Þjóðviljinn - 31.01.1979, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 31.01.1979, Qupperneq 5
Miövikudagur 31. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 - • . v'r.'Vv Nei, þú ert ekki á flæðiskeri staddur ef þú hefur ÍSLENSK FYRIRTÆKI á bordinu hjá þér. I tilefni af 10 ára afmæli ,,ÍS- LENSKRA FYRIRTÆKJA" hefur útgáfa bókarinnar enn veriö bætt og efnisval fullkomnaö. Þar koma meöal annars fram mun fíeiri vöruflokkar en nokkru sinni fyrr og þar er sama viðskipta- og þjónustuskrá fyrir allt landiö. ÍSLENSK FYRIRTÆKI Ármúla 18 Símar 82300 og 82302 I „ÍSLENSKUM FYRIRTÆKJUM" er lögö áhersla á aö hafa merki og firmaskriftir viökomandi fyrirtækja, ennfremur eru í bókinni aö finna öll starfandi fyrirtæki landsins meö til- heyrandi breytingum frá ári til árs. „ÍSLENSK FYRIRTÆKI" innihalda viðskiptalegar upplýsingar á ensku meö skrá yfir útflutningsvörur, út- flytjendur, innflutningsvörur, inn- flytjendur, framleiðendur og þjón- ustuaöila.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.