft 1. deildarleikjum frá 1975-
1978. Kemur þar i ljós aft heildar-
aftsókn 1977 jókst um 2,5% frá ár-
inu áöur, en siftastliftið sumar brá
svo vift aft áhorfendum fækkafti
um 14.7% frá 1977. Hvaft veldur er
ekki gott aft segja, en segja má aft
sveiflur i þessum efnum séu eftli-
iegar.
Aftsóknin minnkafti mest i
Keflavik efta 34.3% . Næst þar á
eftir komu Hafnarfjöröur (F.H.)
og Vestmannaeyjar meft 23.3%.
F.H. er i Belgiu að skoða
aðstæður hjá Standard
Liege, liði Ásgeirs
Sigurvinssonar. Þá
munu Karl Þórðarson,
Í.A., og Þorsteinn
Bjarnason, IBK, vera i
milli ára
Valur dró aft sér flesta áhorf-
endur, 1.409 heima og 1.292 úti.
Skagamenn voru i öftru sæti meft
819 heima og 938 úti og i þriftja
sæti voru Vikingar meft 769 heima
og 690 úti.
þann veginn að skrifa
undir samninga hjá er-
lendum liðum.
Belgiska 1. deildarliftift La
Louviere hefur gert Karli Þórftar-
syni ákveöift tilboö, en hann vill
athuga sinn gang betur, þvi hol-
lenska liöift Excelsior hefur einn-
ig haft samband viö Karl meft
Stephan framkvæmdastjóra
Feyenoord sem milligöngumann.
Karl ætlar aö athuga allar aft-
stæöur mjög gaumgæfilega áöur
en hann ákveöur hvaö gera skuli.
Markvöröur Keflvikinga, Þor-
steinn Bjarnason, mun væntan-
lega skrifa undir atvinnumanna-
samning til eins og hálfs árs hjá
La Louviere í Belgiu. Hann á aö-
eins eftir aö fara utan og skoöa þá
aöstööu sem félagiö hefur upp á
aö bjóöa áöur en til undirskriftar
kemur.
Benedikt Guömundsson, fyrir-
liöi unglingalandsliösins, var á
dögunum i Belgiu I boöi Lokaren
en hann slasaöist þar og hefur nú
snúiö heim. óvist er hvaö veröur
úr atvinnumennsku hjá honum aö
þessu sinni.
IngH
Aðsókn minnkaði
Umsjón: Ingólfur Hannesson
Þorsteinn Bjarnason mun vænt-
anlega verfta kominn I stellingar
svipaftar þessum innan skamms,
en hann er á förum til belgfska
liftsins La Louviere.
Karl Þórftarson hefur fengift tvö
atvinnutiiboft, eitt frá hollensku
lifti og annaft frá belgisku. Þaft
kemur iljós á næstu dögum hvoru
tiiboftinu hann tekur.
Valur gegn
UMFN
í kvöld
Einn leikur verftur i órvals-
deildinni i körfuknattleik i kvöld.
Þá eigast vift Valur og UMFN og
má reikna meft hörkuviftureign.
Njarövikingar rótburstuöu
Stúdenta um siöustu helgi, unnu
meö 22 stiga mun, 117-95 og aö
sögn hafa þeir aldrei verið betri.
Valsmenn töpuöu hins vegar fyrir
K.R. 79-85, en ekki er óliklegt aö
þeir veiti UMFN haröa keppni,
þvi fá liö hafa jafn mikinn bar-
áttuvilja og Valur. Leikurinn
hefst kl. 20 i iþróttahúsi Haga-
skólans.
Reykjavík-
urslagur
í Höllinni
1 kvöld kl. 21 leifta saman hesta
sina lift Vikings og Fram i 1.
deildinni i handknattieik. Þetta er
siöasti leikur Vikinganna áftur en
þeir leggja i sænsku bikarmeist-
arana Ystad, en sá leikur verftur i
Sviþjóft um helgina.
Framararnir unnu öruggan
sigur á H.K. um siöustu helgi og
ætla sér eflaust aö velgja Viking-
um undir uggum. A undan þess-
um leik veröur leikur milli sömu
félaga i 1. deild kvenna.
brennidepli
Nú síðustu daga hafa
íþróttakennaranemar
verið að vekja athygli á
skólanum sinum, Iþrótta-
kennaraskóla (slands að
Laugarvatni, og þá
einkum með það í huga að
fá úrbætur í ýmsum
brýnum verkefnum, sem
setið hafa á hakanum
lengi. Þar sem þetta mál
á sér nokkuð langan að-
draganda er ekki úr vegi
að athuga ýmsa þætti
þess ögn nánar.
Sú aöstaöa, sem þessum
nemum er boöiö uppá aö
STALDR-
AÐ VIÐ
Laugarvatni er fyrir all-löngu
oröin úrelt, flest mannvirki
skólans oröin úr sér gengin og
fullnægja ekki lengur kröfum
timans. Iþróttahúsiö er 12x24 m.
á stærö, tekið I notkun 1944 meö
12,5x6 m. sundlaug og lltilli
kennslustofu, sem hýsir 20
manns meö góöu móti. Þetta
eru helstu kennslustaöirnir, en
þess má geta I framhjáhlaupi,
aö ekki er hægt aö kaupa pláss-
frek kennslutæki vegna skorts á
geymslurými. Aöstaöa til úti-
Iþrótta er mjög takmörkuö og
þeirvellir, sem til eruhafa litift
gildi vegna skorts á fjármagni
til viöhalds. Eina nýiega mann-
virkiö er heimavistarhúsnæöi
nemenda (tekiö i notkun 1968).
Þaö rúmar ekki nema 30 af 48
nemendum, sem nú eru i skól-
anum, en er hiö snotrasta aö öll-
um frágangi. Þá má minna á
þaö, aö öll Iþróttamannvirki 1K1
eru ætluö öörum skólum
staðarins til afnota þ.e. Hús-
mæöraskólanum, Menntaskól-
anum, Héraösskólanum og
Barnaskólanum.
Erfiðar kennsluaðstæður
Þaö liggur í augum uppi, aö
erfitt hlýtur aö vera, aö kenna
viö slikar aöstæöur og nánast
ómöglegt aö bera saman
kennslu viö 1K1 og samsvarandi
skóla á Norðurlöndum meöan
húsnæöismálin eru i ólestri. Nú
hefur mikiö veriö rætt um aö
koma þyrfti skólanum á há-
skóiastig eins og KHl, en aö
minu mati er slfkt tal óraunhæft
viö núverandi aöstæöur. Slikt
veröur öröugt meöan skólinn er
starfræktur eingöngu aö
Laugarvatni, en þaö er auka-
atriöi. Þá hefur veriö rætt um aö
bæta vift 3. árinu I skólanum og
þá i nánum tengslum vift HKÍ.
Þetta þarf aft ske, en einnig
þetta strandar á aöstöftuleysinu,
likt og margar aörar breytingar
á kennsluháttum. Þó má full-
yröa, aö ýmsu mætti breyta viö
núverandi aöstæöur, t.d. koma
upp áfangakerfi eins og nem-
endur hafa bent á.
1 sambandi viö kennslu má
geta þess, aö eins og nú hagar til
á Laugarvatni er nánast ófram-
kvæmanlegt aö kennsluæfingar
nemenda séu I takt viö timann.
Þegar nemi kennir aft jafnaöi
einn tima á viku og þaft fáum
úrvalsnemendum er beinlinis
útiiokaft, aft hann nái aö bera
skynbragð á hiö raunverulega
starf, sem fþróttakennari á aö
leysa af hendi, hvaö þá aö hann
aölagi sig þeim störfum á skóla-
timanum.
Staðsefningadeilur og
sambandsleysi
Nú er komiö aö kjarna máls-
ins. Hvaö hefur orsakaö þaö, aö
1K1 hefur dregist aftur úr öörum
skólum, hvaö aöstööu og
kennsluhætti snertir? Aö minu
mati eru tvö atriöi, sem vega
þar þyngst á metunum.
1 fyrsta lagi er um aft ræfta
þær deilur, sem hafa verift á
undanförnum árum um staö-
setningu skólans, hvort honum
væri betur borgiö f Reykjavfk
eöa á Laugarvatni. 1 þessu máli
heföi átt aö vera búiö aö fá
niðurstööu fyrir löngu siöan til
þess aö allir gætu lagst á eitt viö
aö byggja upp skólann og koma
iþróttakennaramenntun I þaö
horf, sem henni ber.
1 ööru lagi er um aö ræöa þaö
sem ég vil kalla sambandsleysi,
skortá tengslum skólans útáviö,
viö ráöandi öfl t.a.m. fjár-
veitingarvaldift. Sem dæmi um
þetta get ég nefnt aö enginn
fundur var haldinn f skólanefnd
1K1 siöastliöift starfsár, en
skólanefndin er yfirstjórn
skólans og eiga Ungmennafélag
Islands, Iþróttakennarafélag
íslands o.fl. fulltrúa þar. Skóla-
nefndin kemur fram fyrir hönd
skólans útáviö t.d. á hún aö sjá
um aft fjárveitingar til skólans
séu sem mestar. Hvernig er
hægt aft búast viö árangi þegar
svona er aö verki staöiö?
Að byrja á öfugum enda
I haust var brugöiö á þaö ráö,
aö fjölga nemendum skólans úr.
thúsinu vinstra megin á mynd-
inni er aftsetur tþróttakennara-
skóla islands. Þetta hús var
tekift i notkun 1944 og var þá
einhvert stærsta iþróttamann-
virki i landinu. Hægra megin er
Héraösskólinn, sem lengi hefur
verift rómaftur fyrir stiifegurft.
34 I 48 án þess aft nokkur von
væri til þess aö úr myndi rætast
i húsnæöismálunum. Einnig
hefur komift til kennaraskortur,
þannig aft nemendur hafa ekki
enn fengið kennslu f knatt-
spyrnu og handknattleik,
tveimur útbreiddustu iþrótta-
greinunum, sem stundaöar eru
hér á landi. Þetta er kallaö aö
byrja á öfugum enda og þarf
ekki aö ræöa frekar.
Eins og stendur er ekki annaö
sjáanlegt en aö ÍKI haldi áfram
aft úreltast enn meir. Takist
hinsvegar aft leysa þau tvö
höfuðvandamál, sem minnst
var á hér aö framan, staö-
setningardeilur og sambands-
leysiö, er ekki aö efa, aft skiln-
ingur ráftamanna á þörfum
skólans mun aukast og íþrótta-
kennaraskóli Islands veröi full-
komlega fær um aö standa undir
nafni.
IngH