Þjóðviljinn - 06.01.1979, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. janúar 1979.
Breytingar á afurða-
rekstrarlánum
landbúnaðarins
Einsog fram kemur annars-
staöar I blaöinu hefur rfkisstjórn-
in samþykkt samkv. tillögu land-
búnaöarráöherra ákveönar aö-
geröir til aö flýta greiöslum til
bænda fyrir afuröir þeirra I sam-
ræmi viö samstarfsyfirlýsingu
stjórna rinnar.
Aögeröir þessar byggjast á til-
lögum nefndar um breytingar á
afuröa og rekstrarlánum land-
búnaöarins, en i henni áttu sæti
fulltrúi frá Seölabanka Islands og
viöskiptabönkunum, Stéttarsam-
bandi bænda, Sambandi isl. sam-
vinnufélaga og menn úr þing-
flokkum stjórnarflokkanna. For-
maður nefndarinnar var Vil-
hjálmur Hjálmarsson, alþm.
Nefndin skilaöi 1. áfanganefnd-
arálits 24. nóvemlfer s.l. og á
grundvelli þeirra hugmynda sem
þar koma fram lagði landbúnaö-
arráöherra fram, I rikisstjórn-
inni, eftirfarandi tillögur um
breytt fyrirkomulag á greiðslum
vegna landbúnaöarins segir i
fréttatilkynningu landbúnaöar-
ráöuneytisins:
1. Fullgildir veröábyrgöarredkn-
ingar til rikissjóös vegna út-
flutnings á landbúnaöarafurö-
um veröi greiddir nánaöarlega
óháö verölagsári landbúnaöar-
afuröa, þótt heildarupphæö sé
gerö upp i lok hvers verölags-
árs. Samkvæmt þvi veröi á
fjárlögum gert ráö fyrir upp-
hæö til greiöslu útflutningsbóta
vegna útflugnings á siöustu 8
mánuöum fyrra verölagsárs,
og fjórum fyrstu mánuöum nýs
verölagsárs.
2. Rikissjóöur greiöi af niöur-
greiöslu- og uppbótafé vaxta-
og geymslugjald á kindakjöti i
lok hvers mánaöar samkvæmt
þeim birgöum sem staöfest er
aö hafi verið i upphafi mánaö-
arins samkvæmt birgöaskýrsl-
um sláturleyfishafa.
3. Rikisstjórnin beinir þeim til-
mælum til Seölabanka Islands
aö hraöaö veröi afgreiöslu á
uppgjörslánum til sláturleyfis-
hafa, þannig aö unnt reynist aö
hækka útborgunarhlutfall til
bænda í 90% af haustgrundvall-
arveröi.
Rikisstjórnin hefur faliö land-
búnaöarráöherra aö vinna aö
framkvæmd þessara tillagna i
samvinnu viö fjármálaráöherra
og Seölabanka Islands.
A undanförnum árum hefur sá
háttur veriö haföur á viö greiösl-
ur á útflutningsbótum úr rikis-
sjóöi, aö á hverju almanaksári
greiöist eigi hærri fjárhæö en
nemur hámarksveröábyrgö næst-
liöins verölagsárs, sem hefst 1.
september og lýkur 31. ágúst.
Þegar útflutningsbótaþörf land-
búnaöarins hefur nálgast hámark
veröábyrgöar rikissjóös sem
greiöa má lögum samkvæmt, hef-
ur komiö upp sú staöa, vegna
áöurnefndrar starfeaöferöar, aö
útflutningsbótareikningur vegna
þess verölagsárs sem hefst á al-
manaksárinu (þ.e. 1. septmeber)
koma ekki til greiöslu þótt full-
Happdrætti herstöðvaandstæðinga
Dregið eftir 9 daga Gerið skil!
Móöir okkar
Ragnheiður Möller
Reynimel 84, Reykjavfk
varö bráökvödd 4. þ.m. Jaröarförin veröur auglýst siöar.
Magnús Jónsson
Hrafn E. Guömundsson
Friörik Páll Jónsson
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andiát
og jaröarför eiginmanns mins og fööur okkar
ólafs G. Óiafssonar
Bjarkargötu 7, Patreksfiröi.
Ólafia Þorgrímsdóttir
Kjartan Ólafsson
Hrafnhildur ólafsdóttir
Bolli Ólafsson
Jóhann ólafsson
Þökkum innilega auösynda samúö og vinarhug viö andlát
og jarðarför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og systur,
Herbjargar Andrésdóttur
Kaplaskjólsvegi 65
Ágúst Haraldsson
Guörún Haraldsdóttir
Guölaug Haraldsdóttir
Elsa Haraldsdóttir
Þóra Haraldsdóttir
Sigurbjörn Haraldsson
Siguröur Haraldsson
Ása Haraidsdóttir
Lára Haraldsdóttir
Sigurdis Haraldsdóttir
Stella Ingvarsdóttir
Einar Guömundsson
Garöar Guöjónsson
Eggert Konráösson
Guöbjörg Guömundsdóttir
Jóhann Björnsson
Fylkir Agústsson
Magnús Haröarson
Barnabörn
Valgeröur Andrésdóttir
Jensfna Andrésdóttir
Fanney Andrésdóttir
Asgerður Andrésdóttir
Sigriöur Andrésdóttir.
gildir séu, fyrr en á næsta alman-
aksári.
Þessi dráttur á greiöslu útflutn-
ingsbótareikningahefur tafiö fyr-
ir þvi aö sölufélögin gætu staöiö
bændum skil á andvirði innlagöra
afurða, þegar náð hefur fyrr-
nefndu hámarki.
Meö nýja fyrirkomulaginu er
gertráöfyriraörikissjóöur greiöi
aö fullu útflutningsbótareikninga
mánaöarlega, óháö verölagsári,
en heildarupphæö veröi gerö upp i
lok hvers verölagsárs. Hámark
útflutningsbóta er samkvæmt
lögum, eftir sem áöur miðað við
10% heildarverömætis landbún-
Skúli
Framhald af 10. siðu
einkum stundaö nú siöari árin, og
i þessari grein hefur hann náö
mestum frama og frægö, en hann
á enn Islandsmet I Olymplskum
lyftingum. Skúli hefur mjög látiö
aö sér kveöa á alþjóölegum mót-
um I kraftlyftingum á siöustu ár-
um og hann vann bronsverölaun á
heimsmeistaramótinu áriö 1974,
en stærstu afrek sin vann hann á
s.l. ári, þegar hann vann silfur-
verölaun á heimsmeistaramótinu
og silfurverölaun á Evrópu-
meistaramótinu. Á heims-
meistaramótinu reyndi Skúli viö
nýtt heimsmet, en vantaöi aöeins
herslumuninn til aö setja metiö.
En heimsmetiö er innan seilingar
og kannske nær Skúli þvi á
Evrópumeistaramótinu i vetur.
Skúli er sannur iþróttamaöur.
Hann hefur lagt mikla rækt viö
Iþrótt sina og hann er skemmti-
legur keppnismaöur, sem hefur
unniö hylli áhorfenda bæöi innan-
lands sem utan. Hann er kapps-
fullur, ákafur og fylginn sér, en
hann er samur og jafn i meöbyr
•sem mótbyr. Hann er drengur
góöur.”
Þá var komiö aö sjálfri verö-
launaafhendingunni og mátti
Skúli vart mæla af gleöi, en sagöi
þó er hann fékk hina veglegu
styttu i hendurnar: „Ja, mikiö
helv... er hún þung.” Og siöar er
menn voru aö dást aö fegurö
styttunnar sagöi hann: „Þaöligg-
ur*tfiö aö«bún sé eins falleg og
kona.” Þarna var kominn strák-
urinn frá Fáskrúösfiröi, sem
haföi náö þvi marki aö geta kall-
ast iþróttamaöur ársins á Islandi
áriö 1978. IngH
r
Overðskuldað
Framhald af bls. 9.
snúningum, þvi aö þaö sem hann
leggur mér I munn meö þessu er
lagatexti, sem blaöamaöur vitn-
aöi i, í grein sinni.
Oröaval Marteins, t.d. „hættu-
skammtar”, „lyfjavald”, „bann-
stefna” og „bannlisti” er hans
eigiö og þvi heilbrigðisyfirvöldum
og þar meö mér óviökomandi.
Athugasemdir þessar eru ætl-
aöar til aö skýra frá þvl I eitt
skipti fýrir öll, aö ákvaröanir og
framkvæmd á sviöi lyfjamála hér
á landi eru engar geðþóttaákvarö-
anir einstaklinga. Ég get fullyrt
þaö fyrir mitt leyti, en læt aö-
dróttanir Marteins aö Alþingi og
heilbrigöisráöherra liggja milli
hluta. Þó bendi ég á aö mér er
fullkunnugt um, aö lyfjalög voru
samþykkt samhljóöa á Alþingi
s.l. vor, þrátt fýrir hatramma
baráttu Marteins gegn vissum
greinum þeirra.
Marteinn M. Skaftfells á án efa
eftir aöskrifamikiö um þessi mál
og vona ég þá eindregiö aö hann
skrifi um nauösyn þess aö fólk
temji sér hollt og hóflegt matar-
æöi og hvetji til reglulegrar, en
um leiö hóflegrar notkunar vlta-
mfna og steinefna, fremur en aö
fjalla um þessi mál i lágkúru
Imyndaörar hagsmundabaráttu.
5. janúar 1979
og
aöarafuröa og hefur þessi ráö-
stöfun þvi ekki I för meö sér aukn-
ingu útflutningsbóta.
Undanfarin ár hefur rikissjóöur
greitt niöur vaxta- og geymslu-
gjald á kindakjöti meö þvi aö
greiöa, mánaöarlega, áfallinn
áætlaöan vaxta- og geymslu-
kostnaö fyrir hvert kg kjöts viö
sölu þess. Þvi hefur uppsafnaöur
kostnaöur oröiö verulega hærri
þessum greiöslum á fyrrihluta
sölutimabils.
Þetta hefur bundiö mjög fé slát-
urleyfishafanna, sem orðiö hafa
aö greiöa þennan kostnaö jafn
haröan, og takmarkaö útborg-
unargetu þeirra.
Greiösla uppgjörslána hefur á
undanförnum árum hafist i lok
malmánaöar. t 3. liö tillagnanna
er þeim tilmælum beint til Seöla-
bankans aö hraöaö veröi greiöslu
uppgjörslána til sláturleyfishafa I
samræmi viö hærri útborgun og
minni eftirstöövar til uppgjörs
hjá bændum.
Breytingar þessar á greiöslum
vegna landbúnaöarins hafa ekki I
för með sér umtalsverðan kostn-
aðarauka fyrir rlkissjóö. Hins-
vegar eru þær til mikilla hags-
bóta fyrir bændur og sölufélög
þeirra, og auðvelda þeim aö
standa skil á andviröi innlagöra
afurða fyrr en áöur, og ættu aö
gera mögulega um 90% útborgun
af haustgrundvallarveröi afuröa
til bænda.
Dagvistarmál
Framhald af 5. siðu.
sem minnst er á hér aö framan”,
sagöi Guörún. ,,Viö leggjum þvi
til aö tillögu borgarfulltrúa Sjálf-
stæðisflokksins veröi vlsaö til
félagsmálaráös. Viö I ráöinu
munum svo sannarlega vinna aö
framgangi hennar og erum þess
fullviss aö fullur samhugur rlkir
jafnt I félagsmálaráöi sem i
borgarstjórn um iausn þessara
mála.
Félagsmálaráö fór fram á aö
skipuö yröi nefnd til aö samræma
aögerðir borgarinnar vegna árs
barnsins og er sú nefnd aö hefja
störf. Vissulega veröa tillögur
borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokks-
ins ræddar þar, enda eiga þeir
fulltrúa i nefndinni.”
Siöar I umræöunum sagöi
Guörún Helgadóttir aöunnt væri
aö hefja framkvæmdir i anda
fyrri samþykkta fljótlega.
Astæöulaust væri þó aö hafa þar
ekki náiö samráö viö kunnáttu-
fólk um svo þýöingarmikiö mál.
Borgarfulltrúar mættu treysta
þvi. aö aö þessum málum yröi
unniö af fullri alvöruog þau ekki
iátin dragast I mörg ár eins og
reyndin var I siöustu borgar-
stjórn.
Fellust borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins á þessa málsmeö-
ferö og var tillögu þeirra vfeaö til
félagsmálaráös meö 15
samhljóöa atkvæöum. __,41,
Jafnréttissíða
Framhald af 28 siðu.
blöö áöur en hann fer I skól-
ann. I
Aö loknum skóladegi hleypur
hann niöur I bæ til aö selja Visi.
Hann er aö safna, og græöa.
Barnavinna hefur tiökast hér á
landi frá örófi alda og má meðal
annars lesa um þrælkun barna á
Suðurlandi I ævisögu Árna
prófasts Þórarinssonar aö ó-
gleymdri frásögn Tryggva
Emilssonar af meöferö þeirri
sem hann mátti þola sem niöur-
setningur i byrjun þessarar ald-
:|;ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
MATTARSTÓLPAR
ÞJÓÐFÉLAGSINS
7. sýning i kvöld kl. 20
Appelsinugul kort gilda
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
sunnudag kl. 20
Litla sviöiö:
HEIMS UM BÓL
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
LKIKFF.ÍAG ^2
RFYKfAViKUR LtFSHASKI I kvöld kl. 20,30, fimmtudag kl. 20,30. SKALD-RÓSA sunnudag kl. 20,30.
75. sýn. föstudag ki. 20,30. VALMUINN miövikudag kl. 20,30, næst siöasta sinn.
Miöasala i Iðnó kl. 14 - simi 16620. 20,30,
Gestaleikur í Norræna
húsinu
THE EXQUI-
SITORS
Laugardagur 6. jan. kl. 17.00
Sunnudagur 7. jan. kl. 17.00 og
21.00
Miöasala i Norræna húsinu.
Víð borgum ekki
Við borgum ekki
Eftir DARIO FO
i Lindarbæ
Frumsýning
sunnudagskvöld kl. 20,30
2. sýning mánudag
3. sýning fimmtudag
Miðasala i Lindarbæ 17
— 19 og 17 — 20,30
sýningardagana.
ar. Stundum dettur manni i hug
aö ástandiö hafi litiö skánaö.
Vinnan er kannski önnur og
kaupiö betra en viö spyrjum:
þræla Islendingar ekki fjandans
nógu mikiö i húsbygginga- og
skuldafeninu á sinum full-
oröinsárum þó aö ekki sé byrjaö
á unga aldri aö „selja og
græöa”, passa börn, sllta
humar' og annað þaö sem börn
fást viö. Er æskan ekki allt of
stutt til aö eyöa hluta ársins alít
frá 9 ára aldri I launavinnu? Er
ástandiö virkilega þannig aö
börn þurfi aö vinna?
Aö lokum viljum viö vitna til
oröa Vilborgar Dagbjarsdóttur
rith. og kennara sem hún lét
falla I umræðum hér á Jafn-
réttissiöunni. Hún segir: „Viö
hvaöa störf fást börn? Þaö er
stór hluti barna sem vinnur allt
áriö. I fyrsta lagi eru næstum öll
blöö borin út af börnum, þau eru
sendlar o.fl.,Þetta fólk er oröiö
útslitiö og gamalþreytt um tvi-
tugt.” (Þjv. 9. sept ’78)„
Þrettándafagnaður ABK
Þrettándafagnaöur Alþýöubandalagsins i Kópavogi veröur haldinn I
Þinghól n.k. laugardag. Skemmtiatriöi og dans fram eftir nóttu. Félag-
ar eru hvattir til aö mæta vei og taka meö sér gesti. — Stjórn ABK
Almennur félagsfundur ABK
Almennur félagsfundur veröur haldinn hjá Alþýöubandalaginu i Kópa-
vogi miövikudaginn 10. janúar kl. 20.30. Fundarefni: aöild ABK aö
bæjarstjórn Kópavogs, stefnumótun og fjárhagsáætlun bæjarins fyrir
áriö 1979. — Stjórn ABK