Þjóðviljinn - 06.01.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 6. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
sjónvarp
Stundin
okkar
Svava Sigurjónsdóttir, hinn nýi
umsjónarmaður barnatimans,
sagOi aO I Stundinni okkar, sem
hefst aO venju kl. 18 á sunnu-
daginn, yröi m.a. rætt viö nokkr-
ar blandaöar fjölskyldur, sem bú-
settar eru á tsiandi, þar sem
annaö foreldriö er erlent, en hitt
islenskt.
Þá veröur sýnd kvikmynd um
heyrnardauf börn og táknmál
þeirra. Einnig veröur talaö um
hin mismunandi tungumál sem
töluö eru i heiminum og rætt um
möguleikann á sameiginlegu
tungumáli: esperanto.
I timanum veröur einnig
sýndur málfundur sem nokkrir
krakkar taka þátt i og stjórna.
Hann er þannig til kominn aö
kennari einn úr tsaksskóla
safnaöi saman nokkrum gömlum
nemendum slnum nú milli ióla og
Svava Sigur jónsdóttir, nýi
umsjónarmaöur Sundarinnai
okkar.
nýárs og eyddi heilmiklum tima i
aö ræöa viö þau ýmisleg mál.
Hann hefur lengi haft þaö fyrir siö
aö halda slfka málfundi meö
bekkjunum sem hann kennir.
Málfundurinn var þannig undir-
búinn, en þar sem timi I upptöku
er alltaf af skornum skammti var
Lars Amble og Inga Landgrén I Yfirheyrslunni.
KÆRLEIKSH El MILIÐ
Hvaö segiröu þá, Jónsi?
Vá!
Þunnur þrettándi
Laugardagsmynd sjónvarpsins
á sjálfan þrettándann er „gam-
ansamur bandariskur vestri frá
árinu 1965”. Hetjulund á hættu-
stund heitir myndin og leikstjóri
er John Sturges, þekktur vestra-
maöur, sennilega þekktastur
fyrir The Magnificent Seven og
The Great Escape. Þessi mynd
hans, Hetjulund á hættustund,
telsthins vegar ekkitil meirihátt-
ar afreka. Meö aöalhlutverk fara
Burt Lancaster og Lee Remick,
sem sjást hér á myndinni ásamt
mjög óindlánalegum indiána,
sem ég kann ekki frekari skil á.
ih
nauösynlegt aö takmarka
umræöurnar um einstaka punkta
og æfa þá. Þaö sem áhorfendur
sjá er þvl þaulæft, en samt sem
áöur eru þetta raunverulegar
skoöanir krakkanna sem þarna
koma fram, — sagöi Svava.
Auk þessa efnis veröa svo
„föstu liöirnir” — erlenda efniö,
sem yfirleitt mun vera um
helmingur af Stundinni okkar.
ih
Ýfír-
heyrslan
Sœnskt
sjónvarps-
leikrit á
mánudag
Á mánudagskvöldiö kl. 21.00
veröur á dagskrá sjónvarps leik-
ritiö YFIRHEYRSLAN, sem
argentinski höfundurinn Jacobo
Langsner samdi fyrir sænska
sjónvarpiö. Leikrit þetta er alveg
nýtt af nálinni, og gerist I Argen-
tinu s.l. sumar, meöan heims-
meistarakeppnin i knattspyrnu
fór þar fram.
1 Argentlnu situr nú herfor-
ingjastjórn af verra taginu, og er
mikiö um þaö aö fólk hverfi spor-
laust eftir aö hafa lent i höndum
„réttvisinnar”. Þetta er reyndar
ekkert einsdæmi, heldur fremur
algengt i S-Ameriku, og hefur
þetta mál valdiö réttsýnum
mönnum um allan heim þungum
áhyggjum.
Þegar HM i knattspyrnu stóö
yfir i' Argentínu var á þaö bent aö
yfirvöld landsins væru aö reyna
aö nota þannglæsta viöburö til aö
breiöa yfir ástandiö I landinu.
Þeim fannst betra aö láta fót-
boltafréttir berast frá Argentínu
en fréttir af ólöglegum handtök-
um, pyntingum og þviliku.
Yfirheyrslan fjaliar um miö-
aldra konu sem er aö reyna aö
afla sér upplýsinga um dóttur
slna, sem lögreglan hefur hand-
tekiö. Leikritiö er 45 mlnútna
langt.
ih
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7. 10 Leikfimi.
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti:
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aft eigin vali.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9 20 Leikfimi.
9.30 óskalög sjúklinga:
11.00 Barnatlmi I jólalok.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 1 vikulokin. Blandaö efni
I samantekt Arna Johnsens,
Eddu Andrésdóttur, Jóns
Björgvinssónar og Ólafs
Geirssonar.
15.30 A grænu ljós. Óli H.
Þórftarson framkv.stj. um-
ferftarráös spjallar viö
hlustendur.
15.40 tslenskt mái Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag.
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu poppiögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Merking jólanna aft
fomu og nýju. Séra Eirlkur
J. Eirlksson prófastur á
Þingvöllum flytur jóla-
predikun. Geir Viöar Vil-
16.30 lþróttír Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Hvar á Janni aft vera':
Sænskur myndaflokkur I
fimm þáttum eftir Hans
Peterson. Leikstjóri Hðkan
Ersgárd. Aöalhlutverk
Patrik Ersgðrd, Mðns Ble-
gel, Karin Grandin og Hans
Klinga. Fyrsti þáttur. Janni
er þrettán ára drengur, sem
alist hefur upp hjá kjörfor-
eldrum sinum. Einn góöan
veöurdagkemur móöir hans
á vettvangogvill fá son sinn
aftur. Þýöandi Hallveig
Thorlacius. (Nordvision -
Sænska sjónvarpiö)
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Lifsglafturlausamaftur, 1
hjálmsson talar viö hann og
einnig Einar Pálsson skóla-
stjóra um rætur jólanna.
17.40 Söngvar I léttum dúr.
17.45 Söngvar i léttum dúr.
Lúftrasveitin Svanur leikur
syrpu af léttum jólalögum.
Stjórnandi Sæbjörn
Jónsson..
18.15 Tónlist og tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Draumur meft lotift
stefni og koparskrúfu”,
smásaga eftir Jónas Guft-
mundsson. Höfundur les.
20.00 Hljómplöturabb. Þor-
steinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.45 Þrettándinn. Samsettur
þáttur I umsjá Þórunnar
Gestsdóttur.
21.20 Gleftistund. Umsjónar-
menn: Guöni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
22.05 Kvöldsagan : „Hin hvitu
segl” eftir Jóhannes Helga.
KristinnReyrles minningar
Andrésar P. Matthiassonar
(2).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.45 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
klóm réttvisinnar. Þýöandi
Ellert Sigurbjörnsson.
20.55 Þaö eru komnir gestir
21.40 Hetjulund á hættustund
(The Hallelujah Trail)
Gamansamur, bandariskur
„vestri” frá árinu 1965.
Leikstjóri John Sturges.
Aöalhlutverk Burt Lanc-
aster, Lee Remick, Jim
Hutton og Pamela Tiffin.
Vagnalest meö miklar
bisklbirgöir er á leiö ti!
borgarinnar Denver og nýt-
urherverndar. Ýmsir aöilar
fylgjast spenntir meö feröé
lestarinnar, þar á meöal
indiánar, gullgrafarar og
bindindískonur. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
23.55 Dagskrárlok.
v ist
a
UrjKNOM
HgKNf).
PETUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON
þli) SE'Rí> ^FNNAN G-\Fof>ieCrfr
PV Rlfi f köþ/G-u Pð H^PuR
'cT' " 1
... HEtfi UNplR. JökLiNuy)..
Hitik/n hZFoK <&vo
Vfi-TNif? Fdfí rt\Nun/) SíGpjpNft 3oKL[
rtEFuK Svo VPITT rtvSKNvrt rtElR.fi
OfiTN TlL- ftp SRFLP’fr trtBP
ua’N 'S^TT °<s- TT