Þjóðviljinn - 31.01.1979, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN'Miövikudagur 31. janúar 1979
x 2 — 1 x 2
23. leikvika — leikir 27. janúar 1979
Vinningsröð: 1 X2 — 1 1 1 — 21 1 — XXX
1. vinningur: llréttir—kr. 145.500,-
2822 35531(4/11) 40532(4/10)
2. vinningur: lOréttir—kr. 7.300,-
1420 4708 30783 33496 35346+ 36365+ 42335(2/10)
1543 6533(2/10) 31459 33807 35351+ 36423 55063
1561 7109 31656 33957 + 35476 36430
1844 7242 31864 34527 35652 40065
2467 30282 32230+ 34549 35919+ 40422+
2301 30580 32438+ 35165 36182 40652
4405 30634 33030 35341+36364+ 42186+
Kærufrestur er til 19. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á aöalskrif-
stofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til
greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvfsa stofni eöa senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna
fyrír greiösludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVIK
íþróttamiðstöðin
íslensk og ensk
vélritun
Við leitum að manneskju með góða vélrit-
unar- og enskukunnáttu til starfa á skrif-
stofu vorri á Keflavikurflugvelli. Skrifleg-
ar umsóknir leggist inn á skrifstofu vora
Lækjargötu 12 Reykjavik fyrir 6. febrúar
n.k.
íslenskir Aðalverktakar s/f
Til sölu
ný, falleg alullarkápa. Stærð 40—42 fyrir
unglingsstúlku eða unga konu. Verð kr.
12.000.- Þórsgötu 5 niðri.
Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garðabæ
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar; einnig við-*
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33,
simar 41070 og 24613
í Þjóðyiljamim ber ávöxt
Norræni sumarháskólinn:
6 starfshópar fara af
stað í Reykjavík
S.l. laugardag hélt Norræni
Sumarháskólinn (NSH) kynningu
á starfsemi sinni i Norræna hús-
inu.
Ein af 20 deildum sumarháskól-
ans starfar hér I Reykjavfk og er
þátttaka f henni öllum opin. Allt
starf skólans fer fram i umræöu-
hópum þar sem tekin eru fyrir
ákveöin verkefni. Aformaö er aö
eftirtaidir starfshópar starfi hér
áriö 1979, og þeim sem áhuga
hafa á þátttöku er bent á aö hafa
samband viö hópstjórana.
1. Hafiö og Noröurlöndin. Hóp-
stjóri er Ólafur Karvel Pálsson
s: 44641 Hópurinn mun einkum
fjalla um Islensku lands-
grunnslögin. Hvernig unniö var
Khomeiny fer heim
aö þeim og hvernig þeim hefur
veriö beitt til stjórnunar fisk-
veiöa.
Kvennahreyfing og kvenna-
rannsóknir.
Hópstjórar eru Helga Ólafs-
dóttir s: 26777 og Vilborg
Siguröard. s: 83887.
Markmiö þessa hóps er aö
safna saman og vinna úr þeirri
reynslu og þeirri þekkingu sem
fengist hefur af starfi hinna
ýmsu kvennahreyfinga siÖasta
áratug.
Norræn þróunaraöstoö og
þriöji heimurinn.
Hópstjóri: Björn Þorsteinsson
s: 40174
Verkefni hópsins er yfirgrips-
mikil úttekt i tilgangi norrænn-
Flugvellir
opnir
TEHERAN, 30/1 (Reuter) —
Yfirvöld i Iran tilkynntu i dag aö
flugvellir yröu opnaöir aö nýju á
morgun. t»ar meö leyfist franskri
flugvél aö lenda á iranskri grund
meö erkiklerkinn Khomeiny inn-
anborös.
Rikisstjórn írans hélt skyndi-
fund i dag vegna væntanlegrar
heimkomu Khomeinys. Mikil ólga
a ny
er nú I áhangendum trúarleiötog-
ans, þar sem honum hefur óbeint
veriö meinuö heimkoma.
Talsmenn Khomeinys sögöu viö
blaöamenn aö hann myndi leggja
af staö til Irans i fyrramáliö, þe.
miövikudagsmorgun, en þá er
hann búinn aö vera i fimmtán ára.
útlegö frá heimalandi sinu.
Bretland:
Báglegt ástand í
heilbrigðismálum
Yörubílstjórar búnir að semja
LONDON, 30/1 (Reuter) —
Breskir læknar sendu Callaghan
forsætisráöherra skeyti i dag, þar
sem hann var hvattur til aö leysa
verkföllin hiö bráöasta. Aö öörum
kosti yröi heilbrigöisþjónusta
landsins fyrir miklum áföllum.
Ein og hálf miljón láglauna-
manna eru nú I verkfalli til aö
leggja áherslu á kröfu sina um
lágmarksvikulaun upp á 38.000
isl. kr. Verkfalliö hefur lamaö
starfsemi sjúkrahúsa, skartur er
á hreinum sængurfatnaöi og öölru
Mið-Austurlönd:
Sprengdu
fjogur
íbúðarhús
ABU DIS, V-bakka Jórdanár, 30/1 1
(Reuter) — Israelskir hermenn
sprengdu I dag fjögur hús, sem
grunur lá á aö I byggju palest- i
inskir skæruliöar. Viövaranir
voru hrópaöar áöur en húsin voru
sprengd I loft upp. Sérfræöingar
mældu nákvæmlega dýnamit-
magniö sem til þurfti aö eyöi-
leggja húsin án þess aö önnur hús
hryndu lika.
Fyrst var hús eyöilagt þar sem
Ibrahim Abu Halal bjó, en hann
er sakaöur um aö hafa komiö
sprengju fyrir i Jerúsalem i júni i
fyrra. Annaö hús var i úthverfi
Nablus, stærstu borgarinnar á v-
bakkanum, hiö þriöja var i Bal-
ata-flóttamannabúöunum en þaö
fjóröa i þorpinu Kallil, sem liggur
á milli Nablus og Jerúsalem.
sem nauösynlegt er á slikum staö.
Verkfalli vörubilstjóra er svo
aö segja lokiö. Flestir þeirra hafa
byrjaö vinnu á ný, en búist viö aö
afgangurinn hefji vinnu i kvöld.
Grunnkaup þeirra á viku veröur
41.000 Isl.kr., en þaö er 640 kr.
lægra en krafa þeirra var. Þessi
launahækkun nemur 20%, en þaö
er fjórum sinnum hærra en rikis-
stjórnin vildi leyfa, á þessu ári.
Ýmsir aöilar ekki sist atvinnu-
rekendur hafa varaö stórlega viö
þessu skrefi.
Guatemala:
700 pólitísk
morð á sex
mánuðum
LONDON, 30/1 (Reuter) —
Verkalýösforingi frá Guatemaia
sagöi i dag aö meira en 700 póli-
tisk morö heföu v.eriö framin i
landi sinu á sl. hálfu ári. Miguel
Angel Albizures varaaöalritari
Alþýöusambands Guatemala
sagöi á fréttafundi I London aö
daglega fyndust 6—7 lfk á götum
úti og bæru þau oft merki um
pyntingar.
Hinn leynilegi andkommúniski
her heföi birt lista yfir 60 feiga
menn i sl. október. Nú heföi hann
myrt þrjá og ráöist á átta af þess-
um mönnum. Á listanum væru
verkalýösforingjar, háskóla-
kennarar og lögfræöingar.
Albizures er nú staddur I
London til aö ræöa viö breska
verkalýösforingja og upplýsa um
tröt á mannréttindum I heima-
landi sinu.
ar þróunaraöstoðar.
4. Staöfélög i ljósi byggöastefnu
Hópstjóri: StefánThorss: 19588
Viöfangsefni þessa hóps verður
aö skoöa byggöaáætlanir og
svæöaskipulagningu opinberra
aöila einkum meö hlutverk og
þróunarkosti staöfélaga aö
leiöarljósi
5. Félagslegar útópíur.
Hópstjórar: Orn Jónsson og
Stefania Traustadóttir s: 19288.
Útópiskir drættir einkenna á
margan hátt pólitisk stefnumiö
en I raun viröist sem þessi
stefnumiö fjarlægist sifellt i
umróti pólitiskra dægurmála.
Starfehópurinn er nýr á vegum
Sumarháskólans og mun af-
marka verkefni sitt meö tilliti
til veröandi þátttakenda.
6. Listir og samfélag.
Markmiö hóps sem þessa er
annarsvegar aö skýra tilurö og
eöli einstakra listaverka og
hinsvegar aö kanna möguleg og
raunveruleg áhrif þeirra.
Formaöur Rejkjavikurdeildar
Norræna Sumarháskólans er
Stefania Traustadóttir og ritari
Hrafn Hallgrimsson, og þau
munu fúslega veita frekari
upplýsingar.
Carter
náðar
Patty
WASHINGTON, 30/1 (Reut-
er)—Mikiö er þaö nú annars
vafasamur heiöur fyrir
kvenfólk, hve tregt dóms-
valdiö er til aö halda konum
bak viö lás óg slá. Er þaö
ekki eitt af dæmum um hve
Iitiö mark er tekiö á kven-
mönnum, jafnvel einnig á af-
brotasviöinu? Þær eru jú svo
viökvæmar verur og fremja
aöeins afbrot af ástr-öum
eöa til aö þóknast ógnandi
elskhugum slnum. — A hinn
veginn má deiia um hvort
réttanlætanlegt sé aö loka
menn inni eöa hvaöa menn
eigi þá aö loka innLen varla
er þaö af framsýnu tilefni
sem konum gefst frekar
kostur á endurhæfingu úti i
þjóöfélaginu.
Carter Bandarikjaforseti
hefur nú bætt viö enn einum
dropanum I hafiö. Hann er
búinn aö náöa Patty Hearst,
auökýfingsdótturina sem
rænt var fyrir fimm árum,
en stuttu eftir ránið tók hún
þátt I bankaráni meö
ræningjum sinum. Tekiö var
fram i náöunartilkynning-
unni aö vist væri aö Patty
væri ekki hættuleg umhverfi
sinu.
Astæðan fyrir náöuninni
ku vera sú aö stúlkan ætli aö
gifta sig á vaientinudaginn,
þe. 14. febrúar. Brúöguminn
er fyrrverandi lifvöröur
hennar Bernard Shaw aö
nafni. Skyldi vera tekiö tillit
til einkalifs karlkyns fanga?