Þjóðviljinn - 12.01.1979, Side 8

Þjóðviljinn - 12.01.1979, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12. janúar 1979. Föstudagur 12. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 NESKAUPSTAÐUR 50 ÁRA Þann 1. janúar sl. voru liðin 50 ár frá þvi að Nes- kaupstaður hlaut kaupstaðaréttindi og sl. sunnudag voru 50 ár liðin frá þvi að fyrsti bæjarstjórnar- fundurinn var haldinn þar i bæ. í tilefni þessara timamóta hélt bæjarstjórnin i Neskaupstað sér- stakan hátiðarfund i félagsheimilinu Egilsbúð, að viðstöddu fjölmenni. Að loknum þessum fundi bauð bæjarstjórnin bæjarbúum til kaffisamsætis og var húsiðopið milli klukkan 15.00 og 19.00. Á milli 800 og 900 manns þáðu boðið, eða rúmlega helmingur bæjarbúa. Blaðamaður Þjóðviljans var staddur i Neskaup- stað um siðustu helgi og mun hér verða sagt frá hátiðarfundinum og i blaðinu i dag og á morgun verða birt viðtöl við fólk i Neskaupstað og iblaðinu i dag verður frásögn af hátiðarfundinum. NESKAUPSTAÐUR F j árhagsáætlunin hefur 5 þúsund faldast á 50 árum Frá hátföarfundi bæjarstjómar. frásögn af 843. fundi bæjarstjórnar Neskaupstaðar hátíðarfundi Fjölmenni var mætt í félagsheimilinu Egilsbúð í Nes- kaupstað kl. 14.00 sl. sunnudag þegar Kristinn Jóhanns- son forseti bæjarstjórnar Neskaupstaðar setti 843. fund bæjarstjó rnar— hátíðarfund-ítilefni þess, að50 ár voru þá liðin frá því að fyrsti bæjarstjórnarfundurinn var haldinn í Neskaupstað, en þann 1. janúar sl. voru liðin 50 ár frá því að Neskaupstaður hlaut kaupstaðarréttindi. Eftir að Kristinn Jóhannsson, forseti bæjarstjórnar hafði sett þennan hátíðarfund hélt hann afar fróðlega ræðu, þar sem hann rákti söguna, aðdraganda þess að Neshrepp var breytt í Neskaupstað og síðan \ stórum dráttum gang mála til dagsins í dag. Kristinn Jóhannsson forseti bæjarstjórnar I ræöustól, til hægri viö hann Logi Kristjánsson bæjarstjóri og lengst til hægri Sigrún Þormóösdóttir varaforseti bæjarstjórnar. (Ljósm. S.dór) Bæjarréttindabaráttan hefst Kristinn sagöi svo frá aödrag- anda þess aö kaupstaöarréttindin fengust: t ársbyrjun 1925 berst hrepps- nefnd Neshrepps erindi frá Mál- fundafélaginu Austra, Verkalýös- félagi Noröfjaröar og stúkunni Nýju öldinni, þar sem þess er far- iöá leitaö kannaö sé rækilega um möguleika á bæjarréttindum fyrir hreppinn. Erindinu var vel tekiö í hrepps- nefnd og einróma samþykkt aö kjósa nefnd manna til aö vinna aö málinu. Næstu ár kemur bæjar- réttindamáliö oft fyrir hrepps- nefnd, eöa alls 9 sinnum, og auk þess eru haldnir um þaö 2 borgarafundir. Ekki var barátta heimamanna átakalaus, þvi sýslunefnd S-Múl. mælti gegn málinu. Sýslunefndarmenn Norö- fj.-hrepps og Mjóafj.hrepps voru þó meömæltir. Hreppsnefnd lét ekki deigan slga og fól 3 mönnum (Ingvari Pálmas., Páli Þormar og Jónasi Guöm.s.) aö semja frumvarp aö bæjarstjórnarlögum fyrir Nes- kauptún og þegar hreppsnefnd haföi lagt blessun slna á frum- varpssmiöina, var Ingvari Pálmasyni alþ.m. kjördæmisins faliö aö flytja þaö á þingi. Þar var máliö flutt 2 ár i röö. Þaö var svo i upphafi hrepps- nefndarfundar 3. aprll 1928, aö oddviti las upp skeyti frá Ingvari Pálmasyni alþ.m. „Innileg ham- ingjuósk til Neskaupstaöar i til- efni af lögum um bæjarréttindi sem afgreidd voru frá efri deild I gær.” Konungur staöfesti svo lögin 7. maf og skyldu þau taka gildi 1. janúar.Þar meö var máliö komiö I höfn og fögnuöu heimamenn úr- slitum þess. Var m.a. ákveöiö i hreppsnefnd aö hafa sérstakan nýjársfangaö af þessu tilefni, en hvergi hef ég getaö séö hvort hann var haldinn og hvaö þar hefur þá fariö fram. — Þó haía eldri menn tjáö mér aö þeir muni eftir miklum flugeldaskotum af bryggju Sameinuöu verslananna þessi áramót. Fyrstu bæjar- stjórnarkosningarnar fóru svo fram daginn eftir, 2. jan. og ný- kjörin bæjarstjórn hélt sinn fyrsta fund 7. janúar 1929 — fyrir fimmtlu árum. Allir hinir nýkjörnu bæjarfull- trúar voru mættir, 8 aö tölu. Þeir voru: Gisli Kristjánsson útg.m. Bjargi, Guöjón Hjörleifsson skipstj., Ingvar Pálmason alþ.m. Ekru, Jón Sveinsson skrifst.m. Eyri, Jónas Guömundsson kenn- ari, Páll G Þormar versl.stj. Þórsmörk, Stefán Guömundsson smiöur, Laufási, og Þorvaldur Sigurösson kennari. Bæjarstjórinn, Kristinn Olafs- son, var skipaöur af ráöherra, en hann var jafnframt bæjarfógeti. Þá var hann einnig sjálfkjörinn Mi ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ ■ forseti bæjarstj. meö atkvæöis- rétt og óbundiö málfrelsi — og þvl i raun 9. bæjarfulltrúinn. Þrír þeirra manna, sem þennan fund sátu, eru enn á lifi. Þaö eru Gisli Kristjánsson, Stefán Guömundsson og Þorvaldur Sigurösson, allir löngu burtfluttir héöan. Verkefni þessa fundar var nefndakosning og voru kosnar 13 nefndir, svo snemma byrjaöi nefndafarganiö... Uppbyggingin Þessu næst rakti Kristinn nokk- uö þá uppbyggingu staöarins sem framkvæmd hefur veriö á þess- um 50 árum. Hann benti á aö bæjarstjórn Neskaupstaöar heföi alla tiö veriö ljóst, aö grundvöllur sá sem tilvera bæjarfélagsins byggist á er öflugt atvinnullf. Hefur bæjarstjórn alla tlö lagt á þaö höfuö-áherslu aö treysta þann grundvöll, ýmist meö beinum bæjarrekstri eöa meö því aö hafa forgöngu um stofnun atvinnu- fyrirtækja. Nefndi hann mörg dæmi I þessu sambandi, byggingu fóöurmjölverksmiöju á kreppu- árunum, sem siöar var breytt I sildarmjölsverksmiðju,kaupum á togaranum Brimi og á beim árum gekkst bæjarfélagiö fyrir atvinnu bótavinnu. Einnig var byggð dráttarbraut, vélaverkstæöi og eftir striö var bæjarútgeröin stofnuö og siöar Sildarvinnslan. Framkvæmdir í 50 ár Síöar rakti hann helstu fram- kvæmdir bæjarstjórnar Nes- kaupstaöar sl. 50 ár og sagöi þá: A fyrsta áratugnum ber hæst byggingu barnaskólans sem var glæsileg bygging og kostaöi um 160þús. kr. Húsiö var tekiö i notk- un haustiö 1931, en áöur haföi barnaskólinn veriö til húsa þar sem nú er sjómannastofa og diskótek, en þaö hús hygg ég aö hafi verið byggt 1913. Ariö 1931 er lika stofnaöur hér gagnfræöa- skóli, en áöur haföi veriö unglingaskóli í hreppnum. — A fimmta áratugnum er svo sundlaugin byggö. Hún var vigö 8. ágúst 1943 og hefur veriö okkur mikill heilsubrunnur siöan. Þá var einnig reist ný rafstöö, byggö bæjarbryggja og bygging sjúkra- húss hafin. Það var i lok þessa áratugs, 1950, aö rekstur dagheimilis fyrir börn hefst i barnaskólanum yfir sumarmánuðina. — Stærsta verkefni 6. áratugs- ■ ■■iiaiiHiHiHiaiia Samþykktar tillögur á hátíðarfundi A hátiöarfundi bæjarstjórnar Neskaupstaöar voru eftirfar- andi tillögur samþykktar sam- hljóöa: ítilefni af 50áraafmælikaup- staöarréttinda Neskaupstaöar, flytja bæjarfulltrúar I bæjar- stjórn Neskaupstaöar eftirfar- andi tillögu: Bæjarstjórn Neskaupstaöar samþykkir aö gera sérstakt átak I umhverfis- og fegrunar- málum i bæjarlandinu. Gera skal áætlun til fjögurra ára og verja til verkefnis þessa a.m.k. l%af tekjum bæjarsjóös ár hvert. Áætlunin skal gerö I samráöi viö sérfróöa menn og hafist handa samkvæmt henni á þessu ári. Framsögumaöur: 1. varaforseti Jóhann K. Sigurðsson. 1 tilefni af 50 ára afmæli Nes kaupstaöar flytja bæjarfulltrú- ar í bæjarstjórn Neskaupstaðar eftirfarandi tillögu: Bæjarstjórn Neskaupstaöar samþykkir aö taka félagsmál til sérstakrar umfjöllunar á af- maelisárinu. A árinu veröi skip- an þeirra samræmd meö þaö markmiö i huga, aö IbUar Nes- kaupstaöar treysti og auki fé- lagslega samstööu og félags- þroska og búi jafnt ungum sem öldnum sem best lifsskilyröi. Framsögumaöur: 2. varaforseti Sigrún Þormóösdóttir. Ljósmyndasýnlngin vakti óskipta athygii fólks, enda margar Ijósmyndlrnar ómetanlegt verömæti fyrir Neskaupstaö (Ljósm. S.dór) Sögulegar ljósmyndir Noröfirðingafélagiö i Reykja- vik sendi bæjarstjórn Neskaup- staöar mikinn fjölda ljósmynda, san Björn Björnsson kaupmaður og ljósmyndari i Neskaupstaö tók þar i bæ meöan hann bjó eystra. Þarna er um aö ræöa ómetanlegt ljósmyndasafn fyrir Neskaup- staö. Myndirnar sýna þróun bæj- arins, atvinnullfsins og einnig eru i safninu mikill fjöldi manna- mynda. Elstu myndirnar eru frá '•inu 1912. Siöar mun Noröfirö- ingafélagiö ætla aö gefa Nes- kaupstaöarbæ þessar myndir, en i tilefni af 50 ára afmæli kaup- staöarins voru þær hengdar upp 1 félagsheimilinu Egilsbúö. Þaö er ekki sterkt til oröa tekið þótt sagt sé aö myndasýningin hafi vakiö hrifningu bæjarbúa. Þeir komu hundruöum saman til aö skoöa sýninguna og stóöu lengi viö, einkum og sér i lagi þeir eldri.—S.dór. ins var aö ljúka byggingu F.S.N., en þaö var vigt 17. janúar 1957. Þess má geta, aö bærinn — og áður Neshreppur — höföu rekiö sjúkrahús i Bjarnaborg (þar sem nú búa Sigf. Sig.v.s. og Helgi Hjörl.s.) Janúar 1957 var mánuður mik- illa atburða fyrir Neskaupstaö. 1 byrjun mánaöarins geröist sá hörmulegi atburöur, aö togarinn Goöanes fórst. Sjúkrahúsiö var svo vígt þann 17. eins og fyrr sagöi, en daginn áöur kom nýr togari bæjarútgeröarinnar, Gerp- ir, til landsins. önnur helstu verkefni á þessum árum voru aö gera iþróttavöll,auk þess sem bygging gagnfræöaskóla og félagsheimilis hófst. Verkefni 7. áratugsins eru mörg. Þá er gagnfræöaskólinn tekinn i notkun, Egilsbúö vigö og Iþróttahús reist. Þá var lika gerö hafnaruppfyll- ing viö Egilsbraut og hafin hafnar- gerö I Ormsstaöahjáleigu. Slöast, en ekki sist, var hafin bygging dagheimilis. A þessum áratug höfum viö svo lokiö dagheimilisbyggingunni, stækkaö barnaskólann, unniö aö mikilli nýbyggingu viö sjúkra- húsiö og hafiö byggingu fjöl- brautaskóla. Aukin áhersla hefur veriö lögö á umhverfismál og lagningu bundins slitlags á götur, byggöir verkamannabústaöir og leigu- og söluibúöir, og ekki má gleyma hinum miklu hafnarmannvirkj- um; sem gjörbreytt hafa aöstööu til útgeröar stærri skipa, auk þess sem þar er lifhöfn fyrir smábát- ana. 114 manns setið fund í bæjarstjórn Þessu næst greindi Kristinn frá þvl aö á þessum 50 árum, sem liöin eru frá þvi Neskaupstaöur varötilhafillámanns setiö fund i bæjarstjórn. Siðan sagöi hann: Sá bæjarfulltrúi sem lengst hefur setiö I bæjarstjórn er Bjarni Þóröarson, sem var bæjarfull- trúi frá 1938 —1978 eöa I 40 ár og 4 mán. betur, þar af bæjarstjóri i 23 og hálft ár. Hann hefur setiö alls 559 bæjarstj. fundi (af 842) og þaö er áreiöanlega ekki ofsagt eöa á neinn hallaö, þó sagt sé aö hann hafi öörum fremur átt þátt I aö móta störf og stefnu bæjarstj. Neskaupstaöar. Þeir bæjarfulltrúar aörir sem lengst hafa setiö i bæjarstjórn eru: Jóhahnes Stefánsson i 33 ár og sat 481 fund, Lúövik Jósepsson i 32 ár, en sat aðeins 211 fundi,og Eyþór Þóröarsoni 24 ár og sat 368 fundi. Ármann Eiriksson sat 260 fundi og Vigfús Guttormsson 258. — Bæjarstjórar hafa alls veriö 8 I þessari röö: Kristinn Ólafsson 7 1/2 ár, Eyþór Þoröarson rúm 2 ár, Karl Karlsson tæpt 1 ár, Jón Sigfússon tæp 4 ár, Ragnar Pétursson 2 1/2 ár, Hjálmar Jóns- son tæp 4 ár, Bjarni bóröarson 23 1/2 ár og Logi Kristjánsson, sem gegnt hefur starfinu frá 1. júlí 1973 eöa i 5 1/2 ár. — Sjö manns hafa gegnt starfi forseta bæjarstjórnar þetta tima- bil, þar af Jóhannes Stefánsson lengst eöa i rúm 17 ár. Fjárhagsáætlunin 5 þúsund faldast Margt hefur breyst á 50 árum og þessu til staöfestingar sagöi Kristinn: Þaö er vissulega lærdómsrikt aö skoða fyrstu fjárhagsáætlun Neskaupstaöar. Þá voru útsvör svo til eini tekjustofninn, rétt tæp 90% heildarteknanna. Meöal ann- arra tekjuliöa má nefna sótara- gjald og hundaskatt. Gjaldameg- in vekur athygli, aö fátækramál- in, styrkir til þurfalinga og gamalmenna eins og þaö heitir, er stærsti útgjaldaliöurinn. Þetta helst nokkur ár og kemst upp i aö vera 27% allra útgjalda. Þetta Speglar glöggt þjóöfélagsástand þessara tima. Heildartekjur bæjarsjóös 1929 eru áætlaöar kr. 83.550, en eru nú 50 árum siöar áætlaðar 443 milljónir. Arin eru 50, en upphæö fjárhagsáætlunar hefur 5 þúsund faldast. (Ég þori varla aö láta bæjarstjórann heyra, aö 1929 voru laun bæjarstjórans 4 þús. krónur, eöa tæp 5% útgjaldanna, sem þá samsvarar um 21 miljón nú). Annaö þótti mér lika merkilegt^" þegar reikningum þessara ára er flett. Þaö viröist semsé hafa verið leikur einn aö fá lán til framkvæmda. T.d. kostaöi bygg- ing rafveitunnar 1928 —'29 um 90 þús. kr. og af þvi lánaöi Sp. N. 43 þús. og verktaki annaö eins. — Sá er eldurinn heitastur sem á sjálfum brennur, var eitt sinn sagt. Þegar flett er gömlum fundargeröarbókum, rekst maö- ur á ýmislegt, sem áreiöanlega hafa veriö áþreifanleg og brenn- andi vandamál á sinni tíö. Engu aö siöur geta þau verkaö kát- broslega á mann svona 'löngu siöar. Viö sem nú ræöum háalvarlega eitt og annað sem aö okkur snýr, og gerum um þaö samþykktir getum lika veriö þess fullviss, aö næsta kynslóö kimi aö þeim ef þeir lesa þær eftir 50 ár. Tímarnir breytast og mennirnir meö. Eitt naut handa öilum kún- um Ekki lita öll mál sem bæjar- stjórnin átti viö aö glima fyrr á árum jafn háalvarlega út i augum okkar i dag. 1 þvl sambandi sagöi Kristinn frá eftirfarandi: Þaö var t.d. 14. ágúst 1928, aö haldinn var fundur i hreppsnefnd og skýrt frá þvi, ,,aö nauti Sigfús- ar Sveinssonar yröi lógaö innan skamms og yröi þvi ekki nema eitt naut handa öllum kúm í kaup- túninu. Samþykkti þvi hrepps- nefnd aö bjóöa Sigfúsi kr. 375 I nautiö. — Og nautiö fékkst keypt. En áriö eftir varö bæjarstjórn hins nýja kaupstaöar aö greiöa kr. 501 skaðabætur til Guöriöar Guömundsdóttur i Seldal fyrir spellvirki, sem þarfanaut bæjar- ins haföi valdiö á heimili hennar. Og ekki leynir sér kreppuára- blærinn á samþykkt bæjarstj. frá 1933 um ,,aö taka fisk, bæöi blaut- an, upp úr salti og þurrkaöan, upp i bæjargjöld og gefa gang verð fyrir.” Og þeir sem muna vöruskort og skömmtun striösáranna eru ekk- ert hissa á þvi, aö þá skoraöi bæjarstjórn einróma á rikis- stjórnina aö auka sykurskammt- inn um 1 kg á hvern ibúa. Aö lokum sagöi Kristinn: Vist er hollt að huga aö þvi liöna, nema lærdóm i skóla reynslunnar, öölast þrek til átaka af kynnum viö störf þeirra sem gengnir eru og búa okkur þannig sem best undir framtiöarverkefn- in. En ætiö hlvtur þó ókominn tlmi ‘ aö veröa okkur hulin ráögata. Vafalaust mun velvilji, skilningur og fyrirgreiösla lög- gjafarvaldsins og stjórnar peningavaldsins i landinu skipta miklu um framtiöargiftu bæjar- félagsins, en þó skiptir enn meiru, aö ibúum Neskaupstaöar auönist héreftir sem hingaö til aö vinna aö framgangi velferöarmála bæjarfélagsins i anda samstarfs og samhjálpar. Þaö er áreiöanlega sameiginleg ósk okkar allra, sem nú gegnum störfum bæjarfulltrúa, aö áfram megi takast aö treysta þann grundvöll atvinnulifs, sem bærinn okkar byggir á, jafnframt þvi sem bæjarbúum veröi tryggöur sem bestur aöbúnaöur og fjöl- breyttast lif. — Tveir bæjarstjórar, Bjarni Þóröarson sem var bejarstjóri I Neskaupstaö I 23 ár og átti ssti í bæjarstjórn i 40 ár og Logi Kristjánsson núverandi bæjarstjóri i Nes- kaupstaö. (Ljósm. S.dór) Fjölmenni var i kaffisamsætinu sem bejarstjórnin efndi til og bauö öllum bejar- búum. (Ljósm. S.dór) rTiTfwnm~Bin ■■■»■!■ iim i muii pigaHUJWWini

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.