Þjóðviljinn - 16.12.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.12.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Reykjavlkurmeisiarar í ivimenning, Asmundur Pálsson og Hjalti Ellasson. A milli þeirra stend ur Rikharður Steinbergsson, fyrirliOi iandsiiös. Ásmundur og Hjalti sigruðu ' bridge Umsjon: Ólafur Lárusson Urslif á Reykja- víkurmótinu Um slöusíu helgi fór fram úrslitakeppni I Reykjavíkur- mótinu i tvimenning. Sigurveg- arar uröu þeir Asmundur Páls- son og Hjalti Eliasson. Þaö er meö öllu óþarft aö kynna þá félaga nánar. Þeir eru okkar kunnasta par, fyrr og siöar. Þeir náöu snemma foryst- unni, sem þeir héldu til loka, þrátt fyrir haröa keppni frá Jóni og Sverri, um tima. Þeir Jón Baldursson og Sverrir Armannsson héldu 2. sætinu örugglega, og I 3. sæti uröu Páll Bergsson og Höröur Blöndal. Keppni þessi var jafnframt undankeppni fyrir tslandsmót i tvlmenning. 15 efstu pör tryggöu sér rétt til þátttöku i þvi, frá Reykjavik. Þau eru: stig: 1. Asmundur Pálsson — Hjalti EligS@n 1703 2. Jón Baldursson — Sverrir Armannsson 1620 3. Höröur Blöndal — Páll Bergsson 1571 4. Helgi Jónsson — Helgi Sigurösson 1566 5. Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 1553 6. Höröur Arnþórssson — Stefán Guöjohnsen 1491 7. Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurösson 1488 8. Guðlaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 1487 9. Hermann Lárusson — Ölafur Lárusson 1483 10. Sigurður Sverrisson — Valur Sigurösson 1467 11. Steinberg Rikharösson — - Tryggvi Bjarnason 1454 12. Óli Már Guömundsson — Þórarinn Sigþórsson 1438 13. Gestur Jónsson — Sverrir Kristinsson 1423 14. Gunnar Karlsson — Sigurjón Helgason 1415 15. Ragnar Óskarsson — Siguröur Amundason 1410 16. Guðmundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 1402 Meðalskor 1404 stig. Keppnisstjóri var Guðmundur Kr. Sigurösson, en útreikning önnuöust Jón Páll og Guöbrandur Sigurbergss. Eftir áramót hefst svo undanrás I sveitakeppni. FráBR Þá er keppni lokið hjá BR fyrir áramót. Félagiö færir féiagsmönnum öllum bestu árnaöaróskir um gleöileg jól og farsælt komandi ár. Slðustu keppni fyrir jól lauk sl. miövikudag. Þaö var 3ja kvölda sveitakeppni, meö ,,Board-a-match” — fyrirkomu- lagi. Alis tóku 12 sveitir þátt I mótinu. Spilaöar voru 9 umferðir, 3 leikir á kvöldi. Sigurvegarar uröu þeir félagar i sveit Helga Jónssonar. þeir frændur Helgi J., og Helgi Sig., Jón Baldursson og Sverrir Armannsson og Guömundur Páll Arnarson. 1 2. sæti, nokkuð óvænt, varö gjaldkerinn i félaginu okkar, Sigmundur Stefánsson. Meö honum spiluöu: Sigrlöur Rögn- valdsdóttir, Jón Páll Sigurjónsson , Hrólfur Hjaltason, Bjarni Sveinsson og Jón G. Pálsson. Annars varö röö efstu sveita þessi: stig: 1. Sv. Helga Jónssonar 100 2. Sv. Sigmundar Stefánss. 100 3.-4. Sv. Óðals 98 3.-4. Sv. Þórarins Sigþórss. 98 5. Sv. Páls Bergssonar 96 6.-7. Sv. Hjalta Ellassonar 95 6.-7. Sv. Magnúsar Aspelund 95 Meðalskor 90 stig. Sveit Helga vann á innbyröis- leik. Vert er aö geta þess, aö 17.-18. mars á næsta ári mun félagiö halda stórmót með þátttöku norska landsliösparsins Breck og Lien. Þeir eru kunnasta par Noregs og nv. Noröurlanda- meistarar I bridge. Þeir voru tvímælalaust besta parið á mótinu hér heima i sumar. Nánar veröur getiö um keppni þessa siöar. Frá Ásunum A mánudaginn kemur veröur spilaö hin árlega jólasveina- keppni Asanna. Keppnin er meö hraðsveitafyrirkomulagi, og opin þátttaka, meöan húsrúm leyfir. 1 hléi býöur félagiö aö vanda öllum til jólaveislu. Er skoraö á alla aö mæta og skemmta sér, svona rétt I miöri jólaösinni. 1 fyrra mættu 17 sveitir til leiks, en 21 sveit áriö áöur. Hvaö mæta margar I ár? Keppni hefst kl. 19.30, aö vanda. Keppt er i Félagsheimili Kópavogs, efri sal. Sl. mánudag fór fram all nýstárleg keppni hjá Asunum. Dregiö var I sveitir, spiluö eins- konar hraösveitakeppni, meö tvimenningsreikningi. 9 sveitir mættu til leiks, og uröu úrslit þessi; stig: 1. Sv.Skafta Jónssonar 395 (Guömundur Páll — Haukur Hanness. — Lárus Herm.) 2. Sv. Trausta Finnb. 385 (Sverrir Árm. — Kristján Blöndal — ólafur Lár.) 3. Sv. Siguröar Steingr. 358 4. Sv. Guöm. Magnúss. 358 Meöalskor 336 stig. Keppnisstjóri var Jón Baldursson. Frá Bridgefélagi Kópavogs 3. umferö I Butler-tvimenning félagsins var spiluö fimmtu- daginn 7. des. sl. Beí tum árangri náöu: stig: Vilhjálmur Sigurösson — Lárus Hermannson 85 Armann J. Lárusson Haukur HannesSon 79 Grimur Thorarensen — Guömundur Pálsson 77 Jón Hilmarsson — Guöbrandur Sigurbergss. 75 Fyrir siöustu umferö var staöa efstu para þessi: stig: 1. Grimur — Guömundur 219 2. Vilhjálmur — Vilhjálmur 213 3. Baröi — Júllus 194 4. Ármann — Haukur 194 5. Jón — Guöbrandur 193 6. Magnús — Vigfús 182 Keppni er lokið fyrir jól. Aöalfundur félagsins var nýlega haldinn. 1 stjórn voru kjörnir: Kristmundur Halldórs- sonformaöur, Aörir eru: Birgir Isleifsson, Þórir Sveinsson, Óli Andreasson og Jónatan Llnadal. Starfsemi félagsins gekk mjög vel á sl. vetri. Fulltrúi i stj. Reykjanessam- bandsins var kjörinn Birgir tsleifsson. Spilaárið 1977-78 voru gefin út bronsstig til alls 103 aöila. Eftir- taldir fengu flest stig: stig: 1. Sævin Bjarnason 388 2. -3. Óli M. Andreasson 381 2.-3. Guðmundur Gunnl. 381 4. Ármann J. Lárusson 315 5. Birgir Isleifsson 285 6. Sverrir Ármannsson 269 Eftirtaldir hafa fengiö flest stig frá upphafi: stig: 1. Armann J. Lárusson 869 2. Haukur Hannesson 753 3. Óli M. Andreasson 634 4. Birgir Isleifsson 633 5. Guömundur Gunnl. 616 6. Sævin Bjarnason 610 Frá Hafnfird- ingum 5. umferö i sveitakeppni BH, var spiluö sl. mánudag. Þar sem jólin nálgast var ákveöið aö nota tvær efstu sveitirnar I jóla- baksturinn. Otkoman var Magnússonakaka, sem menn hökkuöu i sig af góöri lyst. Nánar tiltekiö uröu úrslit þessi: Framhald á 18. siðu Jólatré Laugardaginn 16. þ.m. kl. 16,30 verður kveikt á jólatrénu i Keflavik, en tré þetta er gjöf frá vinarbæ Keflavikur Kristjan- sand i NoregL Fulltrúi Norska sendiráðs- ins mun afhenda tréð og barnakór barna- skólans i Keflavik mun syngja undir stjórn Finns Lingdal. Jólasveinar munu koma i heimsókn. Ritari óskast Hafrannsóknarstofnunin óskar að ráða ritara til að minnstakosti eins árs. Vélrit- unarkunnátta og vald á ensku og norður- landamálum nauðsynleg. Skriflegar um- sóknir um menntun og fyrri störf sendist Hafrannsóknarstofnuninni Skúlagötu 4 fyrir næst komandi mánaðamót. Nánari upplýsingar i sima 20240. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrif- stofustjóra I að svæðisskrifstofu Raf- magnsveitnanna á Egilsstöðum. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist rafveitustjóraá Egilsstöðum eða starfsmannastjóra i Reykjavik. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116, 105 Reykjavik Dregið heiur verið í jóladagatala happdrætti kiwanís klúbbsins Heklu fyrir dagana 9. — 15. desember hjá Borgarfógeta og upp komu þessi númer: 9. desember 0074, 10. desember 1723, 11. desember 0824,12. desember 1597,13. des- ember 1973,14. desember 0245, og 15. des- ember 1105. Kiwanis-klúbburinn Hekla VEISTU... . . . .að árgjald flestra liknar- og styrktar- félaga er sama og verð eins til þriggjai sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al- mennt tifalt ársgjald. Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að aðstoða og likna. Við höfum hins vegar flest andvirði nokkurra vindlingapakka til að létta störf þess fólks sem helgað hefur sig liknarmálum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.