Þjóðviljinn - 31.01.1979, Síða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 31. janúar 1979
Ný söguskoðun
Vor himneski faðir er lengst af loft og regn
og Ijúfar sólskinsstundir,
þar sem f r jókornin vaxa og f ræin detta í gegn
og fuglarnir gapa undir.
Vor himneski faðir fæðir fuglanna her,
því fuglar nenna ekki að vinna.
Og Nasaret-meistarinn sagði það sjálfur hér,
og svo hafa fuglar aldrei nennt að spinna.
Við þennan sannleik framar ég ekki fæ eirt.
Ég alla skapaði guði
er boðskapur mannsins og hvergi úr hófi keyrt
og hættum svo öllu guðspjalla-snakki og puði.
Vor almættishugsun er eintóm sálartöf
og uppákoma af tómri hræsni og lýgi.
Að lokum mun sjálf kirkjan grafa sérgröf.
Og þá göngum við upp, þar sem reistur mun
sannleikans stigi.
Arnór Þorkelsson
frá Arnórsstöðum.
Jón Aðalsteinn,Hlíðsk6gum:
Úr Bárðardal
myndir, sem uppi eru um að
tryggja okkur viöunandi tekjur,
eru góöra gjalda veröar. En stóra
spurningin er hvort samdráttur
geti nokkurntíma gert þaö
Annars vil ég treysta núverandi
stjórn og sveitastjórnum til aö
skilja ástandiö og stofna til at-
vinnutækifæra i sveitum, svo ekki
komi til fólksflótta. Auövitaö.
er þaö ósk þéttbýlisbúa aö sveita-
fólkiö flytjist til þeirra svo
kaupendur fáist aö lélegum hús-
um og ódýrt og gott vinnuafl.
Ég vil benda á, aö hollast er
fyrir þjóðfélagiö aö dreifbýlis-
fólkiö fái aö vera um kyrrt og af-
komendur fái möguleika á búsetu
án teljandi búseturöskunar.
Ykkur brigöi viö ef sveitaheimil-
unum fækkaöi, sem taka á móti
gestum. Heyrt hef ég um heimili
hér 1 dal, sem fékk 200 gesti i
ágústmánuöi samkvæmt gesta-
bók. HUsfreyju varð aö oröi, aö
sér heföi oröiö litiö úr verki þá,
NU i góöu tiöinni höfum viö
veriö aö baöa sauöfé (lögboöiö).
Hafa allir bændur lokið þvi og
erum viö vist minni náttúru-
verndarmenn en þeir bændur,
sem áttu að útrýma kláöamaur
hjá sér og fengu undanþágu frá
tviböðun.
Félagslif er hér i sæmilegu lagi.
Hér er starfandi ungmennafélag
og kvenfélag, er láta sig flest
mannlegt skipta. Einskoröa sig
ekki viöhin þrengri sjónarmiöin.
Ogsvo vil égbæta hér viötveim
spurningum, vegna leiöara Dag-
blaösins 19/12 1978, „Smjör-
leiöari”.:
Hvaö kostar þaö þjóþina á ári
aögefaút blaðeinsog Dagblaöiö?
Hvað kostar þaö þjóöarbúiö að
framleiöa smjörliki þaö, sem
þjóöin étur á ári?
— Við getum ekkert sérstaklega
kvartaö undan tiöarfarinu nú i
haust, segir Jón Aðalsteinn IHliö-
skógum i rabbi viö Norðurland og
leyfir Landpóstur sér að taka upp
orö Jóns hér.
Annaö veldur okkur meiri
áhyggjum en þaö er vanneysla
ykkar þéttbýlisbúa á okkar fram-
leiðslu. Þiö viljiö t.d. frekar nota
smjörliki en smjör og boröiö þar
með annars flokks mat.
Umræöur okkar hér i sveitinni
hljóta aö mótast af þvi ástandi,
sem viö búum viö. Viö okkur
blasir atvinnuleysi og fólksflótti
yfirvofandi I stað þess aö afkom-
endur okkartækju viö blómlegum
atvinnuvegi og sveitir landsins
byggöust fleira fólki. Þær hug-
Sjá um rekstur
Sorpeyðingar-
stöðvarinnar
I desember s.l. auglýstí Sorp-
eyðingarstöö Suöurnesja eftir
tveimur starfsmönnum tíl þess aö
hafa á hendi vélgæslu, krana-
stjórn, stjórn vinnuvéla og al-
mennt viöhald stöövar og tækja-
búnaöar, aö þvi er segir I Suöur-
nesjatiöindum.
Tveir menn hafa nú verið
ráönir til þessara starfa og eru
þaö þeir Siguröur J. Ogmunds-
son rafvirki i Keflavik og Helgi
Guöleifsson vélstjóri i Keflavik.
Aformaö er aö þeir fari til
Frakklands tilaö kynna sér svona
rekstur og munu veröa þar i átta
vikur.
Ekki færri en 24 umsóknir
bárust um þessi störf. —mhg
Styrktarfélag
aldraðra á Suðurnesjum
Styrktarfélag aldraöra á
Suöurnesjum starfaði meö
svipuöu sniöi og undanfarin ár.
Fariö var til Mafiorka i' mai og
tóku 30 manns þátt i þeirri för og
rómuðu þátttakendur vel skipu-
lagöa og skemmtilega ferö.
Rotaryklúbbur Keflavikur bauö -
tii eins dags ferðar austur aö
Odda á Rangárvöllum. Ekiö var
um Þingvöll á heimleiö og var
feröin öll hin ánægjulegasta.
Vetrarstarfiö byrjaði fyrsta
mánudag i okt. Send var vetrar-
dagskrá til alira ellilifeyrisþega á
Suöurnesjum. Aöalfundurinn
veröur 3. febr. n.k. i Kirkjulundi
og eru allir félagar og þeir sem
gerast vilja félagar hvattir til aö
mæta.
Félaginubárust stórgjafirá s.l.
ári. Velunnari félagsins sem ekki
vill láta nafns sins getið afhenti
þvi 2 milj. kr. Samstarfsnefnd
Kvenfélaganna á Suöurnesjum
gaf 600 þús. kr. og G.S. gaf 100
þús. kr.
öllum þessum aöilum er inni-
lega þakkaö svo og öörum þeim,
sem styrkt hafa félagsskapinn.
—mhf
Búöardaiur, kauptún þeirra Dalnmanna
Þegar landíð fær mál
V. GREIN
Hér kemur þá framhald frá-
sagnar Torfa Þorsteinssonar i
Haga af bændaför þeirra.................. ....................
Austur-Skaftfellinga og er nú aö fýrirtæk]a, sem nueruhartleikin
þvi komiö aö haldiö er: af veröbólgunni og rekstrarhorf-
ur séu i óvissu nema einhverjar
Inn í Dali verðbólguráöstafanir komi til.
Við Gilsfjaröarbotn eru sýslu-
mörk á milli Dala- og Baröa-
strandarsýslu. Þaraö sýslumörk-
unum komu til móts viö okkur
stjórnarnefnarmenn Búnaöar-
sambands Dalamanna, ásamt
sýslumannshjónunum, Pétri Þor-
steinssyni og Björgu Rikharös-
dóttur. Þau eru Austfirðingar aö
uppruna. Hann á ættir aö rekja til
bændafólks i Austur-Skaftafells-
sýslu. En hennar faöir var Rik-
haröur Jónsson, myndhöggvari.
Einnaf gömlu húsgrunnunum úr
Papósverslun heitir Nýibær. En
„Þéraði” ekkieinu sinni
andskotann
Frá Fóöuriöjunni var ekiö aö
vistlegu félagsheimili, sem ég
ætla hér aðnefna Tjarnarlund, en
vel má þó vera, aö viöskeytið viö
Tjörn hafi brenglast eitthvaö i
vasakompunni minni. Þar var
boðið til matarveislu og veitti
Búnaöarsamb. Dalamanna okkur
þar gnægð matar, sem vel var
þeginn eftir langreisu um vest-
firskar heiöar. Ræöumenn þar
voru:
Dalabúö, hiömyndarlega félagshcimili I Búöardal
þar var heimili Jóns Þórarinsson-
ar, fööur Rilrarös myndskera.
Fyrsti áningarstaöur okkar i
Dalasýslu var á eyöibýlinu Olafs-
dal, hinuforna búnaöarskólasetri
Torfa Bjarnasonar og Guölaugar
Zakariasdóttur. I túninu i ölafs-
dal, stuttan spölfrá bæjarrústum,
hafa Dalamenn reist þessum
merku hjónum minnisvaröa,
geröan af Rikaröi Jónssyni. Neö-
anvert viö nafn þeirra hjóna er
mynd af sáömanni, sem er aö
dreyfa sáökorni I akur. Þar undir
standa oröin:
Akrar voru frjóir
ogaldingaröar
Glæddist aröur i
grænum sveröi
Þessar ljóölinur hygg ég vera
úr búnaðarbálki Eggerts ölafs-
sonar.
Eftir fremur stutta akstursleiö
er komiö aö Fóðuriöjunni, sem ég
held að ég fari rétt meö aö sé rek-
in af Búnaðarsambandi Dala-
manna. Þar bylgjaöist gras á 160
ha nýsáins lands og aörir 100 ha
eruþar fullunnir og biöa sáning-
ar.
Land Fóöuriöjunnar er fengiö
frá jörðunum Stórholt og Litla-
holt. Umsjón meö ræktuninni hef-
ur ráðunautur Búnaöarsam-
bandsins, Jón Hólm Jónsson. Mér
skáldis t á umsögn hans, aö Fóöur-
iöja Dalamanna sé eitt þeirra
Jón Hólm Jónsson, Kristmund-
ur Jóhannsson, Siguröur Þórólfs-
son og Halldór Kristjánsson, sem
brétt lét af fararstjórn okkar. Svo
og formaöur Búnaöarfélags Is-
lands, Asgeir Bjarnason, sem,i
veldiforseta Sameinaös Alþingis,
fer jafnframt veö forsetavald isl.
lýöveldisins i förföllum Kristjáns
Eldjárns og var þarna aö koma
beint frá þvi að undirrita lög
varöandi nýleysta launadeilu
Alþýöusamb. Islands og vinnu-
veitenda.
Frá þvi er sagt I Laxdælasögu
aö heimasætunni Þorgeröi
Egilsdóttur frá Borg á Mýrum
hafi þótt ambáttarsonurinn Olaf-
ur Pá frá Höskuldsstööum i Döl-
um æöi höiöingjadjarfur, er hann
gekk einarölega I búö Egils
Skallagrimssonar ogsettist þar á
kvenpall á tal við heimasætuna
frá Borg og ræddi bónorösmál sin
við hana. Enn eiga Dalamenn
höföingjadjarfa bændur og
bændasyni og bar forseti Samein-
aös Alþingis vel þann höföingja-
svip. Og nú rifjast upp fyrir mér
ein af landskunnum gamansögum
um fööuri Asgeirs Bjarnasonar,
Bjarna I Asgaröi.
í Asgaröi var f tiö Bjarna Jens-
sonar mikil gestanauö og heimili
var opinn gististaöur sérhverjum
vegfaranda sem þar bar aö dyr-
um og bóndinn tók þar öllum opn-
um örmum. A meöal gesta, sem
þar bar eitt sinn aö garöi, var
æösti kirkjuhöfðingi Islendinga,
dr. Jón Helgason, biskup, sem
var maöur mikillar viröingar
Þegar biskupinn yfir íslandi bar
aö dyrum Bjarna Jenssonar gekk
bóndinn til móts við hann, bauð
hann velkominn aö ganga i bæ
sinn og þúaði hann likt og aðra
gesti. Biskupinn yfir tslandi setti
upp viröulegan höföingjasvip og
spuröi: Hvenær höfum viö oröiö
,,dús”? En bóndinn svaraöi án
nokkurrar þykkju: Ég er ,,dús”
við alla menn og þéra ekki nokk-
urn, ekki einu sinni sjálfan and-
skotann.
Svo sannarlega bera bændur og
bændasynir Dalamanna ekki meö
sér neinn ambáttarsvip eöa
minnimáttarkennd.
Á slóðum fornra sagna
Aö lokinni matarveislu I Tjarn-
arlundi var ekiö áfram um
Skarðsströnd, Klofningshrepp og
Fellsströnd og fólki dreift til gist-
ingar þar um sveitirnar. Viö
hjónin hlutum gistingu aö Breiöa-
bólstaö á Fellsströnd þar sem
gott var aö hvflast eftir viöburöa-
rikan dag. Hjónin þar eruHalldór
Þóröarson og Ólafia ólafsdóttir
frá Króksfjaröarnesi.
A næsta degi var ekiö um
Miö-Dalasýslu og staldraö viö á
merkum söguslóöum Laxdælu og
Landnámssögu. Þar komu til
móts viö okkur hjónin Kristin
Tómasdóttir, sem á ættir að rekja
til bændafólks i öræfum og
Suðursveit I Austur-Skaftafells-
sýslu,og maöur hennar, Einar
Kristjánsson, fyrrv. skólastjóri á
Laugum i Dalasýslu.
Einar Kristjánsson er vel
heima i sögu byggöarinnar þar
sem sérhvert örnefni er tengt
sögu Guörúnar, Kjartans, Gests
Oddleifssonar og Auöar Djúp-
úögu. A Krosshólum er kross,
reistur til minningar um land-
námskonuna Auði, sem Land-
náma segir að hafi verið kona
kristin og fariö á Krosshóla til
bæn ahalds.
Við Sælingsdalslaug þó Guörún
lin sitt á meöan Bolli var veginn.
Þar er nú heimavistarskóli. (
1 Miödölum var fólkinu skipt á
bæi til kaffidrykkju. Við fórum 8
saman aö Bæ i Miödölum og þáö-
um þar kaffiveitingar á heimili
hjónanna Baldurs Friöfinnssonar
og Alfheiöar Þorsteinsdóttur.
Hafi þau hjón þakkir
Austur-Skaftfellinga svoogaörir
Dalamenn fyrir veittar veitingar
og velgerning okkur til handa.
Á leiöinni um Dalasýslu veröur
mér hugsaö til tveggja islenskra
ljóðskálda, Stefáns frá Hvltadal
ogJóhannesar úrKötlum. Stefán,
sem um langt skeiö var einyrkja
bóndi í Bessatungu I Saurbæ
auögaöi bókmenntir okkar mörg-
um ljóðum og Jóhannes skáld úr
Kötlum mun hafa verið uppruna
sinum og æskustöövum i Laxár-
dal trúrri sonur en nokkurt annaö
islenskt ljóöskáld okkar samtiö-
ar.
Frh.
Torfi Þorsteinsson.