Þjóðviljinn - 31.01.1979, Síða 17
Miðvikudagur 31. janúar 1979 1>JÓÐVILJINN — SIÐÁ 17
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
— Hiustaðumamma! Strákarnir eru hættir aö slást! Aégaðfara
og gá hvaö þeir eru aö gera?
útvarp
H.C. Andersen
1 dag kl. 17.20 hefst lestur nýrr-
ar útvarpssögu barnanna. Hún
nefnist „Saga úr Sandhólabyggð-
Hann þýddi „Ævintýri og sögur”
eftir H.C. Andersen, sem komu út
1904 og 1908.
Ný útvarpssaga barnanna:
Saga úr sand-
hólabyggðinni
Eftir H. C. Andersen
inni” og er eftir ævintýraskáldið
danska, H.C. Andersen. Stein-
grimur Thorsteinsson þýddi
söguna. Steingrimur var stór-
virkur þýðandi, en hann stóð sem
kunnugt er i fremstu röð skálda
s j á lf s tæðisbar á ttunna r og
siðrómantisku stefnunnar á
tslandi. Hann naut mikillar hylli
fyrir ljóðagerð sina og þýðingar.
Axel Thorsteinsson, sonur
Steingrims, les söguna. Stein-
grlmur fæddist árið 1831 á Arnar-
stapa á Snæfellsnesi, og lést 1913.
Faðir Steingrims og afi Axels var
Bjarni amtmaöur Thorsteinsson.
Hann var fæddur 1781, fyrir nær
tveimur öldum. Eflaust munu
ekki margir núlifandi tslendingar
eigá afa eöa ömmu, sem fæddust
fyrir Móöuharöindin. En hér er þó
dæmi um þaö, hvernig þrjár aldir
tengjast I þremur ættliöum.
kvöld. Má þar nefna Charlie
Parker og Dexter Gordon, sem
kom hingaö i oktober sl. og blés
áheyrendur upp úr skónum meö
tenórsaxófóninum. —eös
Þorsteinn Jónsson frá Hamri.
Fiðrið úr
sæng Dala-
drottningar
Kl. 23.05 les Ingibjörg Þ. Steph-
ensen úr siðustu ljóöabók Þor-
steins frá Hamri, „Fiörinu úr
sæng Daladrottnfngar ”, Þor-
steinn hefur sent frá sér einar sjö
Ijóöabækur á siöustu tveim ára-
tugum. „Fiöriö úr sæng Dala-
drottnfngar” var lögö fram af ts-
lands hálfu til bókmenntaverð-
launa Noröurlandaráös 1978
ásamt bókum Tryggva Emilsson-
ar, „Fátæku fólki” og „Barátt-
unni um brauðiö ”, — eös
45 mínútur
— Ég kynni Dizzy Gillespie
i kvöld, sagði Gerard Chinotti,
sem sér um þáttinn „Svört tón-
list” I útvarpinu kl. 21 i kvöld. Það
er vel við hæfi að kynna Gillespie
nú, þvl hann er væntanlegur til
landsins i febrúar og mun þá
halda hljómleika I Háskólabiói á
vegum Jazzvakningar.
Fariö veröur fijótt yfir sögu
kappans á þeim 45 minútum, sem
Chinotti hefur til umráða. Meöal
annars veröur leikin hin fræga
plata Hot House, sem tekin var
upp i mai 1945. Sagt er aö djassinn
hafi aldrei oröiö samur siöan þá.
Siöasta lagiö i þættinum er tekiö
Dizzy Gillespie
upp á tónleikum 1972. Asamt
Gillespie, sem þykir einhver besti
trompetleikari i samanlagðri
djasssögunni, fáum viö aö heyra i
ýmsum öörum stórmennum I
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþuiur kynnir ým-
is lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Geirlaug Þorvaldsdóttir
heldur áfram aö lesa
„Skápalinga”, sögu eftir
Michael Bond (7).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög. frh.
11.00 Horft tU höfuðátta. Séra
Helgi Tryggvason flytur
annaö erindi sitt um uppeld-
ismál og þjóömál frá sjón-
armiöi kristins siöar.
11.25 Kirkjutónlist eftir Bach:
Michel Cahapuis leikur á
orgel Prelúdiu og fúgu I
h-moD / Agnes Giebel söng-
kona Gewandhaushljóm-
sveitin i Leipzig flytja „Lof-
iö Drottinlýöir allir”, kant-
ötunr. 51: Kurt Thomas stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn, Sig-
ríöur Eyþórsdóttir stjórnar.
13.40 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Húsið
og hafið” eftir Johan Bojer
Jóhannes Guömundsson is- .
lenskaöi. GiSli Agúst Gunn-
laugsson les (8).
15.00 Miödegistónleikar:
André Saint-Clivier og
kammersveit leika Mandól-
ínkonsert i G-dúr eftir Jó-
hann Nepomuk Hummel.
15.40 tslenskt mál. Endurt.
þáttur Asgeirs Bl. Magnús-
sonar frá 27. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Saga úr Sandhólabyggð-
inni" eftir H.C. Andersen
Steingrimur Thorsteinsson
þýddi. Axel Thorsteinsson
byrjar lesturinn.
17.40 A hvltum reitum og
svörtum Guömundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
18.10 Tónlekar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
10.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Einsöngur I útvarpssal:
Sigurlaug Rósinkranz syng-
urlög eftir Mozart, Brahms,
Sigvalda Kaldalóns og
Tosti. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó.
20.00 ór skólalifinu Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum.
20.30 ..Slðasta gjállfisævintýr-
ið”,glettin smásaga en siö-
samleg eftir Pedro Antonio
de Alarcon. Sveinbjörn Sig-
urjónsson þýddi. Steindór
Hjörleifsson leikari les.
21.00 Svört tónlist Umsjón-
armaöur: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
21.45 tþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.00 Norðan heiða Magnús
ólafsson á Sveinsstööum 1
Þingi ræöir viö menn, sem
skemmta á þorrablótum og
árshátlöum. Einnig fluttir
stuttir skemmtiþættir.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Cr tónlistarlifinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn.
23.05 „Fiöriö úr sæng Dala-
drottningar” Ingibjörg Þ.
Stephensen les úr slöustu
ljóöabók Þorsteins frá
Hamri.
23.20 Hljómskálamúsik Guö-
mundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
18.00 Rauöur og blár. Italskir
leirkarlar.
18.05 Börnin teikna. Bréf og
teikningar frá börnum til
Sjónvarpsins. Kynnir Sig-
riöur Ragna Siguröardóttir.
18.15 Guilgrafararnir. Sjöundi
þáttur. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.40 Heimur dýranna.
Fræöslumyndaflokkur um
dýralif viöa um heim. Þessi
þáttur er um dýrin i Kletta-
fjöllum. Þýöandi og þulur
Gvlfi Pálsson.
18.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Vaka.Fjallaö veröur um
opinber minnismerki og
listaverk i Reykjavik og
rætt um Islenska mynd-
listarsýningu I Konsthallen I
Málmey. Dagskrárgerö
Þráinn Bertelsson.
21.15 Rætur. Fimmti þáttur. I
fjóröa þætti var þvi lýst, er
Kúnta Kinte kemur heim á
búgarö nýja eigandans.
Fiölaranum er faliö aö
kenna honum ensku og gera
góöan verkmann úr hon-
um. Þaö gengur ekki mjög
vel vegna mótþróa Kúnta.
Hann kemst aö þvi, hvar
Fanta býr. Kúnta reynir að
flýja, en hann næst og er
refeað harölega. Þýöandi
Jón O. Edwald.
22.05 Sandar Namibiu.
Fræösiumynd um dýralif I
Namibiu-eyöimörk i Suö-
vestur-Afrfku, en hún er
elsta eyöimörki heimi. Þýö-
andi og þulur Oskar Ingi-
marsson.
22.55 Dagskrárlok
með Dizzv
Gillespie
sem kemur hingað
í febrúar
PETUR OG VELMENNIÐ
II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNORSSON
-r/yWA/N OCr frlflRLpíG-PI/V lTÞR fí-JotT: