Þjóðviljinn - 16.12.1978, Blaðsíða 4
.4 SIÐA — ÞJÓÐVILJJNN Laugardagur 16. desember 1978
UOOVIUINN
Málgagn sósialisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann
Ritstjdrar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Rekstrarstjóri: Úlfar ÞormóBsson
Augiýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson.
AfgreiBslustjóri: Filip W. Franksson
BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig-
urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson. Magnós H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. lþrótta-
fréttamaBur: Ingólfur Hannesson
ÞingfréttamaBur: SigurBur G. Tómasson
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
útlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar GuBbjörnsson.
Handrita-og prófarkalestur, BlaBaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir,
Elias Mar, Oskar Albertsson.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Rúnar SkarphéBinsson, SigriBur Hanna Sigurbjörnsdóttir
Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson.
AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir.
Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir.
Bilstjóri: Sigrún BárBardóttir.
HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson.
Ritstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SiBumúla 6.
Reykjavik, slmi 81333
Prentun: BlaBaprent h.f.
Klofningsiðja
margklofms flokks
-• Alþýðuflokkurinn gekk klofinn til stjórnarsam-
starfs. Sem heild hefur flokkurinn aldrei samþykkt það
grundvallaratriði í samstarfssamningi ríkisstjórnar-
flokkanna að vinna beri bug á verðbólgunni án þess að
kæmi til þess að skerða þyrfti kaupmátt láglauna eða að
það kostaði atvinnuleysi.
• Hluti þingflokks og f lokksstjórnar Alþýðuf lokksins
er nú á góðum vegi með að eyðileggja eitt besta tækifæri
sem nokkur ríkisstjórn hefur fengið til þess að stjórna
landinu í samráði við verkalýðshreyf inguna. I heild hafa
samtök launafólks sýnt núverandi ríkisstjórn skilning
eða beinan stuðning og lýst sig reiðubúin til þess að vinna
áfram að mótun efnahagsstefnu með ríkisstjórninni að
því tilskyldu að henni sé ekki stefnt gegn kaupmætti og
^ífskjörum launafólks.
Ásíðustu dögum f járlagaafgreiðslunnar klofnar Al-
þýðuf lokkurinn enn og nú eru þeir sem undir urðu í haust
ofaná. Þeir skjóta upp flugeldi sem á að lýsa í hugum
landsmanna framá næsta ár. I frumvarpi sem meiri-
hluti f lokksstjórnar/ 27 manns, heimtar að verði afgreiti
áður en tekjuöf lunarlög og f járlög verða samþykkt er
lagt til að kaup verði lögbundið allt næsta ár, vísitölu
kerfiðtekið úr sambandi, og hörmungum atvinnuleysi'
boðið heim.
• Þetta telja hinir ungu þingmenn Alþýðuflokksins sig
geta boðið verkalýðsarmi flokksins, enda þótt verka-
lýðsmálanefnd hans hafi nýverið bent á „að skerðing
kaupmáttar felur ekki i sér neina lausn veröbólguvand-
ans" og varað eindregið við öllum tilraunum til frekari
kjaraskerðingar. Að þessari samþykkt stóð meðal ann-
ars einn þingmanna flokksins Karl Steinar Guðnason,
varaformaður Verkamannasambands Islands.
• Eins og fram hef ur komið í fréttum standa ráðherr-
ar Alþýðuflokksins að því að tekjuöflunarfrumvörpin
eru lögð fram eins og ekkert hafi í skorist, og haldið
áfram með aðra umræðu f járlaga eins og „tveggja ára
áætlun" og „úrslitakostir" meirihlufa flokkssfjórnar Al-
þýðuflokksins hafi aldrei komið fram. Ráðherrar Al.
þýðuf lokksins lentu í minnihluta í f lokksstjórninni ásamt
18 öðrum, nema hvað Kjartan Jóhannsson var fjarri
átökum þessum innan flokks og í ríkisstjórn.
• Asamt fulltrúum annarra flokka hafa kratarnir
staðið að þeim hækkunartillögum sem fjárveitingar-
nefnd hefur samþykkt að taka skuli til greina við aðra
umræðu f járlaga. Þeir hafa samþykkt að leggja fram
tekjuöflunarfrumvörpin og yfirleitt staðið formlega að
undirbúningi lokalotunnar í f járlagaafgreiðslunni, enda
þótt þeir haf i gertágreining og verið með lunta á ýmsum
stigum. En nú koma þeir sem sé með áróðursf lugeld sem
á að firra þá ábyrgð af gerðum stjórnarinnar hingað til
og í framtiðinni eða að binda enda á stjórnarsamstarf ið.
Nema að hvorutveggja sé.
• Til þess bendir eindregið sú ákvörðun þeirra í gær að
standa ekki með samstarfsf lokkunum um sameiginlegt
álit fjárveitingarnefndar. Þar hlýtur að vera vendi-
punktur í stjórnarsamvinnunni. í rauninni eru ekki aðrir
kostir en að taka upp að nýju frá grunni samninga um
stjórnarsamvinnu við Alþýðuflokkinn eða fara frá og
skilja landið eftir í öngþveiti.
• Um ekkertaf þessu er samstaða innan Alþýðuf lokks-
ins, en f lest bendir til þess að sá liðsauki sem þingf lokki
hans hef ur bæst á síðustu vikum, tætingslið úr Samtök-
unum sálugu, sem meðal annars stóð að því að sprengja
vinstri stjórnina 1974, haf i gert útslagið á að nú ráða þeir
sem vilja stjórnina feiga og spila trompunum yfir til
Ihaldsins.
• Abyrgðarleysið sem nýkratarnir á þingi hafa nú sýnt
er fullkomið. Takist þeim að glutra niður möguleikum
rikisstjórnarinnar til þess að leysa kjara- og atvinnu-
málahnút fyrri ríkisstjórnar til frambúðar mun skömm
þeirra lengi uppi. Takist þeim að spilla á ný vinnuf riði og
möguleikum til samstarfs við verkalýðshreyfinguna
mun það ekki gleymast. Takist þeim að ónýta það þjóð-
félagslega valdsem verkalýðshreyf ingin færði meintum
málsvörum sínum í síðustu kosningum verða þeir sakað-
ir um mestu pólitísku mistök síðustu áratuga.
• Það er von að ráðherrar f lokksins, að minnsfa kosti
tveir, átján flokksstjórnarfulltrúar, og verkalýðsfor-
ingjar Alþýðuflokksins skuli ekki vilja fylgja nýkrötun-
um í nýja herleiðingu yfir til íhaldsins. Meðan Alþýðu-
flokkurinn engist í innanflokksátökum og nýkratarnir
senda frá sér ótal áróðursflugelda og hvert pappírs-
lausnaplaggið á fætur öðru spyr fólkið í landinu eftir
raunhæf um lausnum sem standast veruleikann og kref st
efnda á loforðum rikisstjórnarinnar um varðveislu
kaupmáttar launa og fulla atvinnu. — ekh
I
Vandamál Tímans
IFramsóknarmenn viröast
einhverra hluta vegna vera
fastheldnariflestum öörum á þá
I hugmynd, aö pólitiskur
Isannleiki sé þekktur I eitt skipti
fyrir öll og ekkert múöur meö
þaö. >vi viröist Timinn sæta
i ýmsum kárinum frá tryggum
|fl(*ksmönnum þegar svo vill til
aö hann birtir greinar sem ekki
eru kórréttar, eöa svo segir um
• þessi viökvæmu mál i leiöara
blaösins i gær:
I,,Þaölýsirhins vegarfordóm-
um og þröngsýni þegar menn
i bregöast svo viö sumu efni
I blaösins aö þeir halda aö
eins mörg hjónabönd út um
þúfur. Og hvergi er aö finna
annan eins fjSda af hinum
undarlegustu söfnuöum, sem
freista þeirra sem finnast þeir
hvergi eiga höföi aö halla meö
fyrirheitum um ást, samheldni,
heimkynni>
20-30 söfnuðir
í viðbót
Siöan hefur þaö gerst oft, aö
söfnuöir.sem virtustfara sæmi-
lega af staö og vinna aö sumu
leyti þarft verk meöal utan-
garösmanna, úrkynjuöust fljót-
lega. Mestu ræöur þar um þaö
lögu um aö prentarafélagiö segi
sigúr Alþýöusambandinu. Hann
færöi þá ástæöu fram fyrir til-
lögunni, aö stjórnmálaflokkarn-
ir heföu alltof mikil og bein áhrif
á stjórn ASÍ, þar væru menn aö
tefla flokkatafl en ekki sinna
málum umbjóöenda sinna.
Undir þetta tal hafa þær tekiö
Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir
formaöur Sóknar og Margrét
Auöunsdóttir sem um langt
skeiö var atkvæöamikil I verka-
lýöshreyfingunni.
Hér er ekki staöur eöa stund
til aö fara út i þær neikvæöar
hliöar sem fylgja áhrifum
islensks flokkakerfis á stjórn
ASt. En þaö er a.m.k. ástæöa til
I* TIMINN sé aö veröa hatursblaö
bændasamtaka eöa samvinnu-
samtaka fyrir þá sök eina aö
blaöiö treystir forystumönnum
J og liösmönnum þessara hreyf-
I inga best i þessum málum og
I telur aö málstaöur þeirra sé svo
■ góöur aö ekki skaöi þótt um sé
J rætt frá ýmsum hliöum, nema
I síöur sé.”
I Fjöldasjálfs-
j morðin
I erlendum blööum hefur
[ firnamikiö veriö skrifaö um
Ifjöldasjálfsmoröin I Gyuana,
þegar um eitt þúsund
fylgismenn stofnanda
„Musteris fólksins” fylgdu
I' leiötoga sinum I dauöann.
Ýmislegt hefur veriö dregiö
fram í dagsljósiö um Jones
þennan og hafa þá sumir gert
! mikiö úr óráöstali hans um aö
I hann væriaö byggja upp sannan
I sósíalisma meö slnu fólki, en
■ aörir minnst þess aö ekki alls
J fyrir löngu þótti Jones allverö-
I mætur stuöningsmaöur Demó-
I krataflokksins i San Fransisco:
I þaö var hann sem skipulagöi
I' fagnaöarlæti fyrir Rosalynn
Carter forsetafrú, Mondale
varaforseta og Moscone borg-
arstjóra
1 r
I Ur hvaða
! jarðvegi?
IEn fleirihafa þó velt fyrir sér
þeim jarövegi sem sértrúar-
flokkur á borö viö Musteri fólks-
• ins er sprottinn úr i Bandaríkj-
Iunum og þá nánar tiltekiö i
stærsta rikinu, Kalifornlu.
Margret Singer sálfræöingur
• viö Berkeley-háskóla, segir á
Iþessa leiö:
„Hvergi annarsstaöar i Banda-
rikjunum er jafn mikiö um rót-
» laust og einmana fólk. Hin
Iótrygga staöa einstaklingsins i
samfélaginu kemur meöal ann-
ars fram i skelfilega mikilli
« tiöni sjálfsmoröa. Hvergi fara
sterka vald sem leiötogi sliks
safnaöar einatt nær á
fylgjendum sinum, vald sem
hann fer smám saman aö fylgja
eftir meö ofbeldi, refsingum og
jafnvel glæpum. Hin mikla um-
ræöa sem fjöldasjálfsmoröin i
Guyana hefur upp vakiö er
einmitt tengd þvl, aö „Musteri
fólksins” er alls ekki einhvers
konar undantekning. Banda-
riski hegöunarfræöingurinn
Tobias Brocher segir t.d. I
nýlegu viötali viö Spiegel, aö
hliöstæö þróun ogátti sér staö I
„Musteri fólksins” sé i gerjun I
20—30 sértrúarflokkum til
viöbótar. Hann telur einmitt
mikla hættu á aö eitthvaö i ætt
viö harmleikinn I Guyana
endurtaki sig.
Pólitíkin og ASÍ
A dögunum bar Sæmundur
Arnason, ritari H.I.P. fram til-
aö minna á þaö sem neikvætter
I þeim áróöri, aö forystumenn
verklýössamtaka skuli foröast
pólitiska flokka. I þeim efnum
nætir aö vísa til Bandarfkjanna.
Þar hefur verklýöshreyfingin —
og áreiöanlega meöal annars
meö ýmislegri ýtni atvinnu-
rekenda, — veriö gerö áhrifalitil
um stjórnmál, aö mestu svipt
pólitfsku frumkvæöi.
Afleiöingarnar eru m.a. þær aö
miöflóttaöfl hafa veriö geysi-
sterk i verklýöshreyfingunni,
ekki hefur veriö tilalmennilegur
vettvangur til aö ná samstööu
milli einstakra starfestétta og I
endanlega hefur mikill fjöldi •
stéttarfélaga komist undir vald J
einskonar mafiósa, sem reka I
þau eins og einkafyrirtæki sitt I
og sinna vildarvina. Þeir sem I
formæla mest hinum pólitiska J
þættiistarfi verklýöshreyfingar I
mættu vel hafa hugann viö þá I
dapurlegu þróun — áb. I
Sæmundur Arnason rlUrl HÍP:
Pólítíkin ræður alger
lega í miðstjórn ASÍ
þaö hefur sýnt sig alveg frá þvi I febrúar
bar fr.m þeaia lU- vegaa haan beföi 4 luaál félagahi. „ ekkl | .tjðrnmalaflokki bá
«u þeai. aö ég llt .to á aB borlö Iram tillbgu þeaa elnla afi h • - JSHiVliir I
•Hlokaóur (rá