Þjóðviljinn - 31.01.1979, Qupperneq 4
4S1ÐA— ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 31. janúar 1979
MOWIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
útgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir
Rekstrarstjórl: úlfar ÞormóBsson
Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson.
AfgreiBslustjóri: Filip W. Franksson
Blaöamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig-
urBardóttir, GuBjón Frióriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson. Magniis H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Iþrótta-
fréttamaBur: Ingólfur Hannesson
ÞlngfréttamaBur: Siguröur G. Tómasson
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjömsson. Sævar Guöbjörnsson.
Handrita-og prófarkalestur, BlaBaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir
Ellas Mar.
SafnvörBur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Rúnar SkarphéBinsson, Sigrlöur Hanna Sigurbjörasdóttjir,
Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson.
AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson. Kristln Pétursdóttir.
Sfmavarsta: Olöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir.
HúsmóBir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Hafn GuBmundsson.
Ritstjórn, afgreiBsla og auglýslngar: SfBumdla 6.
Reykjavlk, slmi 81333
Prentun: BlaBaprent h.f.
Borgarstjórnar-
meirihluti og
gamlar aðferðir
• Starfsmenn félagsmálastofnunar hafa gagnrýnt
borgarstjórnarmeirihlutann harðlega fyrir það að þeir
hafi ekki fengið það fé sem þeir þurfa á að halda til
skjólstæðinga stofnunarinnar. Guðrún Helgadóttir svar-
aði þessari gagnrýni hér í blaðinu 25. janúar og minnti
m.a. á vandamál sem nýr meirihluti hlýtur óhjákvæmi-
lega að glíma við. Ekki aðeins þarf hann ákveðinn tíma
til samræmdrar stefnumótunar í ýmsum málum, heldur
verður það honum og til trafala, að hann þarf að takast á
við margskonar vanda sem Sjálfstæðisflokkurinn og
starfshættír hans hafa eftir skilið.
• Þetta mál þótti Markúsi Erni Antonssyni borgar-
fulltrúa verulegur hvalreki. í grein í Morgunblaðinu á
laugardag finnst honum að í gagnrýni starfsmanna og
svari Guðrúnar komi fram ágæt staðfesting á hinni
vinsælu glundroðakenningu Sjálfstæðismanna. En hún
er sú að ,,þríf lokkunum til vinstri er ekki treystandi tii að
fara með stjórn málefna Reykjavíkurborgar", vegna
þess að þeir geti ekki komið sér saman um stef nu og ekki
heldur beitt því aðhaldi í daglegri stjórnsýslu sem Sjálf-
stæðismenn hafi gert.
• Markús Orn reynir í þessu samhengi að láta líta svo út
sem sá vandi, sem verður tilef ni ritdeilunnar sé alfarið á
ábyrgðhins nýja meirihluta. Formaður félagsmálaráðs,
Gerður Steinþórsdóttir, getur ekki orða bundist í Tíman-
um í gær og sér sig knúna til að segja að þessi áróður
Markúsar (fyrrverandi formanns sama ráðs) sé byggð-
ur á fölsunum. Gerður nefnir dæmi um það, að ekki
hafði félagsmálaráð, kosið af nýrri borgarstjórn, setið
nema nokkrar vikur, þegar það fær yf ir sig skyndilegan
niðurskurð á vikulegu ráðstöfunarfé til fjárhagsað-
stoðar. Það kom svo á daginn eftir á, að þessi ákvörðun
var gerð af embættismönnum í samræmi við þá siði sem
Sjálfstæðisflokkurinn hefur komið sér upp á löngum
valdaferli. Hið sama verður svo upp á teningnum í
desember, eins og Guðrún Helgadóttir rakti í sinni grein:
Það eru embættismenn í daglegu amstri sem komast að
þeirri sérstæðu niðurstöðu, að fólk sem þarf á f járhags-
aðstoð að halda þurf i síður á peningum að halda á jólum
en endranær.
• Um þetta mál segir Guðrún m.a.: „Ég hef i alltaf skilið
störf opinberra embættismanna þannig að þeir hljóti að
bera stefnumarkandi mál undir þá sem með ráðin f ara.
En það þarf sjálfsagt nokkurn tíma til að venjast nýjum
húsbændum. Og ekki þarf síður tíma til að venjast því að
vera húsbóndi".
• Þær Guðrún og Gerður eru ekki að bera embættis-
mönnum borgarinnar það á brýn að þeir sitji á svikráð-
um við borgarstjórn. En mál þessi vekja upp spurningar
um gamlan og nýjan pólitískan vanda, sem ekki
takmarkast við Reykjavíkurborg eða þá íslenskar ríkis-
stjórnir. Embættismannakerfi sem mótast af lang-
vinnri stjórnsýslu hægri af la lendir i krafti sinna tregðu-
lögmála í árekstrum við nýja pólitíska meirihluta, sem
hafa hug á margskonar breytingum í stjórnsýslu og
meðferð mála. Til eru þeir sem telja það hreinlegast að
skipt sé um fólk í meiriháttar embættum í samræmi við
pólitískan vilja nýs meirihluta, eins og tíðkað er í sumum
löndum. Veigamikil rök mæla gegn því, að svo sé gert
einkum sú eðlilega viðleitni margra starfshópa að afla
viðurkennngar á starfsmenntun og reynslu til ýmissa
opinberra starfa og draga þar með úr afleiðingum
pólitískra duttlunga. En með ýmsum hætti, t.d. með því
að ráðherrum er leyft að ráða sér aðstoðarmenn, er það
viðurkennt í verki, að stjórnmálamenn þurfa að eiga
þess kost að styðjast við fólk sem sé þeim samstíga í
pólitískum efnum. Sú umræða sem nú fer fram vekur
upp spurningar um það, hvort ekki sé rétt að útfæra í
stærra mæli það fordæmi sem þar með er gef ið.
—áb.
j Pólitískur áhugi
| Morgunblaðiö hefur veriö aö
, agnúast út i fræðslustarfsemi
IÆskulýösnefndar Alþýðubanda-
iagsins og samstarf hennar viö
félög vinstri sinnaðra fram-
■ haldsskólanema. Hefur helst
(mátt skilja á þeim skrifum aö
pólitiskum flokkum væri allra
best aö láta saklausar sálir og ó-
• harönaöar i þessum skólum i
Ifriöi, þvi annars sendi Sjálf-
stæöisflokkurinn Hannes Hólm-
stein á vettvang.
• Skoöanakönnun sem Visinda-
Ifélag Framtiöarinnar, skóla-
félags MR, birtir i Morgunblaö-
inu 1 gær er á hinn bóginn óræk
heföu kosiö i siðustu alþingis-
kosningum og hvaö þeir myndu
kjósa ef kosningar heföu veriö á
þeim tima sem könnunin var
gerö, það er 29. september 1978.
Þá kemur i ljós aö fylgi Alþýöu-
flokksins meöal nemenda 1
Menntaskólanum i Reykjavik
minnkar úr 27.9% i 15.3% en
fylgi Sjálfstæöisflokksins vex úr
34.6% i 44.2%. bar sem stjórn-
málaskoöanir MR-inga viröast
almennt ekki svo ýkja frá-
brugðnar þvi sem almennt ger-
isti landinu, má draga þá álykt-
un aö hér sé um marktæka
sveiflu að ræöa sem gæti gilt
fyrir stærri hóp en nemendur i
þessum skóla. 1 þessari könnun
minnkar fylgi Alþýðubanda-
lagsins úr 29.5% i 28.4% en fylgi
Framsóknarflokksins vex úr 3.4
i 5.1%.
, Er Menntaskólinn I Reykjavik, sá viröulegi skóli, oröinn uppeldis-
■ stöö fyrir róttækiinga framtiöarinnar?
| sönnun þess aö pólitiskur áhugi
, er i góöu lagi meöal mennta-
Iskólanema. Þaö sýnir best
hversu margir nemenda svara
spurningum útúrdúralaust og
a þátttaka er almenn i könnun-
- mni. Af 721 nemanda svöruöu
■ 597 fullnægjandi eöa 82.8%, og
I ætti þvi könnunin, serti viröist
I vera vel unnin, aö gefa góða
, mynd af skoöunum nemenda.
IMinna má á, aö Dagblaöskann-
anir sem ná til alls landsins hafa
ekki aö geyma svör nema nokk-
, ur hundruö manna.
j Sveifla milli
j Ihalds og krata
1 könnuninni er meöal annars
J spurt um hvernig nemendur
NATO og
vinstri afstaða
Ýmislegt fleira fróölegt kem-
ur fram i könnuninni. Til aö
mynda viröast menntaskóla-
nemar i MR skiptast mjög á-
þekkt i hópa eins og þjóöin sjálf
hvaö varöar afstööu til NATÓ og
hersetunnar.
Bandarikjaher á meiri and-
stööu aö mæta heldur en aöildin
aö NATÓ, og af þeim sem af-
stööu taka eru 53% andvigir er-
lendri hersetu en 47% fylgjandi
erlendri herstöö. Athyglisvert
er aö eldri nemendur eru and-
vigari eöildinni aö NATO en
ygnri nemendur, og af þeim
sem afstööu taka I efri bekkjun-
um er meirihluti á móti NATÓ-
aðild. Hiö sama er upp á
teningnum I afstöðunni til
erlendrar hersetu, og virðast
nemendur gerast henni þeim
mun andvigari þvi eldri sem .
þeir eru.
Vinstri sinnum hlýtur að vera
þaö nokkurt fagnaöarefni, aö
hlutfall þeirra sem telja sig .
vinstri sinnaöa eykst verulega
eftir þvi sem ofar dregur i bekk-
ina. Þannig telja um 28.6% J
nemenda sig vinstri sinnaöa i 3.
bekk, en siöan vex hlutfalliö
bekk úr bekk upp i 48,7%. Sam-
svarandi minnkun veröur i ,
hægri sinnuðum viöhorfum ■
mebal nemenda, þvi hlutfall I
þeirra sem telja sig fara bil
beggja helst nokkuð stöbugt i ,
öllum fjórum bekkjunum, eöa >
kringum 25%. Enn er Framsókn
ekki dauð. ■
r
Ovœnt
niðurstaða
Sérstaka athygli vekur aö vel I
helmingur nemenda I könnun-
inni, nokkuö jafnt i öllum bekkj-
um, er mótfallinn lækkun I
kosningaaldurs. Skýtur þaö
skökku viö áherslu ungliöasam- t
taka flokkanna á lækkun
kosningaaldurs og þá ályktun
sem af þvi hefur veriö dregin aö |
þaö sé krafa ungs fólks almennt. t
Þessa afstööu má vafalitið túlka ■
á ýmsa vegu, en liklegt er aö
nemendur vilji almennt draga
þaö viö sig að láta draga sig á ,
bás eins og óhjákvæmilega ger- ■
ist 1 kosningum.
Af könnuninni er þó ljóst að
þaö væri útlátalaust fyrir ,
stjórnmálaflokkana aö lækka ■
kosningaaldurinn. Þó má ætla
aö þeir flokkar sem bjóða upp á |
einhverskonar vinstrimennsku ■
græddu á þvi meir en Sjálf- I
stæöisflokkurinn. Pabba- og
mömmu-pólitikin er ekki eins
sterk I efri bekkjunum. Þar eiga .
sér hugmyndir sem tengjast só- |
sialisma, jafnaöarstefnu og
kommúnisma greinilega örugg- |
an meirihluta I MR. Samband ■
ungra Sjálfstæðismanna hlýtur I
eftir þessa niöurstööu aö gera !
tillögu um annað tveggja, ab
kosningaaldur veröi ekki lækk- I
aöur, eöa þá hann veröi lækkað- !
ur niöur i 16 ár I staö 18, ef Sjálf- I
stæöisflokkurinn á aö standa I
jafnréttur eftir aö framhalds- I
skólanemum yröi veittur J
kosningaréttur.
—ekh I
Hækkunarbeiðnir og verðbætur 1. mars:
Afgreiddar áður en
vísitalan verður reiknuð
Hjá rikisstjórninni sem slíkri
iiggja engar óafgreiddar
hækkunarbeiönir, sagöi Ólafur
Jóhannesson forsætisráöherra,
þegar hann svaraöi fyrirspurnum
Mattiasar Bjarnasonar á alþingi I
gær, varöandi visitöluna 1. febrú-
ar n.k. og þær hækkunarbeiönir
sem fyrir lægju.
Rakti hann siöan þær beiðnir
sem fyrir gjaldskrárnefnd og
verðlagsnefnd liggja. Þær eru:
Hjá gjaldskrárnefnd: Póstur og
símibiöja um 25% hækkun,—22%
vegna almennra kostnaöarhækk-
ana, 2% vegna veröjöfnunar og
1% til aö mæta tapi vegna niöur-
fellingar afnotagjalds öryrkja og
ellilifeyrisþega. Samgönguráöu-
neytið mælir meö hækkuninni, en
gjaldskrárnefnd hefur ekki gert
tillögu I málinu.
Landsvirkjun biöur um 35%
hækkun, en iðnaöarráöuneytiö
mælir meö 25%. Gjaldskrárnefnd
hefur ekki gert tillögur um þessa
beiöni. Hitaveita Reykjavikur
biöur um 20% hækkun, en
iönaðarráðuneytið mælir meö
15%. Strætisvagnar Reykjavikur
fara fram á 50% hækkun, en
ráöuneytið mælir meö 30. Þjóö-
leikhúsiö fer fram á 25% hækkun
og mælir Menntamálaráöuneytiö
meö þeirri beiöni. Gjaldskrár-
nef nd hefur hins vegar ákveöiö aö
mæla ekki meö beiöninni. Raf-
magnsveita Reykjavikur fer
fram á 22% hækkun, auk 45,34%
af hækkun á heildsöluveröi
Landsvirkjunar, eða samtals
38%. Iönaöarráöuneytiö hefur
mælt meö aö Rafmagnsveitunni
veröi heimiluð 15% hækkun, sem
aö viöbættum hluta af hækkun
Landsvirkjunar þýöir 26,5%
hækkun.
Hjá verðlagsnefnd liggja eftir-
taldar hækkunarbeiðnir: Olia og
bensin, verslunarálagning, bió-
miöar, smjörliki, steypuefni
(Björgun hf), gjaldskrá vinnu-
véla, steypa og sement, far- og
farmgjöld, taxar vegna útskipun-
ar og uppskipunar skipafélag-
anna, Landleiöir á sérleyfinu
Reykjavik-ilafnarfjöröur, taxtar
vöruflutningabila, brauö, oliu-
farmgjöld og haröfiskur, eöa
samtals 14 erindi.
Eins og skýrt var frá i
Þjóöviljanum I gær hefur Björgv-
Framhald á 18. siöu