Þjóðviljinn - 31.01.1979, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 31.01.1979, Qupperneq 11
10 SIDA — ÞJÖÐVILJINN iMiövikudagur 31. janúar 1979 Totem: Uppruni hlutanna. Mynd úr 20 minútna kvikmynd eftlr Jóhann Eyfells. OLVAL0I rb7jsr~Í8Í~G*ij&R' SKAOI firNJÓ'ReUR_Í5ÁrÚKUUsJlK JVHA_______ _______4-ZZZ~ ~JÚPÍT£R ~ HePTÚNÚS PLÚrÚs ^OBF.*FReYJA FREV*: 'SFRSÍiir ~HNÖ$S HÍk'KdH TFos ÍLÍ'S LfiMÉDON PRihvÚS MÚuÓNx'tróén ~(FkrvpjJtKAÞ7/ú'~<7r'-. "''R/r LóRIÐI 't' ElNRIÐI vinÍfþórr VIN%GNeR Mopfi % rika ^ / t ^ I \\ 7- \ c-\ 1> (ri 'í' SESKEP 'i' DEÐVIG- •t' ANMARR „ it ITRMAWN HeteMóÐ , HeirtPfltUR SKJOLDR r/R__BRA61 n'tev- ' T \ >\ c' rf I «- I Ul , 2| ^ I í? I 4?/ * Jp * ,a?K'<a «V' ýK' Bjarr fri-bleihC v. jht FRo'ÐI Gu-BcÍFR 'í' FINN Fri&lfifr , 't roeiNN *'<b ------------i/-- .V^hobr ve&oeGr "< 'HN HVfiT, * VlTRGlLS vnrfi ~s~garr i, ■t hEINGESTR SVIPOfiGR Uppruni ásanna. — Hluti úr verki eftir Magnús Pálsson. TRYGGVI ÓLAFSSON: 11 íslendingar sýna í Malmö Konsthall ' tslensku listamennirnir sem sýna I Malmö Konsthall: (frá vinstri) ólafur Lárusson, Magnús Tómasson, Jón Gunnar Arnason, Hreinn Friöfinnsson, Kristján Guömundsson, Tryggvi ólafsson, Siguröur Guö- mundsson, Jóhann Eyfells, Þóröur Ben Sveinsson og Magnús Páisson. A myndina vantar Hörö Agústs- —»--- .Comment without reason” eftir ólaf Lárusson. Malmö konsthall verður fjögurra ára í mars. Frá byrjun hefur þessi stofnun staðið mjög framarlega í kynningu á myndlist í Skandinavíu. Þrjár sýn- ingar eru í gangi þessa stundina, á þýsku expressionistunum frá byrjun aldarinnar, grúpp- Iunni „Die Brucke" og gests hennar málarans Edvards Miinch. Enginn vafi er á, að hann ber af öllum er sýna á staðnum. Sýning er á sameiginlegu verki þriggja dana, „Scalehouse" — og „11 íslenskir nútímalista- menn". Islensku lista- mennirnir sem sýna eru: Jón Gunnar Árnason, Hörður Ágústsson, Jóhann Eyfells, Hreinn Friðfinns- son, Kristján Guðmunds- son, Sigurður Guðmunds- son, Ölafur Lárusson, Tryggvi Ólafsson, Magnús Pálsson, Þórður Ben. Sveinsson og Magnús Tómasson. Forsaga Upphaf ráöagerðanna var koma forstjóra Malmö konsthall, Eje Högestatt til Islands voriö ’77. Hitti hann þar aö máli Sigurð, Kristján, Jón Gunnar o.fl. Siöar stóö Siguröur viö gefin loforö um aö velja þátttakendur á sýning- una. Hittust þeir aftur, Siguröur og Högestatt, á Bienalnum I Fen- eyjum og ákváöu tima og undir- búning. Frá byrjun hefur Höge- statt sýnt lifandi áhuga og ein- Ilægan höfðingsskap viö þátt- takendurna. Honum til stoöar hefur veriö yfirkonsúll Islands I Svlþjóö, S.E.Byhr. Högestatt er minnisstæö feröin til Islands, okkur eru ekki slöur ógleyman- legir dagarnir I Málmey. Svíar Þaö er hlý tilfinning aö hitta gamla vini eftir frjótt samband I bréfum og póstkortum. Gaman aö hittast og sýna verk sln, þau verk sem hafa veriö hugöarefni hvers Iog eins á liðnu ári. Heill hópur manna reynir að sýna fram á, aö þrátt fyrir alkunnan lerahátt Is- lenskra menningartrjáninga, þá sé hægt aö koma fram meö eitt- hvaö fallegt og nýtt sem finnst I Islenskri list. Svlarnir segja aö « viö hljótum aö hafa rika hefö fyrir myndræna tjáningu. Jæja, jú og Ijæja. En eplin falla alltaf á haust- in og kannski er það uppörvun og viöurkenning fyrir flesta þátt- takendur I Malmö, aö sjá góöan árangur aö loknu starfi. Menntamál SMargir hafa skotiö stoöum undir fyrirtækiö. Sérstakar þakkir til Listasjóös Norður- landa, ekki sist Malmö konsthall, og eigi má gleyma Loftleiöum, sem hafa gefiö dýran flutnings- kostnáö. Menntamálaráöuneyti íslands tók ekki þátt I bardag- anum, áhugalitlir drengir þar, sem svo oft fyrr. Arum saman hafa ýmsir Islenskir myndlista- menn sýnt verk áín viöa erlendis, margir kenndir viö SÚM. Marg- sinnis hefur veriö sótt um styrk til þess ráöuneytis, sem ber fyrir sig wmmmmmmmmHmmmmmmmmmmmm menntir, og hafa komiö úr þeim kassa hlálega lágar upphæöir eöa alls engar. Vel má svo vera að flestir listamenn séu álitnir vera hreinir idiótar, en varla getur þaö nú veriö rétt, þvi þeir eru yfirleitt nothæfir, þegar iýöveldið þarf aö sýna á sér andlitiö útlendingum, á listahátlöum m.m. Af fenginni reynslu okkar féiaganna, þá sýndi Gylfi Þ. Gíslason hlutunum meira liösinni en aðrir eftirmenn hans. Nú er Raggi oröinn ráö- herra, afkomandi þess sem orti þjóðsönginn, svo þá er fljótséö hve viðtækt „gengisfalliö” getur oröiö. Völundarhús Sýningarskrá, plaköt, gisting- arkostnaö o.fl. létu svíar i té. Sýn- ingarsalurinn, 500 ferm, stóö til- búipn. Siöan átti aö byggja upp 11 sjálfstæöar sýningar á ísl. lista- mönnum. Uppsetningin gekk harla vel, ekki slst vegna góörar verkkunnáttu og ósérhllfni svi- anna. Stofnunin hefur á sinum snærum sérhæfa menn I hverju starfi sem skilja hugmyndir okkar. 011 starfsemi hússins er rekin meö fyrirmyndarbrag, ólikt þeim kúltúrfasisma, sem skotið hefur upp kollinum I húsinu á Klambra- túni og kennt er viö meistarann Kjarval. Sýningin lltur vel út, glæsilegt húsnæöi, miklir möguleikar á aö afþilja plássiö. Leiðin til þess aö nýta rýmiö sem best fyrir 11 sýningar reyndist vera aö búa til eins konar völundarhús. Þessu fylgdu miklar smiöar, I þeim til- gangi aö hver og einn fengi stakk sniöinn eftir vexti. tJtkoman er seria af litlum sýningum og er innangengt milli þeirra. Höggmyndir Jóhann Eyfells sýnir tvo upp- blásna skúlptúra, einn inni en annan úti. Jóhann fæst viö aö ! prófa þá möguleika sem eru á aö nota gúmml i stór plastisk verk. Hann notar stórar bílslöngur, beygir þær og beyglar á margan máta, i þeim tilgangi aö skapa heildarmynd úr nefndu efni. Reyndar eru einungis tveir „myndhöggvarar”, Jóhann og Jón Gunnar Arnason. Jón Gunnar hefur lengi veriö einn sérkenni- legasti myndhöggvari á Islandi. Hann hætti á timabili aö fást viö aö búa til stórar myndir úr hörö- um efnum, var i koncept-art, en nú er hann aftur farinn að nota stál og gler og með alveg nýju inntaki I verkunum. Á sýningunni er eins og hann komi fram sem endurfæddur meö nýja vfdd. „Sólvagninn” er aldeilis einstakt verk, létt og einfalt I útfærslu. Sumarnótt... Þórður Ben Sveinsson er eigin- lega þriskiptur. Hann sýnir teikn- ingar af stórum „hlutum” (ob- jektum) sem mætti reisa úti á al- mannafæri. Einnig er hann meö teikningar af nýrri gerö af hús- um, þær lýsa nýstárlegri notkun á allri þeirri orku sem fer fyrir bi, frá miðstöövarkerfi, sérstaklega hitaveitunni Islensku. Þetta eru mjög athyglisverðar hugmyndir. Þóröur sýnir einnig stóra „lands- lagsmynd”, „Sumarnótt”, hún er máluö stækkun af skyggnu frá Þingvöllum. Málverkiö minnir aö vissu leyti á sumar myndir Þórarins B. Þorlákssonar, en er ' tilraun til þess aö túlka náttúru- töfra á nýjan hátt. 1 myndinni er sérkennileg næmni, sem gefur „hugmynd” um islenska sumar- nótt. Hreinn Friöfinnsson sýnir bara eitt verk, sem stingur verulega I stúf viö heildina, eins konar venjuleg draumkennd endur- minning: óska þú þér einhvers og svo .... Þetta er róla sem má rugga fyrir framan ljósmynd af regnboga. Setan I rólunni er máluð i litum regnbogans. Pósítíf heimspeki Magnús Pálsson prófar allan fjandann. Hann sýnir seriur af eins konar „hundalógik” — á gipsplötum. Þetta eru einhvers konar abstrakt-stæröfræðilegar hugrenningar I mörgum afsteyp- um. Töflurnar eru pósitlfar og negatifar á þann hátt, aö þær falla saman, þ.e. hugmyndinni má loka i samloku úr tveim töfl- um. Eins konar leikur aö mögu- legri fjarlægö á milli efnis og innihalds. Kristján Guðmundsson sýnir „timalinur” sem margir munu 4 þekkja. Hann hefur I nokkur ár Miövikudagur 31. janúar 1979|ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 veriöaö staöhæfa „staöreyndir” I myndrænu formi og fer ávallt „beinustu leiö” aö efninu. Hann teiknar linurnar einfaldlega meö sjálfblekungi á þerripappir, — með misjöfnum haröa. Þessi vinnubrögö gera þær kröfur til áhorfandans, aö hann skynji hug- rænt tima og efni, ellegar hefur þetta ekki tekist. Kristján sýnir fjölda bóka og einnig eina stóra rúllu af plastræmu. Ræman er al- sett götum, hvert gat er fyrir eina islenska persónu. Ahorfendur geta fengiö ýmsar hugrenningar um „þjóöarrúlluna”, hún er eins konar ertandi „understatement”, ef svo má segja. Goðafræði m.m. Magnús Tómasson er ekki heldur laus viö húmor og per- | sónulegar tilraunir I myndgerö. Hann sýnir tug mynda. Hver mynd er samsett úr misjafnlega mörgum einstökum myndum. Þær fjalla um mjög fjölbreytt sviö myndefnis, eru byggðar á hugdettum úr skissubókum Magnúsar, sem eru fullar af kimnum athugasemdum viö landafræöi, sögu flugsins og jafn- I vel griska goðafræöi. Margar j myndanna eru vatnslitamyndir, klipptar sundur og slöan settar upp á lítil sviö I forvitnilegum kössum. Annars notar hann llka gips-afsteypur, t.d. af Snæfeils- jökli, geröar „eftir minni”, i lok mikils rigningasumars I Reykja- vlk. Augnablik Siguröur Guðmundsson sýnir nokkrar myndir frá siöustu árum. Hann hefur náð einstæöri leikni i aö yrkja sin persónulegu ljóö um hnitmiöaöa „atburöi” eöa tilfinn- ingar. Honum tekst aö ljósmynda skýra og næma „hug-mynd”, binda niöur fallvalt, sviðsett inn- skot. Nýjasta myndin heitir „Untitled”, gerö á siöasta ári. Hún er gott dæmi um getu Sig- uröar á þessu sviði. Ólafur Lárusson er aö velta fyrir sér gömlu vandamáli, raun- veruleikanum og þvl hversu háöur hann er túlkun, hverju sinni. Hann er annars vegar meö þrjár myndir á veggjum, samsettar úr fjölda einstakra ljósmynda; myndir af trjágrein- um i vindi, negatifar ljósmyndir af andlitum fólks o.fl. Ljós- myndirnar eru myndir úr kvik- myndafilmu, sem siöan er sýnd á staönum, enda er þetta ein heild. Stuttar upptökur á augnablikum, stundum brotnar gleriö á hverri mynd, eða þá kvikmyndirnar af persónunum eru „slokknaöar”, þegar næsta kemur. Eins konar vangaveltur um „hindrun” á milli veruleika og „myndar”. Yíðfemi Höröur Agústsson hefur lengi fariö sinar eigin leiöir I aö búa til myndir. Hann stundar markviss og samhangandi vinnubrögö, hefur veriö aö þróa einfaldar aö- feröir til aö ná sjórænum áhrif- um. Myndir hans skiptast i tvo hópa, teikningar af formtil- raunum frá tveim siöustu áratug- um og myndir geröar meö lit-lim- böndum. Bás Haröar er skýr og yfirvegaður. Undirritaöur sýnir 9 málverk, öll máluö á s.l. ári (nema eitt). Sum eru nýjar útgáfur af eldri verkum, önnur eru ný af nálinni. Njóta þau sin betur en nokkru sinnifyrr i björtum bás, i sambúö viö tvær myndir Jóns Gunnars. Af þessum linum má sjá hve erfitt er aö lýsa mörgum verkum á sýningunni, — I orðum. Helst er aö reyna aö gefa úthverfa lýsingu á vinnuaðferöum og verklegri hliö hlutanna. Vlöfeömi sýningar- innar er mikiö, jafnvel ótrúlega mikiö, málverk, allt frá Þóröi til Haröar,eöa verk Jóhanns, borin saman viö töflur Magnúsar Páls- sonar o.s.frv. Samræming heildarsýningar á 11 jafn ólíkum listamönnum hefur gert nýjar kröfur til okkar allra, enda reyndist nauösynlegt aö fara nokkrar feröir I „Systemet”, á meöan völundarhúsiö var aö risa. Jóhann var ómetanlegur, séöur og hagsýnn i aö hanna bása sem hæföu þörfum hvers og eins. Khöfn, jan. ’79 Structures 1977, eftir Sigurö Guömundsson. Séö yfir sýningarsaiinn. A gólfinu fyrir miöju erSóivagn Jóns Gunnars Arnasonar Nokkrar af myndunum, sem Höröur Agústsson sýndi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.