Þjóðviljinn - 31.01.1979, Síða 15

Þjóðviljinn - 31.01.1979, Síða 15
Miðvikudagur 31. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15) Jón L. Árnason tók um slö- ustu áramót þátt i allsterku al- þjóðlegu skákmóti i' Prag, Tékkó- slóvakiu. Það var hinn kunni skákvinur Dr. Alster sem hafði milligöngu um að bjóða Jóni til mótsins en Alster var sem kunn- ugt er aðstoðarmaður Vlastimil Umsjón: Helgi Ölafsson Gód frammistaða Jóns í Tékkó Horts á meðan einvigi hans stóð við Spasski fyrir tveimur árum siðan. Mótiö i Tékkóslóvakiu var skipað 13 skákmönnum þar af 6 alþjóðlegum meisturum. Upphaf- legavargertráð fyrir 14 þátttak- endum en af einhverjum ástæð- um helltist einn úr lestinni þegar mótið var um það bil að hefjast. Jón náði ágætum árangri á þessu móti og hafnaði að lokum i 2.— 4. sæti með 7 1/2 vinning af 12 mögu- legum. Munaði aðeins 1/2 vinn- ingi að honum tækist að krækja sér I áfanga alþjóölegs meistara og fyrir s ðustu umferð þurfti hann aðein: jafntefli til þess að það tækist, e.i varð að láta i minni pokann fyrir Meduna frá Tékkó- slóvakiu og þvi fór sem fór.Sigur- vegarinn varö Tékkinn Hausner en þess má geta að i innbyrðis skák lagði Jón hann að velli. Röð- in varð annars þessi: 1. Hausner (Tékkósl.) 8 1/2 v. 2. — 4. Jón L. Arnason 7 1/2 v. 2,— 4. Pókójówczy (Pólland) 7 1/2 V. 2.— 4. Mokry (Tékkósl.) 7 1/2 v. 5.— 7. Liebert (A-Þýskaland) 7 Kvenfélagasamband islands hefur ákveðiö að efna til fjár- söfnunar i sjóðinn „Bjargið frá blindu” i tilefni Aiþjóðaárs barnsins 1979. I fréttatilkynningu frá Kven- félagasambandinu kemur fram, að þau börn skipta þúsundum, sem verða blind af næringar- skorti i löndum eins og Indlandi, Braziliu, Indónesiu og vi'ðar. Alþjóðasamband húsmæöra hóf baráttu gegn þessu meini árið 1973 með þvi að koma á fót hjálp- arstöðvum, sem i senn veita lækningu með lyfjum og mat- gjöfum - og veita fræöslu um hagnýtingu matvæla, sem meö réttri meðferð geta veitt bik-n- unum hin nauðsynlegu bætiefni. Arangurinn er mikill. Fleiri og fleiri hjálparstöövar taka til starfa i samvinnu við önnur alþjóðasamtök og innlenda aðila á hverjum stað. Kvenfélögin i Alþjóðasambandi húsmæðra annast allsstaöar undirbúning og þau tryggja aö hjálpin og fræösl- an nái til þeirra, sem hennar hafa mesta þörf. Stór og smá framlög eru þegin 5.— 7. Spacek (Tékkósl.) 7 v. 5— 7. Dokofotz (Pólland) 7 v. 8. Meduna (Tékkósl.) 6 1/2 v. 9. Moder (Tékkósl.) 6 v. 10. Tarpl (Tékkósl.) 5 v. 11. Droda (Tékkósl.) 3 1/2 v. 12. Janek (Tékkósl.) 3 v. 13. Witkovsky (Tékkósl) 2 1/2 v. Stysta vinningsskák Jóns gekk þannig fyrir sig : Hvitt: Jón L. Árnason Svart: Droda (Tékkósl.) Sikileyjarvörn I. e4 C5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7 Rxd7 5. 0-0 Rgf6 6. De2 e6 7. c3 Be7 8. d4 0-0 9. Hdl Dc7 10. Ra3 d5 (?) (Hæpin framrás eins og Jón nær að sýna framá. Svartur er þegar kominn með þröngt og erfitt tafl og góðu leikirnir liggja þvi engan veginn á lausu. Reyna mátti 10. — cxd4 11. cxd4 Hfc8 og Dd8 viö tækifæri.) II. exd5 exd5 12. Rb5 (En ekki 12. Dxe7 Hfe8 13. Rb5 Dc6 14. Dd6Dxb5 ogsvartur hefur gott tafl.) 12. ..Dd8 13. Bf4 cxd4 14. Rfxd4 Bc5 15. Df3 Hc8 16. Rf5 Hc6 17. b4 a6 með þökkum. Þau má afhenda á skrifstofu „ Kvenfélagasambands íslands, sem er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 3-5, eöa leggja þau inn á giróreikning nr. 12335-8. Söfnunin stendur yfir til 30. júni n.k. —vh ísland á nú 18. stærsta fiski- skipaflota i heimi miðað viö rúm- lestatölu þeirra skipa sem eru 100 brúttólestir eöa stærri. Er hann 1.01% af fiskiskipaflota allra þjóða en fyrir ári siöan vorum viö 20. irööinni meöO.96%. Viöeigum nú alls 304 fiskiskip sem eru 87.168 brúttórúmlestir. Langstærstan flota eiga Sovét- rikin. Fjöldi fiskiskipa þeirra er 3821 og rúmlestatalan er 3.564.708 br.rúmlestir. Er þaö 40.52% af fiskiskipaflota heimsins. Næst (Þetta tapar strax er svartur er þegar á miklum villigötum. Þannig strandar 17. — Bb6 á 18. Bh6! t.d. 18. — Re4 19. Bxg7 Rxf2 20. Bd4 Rxdl 21. Dg4+ Hg6 22. Rh6 mát, eöa 18. — Re8 19. Dxdsl o.s.frv.) 18. Rc7! Hxc7 19. Bxc7 Bxf2+ 20. Dxf2 Dxc7 21. Re7+ Kh8 22. Rxd5 Rxd5 23. Hxd5 Dxc3 24. Fadl Rf6 25. Dc5! — Svartur gafst upp. 8. mars hreyfingin 8. mars-hreyfingin, sem stofnuð var á siöasta ári, hyggst nú beita sér fyrir samstööu fjölmargra samtaka um úrbætur i dagvistar- málum. I þvl skyni hefur hreyf- ingin sent bréf til 65 samtaka, þar sem þeim er boöiö til fundar til að ræða hugsanlegar aögeröir i þessum málum. Hreyfingin hóf vetrarstarf sitt I nóvember s.l., en meginverkefni hennar er að undirbúa aðgerðir 8. mars n.k., svipaöar þeim sem hreyfingin efndi til i fyrra. Auk þess vinnur hreyfingin að þvi að skapa breiða samstöðu um af- mörkuð málefni kvennabarátt- unnar, samkvæmt þvi sem segir i fréttatilkynningu frá hreyf- ingunni. 8. mars-hreyfingin er kvenna- baráttuhreyfing og einkunnarorð hennar eru „Til baráttu gegn allri kvennakúgun”. Auk þess hefur hreyfingin markaö sér stefnugrundvöll sem móta á starf hennar. Stefnugrundvöllurinn er i formi vigorða en þau eru: 1. Kvennabaráttu á grundvelli stéttabaráttu! 2. Gerum stéttafélögin að bar- áttutækjum! 3. Næg dagvistarrými fyrir öll börn! 4. Sjálfsákvöröunarrétt kvenna til fóstureyðinga! 5. Gegn allri heimsvaldastefnu! Hreyfingin er samtök einstak- linga og geta allir þeir oröið félag- ar sem eru sammála stefnu henn- ar. Hreyfingin mun halda liðs- fundi þann 8. febrúar og 1. mars n.k. i Sóknarsalnum að Freyju- götu 27, og hefjast þeir kl. 20.30. isg kemur Japan meö 10.53%, Spánn með 6.66%, Bandarikin 4.86%, Pólland 3.24%, S-Kórea 2.87%, Noregur 2.51%, Bretland 2.07% og Frakkland 2.03%. önnur lönd með stærri fiski- skipaflota en Island eru Kúba, Panama, Kanada, V-Þýskaland, Perú, Portúgal, A-Þýskaland og Rúmenia. Næst fyrir neðan Is- land koma svo Holland, Italia, Búlgaria, Danmörk, S-Afrlka, Formósa og Færeyjar sem eru 25. i röðinni. _ QFr Frá fyrstu hjálparstööinni I Indlandi. „Bjargið frá blindu” Söfnun kvenfélaga á alþjóðabarnaári Fiskiskipastóll heimsins: ísland 18. í röðinni tm. roskahjálp HATÚNI 4A 105 REYKJAVIK SIMI 2 95 70 Námskeið um Þroskaheft börn verður haldið i Miðbæjarskóla, Frikirkjuvegi 1, og hefst mánudaginn 5. febrúar 1979, klukkan 20.00. Innritun er daglega i sim- um 14106, og 12992 frá klukkan 14 til 22. Námskeiðsgjald er 5.000.- krónur. Mánud. 5. febrúar: Hörður Bergsteinsson læknir: Súrefnisskortur hjá nýfæddum börnum. Afleiðingar/meðferð. Mánud. 12. febrúar: Haukur Þórðarson yfirlæknir: Hreyfihömlun hjá börnum. Mánud. 19. febrúar: Hörður Þorleifsson augnlæknir: Sjóngallar er leiða til þroskahömlunar. Margrét Sigurðardóttir blindrakennari: Kennsla blindra og sjónskertra. Mánud. 26. febrúar: Huldar Smári Asmundsson sálfræöingur: Einhverf börn. Mánud. 5 mars: Ölafur Bjarnason læknir: Heyrnarskerðing hjá börnum. Guðiaug Snorradóttir yfirkennari: Kennsla heyrnarskertra. Mánud. 12. mars: Anna Þórarinsdóttir sjúkraþjálfi: Sjúkraþjálfun þroskaheftra barna. Mánud. 19. mars: Ólafur Höskuldsson tannlæknir: Tannvernd. Mánud. 26. mars: Asta Sigurbjörnsdóttir fóstra: Leiktækjasöfn. Mánud. 2. april: Margrét Margeirsdóttir félagsráögjafi: Unglingsárin. Mánud. 9. april: Jón Sævar Alfonsson varaformaður Þroskahjálpar: Réttindi þroskaheftra, ný viöhorf. n Tilkynning um mótefnamælingu gegn rauðum hundum Heilsuverndarstöð Kópavogs vill hvetja allar barnshafandi konur til að láta mæla hjá sér mótefni gegn rauðum hundum á fyrstu þrem mánuðum meðgöngutimans. Hafið samband við heimilislækni eða mæðradeild Heilsuverndarstöðvarinnar i sima 40400. ÚTBOЮ Tilboð óskast i eftirfarandi efni fyrir Hita- veitu Reykjavikur: Plpueinangrun Opnað miðvikud. 28. febr. 1979 kl. 11 f.h. Suðufittings Opnað þriðjud. 6. mars 1979 kl. 11 f.h. Skrúfuö fittings Opnaö fimmtud. 8. mars 1979 kl. 11 f.h. lnnanhússefni (lokar og gildrur) Opnaö þriðjud. 13. mars 1979 kl. 11 f.h. Þensluslöngur Opnað miövikud. 14. mars 1979 kl. 11 f.h. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.