Þjóðviljinn - 14.12.1978, Síða 18
' 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. desember 1978
Blaðberar
óskast
Rauðagerði — Soga-
vegur 101-212 (sem
fyrst)
DWÐVIUINN
sími 81333
■ ■1 Félagsmalastofnun Reykjavíkurborgar
Félagsstarf eldri borgara i Reykjavik
f JÓLAFAGNAÐUR;
Féiagsstarf eldri borgara I Reykjavik heldur sinn árlega
Jólafagnað að Hótel Sögu, Súlnasal, laugardaginn 16. des-
ember.
Skemmtunin hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
Kórsöngur, einsöngur:
Kór Barnaskóla Keflavikur og nemendur úr Tónlistar-
skóla Keflavikur, stjórnandi Hreinn Lindal.
Dans: nemendur úr Dansskóla Heiðars Astvaldssonar.
Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður, stjórnandi Jónas
Ingimundarson.
Helgileikur: nemendur úr Vogaskóla, skólastjóri Helgi
Þorláksson
Fjöldasöngur: frú Sigrfður Auðuns annast undirleik.
Kaffiveitingar.
F ræðslufundur
Haldinn verður fræðslufundur fimmtu-
daginn 14. des. n.k. kl. 20.30 i Félagsheim-
ili Fáks. Sýndar verða kvikmyndir, m.a.
frá Evrópumótinu 1977 i Skiveren, kapp-
reiðum Fáks og e.t.v. gamlar landsmóts-
myndir.
Hestamannafélagið Fákur
Reykingavarnir á
vinnustöðum
Samstarfsnefnd um reykingavarnir óskar
að komast i samband við áhugamenn um
reykingavarnir á vinnustöðum m.a. vegna
undirbúnings fyrir reyklausan dag 23. jan.
Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að setja
sig sem fyrst i samband við skrifstofu
nefndarinnar i Lágmúla 9, simi 82531.
Samstarfsnefnd um reykingavarnir.
Getur einhver leigt
háskólastúdent herbergi eða litla ibúð,
helst í Vesturbænum ?
Upplýsingar í sima 43428.
Salisbury:
Þriðjungur olíugeyma
er sprunginn í loft upp
Salisbury, 13/12 (Reuter) — Enn
loga eldar i oliubirgðatönkum
Ródeslumanna, sem skæruliðar
Föðurlandsfylkingarinnar
sprengdu á aðfaranótt þriðju-
dagsins.
Geymarnir liggja I aðeins
þriggja kilómetra fjarlægö frá
hjarta Salisbury og eru í eigu eft-
irfarandi oliufélaga: Shell, BP,
Caltex, Mobil og Total. Taliö er aö
sprengjum hafi veriö varpaö á
einn geymi, en siöan hafi eldurinn
breiöst út. Nú hafa ellefu tankar
sprungið en alls voru þeir þrjátiu
og fimm. Þeir sem brunniö hafa
Félag Islenskra rithöfunda
gengst fyrir kvöldvöku þar sem
Orgeltónleik-
ar í Keflavík
Antonio D. Corveiras heldur
orgeltónleika i Keflavikurkirkju
fimmtud. 14. des. ki. 20.30. Á efn-
isskránni eru verk eftir ýmsa höf-
unda, s.s.: Czernozorsky, Green,
Couperin, Wesley, Holter,
Cabena og Messiaen.
Antonio er Spánverji aö ætt, en
starfar sem planó- og orgelkenn-
ari viö Tónlistarskólann f Kefla-
vík, og er jafnframt organisti viö
Hallgrimskirkju í Reykjavík.
Hann hefur haidiö tónleika vlöa,
bæöi i Evrópu og Amerlku. ih.
Skipstjóri
Framhald af 8. siöu..
algjör trúnaöur.
1 Rabbaö viö Lagga hefur Jón
Eiriksson frá mörgu aö segja, frá
langri og gifturikri sjómannsævi.
Hann sigldi sem stýrimaöur og
skipstjóri I tveimur heimsstyrj-
öldum og mikil gifta fylgdi honum
jafnan I starfi. Hann og skipshöfn
hans bjargaði 75 mönnum af
tveimur sökkvandi skipum I slö-
ari heimstyrjöldinni. I frásögn
sinni af þeim atburöum dregur
hann fram hlutdeild manna sinna
I þeim björgunum og skráir nöfn
þeirra sem lögöu llf sitt aö veöi
svo þetta mætti takast. 011 frá-
sögn Jóns er látlaus og lifandi,
hann hefur frá mörgu aö segja og
er mikill fengur aö þvl aö hafa nú
fengiö þetta I sérstæöri og
skemmtilegri bók.
Eftir aö Jón hættir skipstjórn á
Lagarfossi I byrjun stríðsins, þá
tekur hann viö Brúarfossi sem
var nýrra skip og aö siöustu
Dettifossi. Bókin greinir frá ferö-
um og atburöum á öllum þessum
skipum. Eftir aö Jón Eiriksson er
kominn I land eftir heila manns-'
ævi á sjónum, þá sækja minning-
arnar á hann, sem hann hefur nú
skráö og komnar eru út I þessari
bók, sem fengur er aö fá, og ég vil
þakka honum fyrir.
Jóhann J.E. Kúld
Skattvísitala
Framhald af 1. síðu.
veröur væntanlega afgreitt I
rikisstjórninni nú fyrir hádegi og I
framhaldi af þvl, má gera ráö
fyrir aö önnur umræöa um fjárlög
fari fram á föstudag, eöa laugar-
dag og fjárlög veröi afgreidd,
áöur en þingiö fer I jólafrf. sgt
voru aöallega I eigu Shell og BP,
en óttast er aö eldurinn nái fljót-
lega til mjög eldfimra gasgeyma.
Brunaliösmenn, herliö og lög-
reglumenn standa nú vörö um
ollugeymana, en þykkt ský hefur
lagst yfir höfuöborgina og valdiö
þvi aö nokkurs konar slim hefur
myndast I bílum og byggingum.
Úr fjarlægö má sjá rauöglóandi
málmflyksur þjóta upp I loftiö.
Bifreiöaeigendur mynda langar
biöraöir viö hverja bensinstöö.
Hafa ýmsir kaupmenn gripiö til
þess ráös aö skammta þrjá litra
efnið er bókmenntakynning að
Hótel Esju i kvöld, fimmtudaginn
14. desember. Á kvöldvökunni
verður lesið úr nýjum bókum sem
nýkomnar eru út og lesa sex höf-
unar úr verkum sinum. Rithöf-
undarnir sem lesa upp eru Ar-
mann Kr. Einarsson, Anna
Brynjólfsdóttir, Guðlaugur Guð-
mundsson, Hafliði Vilhelmsson,
Magnea J. Matthlasdóttir og Þór-
ir Guðbergsson. Kvöldvakan
hefst kl. 08:30 á annarrihæð Hótel
Esju. A þessa kvöldvöku eins og
reyndar fyrri kvöldvökur Félags
islenskra Rithöfunda er auk fé-
lagsmanna altt bókmenntasinnað
fólk velkomið.
Félag Islenskra rithöfunda
hefúr undanfarna vetur haldiö
uppi öflugri starfsemi þar sem
uppistaöan hefur veriö bók-
menntakynningogi fyrravetur og
þaö sem af er vetri hafa 27 rithöf-
undar kynnt verk sln á vegum fé-
lagsins. 1 október s.l. hélt félagiö
ungskáldakvöld þar sem sjö ung
skáld og rithöfundar lásu úr verk-
um sínum, bæði prentuöum og
óúteefnum.
af eldsneyti á hverja bifreið. Viö-
skipta- og iönaöarráöuneytiö hef-
ur sent frá sér orösendingu, þar
sem fólk er beöiö um aö sýna still-
ingu, þvl yfirvöld muni reyna aö
útvega eldsneyti eftir öörum leiö-
um.
Steingrímur
Framhald af 3. slðu.
meölimur I BIL eöa FIM og þær
ákvaröanir sem þeir hafa tekiö
eru mér óviökomandi. Ég er ekki
I neinni kllku og hef ekki myndaö
mér neina skoöun á þessu máli.
Þetta er þeirra mál en ekki mitt.
Ég sýni bara minar myndir.
— Finnst þér tilhlýðilegt að
sýna að Kjarvalsstöðum ogveikja
þannig samstöðu starfsbræðra
þinna?
— Ég ætlaöi upphaflega aö sýna
á Hótel Borg, en Sigrún Jónsdótt-
ir fékk þann sal, þegar hún dró
sýningarumsókn sina til baka á
Kjarvalsstöðum. Þetta var þvl
eini staöurinn sem ég gat sýnt á.
Ég á marga félaga 1 þessum
tveimur listamannasamtökum,
en þeir veröa aö dæma um þaö,
hvort þessi ákvörðun mln er rétt
eöa röng. Persónulega tel ég aö
þetta skapi hreint loft. Vogun
vinnur, vogun tapar, sagöi Stein-
grlmur aö lokum.
-im
Ljósmæðradeild
Framhald af jI6‘ siðu.
næsta ári. I tilefni af þvl mun þá
koma út Ljósmæöratal, sem nær
allt aftur til ársins 1761. í bókinni
verður merkileg ritgerö um fæö-
ingar og fæöingarhjálp fyrr á öld-
um eftir Onnu Siguröardóttur og
Helga Þórarinsdóttir sagnfræö-
ingur ritar um Ljósmæörafélag
Islands.
Starfsemi Ljósmæörafélags ls-
lands stendur meö miklum
blóma. Hefur félagiö nú I fyrsta
sinn eignast eigiö húsnæöi meö
kaupum á húseigninni Hverfis-
götu 68 A. Þar er skrifstofa fé
lagssins til húsa og er siminn þar
1 73 99.
—mhg
AlþýðubandaBagið
Alþýðubandalagið Miðneshreppi
Alþýöubandalagiö Miöneshreppi heldur félagsfund I
Barnaskólanum Sandgeröi fimmtudaginn 14. desember
kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Rlkisstjórn-
arþátttakan og flokksstarfiö: Baldur Öskarsson og Gils
Guömundsson. 3. önnur mál.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Hafnfiröingar athugiö: Af'ófyrirsjáanlegum orsökum fellur fundurinn
sem halda átti I kvöld niöur. — Stjómin.
Leigjendasamtökin
Almennur fundur
i Norræna húsinu i kvöld kl. 20:30. Flutt
verður yfirlit um starfið. Ragnar Aðal-
steinsson, hrl. flytur erindi um
réttarstöðu leigjenda
Fjölmennum.
Leigjendasamtökin
H ERSTÖÐV A AN DSTÆÐING A
Frá samtökum herstöðvaandstæðir Fundur I hverfahópi SHA I Smáibúöa-, Foss^ Hllöahverfum á fimmtudag kl. 20.30. Fundarefni: starf viö nemendur IMH, 2) Vetrarstarfiö. Allir v ir. X ogs- og ^ 1) Sam- elkomn-
Höfundavaka
að Hótel Esju