Þjóðviljinn - 14.12.1978, Page 20
PJODVIUINN
Fimmtudagur 14. descmber 1978
AAalsimi Þjóftviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægtaö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins i þessum Simum: Ritstjörn 81382, 81527, 81257 og 81285,
útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R. 1 BUOIIM
simi 29800, (5 linurr^^^ ,
Verslið í sérvershm
með litasjónvörp
og hljómtœki
Loðnuveiðibann í gildi á miðnætti:
Loðnuveiðarnar hejjast ekki aftur
fyrr en 10. janúar á nœsta ári
A miðnætti gengur í gildi
loðnuveiðibann það, sem
sjávarútvegsráðuneytið
setti fyrir nokkrum vikum
og er þá lokið mestu loðnu-
vertíð, sem nokkru sinni
hefur komið á íslandi,
heildaraflinn í ár orðinn
fast að einni miljón
lestum. Nákvæma tölu er
ekki hægt að fá fyrr en á
morgun, þar sem fáeinir
bátar voru enn á loðnu-
miðunum í gær og geta
hafa fengið einhvern afla
sl. nótt og jafnvel í dag,
þótt veðurútlit hafi verið
heldur slæmt fyrir miðin í
Á slöustu vetrarvertiö veiddust
468 þúsund lestir af loönu og á
þeirri sumar og haustvertiö, sem
nú er aö ljúka hafa veiöst alveg
fast aö 500 þúsund tonn, vantar
kannski fáein tonn til aö ná þeirri
tölu. Þar meö er ljóst aö heildar-
afli Islendinga er alveg viö miljón
lestir. Þar viö bætist svo, aö
Færeyingar veiddu 35.000 lestir af
loönu hér viö land sl. vetur og
Norömenn 150 þúsund lestir viö
Jan Maýen sl. sumar, en sú veiöi
var úr þeim loönustofni, sem viö
tslendingar eignum okkur. Þaö er
þvi ljóst aö nærri 1200 þúsund
lestir hafa verið veiddar af
islenska loönustofninum I ár, sem
er meira en fiskifræöingar telja
óhætt; þeir hafa miðaö viö miljón
lestir.
Borgin keypti Vesturgötu 18
á eina krónu
Happdrætti her-
stöðvaandstœðinga:
Dregiö á
morgun
Á morgun, 15. desember,
verður dregiö I happdrætti
Samtaka herstöövaandstæöinga
Vinningar eru tiu talsins, mynd-
listarverk eftir Hring Jóhannes-
son, Steinþór Sigurösson, Ásgeröi
Búadóttur, Magnús Á. Árnason,
Sigurö Thoroddsen, Sigurö örn
Brynjólfsson, Steingrim E. Krist-
mundsson, Messfönu Tómas-
dóttur, Guörúnu Svövu Svavars-
dóttur og Ragnheiöi Jónsdóttur.
Aö sögn Björns Brynjúlfs
Björnssonar, starfsmanns
samtakanna, hefur gengiö treg-
lega aö fá fólk til aö skila af sér.
Vildi hann minna menn á aö láta
þaö nú ekki dragast lengur.
Happdrættiö er glfurlega mikil-
vægt fyrir allt okkar starf á næsta
ári, sagöi Björn. Þá veröa liðin 30
ár frá inngöngu Islands I Nató og
er þegar hafinn undirbúningur aö
aögeröum af þvl tilefni. En fjár-
hagurinn stendur og fellur meö
happdrættinu.
Skrifstofa SHA aö Tryggvagötu
10 veröur opin kl. 1-8 fram aö
helgi, en slmanúmer þar er
1 79 66. Póstglrónúmer SHA er
30 309-7.
Þeim sem ekki hafa tryggt sér
miöa ennþá er hérmeð bent á aö
gera það hiö snarasta og leggja
þar meö sinn skerf til starfsins á
næsta ári. ih
Lesið „Vatn á myllu
kölska" eftir Ólaf
Hauk Símonarson og
dæmið sjálf.
Er sjónvarpið
að drepa
sálina í fólkinu?
Mál og menning
Vildu ekki
gefa húsið
Eins og skýrt var frá i
Þjóðviljanum i gær hefur
borgin keypt húseignina
Vesturgötu 18 á eina krónu.
Kaupin voru gerð með
þeim skilmálum að húsið
yrði fluttaf ióðinni fyrir 1.
júlí næsta ár og var
borgarverkfræðingi í sam-
ráði við skipulagsyfirvöld
falið að finna lóð undir
húsið fyrir þann tíma.
Seljendur eru Sturlaugur Jóns-
son og Co, Vesturgötu 16, og bréf
þeirra meö sölutilboöinu er svo-
hljóöandi:
Æruverðugu borgarfeöur,
Hinn 7. nóvember 1972 keypt-
um vér hús óg lóö Vesturgötu 18 I
þeim tilgangi aö selja hiö fagra
hús til brottflutnings og hagnýta
oss lóöarskikann til viöbyggingar
viö atvinnuhúsnæöi vort aö
Vesturgötu 16.
Vér auglýstum húsiö til sölu til
brottflutnings strax 10. desember
1972 og slöan ööru hvoru árin þar
á eftir og hefur f jöldi manns sýnt
málinu mikinn áhuga.
Oss var þvl ánægjuefni, þegar
forstööumaöur Árbæjarsafns, frú
Nanna Hermannsson, heimsótti
oss, kynnti sér húsiö og sögu þess,
kom enn I heimsókn skömmu
siðar meö sérfræöinga sina i
húsaflutningum og endurnýjun
sögulegra bygginga.
Meö þvi aö vér erum kaupmenn
þykiross eigi sama aö gefa húsiö,
en bjóöum yöur þaö til kaups og
stillum veröinu i hóf, nánar til-
tekiö eina krónu
1 samræmi viö ofanritaö send-
um vér yöur „Kaupsamning,
gildir sem afsal” og vonumst tii
aö þér getiö afgreitt máliö fyrir
10. desember næstkomandi
(vegna jólafria hjá oss).
Meö vinsemd og viröingu,
F.h. Sturlaugur Jónsson
og Co, sf.
Jón Sturlaugsson
Þóröur Sturlaugsson.
Eins og vel sést á þessari mynd er Vesturgata 18 snoturt og skemmti-
legt hús, en þaö er illa fariö aö utan og aöþrengt. Innviöir eru heilir og
búiö hefur veriö i húsinu fram til þessa tfma.
Vestmannaeyj ar:
Þrú* bátar seldir
Stefnt að fundi útvegsmanna, ráðherra og þingmanna
Sjálfsagt hafa flestír,
sem sáu auglýsingu frá
útvegsbændafélagi Vest-
mannaeyja í blöðunum í
fyrradag, tekið hana sem
brellu til að vekja athygli á
málefnum útvegsmanna í
Eyjum, heldur en alvöru
um að bátafloti Vest-
mannaeyja væri til sölu.
„Vissulega var þessi auglýsing
sett fram til aö vekja athygli á
okkar málum fyrst og fremst, en
þó veit ég aö allir værum viö til-
búnir til aö selja bátana ef öruggt
tilboð fengist og ég get sagt þér
þaö, aö nú þegar er búiö aö selja
héöan 3 báta, og sá siöasti var
seldur sl. mánudag”, sagöi
Daniel Traustason hjá Útvegs-
bændafél. er við ræddum viö hann
i gær. Daniel sagöi aö engar fyrir-
spurnir heföu borist um bátakaup
vegna auglýsingarinnar.
Daniel sagöi ennfremur aö
unniö væri aö þvi nú, aö koma á
fundi meö útvegsmönnum,
alþingismönnum kjördæmisins
og sjávarútvegsráöherra og
sagöist Daniel hafa heyrt aö ráö-
herra væri tilkippilegur til aö
koma og ræöa málin I Eyjum
nk. iaugardag. Sagöist
Daniel vonast til aö af þessum
fundi yröi, þar sem máliö væri
mjög brýnt og þyldi ekki neina
hiö.
—S.dór
Heildaraflinn
í ár er nær
miljón lestir
—S.dór