Þjóðviljinn - 20.01.1979, Síða 7

Þjóðviljinn - 20.01.1979, Síða 7
Laugardagur 20. 'janúair 1979. — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Sú hreyfing verður að leggja höfuðáhersiuna á hagsmuni þeirra kvenna sem verst eru sett- ar hvað varðar flestöll réttindi Hlin Agnarsdóttir Ef Þórdís Richards- dóttir Kvenna- hreyfingu sem berst Viö höfum nú gripiö boltann aftur þar sem enginn annar viröist hafa áhuga á honum. Viö erum í boltaleiknum sem fjallar um málefni kvennabaráttunn- ar. Eftir svargrein Miöstöövar Rauðsokkahreyfingarinnar (Miðst. Rsh. héreftir) frá 18.11. s.l. viö grein okkar frá 10.11. s.l. viljum viö bæta nokkru viö þar sem frá var horfið. Miöst. Rsh. endar grein sina m.a. á aö spyrja hverju það er aö kenna ef svo er aö Rsh. sé ekki nógu góö sem baráttutæki. Satt best aö segja héldum viö aö nú þegar væri margoft búiö aö benda á ýmsa galla hreyfingarinnar og enn hefur ekkert komið fram sem bendir til þess aö hreyfing- in hafi breyst og eflst verulega siöan viö yfirgáfum hana. En til nánari krufningar á Rsh. fyrir þá sem áhuga hafa á sliku má benda á nýtútkomið tölublað af Rauöliöanum (fræöilegt og menningarlegt timarit EIK (m- 1 ). Þar er aö finna úttekt á stefnu og starfi Rsh. undanfarin ár. Áður en lengra er haldið vilj- um viö svara nokkrum atriöum úr grein Miöst. Rsh. frá 18.11. s.l. Þaö viröist ætla aö loöa lengi viö skrif á borö viö þessi þar sem tvö mismunandi viöhorf takast á aö annarhvor aöilinn reyni aö klekkja á hinum meö skirskotun til ómálefnalegs málflutnings og persónulegs skítkasts. Þannig er reynt aö telja lesendum trú um aö deilan gangi aöeins út á ómerkilegt þras og persónusviviröingar og þvi sé ekkert mark á henni tak- andi. Viö vorum ásakaöar um ómálefnalega umfjöllun á mál- efnum kvennabaráttunnar svo og persónulegt skitkast i garö eldrifélaga Rsh., vegna þess aö viö vitnum i ummæli þeirra úr blaöaviötali viö Jafnréttissiö- una máli okkar til stuönings. Viö köllum þaö ekki skitkast, heldur hlutlæga gagnrýni á málflutning sem ákveönar per- sónur láta hafa eftir sér. Hvern- ig á maður aö gagnrýna mál- flutning fólks ef maöur má ekki vitna I hann? Ef viö hefðum ver- iö svo ruddalegar aö ásaka fé- laga Rsh. fyrir aö vera andfúlir og leiðinlegir og þessvegna væri Rsh. svona léleg og slöpp þá væri um persónulegt skftkast aö ræöa. Viö gerum ráö fyrir aö fólk standi viö skoöanir sín- ar þegar á hólminn er komiö. Þessvegna gefum viö bara skit i allt hjal um ómálefnalegt per- sónuniö og teljum allt slikt aö- eins tilraun til aö sneiöa hjá gagnrýni okkar t.d. á tengsl Rsh. og Alþýöubandalagsins sem voru augljós á sinum tlma. Varöandi þetta „blessaða blaö” Forvitin Rauö 1976, (sem er guösélof til sölu i Sokkholti) viljum viö aöeins leiörétta fáein atriöi. Hlin var ekki I blaöa- hópnum frá upphafi — heldur var hún fengin til liös viö hann einum mánuöi áður en blaöiö átti aö koma út sökum mann- fæöar hans og almennrar ring- ulreiðar f útgáfumálum. Hún sat þá I Miöst. Rsh. og þótti sjálfsagt aö einn þaöan hjálpaöi blaðahópnum I vandræöum hans. Blaöiö var tekiö úr umferö sama dag og þaö kom án sam- ráðs eöa vitundar blaöahóps. Þaö var ekki fyrr en um kvöldiö að „harmfregnin” barst gegn- um sima um stöövun blaösins. Oröstir Rsh. var i veöi og skömmu siöar mældust þó nokkrar „geöshræringar”. Blaðahópur var boðaöur á klfkufund meö blaötökuhópnum (sem flest allir voru eldri félag- ar úr hreyf.) þar sem reyna átti að sætta uppkomnar deilur út af máli þessu. Við i blaðahópnum neituöum sliku makki á þeirri forsendu aö ræöa bæri málið á opnum fundi meö öörum félög- um Rsh.. Þaö tókst siðan aö halda einn almennan fund um máliö innan Rsh.. Hinsvegar viðurkennum viö aö ekki sé mögulegt aö fara vfsindalega nákvæmt og rétt meö þar sem engar fundargeröir eru til frá þessum gasalegu geöshrær- ingartimum i sögu Rsh. Hér meö er þetta blaðamál útrætt frá okkar hálfu. Þaö er alveg sjálfsagt aö fara um þaö nokkrum oröum hvernig kvennahreyfingu við viljum jafnvel þótt viö teljum þaö frá- leitt að gefa einhverja pottþétta uppskriftaö kvennahreyfingu — þaö hlýtur aö vera sameiginlegt verkefni þeirra sem ætla sér aö stofna nýja kvennahreyfingu aö setja hana saman. Uppbygging hreyfingar er einn af mikilvæg- ustu þáttunum i allri baráttu aö okkar mati og er jafnframt mælikvaröi á störf hennar og sigra. Okkur tókst aldrei að ræöa þessi mál af neinu viti meöan viö vorum félagar i Rsh., en kannski sú umræöa hafi nú þegar fariö fram og væri ekki úr vegi aö fá fregnir af henni. Þaö kemur okkur óneitanlega á óvart aö lesa aö Rsh. sé vett- vangur allra sósialiskra skoö- anahópa, vitandi jafnframt aö Rsh. tekur ekki afstöðu gegn heimsvaldastefnunni svo dæmi sé nefnt. Eiga kvenkyns sósfal- istar samankomnir I kvenna- hreyfingu kannski aö vera und- anþegnir þegar aö heimsvalda- stefnunni kemur. Þúsundir kvenna i þróunarlöndum 3. heimsins heyja frelsisstriö gegn heimsvaldaásælni. Þær þurfa örugglega á stuöningi okkar aö halda. Hafa félagar Rsh. kannski rætt þessi mál til hlit- ar? Miöst. Rsh. leggur lika þunga áherslu á aö Rsh. sé hreyfing en ekki flokkur. Þrátt fyrir þaö er hún vettvangur fólks meö sósialfskar skoöanir — veröur maöur þá aö vera bú- inn aö taka afstööu með sósial- isma sem allsherjarlausn á vandamálum þjóöfélagsins til aö geta starfaö innan Rsh.? Og enn einu sinni komum viö aö uppbyggingu hreyfingar. Hvernig er heppilegast aö fylkja fólki saman til baráttu um ákveðin málefni? Viö álitum aö samfylking kvenna eigi ekki aö sameina félaga sfna og stuön- ingsmenn á sósialfskum grund- velli, þ.e. gera sósfaliska af- stöðu aö skilyrði til þátttöku eöa aö hafa sósfalisma á stefnuskrá sinni, heldur eigi samfylking aö sameina þá um ákveðnar kröfur og baráttumál sem konur geta fylkt sér undir og samþykkt án tillits til annarra skoöana þeirra á mönnum og málefnum . Þess- konar samfylking skilgreinir orsakir kvennakúgunar og setur fram kröfur I samræmi viö þá skilgreiningu og berst fyrir þeim ásamt ööru sem fellur undir samfylkinguna. Um leiö og viö höfum sett fram kröfuna um sósialisma i samfylkingu af þessari gerö höfum viö nálgast flokkshugtakið all iskyggilega. Munurinn á flokki og samfylk- ingu felst m.a. i aö samfylking fylkir saman fólki um afmörkuö baráttumál s.s. kvennabaráttu eöa baráttu gegn hernum og NATÓ á meöan flokkurinn fylk- ir saman félögum á grundvelli nákvæmrar þjóöfélagsgreining- ar sem nær yfir flest öll svið þjóölifsins. 1 samfylkingum koma saman einstakijngar meö mismunandi skoöanir en sem eiga þaö sameiginlegt aö vilja berjast fyrir málefnum og kröf- um samfylkingarinnar. Sföan er ekkert þvf til fyrirstööu aö fé- lagar einnar samfylkingar séu eöa veröi sósialistar einmitt vegna baráttureynslu og þekk- ingar sem þeir ótvlrætt hljóta gegnum starf sitt aö málefnum samfylkingarinnar. Þaö hefur aldrei veriö skoöun okkar aö kvennahreyfing ætti að vera flokkur og hún getur ekki breyst i flokk nema vegna rangrar stefnu,i stefnu eða starfi. Flest allir sem láta sig þessi mál einhverju skipta viður- kenna aö konan sé kúguö á tvo vegu bæöi sem vinnuafl og kyn. Þessi tvenns konar kúgun er forsenda allrar kvennabaráttu sem er háö. En ekki nægir aö vita aö konan sé kúguö — heldur verðum viö lika aö þekkja óvin- inn. Aö sjálfsögðu eru þessi mál flóknari en svo aö gera megi þeim skil i einni blaöagrein. Skrifaöar hafa verið margar tylftir bóka um þessi mál og menn ekki á eitt sáttir um orsök kvennakúgunar. Viö höldum þvi samt fram aö aöalóvinurinn sé auðvaldsskipulagiö og sú stétt sem ræöur þvi (borgarastéttin) ásamt rikisvaldi sinu. Þessi óvinur ræöur yfir hugmynda- fræöi sem miskunnarlaust er beitt til aö halda konum niöri á allan mögulegan hátt m.a. meö ónógri atvinnu, hindrun á fé- lagsþátttöku þeirra og virkni á ýmsum sviðum þjóölifs og er þá oftast skirskotaö til uppeldis- hlutverks þeirra á börnum. Þannig er aliö á alls kyns lyga- þvættingi um eöli þeirra og eina sanna hlutverk i lifinu. Á hinn bóginn skiptir þetta eöli þeirra minna máli þegar þörf er á meira vinnuafli á uppgangstim- um auövaldsins. Af þessum ástæöum m.a. þurfum við á kvennahreyfingu að halda sem getur skipulagt baráttu á ár- angursrikan hátt. Sú hreyfing veröur jafnframt aö leggja aöaláhersluna á hagsmuni þeirra kvenna sem verst eru settar hvaö varðar flest öll rétt- indi, s.s.rétt til 3ja mán. fæöing- arorlofs á fullum launum og sjálfsákvörðunarrétt til fóstur- eyöinga. Þetta þýöir i reynd aö heyja veröur kvennabaráttu meö vopnum stéttabaráttu og um leiö er viöurkennt aö megin- orsök kvennakúgunar sé sprott- in upp úr misrétti stéttaþjóöfé- lagsins þar sem ákveöin stétt fer meö völdin; i okkar þjóöfé- lagi borgarastéttin sem kúgar verkalýö og vinnandi alþýöu, jafnt konur sem karla. Þar meö er karlmannaþjóöfélagiö úr leik og ekki lengur taliö orsök kvennakúgunar eins og margir vilja halda fram. En auövitaö litur þetta vel út á prenti og þvi nægir ekki aö festa þetta 1 stefnuskrá hreyfingar og ala siöan’ á karlafyrirlitningu og karlahatri. Þessvegna viljum viö kvennahreyfingu sem tekur miö af stöðu og hagsmunum verkakvenna og annarra lágt launaðra þegar barist er fyrir fullum atvinnurétti og gegn fjöldauppsögnum, fyrir auknu dagvistunarrými o.fl. sem nefnt hefur veriö hér aö ofan. Einnig ætti framsækin kvennahreyfing aö styöja viö bakið á þeim kon- um sem berjast gegn stétta- samvinnu og baktjaldamakki innan sinna stéttafélaga f stað þess aö leita eftir samvinnu viö forystu verkalýöshreyfingar- innar. An þessa getur kvenna- hreyfing hvorki talist framsæk- in né róttæk aö okkar mati. Þvi er haldiö fram aö Rsh. hafi breyst mikiö sföan viö yfir- gáfum hana fyrir tæpum 3 ár- um. Þó hefur komiö fram i viö- tali viö 2 félaga hreyfingarinnar aö hún hafi ekki breyst aö ráöi hvorki stefnulega né skipulags- lega, heldur sé aöeins um nýja niöurrööun verkefna að ræöa. Þing hreyfingarinnar I október s.l. samþykkti aö Rsh. skyldi beita sér aö einu verkefni f senn milli ársfjóröungsfunda sem er valdastofnun hennar. Nú er barnaár og Rsh. ætlar aö leggja eitthvaö starf af mörkum fyrir þaö samkvæmt fréttum frá hreyfingunni. En þvf veröur samt ekki neitaö aö enn er af nógu aö taka og mikiö starf biö- ur kvennahreyfingar sem vill berjast fyrir kröfum sem heit- ast brenna — eöa er kannski veriö aö biöa eftir aö nýja borg- arstjórnin taki fyrstu skóflu- stungurnar aö nýjum barna- heimilum hér og þar um bæinn, eöa eftir árinu 1986 þegar Al- þýöubandalagiö, samkvæmt spá sumra,veröur búiö aö ná meirihluta á Alþingi — þaö reddar þá málunum og kemur á jafnrétti hiö snarasta. Þaö getur svo sem vel verið aö Rsh. sé bara ansi blómstrandi núna, en hverskonar blóm er veriö aö rækta i Sokkholti? Getur maöur átt von á þvi aö þeim veröi plantaö meðal fólks? Og hvar getur maður heyrt fólk tala um hina blómstrandi Rauösokka- hreyfingu sem Miöstöö hrósar svo mjög? Og meöal annarra oröa — væri Miöst. Rsh. sama þótt hún gæfi okkur sýnishorn af þessari blómarækt og færi einu eöa jafnvel þúsund oröum um þessa blómstrandi hreyfingu 1 næstu grein svo fólk geti notiö uppskerunnar og kynnt sér mál- in betur. Já og viö köstum lika boltanum til fleiri en Miöst. Rsh., þvi fleiri i boltaleiknum þvi betra og skemmtilegra. Lát- um þúsund blóm blómstra og þúsund skoöanir takast á. Reykjavik 10. janúar 1979 Hlin Agnarsdóttir Þórdis Richardsdóttir. Opid bréf til Svavars Gestssonar yidskiptaráöherra Ég sé mig knúinn til aö skrifa þér þetta bréf til aö heimta skýr- ingar vegna svikinna loforða. Ég skrifa þér ekki aöeins i mfnu nafni, heidur i nafni margra, sem hafa hlustaö á samtal okkar beggja á „beinni linu” sunnu- daginn 14. jan. og undrast fram- feröi þitt. Eins og þú manst eflaust, hef ig nú i tvö skipti skoraö á þig aö gera umsagnir frá fulltrúum Alþjóöa gjaldeyrissjóðsins opin- berar: t fyrsta skipti lét ég mér nægja að treysta á persónulegt samtal. 1 annaö skipti notaöi ég tækifæriö sem bauöst meö „beinni lfnu” rikisútvarpsins og skoraði á þig i áheyrn þúsunda landsmanna aö birta umræddar umsagnir. Þaö vill svo heppilega til, aö ég les ekki einvöröungu flokksmál- gagn þitt, málgagn „þjóöfrelsis og sósfaiisma”, heldur önnur rit, bæöi góö og slæm. Heföi ég haldiö mig viö áöurnefnt blaö, þá heföi ég misst af smáfrétt I Morgun- blaöinu 17.1. s.l. sem segir frá viðbrögöum þinum viö fyrirspurn þess blaös. Morgunblaöiö segir aö þú hafir — viö nánari athugun — komist aö þvf, aö umsögn fulltrúa frá Alþjóöa gjaldeyris- sjóönumísem þeir skiluöu fyrir áramót) hafi aöeins veriö „persónulegir minnispunktar” þessara manna en ekki „nein skýrsla i nafni Alþjóöagjaldeyris- sjóösins”. Þvi litir þú ekki á þessa umsögn sem „opinbert plagg” og ætlir ekki að opinbera hana. Ég vil upplýsa þig, Svavar Gestsson, um það aö Alþjóöa gjaldeyrissjóöurinn gefur aldrei út tilmæli til einstakra rikja i eigin nafni. Slik tilmæli eru alltaf sett fram i óformlegu bréfi, i formi „persónulegra minnis- punkta”, i formi „leynibréfa” og I formi munnlegra samskipta. Meö þessum hætti getur enginn sakað þessa „virtu” stofnun fyrir af- skiptasemi af innanrikismálum aöildarrikja sinna. Þaö er einnig viötekin venja hjá voldugum stofnunum og fyrir- tækjum, aö kalla gögn sem þau láta af hendi „trúnaðargögn”, til þess aö komast hjá almennri um- fjöllun um þaö sem i þeim stend- ur. Þegar viðkomandi stofnun hefur annarleg markmiö meö starfsemi sinni, er ósköp skiljan- legt aö hún þoli ekki lýöræöislega umfjöllun. Oröið „trúnaöarmál” viröist virka oftar en mann grunar, enda hafa margir smá- pólitikusar hér og annars staöar fengiö I hnén og virt tilmæli Alþjóða gjaldeyrissjóösins um trúnaö eins og Sjóöurinn ætlast til. Aö þú skulir nú svikja gefin loforö viö mig, læt ég mér i léttu rúmi liggja. Aö þú skulir hins vegar sýna almenningi I landinu slika óviröingu er ekki hægt aö iáta óátaliö. Ég segi almenningi I landinu ekki aö ástæöulausu. Umsagnir og tilmæli sem koma frá Alþjóöa gjaldeyrissjóönum varöa hvern og einn á Islandi. Alþjóöa gjald- eyrissjóöurinn er i dag valda- mesta stofnun i heiminum, ef hernaöarbandalögin tvö eru undanskilin. Sjóöurinn er jafn- framt öflugasta tæki heimsvalda- stefnunnar á fjármála- og efna- hagssviöi, tæki til aö treysta völd fáeinna voldugra iönaöarrikja, einkum Bandarlkjanna og nokk- urra EBE-rikja. Markmið Sjóös- ins hér á landi eru andstæð öllu sem flokka má undir þjóöfrelsi, efnahagslegt sjálfstæöi og lýðræði. Þaö er þó ekki staöur né timi til aö skýra fyrir þér hvaö Alþjóöa gjaldeyrissjóöurinn stendur fyrir. Þaö mun ég brátt gera I formi greinargerðar, sem þú ásamt öðrum munt fá i hendur. Framhald á J»ls. 18

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.