Þjóðviljinn - 16.12.1978, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. desember 1978
GLÚMUR HÓLMGEIRSSON SKRIFAR
Fréttir úr Reykjadal
vor
Umsjón: Magnús H. Gíslason
FRA HRISEY:
Lifnar yfir
atvinnulífinu
— 1 dag, miOvikudag, er veriö
aö landa úr skuttogaranum Snæ-
felli 80-90 tonnum. Snæfell hélt á
veiöar 3. þ.m. en haföi þá veriö
frá veiöum vegna vélarbilunar
frá þvi f ágústiok. Þá var Skafta-
fell hér i morgun og lestaöi 460C
kössum af freöfiski.
Svo sagöist Guöjóni Björnssyni,
fréttaritara Þjóöviljans i Hrisey
frá I viötali viö Landpóst.
Ekki var um afgerandi at-
vinnuleysi aö ræöa þrátt fyrir
togarabilunina. Dragnótabátar
úr nágrannabyggöarlögum lögöu
hér upp fisk ásamt heimabátum
og viö og viö gengust hlutar af
togaraförmum til vinnslu. En
yfirleitt var ekki unnin nema
dagvinna og þaö nægir ekki öllum
til framfæris. Fólk, sem var á
kauptryggingu haföi fengiö upp-
sögn þannig aö hjá þvi var ekki
vinna nema 1 4 daga I siöustu
viku.
Veöur hefur veriö fádæma gott
undanfariö og jafnvel þótt tals-
verö austanátt hafi gnauöaö i ná-
grenninu eiga Hriseyingar þvi
láni aö fagna, aö vera I vari fyrir
henni. AB vonum er oröiö snjólft-
iö, jörö dökk á láglendi og þegar
skýjaö er, eins og oft hefuí veriö
undanfarna daga, er stundum
vafasamt aö segja aö albjart
veröi. Sólin er fyrir nokkru hætt
aö koma upp fyrir Vaölaheiöina
og svo veröur fram I janúar.
gb/mhg
Eins og siöur er ber vfst aö
byrja á aö geta árferöls á þessu
herrans ári 1978, sem nú er senn
á enda runniö.
Veturinn var fremur góöur og
snemma voraöi en sföan reyndist
voriö kalt svo gróöri fór litiö
fram og hélst svo fram I júlí aö út-
lit var ekki gott meö sprettu og
heyfeng. Þó var viöa byrjaöur
sláttur um 10. júli og nokkuö af
tööu en úr miöjum mánuöinum
brá til óþurrka og stóö svp til 28.
júli. Þá geröi ágætis tiöarfar meö
hlýindum og ágætum þurrkum.
Var spretta þá oröin góö og gras
aö veröa úr sér sprottiö. Létu
bændur nú hendur standa fram
úr ermum viö heyskapinn. Var
honum viöa lokiö um miöjan
ágúst, enda haföi tiöin leikiö viö
mann. Hey uröu þvi góö og vföast
i meöallagi, þótt ekki liti vel út
fyrri hluta sumars.
Kartöfluspretta var góö og
jafnvel ágæt, þótt varla væri hæet
gefa meö vörum sinum til aö geta
losnaö viö þær og breyta þar meö
góöæri í hallæri.
Viröist meira en litiö bogiö viö
stjórn á málum, aö svona geti
gerst. Og aö t.d. eiturdrykkur
eins og Coca-cola skuli vera tek-
inn fram yfir mjólk sem neyslu-
drykkur unglinga, en þaö meö
ööru hefur oröiö til aö offram-
leiösla hefur myndast á mjólk,
þessum mesta og besta heilsu-
drykk mannkynsins frá upphafi.
Vantar tónlistarkennslu
Skólarnir á Laugum hófu starf-
semi í haust aö vanda. Barna-
skólinn fyrst. Fer börnum nú
fækkandi um sinn en vonandi fer
nú aftur aö risa alda fjölgunar.
Húsmæöraskólinn byrjaöi meö
stuttum námskeiöum, en úr nýári
á aö hefjast húsmæörakennsla og
standa til vors.
Alþýöuskólinn á Laugum starf-
ar lfkt og siöustu ár og er aö
litill áhugi skólayfirvalda á mál-
inu eða skortur á mönnum I
starfiö. Má vera aö hvorttveggja
sé.
Þökk fyrir komuna/ Akur-
eyringar
Litiö er um skemmtanir hér
ennþá. Þó er skylt aö geta þess,
aö Karlakór Akureyrar kom
sunnudagskvöldiö 5. nóv. og söng
aö Breiöumýri. Söng kórsins var
ágætlega tekiö og varö hann aö
endurtaka flest lögin og syngja
aukalög i lokin og gjarnan heföu
menn viljaö ,,fá meira aö heyra”.
Hafi kórinn bestu þökk fyrir kom-
una. Þvi miöur voru áheyrenda-
pallar of fásetnir og má þar hafa
valdiö nokkru litil auglýsing á
söngnum.
Þá haföi Ljónafélagiö Náttfari
sina árlegu skemmtun fyrir aldr-
aö fóik á Breiöumýri 11. nóv. Var
þaö sem áöur ágæt hressing fyrir
eldra fólkiö aö koma þarna og
Frá Hrfsey. Þar er Snæfelliö aftur fariö aö bera afla ú land.
Glúmur Hómgeirsson
aö segja aö hún væri byrjuö þeg-
ar hlýnaöi slöast I júli, en þar
geröi gæfumuninn, aö tföin var
ágæt úr þvi .og frostskemmdir
uröu ekki á kartöflugrasi fyrr en
18. sept. Sölnun, bæöi á grasi og
trjám var óvenjulega sein, enda
haustiö gott, frekar hlýtt og nóg
úrkoma.
Meira en lítiö bogiö viö
stjórn á málum
Þaö veröur þvi vart annaö sagt
en áriö hafi veriö bændum hag-
stætt, góöar afuröir af búfé og
fóöuröflun mikil og hagstæö. í
gamla daga heföi þvi veriö taliö,
aö þetta heföi veriö veltiár fyrir
landbúnaöinn. En nú bregöur svo
viö, aö þegar bændur framleiöa
mikla og góöa matvöru handa
sveltandi beimi, þá veröa þeir aö
Samkomuhúslö á Breiöumýri
stefna aö fjölbrautarskóla. Nem-
endur eru meö flesta móti og þó
ekki hægt aö taka viö öllum, sem
koma vildu. Breyting hefur ekki
oröiö á kennaraliöi.
Sá ljóöur er á ráöi þessara
skóla á Laugum, aö þar hefur
engin tónlistarkennsla fariö fram
svo heitiö getur nú hin siöari ár.
Er þaö mjög miöur, aö ungling-
arnir skuli ekki eiga þess nokkurn
kost aö kynnast tónlist, hvorki
hljóöfæraleik né söng. Hefur
þetta valdiö þvi m.a. aö allt
sönglíf i sveitinni er lagst í dá. En
hér var allt frá aldamótum til
skamms tima mikil kórastarf-
semi, sem byggöist á starfi söng-
fróöra manna I sveitinni, sem var
ágætt og ómetanlegt, en er nú
ekki lengur fyrir hendi. Ekki veit
ég hvaö veldur þessari vöntun á
tónlistarkennara, hvort þaö er
Frá sýslunefnd Rangárvallasýslu:
Óvidunandi munur orkuverðs
Stöövarhús Hrauneyjarfossvirkjunar
A fundi sýslunefndar Rangár-
vallasýslu hinn 24. nóv. sl. var
samþykkt eftirfarandi ályktun:
„Fundur i sýslunefnd
Rangárvaliasýslu • haldinn aö
Hellu 24. nóv. 1978 vekur at-
hygii á þeim óhæfilega mismun,
sem nú er á raforkuveröi mllli
einstakra byggöarlaga.
Fundurinn beinir þeirri
áskorun til stjórnvalda, aö nú
þegar veröi geröar ráöstafanir
til leiðréttingar á þeim ósann-
gjarna og óeölilega mismun,
sem hér um ræöirog nemur allt
aö 86% milli t.d. einstakra raf-
veitna á orkusvæöi Landsvirkj-
unar”.
I greinargerö segir:
Viö könnun á þessum málum
veröur aö hafa i huga m.a. þrjá
notkunarþætti þessarar bráö-
nauösynlegu orku og hver áhrif
slikur mismunur hefur t.d. á at-
vinnurekstur, heimilishald,
rekstur sveitarfélaga og
byggöaþróun almennt.
Þessir þrir notkunarþættir
skilgreindir i töxtum RARIK
eru:
1. Lýsing.
2. Heimilistaxtar og húsahitun.
3. Iönaöur.
Viö samanburö á töxtum Raf-
magnsveitu Reykjavikur ag
RARIK kemur eftirfarandi i
ljós: Meöalverö lýsingar hjá
RARIK 1977 er kr. 43.17 kwh en
hjá R.R. kr. 21.79 kwh. Mis-
munur er 98%. A árinu 1978 er
þessi mismunur oröinn 175%.
Meöalverö húsahitunartaxta
er 1977 hjá RARIK kr. 3.64 kwh
en hjá R.R. kr. 2,62 kwh.
Mismunur 39%. A árinu 1978 er
þessi mismunur oröinn 84%.
Taxti til iönaöar 1977 er hjá
RARÍK kr. 13.30 kwh en hjá
R.R. kr. 7,99. Mismunur á iön-
aöartaxta RARIK og R.R. áriö
1977 er 66,5%
A árinu 1978 er iönaöartaxti
RARIK kr. 18,84 kwh en taxti
R.R. kr 10.12 kwh. Mismunur á
taxta raforku til iönaöar á
þessum tveimur veitusvæöum,
sem kaupa orku sina á Suöur-
landi frá sama aöila, Lands-
virkjun, er 86%.
Öþarfi þykir aö rökstyöja
frekar en meö framanrituöum
tölum nauösyn þess aö leiörétta
beri án tafar siika mismunum
og her um ræöir. Mismunun,
sem leiöir af sér óviöunandi
samkeppnisaöstööu einstakra
byggöarlaga, bæöi hvaö varöar
búsetu og atvinnuuppbyggingu.
Mismunun, sem hlýtur i
fremsta máta aö teljast óeölileg
þar sem hún á sér m.a. staö og
kemur niöur á héruöum, þar
sem orkan, sem um ræöir, er
framleidd 1 og seld frá framleiö-
anda á sama veröi til hina ein-
stöku rafveitna. —mhf
njóta ágætra veitinga og
skemmtiatriða, hittast og talast
viö. Mesta ánægju munu þar hafa
vakiö fimm ágætir harmonlku-
leikarar, sem skemmtu og léku i
lokin fyrir dansi, sem stiginn var
af miklu fjöri. Er aldraöa fólkiö
mjög þakklátt Náttfara fyrir
þessi ágætu boö og hlakkar til
þess næsta.
Félagslif viröist frekar dauft
enn sem komið er. Þó eru bridge-
leikarar teknir til starfa og Nátt-
farimeö sina starfsemi, en lifleg-
ast mun þó starf kvenfélagsins
vera. Þaö tók upp á þvi nú I haust
aö útvega sér skinn til aö gera úr
islenska skó og fékk konu úr
sveitinni, sem kunni aö gera
skóna til aö léiðbeina þeim sem
læra vildu. Auglýsti félagiö þetta
og varö mikil þátttaka I skógerö-
inni.
Tannlækningastofa
Telja má þaö einnig til tiöinda á
árinu, aö Náttfari keypti, meö
hjálp kvenfélagsins, tannlækn-
ingatæki Og setti upp fullkomna
tannlækningastofu i barnaskólan-
um á Laugum. Hefur svo tann-
læknum veriö boöin þessi stofa til
afnota ef þeir vildu setjast hér aö.
Var læknir hér um tima i haust og
ekki vonlaust um að hann komi
aftur til lengri dvalar. Viröast
fyrir hann nóg verkefni, þvi þótt
tveir tannlæknar séu starfandi á
Húsavik er oröinn óralangur biö-
listi hjá þeim.
Or klóm olíuhringanna
Þá er aö geta þess, aö nú er
hreppurinn aö leggja hitavatns-
leiöslu frá Breiöumýri noröur i
Hamra. Á þeirri leiö eru 1C
heimili og einn veitingaskáli, sem
eiga kost á aö fá heita vatniö og
losna þannig úr klóm oliuhring-
anna meö upphitun.
Af ýmsum ástæöum var ekki
byrjað á þessu fyrr en um vetur-
nætur, en tiöarfariö hefur leikiö
viö mann, svo þessu er langt
komiö. Eftir reynslu á rennsli I
aöallinunni er von til aö hiti veröi
sæmilegur.
Lokið er nú vinnu viö iþrótta-
hús Laugaskóla og ekki sjáanlega
atvinna fyrir þá, sem þar hafa
unniö, hér I sveit. Þyrfti nauösyn-
lega aö koma upp atvinnufyrir-
tæki.
Glúmur Hólmgeirsson,
Vallakoti, Reykjadal