Þjóðviljinn - 31.01.1979, Side 3

Þjóðviljinn - 31.01.1979, Side 3
MiOvikudagur 31. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Togara- kaup BtíR fyrir borgar- stjórn BorgarráO visaöi i gær tillögum útgeröarráös um kaup tveggja skuttogara af minni geröinni til borgarstjórnar. Næsti fundur borgarstjórnar veröur á fimmtu- daginn og má búast viö aö meiri- hluti veröi þar fyrir samþykkt til- lagnanna. —AI Sameiginlegt útivistar- svæði og skrúðgarður milli Verkamannabústaðanna Inni á milli eistu verkamanna- bústaöanna i Reykjavlk, sem byggöir eru meöfram Hring- braut, Hofsvallagötu, Asvalla- götu og Bræðraborgarstig er Frá bændafundi á Hótel Sögu: V andamál landbúnaðar mál þjóðfé- lagsins alls Ibúasamtök Vesturbæjar héldu fyrir nokkru fund um þetta mál rúmlega hálfur hektari lands sem /ólu frönskum landslagsarki- nú eru uppi hugmyndir um aö /ek*’ Stanislas Bohic, sem hér rækta og gera úr gott útivistar- býr> að gera tillögur aö e.k. svæöi fyrir ibúana. skruðgaröi á svæðinu. Hann hefur Svæöi þetta er óræktað 1 nu skllaö tillogum til samtakanna miðjunni, en afgirtir litlir garðar US verða þær væntanlega lagðar meðfram bakhliðum húsanna. Al- fynr aðalfund Byggingasam- menningurinn hefur verið i óhirðu vinnufélags Verkamannabústaða en þarna er gott skjól og miklir sem haldinn verður bráðlega, auk möguleikar á að prýða hann pess sem þær verða kynntar fyrir þannig að hann nýtist ibúum bet- 'búunum. ur til útivistar. —AI 36 skip fengu slatta Mjög illa hefur viðraö til ioönu- veiöa undanfarna sólarhringa, noröan rok og illviöri á miöunum. Aöeins rofaöi til i fyrrakvöld og köstuöu þá nokkur skip og til- kynntu 14 skip um afla, samtals 5.590 lestir. I fyrrinótt tilkynntu svo 22 skip um afla, samtals 4830 lestir, þannig aö einungis var um slatta hjá hverju skipi aö ræöa. Þar meö er heildaraflinn orðinn 110 þúsund lestir, en veiðisólar- hringarnir, sem þessi afli hefur fengist á, aðeins 10. —S.dór „Hópurinn mótmælir tillögum 7-mannanefndar og telur aö þæt leysi ekki þann vanda, sem viö er að etja”. Þannig segir í ályktun frá all- mörgum bændum viðsvegar að af landinu, sem komu saman til fundar að Hótel Sögu s.l. mánu- dag. Fundurinn viöurkennir að vandi landbúnaöarins er mikill en er á hinn bóginn óánægður með þær tillögur og þau úrræði, sem fram hafa komiö til lausnar á honum og telja þau ekki likleg til að leysa hann. Fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktun: „Hópurinn mótmælir tillögum 7-manna nefndar, og telur, að þær leysi ekki þann vanda, sem við er að etja. Þvi bendir hópurinn á eftirfarandi: 1. Teknir veröi upp beinir samningar við rikisvaldið um kaup og kjör bændastéttarinnar. 1 framhaldi af þvi verði lögum um útflutningsbætur og styrkjakerfi breytt þannig, að bændum verði gert kleift að draga úr fram- leiðslu sinni án tekjurýrnunar. Til stjórnunar búvörufram- leiðslunnar verði lagður til grundvallar ákveðinn samdráttur i framleiðslunni þannig, að bænd- um verði tryggt fullt grundvallar- verð fyrir ákveðinn hundráðs- hluta framleiðslunnar. Búvara, framleidd umfram ákveðið magn, greiðist á þvi verði, sem fæst á markaði hverju sinni. Þó teljum við eðlilegt, að þeir bænd- ur, sem búa við 300 ærgildi eða minna, en hafa þó aðaltekjur sinar af landbúnaði, sæti ekki samdrætti i framleiðslu sinni. Tekið veröi upp tvennskonar verö á innfluttu kjarnfóðri, þann- ig að bændur fái tiltekið magn skattlaust, og er þá miöað við aö Þinglýsing- arkl. 10-15 Samkvæmt tilkynningu borgar- fógeta veröur þinglýsingardeildin á Skólavörðustig 11 opin kl. 10 — 15 mánudag til föstudags. bændum verði skammtað kjarn- fóður til aö framleiða ákveðið bú- vörumagn, t.d. 250 gr. á innlagð- an mjólkurlitra. Tilsvarandi magn af kjarnfóðri verði fundið út fyrir aörar framleiðslugreinar. Bændum sé þó frjálst aö kaupa meira kjarnfóður, enda greiöi þeir þá hærra verð fyrir. Heimilt er að rýmka og eða fella niður kjarnfóðurtakmörkun til þeirra sem verða fyrir áföllum við fóðuröflun eöa varðveislu fóð- ursins.” Fundurinn var einhuga um, aö bændum beri að standa fast á þeim lagalega rétti sinum, aö bera úr býtum eðlileg laun, miðað við aðrar stéttir. Vandamál land- búnaöarins er ekkert sérmál þeirra, sem hann stunda heldur mál þjóðfélagsins alls og þvl er það hið fyllsta ranglæti, að bænd- ur einir taki á sinar heröar allan þungan af þeim úrræðum, sem nauðsynlegt er taliö að beita. Fundurinn telur, að tillögur 7- manna nefndarinnar leysi ekki vandamáliö en geti hinsvegar aukiö á það ef bændur brigðust við þeim á þann hátt, sem þeim hefur verið bent á að bregðast viö auknum reksturskostnaði: með aukinni framleiðslu. Þvi er lögö til skömmtun á kjarnfóðri á lægsta fáanlegu fóðurbætisverði i stað flats kjarnfóöurskatts, þann- ig að eðlileg og sjálfsögð fóður- bætisnotkun leiöi ekki til hækk- unar á búvöruverði innanlands. Fundurinn álitur að með stig- hækkandi framleiðslugjaldi, eins og það er fram sett af 7-manna nefnd, sé gert ráð fyrir óbreyttu ástandi i stað þess að draga skipulega úr framleiðslunni. Hvaö áhrærir verðlag á hráefni til iönaðarins, ull og gærum, þá telur fundurinn, að geti iðnaðar- fyrirtækin ekki greitt eðlilegt verð fyrir það, veröi aðstoð rikis- valdsins að koma til i stað þess að bændur taki á sinar herðar erfiö- leika iðnaðarins. Þá litur fundurinn svo á, að ekki hafi nægilega vei veriö unnið að markaðsöflun erlendis fyrir islenskar búvörur og álitur að þar ættut.d. aö verafyrir hendi mikl- ir möguleikar á heysölu. -mhg lönaöarmannahúsinu. Tilboð dágsins Marks & Spencer dagkjólar f rá kr. 4.900 kveninniskór kvenpeysur kvenblússur pils brjóstahöld brjóstahaldarasett sokkabuxur strigaskór kuldastigvél snjóbomsur stigvél barnasmekkbuxur flauels- og gallabuxur vinnuskyrtur herraskyrtur Gluggatjaldaefni flónel efni flauel efni „denim” efni köflóttléreft frákr. 790 ” ” 230 ” ” 690 ” ” 990 ” ” 495 frá kr 390 990 950 1.900 800 990 195 495 3.400 2.700 490 2.200 2.500 1.300 1.500 Unglingaball í Tónabæ: Gott eða slæmt? Siöast liðinn föstudag stóð hljómsveitin Brimkló fyrir dansleik i Tónabæ. Inn á balliö kostaöi 3000 þúsund krónur og fylltist húsiö, en þaö tekur um 600 manns. Ekki ber saman skoöunum Æskulýösráðs og útideildar- innar á ballinu. Ömar Einarsson starfsmaður Æskulýðsráðs sagöi aö mikil læti hefðu verið fyrir utan húsiö og innan allt kvöldið. Ballið fór i alla staöi verr fram að hans söga en balliö sem haldiö var 5. janúar siðast liðinn. Sólveig Reynis- dóttir starfsmaöur útideild- ar, sagði hins vegar að ballið hefði fariö mun betur fram en vonir hefðu staöið til, en þennan sama dag voru niundu bekkir grunnskólans aö ljúka við samræmdu próf- in. Sólveig sagöi aö starfs- menn útideildar hefðu engin afskipti þurft að hafa af ölv- uöum unglingum við Tónabæ þetta kvöld en tveir starfs- menn voru á ballinu alian timann. Lögreglan tjáði okk- ur að hún hefði ekki mikil af- skipti þurft að hafa af ballinu og ölvun hefði ekki verið meiri en gerist og gengur á svona böllum,en aðsókn hefði verið mjög mikil. —rb

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.