Þjóðviljinn - 16.12.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.12.1978, Blaðsíða 13
Laugardagur 16. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StDA 13 Um helgina Jólasöngvar við kerta- ljós í Háteigskirkju Aö venju veröa fluttir jdla- söngvar viö kertaljós i Háteigs- kirkju slöasta sunnudag fyrir jól og hefst samveran ki. 22.00. Fyrr um daginn eöa kl. 11 árdegis veröur fjölskylduguösþjónusta' meö sérstöku hátföasniöi. Viö guösþjónustuna um morg- uninn mun stUlknakór og nem- endur úr Hliöaskóla flytja helgi- leik. Stjórnandi er Jón Kristinn Cortes. Jólasöngvarnir hefjast svo kl. 10 um kvöldiö. Kór Menntaskólans viö Hamrahliö flytur jólasöngva undir síjórn Þorgeröar Ingólfsdóttur. Inga Rós Ingólfsdóttir og Höröur As- kelsson leika saman á selló og oregel. Andrés Björnsson ilt- varpsstjóri flytur hiö talaöa orö. Hulunni svipt af norrænum sjóðum Reykjavikurdeild Norræna fé- lagsins efnir til fundar i Norræna hásinu i dag kl. 15.00, þar sem kynntir veröa norrænir sjóöir, sem fólki gefst kostur á aö sækja um styrki úr ef þaö fer til Noröur- landa á námskeiö, ráöstefnur eöa til annarrar menningarstarfsemi. Oft hefur reynst erfitt aö fá upplýsingar um þessa sjóöi, og er ætlunin aö svipta hulu af þessum málum á fundinum I dag, einsog þaö er oröaö i fréttatilkynningu frá félaginu. Eftirtaldir sjóðir veröa kynntir af eftirtöldu fólki: 1) Norræni menningarsjóöurinn af Birgi Thorlacius, 2) Þjóöargjöf Norö- manna af Davlö Ólafssyni, 3) Finnsk-isl. menningarsjóöurinn af Kristinu Mántyla, 4) Sáttmála- sjóöur af Stefáni Sörensem og 5) Sænsk-islenska menningarfram- lagiö af Jónasi Eysteinssyni. Allir velkomnir meöan hilsrúm leyfir. Jólatrés- sala í Hafnar- firði Fyrir þessi jól, sem og undan- farin ár, mun H jálparsveit skáta i Hafnarfiröi selja jólatré til styrktar starfsemi sveitarinnar. Veröa jólatrén til sölu l hinu myndarlega félagsheimili sveit- arinnar viö Hraunvang. Þar hef- ur á aö lita mikiö úrvai tr jáa og býöur sveitin upp á þá þjónustu aö pakka trjánum, merkja þau og veröa trén stöan keyrö heim til kaupenda skömmu fyrir jól. A sunnudag þann 17. desember kl. 17.00 veröa jólasveinar viö fé- lagsheimiliö viö Hraunvang. Þar ber margt skemmtilegt á góma og vona félagar sveitarinnar aö sem flestir komi og hafi gaman af. Jólatréssalan eropin alla virka daga frá kl. 13:00 til 22:00 og um helgar frá kl. 10:00 til 22:00. Jólatónleikar í Háteigskirkju Nokkrir blásarar, sem flestir eru úr Sinfóniuhljómsveit ts- lands, efna til jólatónleika i Há- teigskirkju mánudaginn 18. des. kl. 20.30. Blásararnir eru: Duncan Campbell og Lawrence Frankel (óbó), Einar Jóhannesson og Óskar Ingólfsson (klarinett), Hafsteinn Guömundsson og Rún- ar Vilbergsson (fagott) og Gareth Mollison og Þorkell Jóelsson (horn) A efnisskrá eru verk tveggja meistara: Handels og Mozarts. Forleikur fýrir2 klarinett oghorn eftir Handel hefur ekki veriö fluttur áöur hér á landi og óviöa annarsstaöar, en hann fannst á safni I Cambridge um miöja þessa öld. Eftir Mozart leika þeir félagar 2serenööur fyrir blásara- oktett í Es-dúr og C-moll (k-375og k-388). Jólavaka í Kópavogi Bráöur koma jólin og i tilefni þeirra heldur Samkór Kópavogs jólavöku sina I Hamraborg 1, jaröhæö, þann 17. des. kl. 1500. Allir eru velkomnir, börn jafnt sem fullorönir. Kórinn mun syngja jólalög und- ir stjórn Kristinar Jóhannesdótt- ur, kaffi veröur boriö fram ásamt heimabökuöum smákökum, kleinum og jólakökum. Ekki má gleyma jólasveininum sem hefur lofaö aö lita inn. Aögangur kostar 1.000 kr. fyrir fuiloröna en 200 kr. fyrir börn. Lúðrablástur og köku- sala á Lækjartorgi Nýlega var stofnaö Foreldrafé- lag skólalúörasveitar Arbæjar og Breiöholts. Tilgangur félagsins er aö efla og styrkja starfssemi lúörasveit- arinnar. Stjórnandi er Ólafur L. Kristjánsson. Félagiö mun hafa köku- og kertasölu i dag, laugardaginn 16. desember , á útimarkaönum á Lækjartorgi. Ef veöur leyfir leikur lúöra- sveitin jólalög. Fyrirlestur um edli ríkisins Fundur Félags áhugamanna um heimspeki veröur haldinn sunnudaginn, 17. desember, kl. 14.30 i Lögbergi. Prófessor Páll Skúlason mun halda fyrirlestur og leiöa umræö- ur varöandi kenningar um eöii rlkisins. Allir eru velkomnir: og þeir sem hafa áhuga geta gerst meö- limir á fundinum. VIÐ STÆKKUM 0G BREYTUM NU bjóðum við flestar byggingavörur á sama stað i nýinnréttuðu húsnæði á 1. og 2. hæð, samtals 600 m2. Komið og skoðið. allt á sama stað. Það er hagkvœmt að verzla Útveggjasteinn Þakpappi Eldhúsinnréttingar Veggfóður Milliveggjaplötur Múrnet Plaströr & fíttings V eggstrigi Spónaplötur Rappnet Gluggaplast Gólfflísar Grindaefni Skrúfur Álpappír V eggfíisar Plasteinangrun Þakrennur Garðastál Lím Glerullareinangrun Hreinlætistæki Lamir & skrár Gólfdúkur Steinullareinangrun Blöndunartæki Rafmagnsverkfæri Korkflísar Glerullarhólkar Viðarþiljur Málningarvörur Saumur Þakjárn Baðskápar Verkfæri ALLT UNDIR EINU ÞAKI Opið í dag til kl. 22 i öllum deildum B Y GGINGAR VORUDEILD JÓN LOFTSSON HF. HRINGBRAUT121

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.