Þjóðviljinn - 14.12.1978, Síða 15
Fimmtudagur 14. desember 1978 i ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
NÝJAR BÆKUR NYJAR BÆKUR NÝJAR BÆKUR NÝJAR BÆKUR
Tvær
spennandi
frá Iðunni
I&unn hefur sent frá sér tvær
þýddar skáldsögur: BANVÆNN
FAEMUR eftir Brian Callison og
GULLDIKI eftir Hammond Inn-
es.
Eftir Callison hefur áBur komiö
út bókin Hin feigu skip, en Ham-
mond Innes er óþarfi aB kynna,
eftir hann hafa 11 bækur komiB út
á islensku.
Jón Gunnarsson þýddi Ban-
vænn farmur.en ÁlfheiBur Kjart-
ansdóttir þýddi Gulldiki.
Læknisfræði
LæknisfræBi eftir GuBstein
Þengilsson er ellefta bindi i Al-
fræBi MenningarsjóBs. Asamt
GuBsteini samdi Magnús Blödnal
Bjamason bókina a& hluta til.
Hún fjallar um læknisfræBi og
lyfjafræöi undir uppflettioröum i
stafrófsröB likt og önnur rit i
þessum flokki. Er megináhersla
lögö á skýrgreiningar, tilraun til
útskýringar á þvi hvaö uppflétti-
oröiö merki, hvaö viö sé átt. Efni
ritsins er sótt i ýmsar áttir, þýtt,
endursagt eBa frumsamiö eftir at-
vikum.
Læknisfræöi er 159 blaösiöur aö
stærö, myndskreytt. Bókin er
prentuö i Odda en bundin i
Sveinabókbandinu.
Yfirlit um
plöntuheiti
Bókaútgáfa MenningarsjóBs
hefur gefiö lit ISLENSK
PLÖNTUNÖFN eftir Steindór
Steindórsson frá Hlööum, fyrrum
skólameistara á Akureyri, og
byggist á FLÓRU ISLANDS eftir
Stefán heitinn Stefánsson, en i 1.
og 2. útgáfu hennar voru taldar
rúmlega 400 tegundir blóma-
plantna og byrkinga.
1 nafnaskrá þessarar bókar eru
hins vegar 1200 — 1400 nöfn, og
má af þvi sjá aö sumar tegundir
hafa mörg heiti. Er hér um aö
ræöa tilraun til þess aö fá yfirlit
um plöntuheiti á Islensku máli og
leggja grundvöll aö sliku fræöi-
starfi.
Höfundur lýsir tildrögum bók-
arinnar i inngangioggerir þar It-
arlega grein fyrir efhi hennar og
tilgangi. Aöalhluti ritsins er svo
skráin um plöntunöfnin i stafrófs-
röö eftir latnesku heitunum sem
notuB eru I 3. útgáfunni af Flóru
islands, en á eftir henni fer
nafnaskrá þeirra á Islensku og aö
endingu skrá um skammstafanir
og helsu heimildarrit.
íslensk plöntunöfn er 207 blaö-
siöur aö stærö i stóru broti. Setn-
ingu, prentun og bókband annaB-
ist prentsmiöjan Edda.
Sjómannasögur Jóhanns Kúld
Ægisútgáfan hefur sent frá sér
bókina SVÍFÐU SEGLUM
ÞÖNDUM og ÍSHAFSÆVINTÝRI
eftir Jóhann J.E. kúld. Frásagnir
þessar komu út i tveimur bókum
fyrir hartnær 4 áratugum, en hafa
veriö ófáanlegar um langt skeiö.
A bókarkápu segir: „Lýsingar
sem hér er aö finna eru skáldskap
likastar, þótt þar sé hvert orö
satt, enda vænir enginn Jóhann
Kúld um aö fara meö fleipur.”
Jóhann er löngu kunnur af bók-
um sinum um lif sjómanna á hafi
úti. Auk frásagna hefur hann gef-
iö út ljóöabókina Upp skal faldinn
draga.
Nýja bókin er 240 bls. aö stærö,
prentuB I Vikurprenti.
Jóhann Kúkl W
Andlit í
speglinum
Ct er komin hjá Bókarforlagi
Odds Björnssonar ný bók eftir
liöfund „Fram yfir miðnætti”,
Sidney Slieldon, og nefnist hún
„Andlit I speglinum”.
„Andliti'speglinum” er sagan um
Toby Temple, skemmtilegasta
auöugasta ogdáöasta gamanleik-
ara sem um getur. En þrátt fyrir
sjónvarps- og kvikmyndafrægö,
auöog völd, þá er Toby einmana,
þar til hann kynnist Jill Castle,
hinni fögru og ómótstæöilegu
ungu leikkonu, sem dreynir um
stjörnufrægö i kvikmyndum, - en
býr yfir ægilegu leyndarmáli.
Hersteinn Pálsson islenskaöi.
Bfmæta llt
• pj'úntT. Jnc<j}is**n
NVííUmn H»nos«r. hi: vunim
Hpun.u'
DÝRMÆTA LÍF
Úrval af frábærum sendibréfum
sem Jörgen-Frantz Jacobsen rit-
aði vini sínum, skáldinu William
Heinesen. Hjálmar Ólafsson
menntaskólakennari þýddi.
ÞORGILS GJALLANDI:
SÖGUR, ÚRVAL
Úrval af smásögum Þorgils Gjall-
anda, ennfremur sagan Upp við
fossa. Þórður Helgason cand.
mag. annaðist útgáfuna.
ISLLNSK
ÍSLENSK PLÖNTUNÖfN
PLÖNTUNÖFN
Su-iiKk'tf Stnndórsstm
frá Hlöóum
EFTIR
STEINDÓR STEINDÓRSSON
FRÁ HLÖÐUM
Stórfróðlegt rit um heiti íslenskra
plantna frá landnámsöld til okkar
daga.
SÓFOKLES
ÞEBULEIKIRNIR
OIDlPÚS KONUNCiUR
OIDlPÚS i KÓLONOS
ANTÍGONA
ÞEBULEIKIRNIR
ODlPÚS KONUNGUR -
ODÍPÚS í KÓLONOS -
ANTÍGÓNA
Einhver frægustu verk SÓFÓ-
KLESAR í frábærri lausamálsþýð-
ingu dr. Jóns Gíslasonar.
v 1
I
ALÞINGISMANNATAL
1845-1975
TEKIÐ HAFA SAMAN LÁRUS H.
BLÖNDAL, ÓLAFUR HJARTAR
OG HALLDÓR KRISTJÁNSSON
Stórglæsilegt og fróðlegt upp-
sláttarrit sem ekki má vanta í neitt
heimilisbókasafn.
SAGA REYKJAVÍKUR-
SKÓLA II
EFTIR HEIMI ÞORLEIFSSON
MENNTASKÓLAKENNARA
Ekki einungis fræðandi heldur líka
skemmtileg. Annað bindið tekur
jafnvel fram hinu fyrra, sem kom
út 1975.
tbimtr Port’rfMiwi
SAGA
REYKJAVÍKUR
SKÓLA
ALFRÆÐI
MENNINGAR-
SJÓÐS
NÝTT BINDI í ALFRÆÐI MENNINGARSJÓÐS
LÆKNISFRÆÐI
EFTIR GUÐSTEIN ÞENGILSSON LÆKNI
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
Skálholtsstíg 7 - Reykjavík - Sími: 13652