Þjóðviljinn - 16.12.1978, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. desember 1978
„Get lofað því að á móti
Dönum verði baríst!”
Segir Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðsþjálfari um
leikina gegn Dönum á sunnudag og mánudag
1 dag kemur danska landsliöiö i
handknattieik til landsins og
munu þeir leika tvo landsleiki
Staldrað við
A IþróttasiOunni i fyrradag
birtist I fyrsta sinn þáttur meO
yfirskriftinni StaldraO viO. t þess-
um þáttum er ætlunin aO fjalia
um málefni iþróttahreyfingarinn-
ar á breiOum grundvelli, hvort
sem um er aO ræöa dægurmál eöa
ekki. Þátturinn er opinn ölium
þeim, sem hafa eitthvaö tii mál-
anna aö leggja i þessum efnum
og er þá best aö hafa samband viö
undirritaöann i síma Þjóöviljans
81333 eöa koma á ritstjórnina aö
Siöumúla 6. IngH
gegn tslendingum, annan á
sunnudagskvöid og hinn á mánu-
dagskvöid. tþessu danska liOi eru
6-7 leikmenn, sem hrepptu 4. sæt-
iö I Heimsmeistarakeppninni I
fyrravetur. Hér eru þvi engir
aukvisar á ferOinni ogfróölegt aö
sjá hvernig landanum tekst upp
gegn þeim.
Jóhann Ingi, landsliösþjálfari
og landsliöseinvaldur þekkir
nokkuö til þessa danska liös, þar
sem hann fylgdist meö þvl á
Heimsmeistarakeppninni.
— Já, ég hef séö þetta danska
liö leika, þvi liöiö sem kemur
hingaö er aö stofnitii þaösama og
stóö sig hvaö best i fyrravetur.
Þeir eru væntanlega meö sömu
leikaöferöirnar eöa leikflétturn-
ar. Handknattleikurinn, sem þeir
leika er léttur og skemmtilegur
og einkum eru hornamennirnir
seigir. Vörnin er leikin sam-
kvæmt uppstillingunni 6:0 og aö
baki henni eru mjög góöir mark-
veröir. Þaö er eins og Danir eigi
alltaf þessa frábæru markmenn.
— Eg reikna ekki meö þvi, aö
okkar landsliösmenn séu haldnir
minnimáttarkennd gagnvart
Dönum. Liöiö núna er allt annaö
en þaö, sem tapaöi í Randes meö
7 marka mun, I rauninni nýtt liö.
Hvaö mig sjálfan varöar þá hef
ég aldrei veriö haidinn neinum
Danakomplexum og býst ekki viö
því aö fá þá héöan af. NU, ég get
sagt frá þvi' aö einhver stærsta
Framhald á 18. siðu
Hinn landskunni skipstjóri og
sævíkingur, Jón Eiríksson
rekur hér minningar sínar í
rabbformi viö skip sitt
Lagarfoss. Þeir rabba um
siglingar hans og líf á sjónum
i meira en hálfa öld, öryggis-
mál sjómanna siglingar í ís
og björgun manna úr sjávar-
háska, um sprenginguna
ógurlegu í Halifax og slysið
mikla viö Vestmannaeyjar.
Skipalestir stríðsáranna og
sprengjukast þýskra flugvéla
koma viö sögu og að sjálf-
sögðu rabba þeir um menn og
málefni líðandi stundar: sæ-
fara, framámenn í íslensku
þjóðlífi háttsetta foringja i her Breta og Bandarikja-
manna en þó öðru fremur félagana um borð skipshöfnina
sem með honum vann og hann ber ábyrgð á.
Það er seltubragð af frásögnum Jóns Eiríkssonar enda
ekki heiglum hent að sigla með ströndum fram fyrr á tíð
eða ferðast í skipalestum strfðsáranna.
.... ' .............................. ...........
Umsjón: Ingólfur Hannesson
íþróttamenn
ársins 1978
1 fyrrakvöld var tilkynnt hverjir heföu hlotiö titilinn iþróttamann
ársins, sem tþróttablaöiö veitir og voru þaö eftirtaidir
Blakmaöur:
Jóhanna Guðjónsdóttir,
Völsungur Húsavik
Fimleikamaöur:
Berglind Pétursdóttir, Gerplu.
Frjálslþróttam.:
Óskar Jakobsson 1R
Lyftingamaöur:
Skúli Óskarsson ÚlA
Giimumaöur:
Eyþór Pétúrsson HSÞ
Golfmaöur:
Gylfi Kristinss. Golfkl. Suöurn.
Knattspyrnumaöur:
Karl Þóröarson ÍA
tþróttalif á höfuöborgarsvæö-
inu er meö fábrcyttasta móti
þessa helgina og stafar af þvi hve
nærri er komiö jólum. Þó má
segja, aö tveir viöburöir standi
nokkuö uppúr, en þaö eru lands-
leikirnir gegn Dönum á sunnu-
dagskvöldiö og mánudagskvöld-
iö.
Handknattleikur
Laugardagur:
IBK — UMFG, 2. d. kv., Njarðvik
kl. 13.00.
Badmintonmaöur:
Jóhann Kjartansson TBR
Borötennismaöur:
Tómas Guðjónsson KR
Skiöamaöur:
Steinunn Sæmundsdóttir A
Júdómaöur:
Bjarni Friöriksson A
Sigiingamaöur:
Jóhann M. Nielsson Ýmir
Handknattleiksm.:
Arni Indriöason Viking
tþróttam. fatlaöra:
Arnór Pétursson IFR
KA — Þór, 2. d. Karla, Akureyri
kl. 15.30.
Haukar, maraþonhandknattleik-
ur kl. 10.00
Sunnudagur:
Island — Danmörk, landsleikur I
Laugardalshöll kl. 21.00.
Mánudagur:
tsland — Danmörk, landsleikur I
Laugardalshöll kl. 21.00.
Körfuknattl.m.:
Jón Sigurðsson KR
Sundmaöur:
Þórunn Alfreösdóttir Ægi
Iþróttir um helgina
Óskar Aðalsteinn
r
I röstinni
í röstinni, Skáldsaga eftir óskar Aðal-
stein.
Sagan gerist á ísafirði og sögusviðið er
hinir fornfrægu athafnastaðir Hæstikaup-
staður og Neðstikaupstaður. Ungur fram-
gjarn maður, Hringur, brýst þar áfram og
lætur ekkert mótlæti á sig fá, þó á ýmsu
gangi.
Baráttan er hörð og ekki alltaf dans á rós-
um. Ástamálin skipa sinn sess, sildaræv-
intýrið kemur við sögu, siidarstelpurnar
sofna við kassana og sildarkóngarnir fara
á hausinn. Margar sérkennilegar persón-
ur birtast á sviðinu sem maður kannast
við þótt höfundur hafi skapað eina persónu
úr mörgum.
öll er þessi saga iðandi af lifi og athöfnum
og það verður enginn sem á rætur úti á
landsbyggðinni fyrir vonbrigðum með
þessa bók.
Ægisútgáfan
Körfuknattleikur:
Laugardagur:
Tindastóll - UMFG, 1. d. karla,
Akureyri kl. 17.00
Sunnudagur:
K.R. — Þór, tJd., Hagaskóli kl.
15.00.
Badminton;
Sunnudagur:
Jólamót TBR i unglingaflokkum.
Mótiö hefst kl. 2.00 I TBR-húsinu
viö Gnoöavog.
Frábært
hjá Val
Náðu jafntefli
gegn Dynamo
Bukarest 20:20
Eftir fyrri leik Vals-
manna og rúmenska
liðsins Dynamo Bukarest
hér i Reykjavík fyrir
skömmu bjuggust margir
við þvi, að Valur myndi
hljóta slæma útreið í úti-
leiknum. En það var nú
eitthvað annað, Valur
gerði sér lítið fyrir og náði
jafntefli við þetta fræga
handknattleikslið, 20-20.
Þegar iþróttasiöan ræddi viö
Hilmar Björnsson, þjálfara Vals
Framhald á 18. siðu