Þjóðviljinn - 31.01.1979, Page 1
DJOOVIUINN
Miðvikudagur 31. janúar — 25. tbl. —44. árg.
Alþýðubandalagið
Miðst j órnarfundur
Fundur veröur haldinn i miö- Ragnar Arnalds hefur fram-
stjórn Alþýöubandalagsins sögu á fundinum um stjórnar-
laugardaginn 3. febrúar n.k. samstarfiö og tillögur flokksins 1
Fundurinn hefst kl. 2 e.h. i húsi efnahagsmálum. Þá veröur kos -
Iönaöarmanna viö Hallveigarstig iö í starfsnefndir miöstjórnar,
1. rætt um flokksstarfiö og önnur
mál.
Kaup Sóknarkvenna á ríkisspítölunum lækkað um 12 -15 þúsund
krónur, en sjúkraliða um 22 þúsund
Mótmælaaðgerðlr hófust
í morgun
Skýlaust brot á samningum
segir formaður Sóknar
I morgun mættu Sóknar-
konur og sjúkraliðar til
vinnu kl. 7.30 eins og venju-
lega i öldrunardeildinni að
Hátúni 10B,þó að búið væri
að tilkynna þeim að mæta
eftirleiðis kl. 8. Eru það
mótmæli við því að svipta
þær 25 mínútna vinnutíma
sem hingað til hefur verið
Sóknarkonur og
sjúkraliðar í Hátúni
Skrifa
undir
mótmæla-
skjal
Eins og fram kemur hér á
síöunni telja Sóknarkonur og
sjúkraliöar samninga hafa
veriöbrotna á sér meö þvi aö
stytta vinnutima þeirra,en sú
stytting hefur þegar komiö
til framkvæmda í öldrunar-
deildinni aö Hátúni 10B. All-
ar Sóknarkonur og sjúkralið-
ar sem þar starfa og náöst
hefur I hafa nú skrifaö undir
mótmælaskjal svohljóöandi:
„Sóknarstúlkur og rfkis-
starfsmenn Hátúni 10B mót-
mæla harölega hverri þeirri
kjaraskeröingu sem vera
skal, svo sem breyttum
vinnutima, þarsem tilskilinn
frestur var haföur aö engu.”
Undir skjaliö skrifa alls 53
konur.
—GFr
greiddur með 60% álagi til
að vega upp á móti tak-
mörkunum á matar- og
kaffitímum. Er kveðið
skýrt á um það í samning-
um. Breytingin þýðir um
12—15 þús. kr. lægra kaup
á mánuði en verið hefur
hjá hinum láglaunuðu
Sóknarkonum, en um 22
þús. kr. lægra kaup hjá
sjúkraliðum.
Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir,
formaöur Sóknar, sagöi i samtali
viö Þjóöviljann I gær aö hér væri
um brot á siöustu samningum aö
Framhald á 18. siöu
Meö þéttingu byggöarinnar vestan Elliöaáa nýtast mun betur þær fjárfestingar sem þar eru fyrir, svo
sem götur, holræsi, skólar og önnur þjónusta.
Borgarráö fól i gær skipulags-
nefnd aö vinna aö athugun á
möguleikum þess að þétta byggö-
ina I Reykjavik vestan Elliöaáa.
Visitalan hækkar um
1. mars
5,5
7,9%
s
iOtal hækkunarbeiðnir
Afstaöa veröur tekin til allra
hækkunarbeiöna sem fyrirliggja,
áöur en veröbóta visitalan veröur
reiknuö út á fyrstu dögum febrúar
sagöi Ólafur Jóhannesson, for-
sætisráöherra á alþingi I gær, en
Hafstofan áætlar aö hinn 1. mars
n.k. muni verðbótavlsitalan hafa
hækkaö um 5,5% frá 1. des. s.l., og
er þá ekki gert ráö fyrir neinum
hækkunum á opinberri þjónustu.
Fyrir gjaldskrámefrid liggja
hins vegar hækkunarbeiönir frá
Pósti og slma, Landsvirkjun,
Hitaveitu og Rafmagnsveitu
Reykjavikur, Þjóöleikhúsinu og
Strætisvögnum Reykjavikur.
Veröi umbeðnar hækkanir
samþykktar óbreyttar, mun visi-
talan hækka um 7,8%. Sé hins
vegar reiknaö meö þeim hækkun-
um sem viökomandi ráöuneyti
hafa mælt meö, mun hækkunin
nema 7,3%.
Ólafur Jóhannesson sagöi á
alþingi i gær i tilefni af fyrirspurn
Matthíasar Bjarnasonar um
framangreindatriði, aösámögu-
leiki væri einnig fyrir hendi aö
gjaldskrárnefnd geröi tillögur um
lægri hækkanir en ráöuneytin
mæltu meö, þannig aö ekki væri
hægt aðsegja til um hver endan-
leg útkoma þessa máls yröi.
Auk framangreindra beiðna
sem liggja fyrir gjaldskrárne&id
liggja 14 erindi fyrir verölags-
nefnd.
Ólafur minnti á aö áöur heföi
þaö gerst átölulaust aö hækkanir
heföu veriö leyföar eftir mánaöa-
mót en áöur en visitalan væri
reiknuð og heföu slikar hækkanir
ávallt veriö teknar inn i visitöl-
una. —-AI.
Sjá 4. síðu
Samþykktin er gerö meö þaö fyrir
augum aö dreifð nýbyggingar-
svæöi I gamla bænum veröi tilbú-
in til úthlutunar og byggingar
strax i sumar.
Siguröur Haröarson formaöur
skipulagsnefndar sagöi I samtali
viö Þjóöviljann I gær, aö þó engin
formleg könnun heföi fariöfram á
þessum möguleika ennþá, þá
teldi hann mjög raunhæft að þétta
byggöina. Hann sagöi aö skipu-
lagsnefnd myndi væntanlega fela
Þróunarstofnun framkvæmd
könnunarinnar og aö slik könnun
myndi taka 1 — 2 mánuöi.
A næstunni veröur úthlutaö i
Reykjavik lóöum undir 362 ibúöir
auk þess sem 178 lóöir i Selási
veröa geröar gyggingarhæfar.
Verr horfir meö lóöaúthlutun á
næstu árum, þar sem ný-
byggingarsvæöin sem byrja átti
framkvæmdir á 1981 skv. skipu-
lagi eru alls ekki I eigu Reykja-
vlkurborgar, heldur rikisins og
stendur nú mikill styrr um hvort
byggt veröur ilandi Keldna, eins
og fyrrverandi borgarstjórn
samþykkti án samráös viö eig-
endur landsins.
—AI
RAGNAR ARNALDS UM VÍSITÖLUMÁLIN í RÁÐHERRANEFNDINNI:
EKKERT SAMKOMULAG
Ég var satt aö segja mjög undr-
andi þegar ég hlustaöi á þetta viö-
tal i fréttaauka útvarpsins áöan,
sagöi Ragnar Arnalds, fulltrúi Al-
þýöubandalagsins I ráðherra-
nefndinni, þegar Þjóöviljinn haföi
i gærkvöld samband viö hann
vegna yfirlýsinga Steingrims
Hermannssonar, formanns
nefndarinnar um aö samkomulag
væri f nefndinni um vfsitölumáliö.
Menn geta veriö bjartsýnis-
menn, sagöi Ragnar, en menn
megaekkiruglasaman vonum og
veruleika. Þaö hefur ekkert sam-
komulag veriö gert um visitölu-
málin. Þau eru til meöferöar i
sérstakri nefnd og mikil umræöa
hefur veriö I gangi I verkalýös-
hreyfingunni um hvort menn
teldu sig tilbúna til aö gera breyt-
ingu á verðbótavlsitölunni. Viö
Alþýöubandalagsmenn höfum
margir lýst þvi yfir, aö viö teljum
einhvers konar viðmiðun viö viö-
skiptakjör skynsamlega ráöstöf-
un og þaö kom einmitt fram i viö-
tali, sem Þjóöviljinn átti viö mig
s.l. sunnudag. Mér dettur hins
vegar ekki I hug aö slá því föstu
aö samkomulag hafi tekist um
slika breytingu meöan máliö
hefurekki veriö nægjanlega rætt.
Alþýöubandalagiö stendur ekki
aö samkomulagi um neina breyt-
ingu á vísitölunni án þess aö hafa
fullt samráö viö forsvarsmenn
verkalýöshreyfingarinnar og
þess vegna er þaö algjörlega út i
hött aö samkomulag liggi fyrir
um þessi mál. Þaö veröur aldrei
fyrr en I fyrsta lagi eftir 10—14
daga.
— En tekst að ná samkomulagi
fyrir 1. febrúar I ráðherranefnd-
inni, eins og til stóö?
Þaö er alveg ljóst aö viö erum
sammála um ýmsa hluti, en þó er
enn langt i land. Fyrir 1. febrúar
næst þvi aöeins samkomulag um
takmarkaöan hluta þess sem um-
ræðan hefur snúist um, sagöi
Ragnar aö lokum.
—AI
Fráleitt að slaka á verðlagseftirliti. — Sjá 6. síðu