Þjóðviljinn - 03.02.1979, Page 4

Þjóðviljinn - 03.02.1979, Page 4
4 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 3. febrúar 1979 DIOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Útgáfufélag ÞjáBviljans Framkvæmdastjdri: Eifiur Bergmann Ritstjdrar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Harbardóttir Rekstrarstjdri: Olfar ÞormóBsson Afgreióslustjdri: Filip W. Franksson Blaóamenn: AlfheiBur Ingaddttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- urBardóttir, GuBjón FriBriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magnós H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. lþrdtta- fréttamaBur: Ingólfur Hannesson Þingfréttamaöur: SigurBur G. Tómasson Ljdsmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. útlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson. llandrita- og prdfarkalestur, BlaBaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Rúnar SkarphéBinsson, SigrlBur Hanna Sigurbjörnsdóttár. Skrifstofa: GuBrtln GuBvarBardóttir, Jón Asgeir SigurBsson. AfgreiBsla: GuBmundur Steinsson Kristln Pétursdóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, SigrlBur Kristjánsdóttir. Bflstjdri: Sigrún BárBardóttir. HúsmdBir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsddttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjdrn, afgrelösla og auglýsingar: SIBumúla 6. Keykjavik, slmi 81333 Prentun: BlaBaprent h.f. Viöbótarskattur heildsalanna! • Þegar verslunarhættir eru gagnrýndir á islandi er ráðlegast að hafa það alltaf fyrst á orði að „verslunin sé jafnrétthár atvinnuvegur og aðrir burðarásar þjóðlífs- ins" eins og Hjalti Pálsson f ramkvæmdastjóri Innf lutningsdeildar Sambandsins orðar það í viðtali. Ef sjálfsagðir hlutir af því tagi eru ekki teknir með í dæmið búa margir þeirra sem kaupmennsku stunda versluninni tii óvinaher. • Megingagnrýnin sem beinst hefur að innflutn- ingsversluninni og skýrsla verðlagsstjóra staðfestir að er réttmæt snýst um það að innf lutningaskerf ið sé þjóðinni of dýrt og hluti þeirrar stéttar sem hefur at- vinnu af rekstri innflutningsverslunar sé ómagi á þjóð- inni. • Enda þótt að stórkaupmenn verji sig nú með þeim rökum að óhagkvæm innkaup þeirra erlendis og upp- hækkun á umboðslaunum stafi af óheilbrigðu verðlags- og álagningakerfi hérlendis er það hvergi nærri fullnægjandi skýring. (fyrsta lagi kemur hún ekki heim og saman við þá goðsögn kaupmannastéttarinnar að hún stundi verslun til þess að þjóna hagsmunum neytenda. Að sjálfsögðu er gróðinn markmiðið og hreyfiaflið í einkaversluninni. I öðru lagi kemur f ram í skýrslu verð- lagsstjóra að undanskot frá skatti, ásókn í gjaldeyri og eignasöfnun erlendis eru ekki síður ástæða fyrir óeðli- lega háum umboðslaunum en lág álagning heimafyrir. Það sést best á því að umboðslaun á vörum sem leyfð er f rjáls álagning á eru ekki lægri en á vörum sem bundnar eru reglum um hámarksálagningu. • Á félagsfundi í Félagi járniðnaðarmanna sem hald- inn var í vikunni voru viðskiptaráðherra og verðlags- stjóra færðar þakkir fyrir að upplýsa allt að 20 miljarða króna viðbótarálögur og ónauðsynlegan kostnað sem heildsalar og aðrir innflytjendur nauðsynjavara hafa lagt á almenning, og að upplýsa einnig að þessir aðilar haf i ekki gert grein fyrir verulegum hluta hagnaðar síns til gjaIdeyriseftirlits og skattayfirvalda. Félagsfundur járniðnaðarmanna krafðist þess og,að tafarlaust yrðu gerðar ráðstafanir til þess að aflétta þessum miljarða viðbótarálögum heildsala og innflutningsfyrirtækja af almenningi. • ( rauninni má segja að með rannsókninni á inn- flutningsversluninni og niðurstöðum hennar hafi að til- stuðlan viðskiptaráðherra verið komið upp á yfirborðið því neðanjarðarhagkerfi sem svo mjög hefur verið i munni manna síðustu ár. Athyglisvert er að innf lytjend- ur, nema aðsjálfsögðu Sambandsverslunin, neita ekki á- sökunum um margvíslegt misferli í innf lutningi. Það er nánast að þeir hreyki sér yfir því að hafa gert brotlegt athæfi að dyggð. • ( rauninni er hér um fjárdrátt úr þjóðarbúinu að ræða. Og væri það fé á hendi sem skotið hef ur verið und- an, eða hefði komið þjóðinni til góða í lækkuðu vöruverði, myndi það nægja til þess að mæta þeim kostnaðarauka sem atvinnuvegirnir eru taldir hafa á ári af greiðslu 7 til 8% verðbóta. # Viðskiptaráðherra segir í viðtali við Þjóðviljann í vikunni að skýrsla verðlagsstjóra sýni ákaf lega vel að í innf lutningsmálum ríki hreintóf remdarástand og að þar sé bæði við innf lytjendur sjálfa að sakast og svo stjórn- völd sem látið hafa hina óeðlilegu viðskiptahætti af- skiptalausa um langt árabil. Innflutningskerfið allt sé hreinn frumskógur og hagsmunaþræðirnir vefist svo víða um þjóðfélagið og það muni taka langan tima að knýja fram lagfæringar. Þessutan feli núverandi versl- unarkerf i sjálft í sér margskonar f rjóanqa spillingar og einkagróðapot. • Auðvelt er að benda á óskalausnir sósíalista í þess- um efnum. Enda þótt ekki séu pólitískar aðstæður til þess að knýja þær f ram er engu að síður nauðsynlegt að leggja til atlögu við neðanjarðarhagkerfi innflutnings- verslunarinnar og aflétta heildsalaskattinum af lands- mönnum. —ekh vinnurekenda A næstunni er að vænta stórá- hlaups frá atvinnurekendum i boðmiðlun. Ekki nóg með að þeir hafi ráðið sér valinkunnan ritstjóra að framkvæmdastjóra heldur hvetur ritstjóri Vinnu- veitandans lesendur timaritsins að lesa sérstaklega athyglis- verða ræðu sem birt er i blaðinu og er eftir C. Northcote Parkin- son. Hún ber yfirskriftina: Hvernig á atvinnurekstur aö miöla boðum um hiutverk sitt í þjóöfélaginu? Er ekki aö efa að lesningin verður atvinnurek- endum hér hugljómun hin mesta. Þar er sumsé fjallað um það ■ vandamál atvinnurekenda að ■ um allan heim er almenningsá- I lit þeim andstætt og fjölmiölar | draga upp dapuriega mynd af • atvinnurekstri. Ekki er það svo | bagalegt þó I guðs-eigin- landi, I en i Evrþu þar sem kratar og | kommar eiga stjórnmálaitök er ■ þetta nánast viötekin venja, að I sögn C. Northcote Parkinson á I 26. þingi Alþjóöaverslunarráðs- | ins i Florida. j Reynsla skapar I traust ■ Með góöri boðmiðlun má úr I þessubæta ef fjögur undirstööu- | atriðí eru höfð i huga: ■ tmyndunarafliö er mikilvægast, I þá myndun trausts, svo skil- I greining tilgangs og loks val á | stil. ■ Þegar hvert atriði er skoðað I kemur I ljós að atvinnurekand- I inn veröur að gera sér ljóst aö I fólk hefur fyrst og fremst áhuga ■ á sjálfu sér. Þessvegna þarf aö I finna leiðir að hjarta þess með I þvi að hafa imyndunarafl til I þess að gera sér i hugarlund > hvernig viðskiptavinir eöa á- Iheyrendur eru innréttaðir. Eins og vænta mátti er undir- staða þess að traust skapist á J atvinnurekanda, að hann sé I trausts verður og menn hafi af I honum góöa reynslu. „Element- * ary, kæri herra Watson”, var j Sherlock Holmes vanur að I segja. ! Sköpun heimsins I I sambandi viö meginmark- I miðin sem skilgreina þarf ef ' breyta á almenningsáliti I garð J atvinnurekenda eru þau i raun- inni aðeins þrjú að mati Parkinsons. Nefnilega: 1. „Veröldin sem við byggjum var sköpuð af iðnrekstri og myndi hrynja á örskammri stundu án áframhaldandi iðn- rekstrarátaka.” (Aths. Kemur ekki heim og saman við bibliusögurnar og á ekki við tam um Nepal) 2. „Fyrst þarf að skapa fjár- magnið áður en og til þess að hægt sé að eyða þvi. 3. Atvinnurekstur er rekinn i gróðaskyni en ekki til þess að veita atvinnu.” Gróöinn ofar öllu Þriöja og siðasta atriðið er vert að skoða sérstaklega. C. Northcote Parkinson segir m.a. þvi til skýringar: ,,Enda þótt atvinnurekandinn sé vafalaust mesti velgeröar- maður launþegans, rekur hann ekki atvinnustarfsemi sina til þess aö veita atvinnu. Geröi hann þaö yröi hann gjaldþrota á nokkrum vikum og óhæfur til aö veita atvinnu. Markmiö hans er umfram allt aö ná þeirri arö- semi, sem tryggir aö rekstur hans geti þraukaö. Jafnskjótt og hann missir sjónar af þvi mark- miöi, er fall hans öruggt. Meira en það, stehia hans hlýtur aö vera aö hafa eins fátt fólk i vinnu og unnt er og borga þvi ekki meira en raunviröi vinn- unnar.” Hreinskilinn texti, og ekkert verið að skafa utanaf þvi. En það er meira af svo góöu: Öfugmœlið vinnuveitandi „Eölisbreyting veröur á at- vinnurekstri, sem er þjóönýttur eöa nær einokunaraöstööu. 1 staöþess að veita þjónustu gegn greiösiu, er nú tilgangurinn aö veita stórum og vaxandi hópi vinnuafls (ekki fólks? — aths. Þjóöv.) þægilega llfsafkomu öll reynsla okkar af atvinnurekstri hlýtur aö leiöa til þeirrar niöur- stööu aö atvinna, eins og hamingja og heilbrigöi, fæst ekki h já þeim, sem hafa þaö eitt aö markmiöi aö veita hana.” Amen eftir efninu. Frjálst framtak i leikbúningi Loks er þaö stíllinn og kemur þar fljótt að þvi að boðmiölun i sjónvarpi og kvikmyndum sé á- hrifarikust: „Markmiö okkar ætti þvi aö vera aö atvinnu- reksturinn komi meginboðskap sinum á framfæri i kvikmynd- um, sem sýndareru eöa endur- sýndar I sjónvarpi. Engin rök leiða til þess aö atvinnurekstur- inn eigi aö styrkja kvikmynda- gerö, vegna þess aö kvikmynd, sem þarfnast fjárstyrks reynist ávaUt gagnslaus. Þetta er vandamál sem þarf aö leysa, ekki meö fjárútlátum heldur heilasellum. Fyrsta markmiöiö er aö framleiöa velheppnaöa kvikmynd, sem selst af eigin veröleikum. (Aths. annars væri um atvinnusköpun aö ræöa) Annaö markmiöiö er, aö færa I leikbúninginn rökin fyrir frjálsu framtaki, ekki meö áróöri eöa ádeilu, heldur meö söguþræöi, sem feli I sér hversvegna iön- rekstur er nauösynlegur. Þaö ætti ekki aö vera erfitt.” Söguþráður Sussunei, það mætti tU dæmis notast við þennan klassiska: Strákur hittir stelpu og gerir þaö sem venjulegt er aö láta strák og stelpu gera hvort viö annað i' bió. Siðan mætti spyrja: Hvernig færu þau aö, ef ekki væri aftursætið f bilnum hans pabba? Hvaö heföu þau gert ef iðnbyltingin hefði ekki komiö til og iönrekendur? Endir. —ekh. Davíð og Sjöfn Davið Oddsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur ó- venju gaman af því að fjalla um Þjóðviljann bæði i ræðu og riti. A borgarstjórnarfundi s.l. fimmtudag brást Davið ekki vonum manna og kom Þjóðvilj- anum rétt einu Sinni i fundar- gerðarbækur borgarstjórnar, en þar geröi hann að umtalsefni „óvandaðan” fréttaflutning blaðsins um deilurnar á Kjar- valsstööum. Sagði Davið að eftir að at- kvæði féilu i stjórninni á laugar- degi, hefði Þjóðviljinn viljað fá fram skoðanir manna á málinu. Til þess aö fá fram skoðanir Guðrúnar Helgadóttur hefði blaðinu dottið það snjallræði I hug aðhringja i Guðrúnu Helga- dóttur og spyrja hana sjálfa. Hins vegar hefði blaðinu þótt jafn eðlilegast að spyrja Jón Reykdal (lildega i tilefni reyk- lausa dagsins, bætti hann við) um skoðanir Sjafnar Sigur- björnsdóttur á þessu sama máli. Þótti Davíð þetta að vonum merkileg blaðamennska. Hon- um til upplýsingar er rétt að eftirfarandi komi fram: A mánudegi, eftir atkvæða- greiðsluna i stjórn Kjarvals- staða,gekk blaðamanni að venju greiðlega að ná sambandi við Guðrúnu Helgadóttur á vinnu- stað hennar i Tryggingastofaun rikisins. Lét hún fúslega uppi við blaðamann skoðanir sinar á málinu og bókun vegna at- kvæðagreiðslunnar. Hins vegar tókst ekki fremur venju að ná sambandi við Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, hvorki á vinnustað né heimili, og er það skýringin á þvi að hún var ekki sjálf til frásagnar um sinar skoðanir i Þjóðviljanum eins og Guðrún og Jón. Aðrir fjölmiðlar áttu i sömu erfiðleikum, — nema Moggi, sem náði sam- bandi við hana eins og þriöju- dagsblaðið 23. janúar ber með sér. Fundin leið Undirrituðum blaðamanni J var þá ekki ljóst að eina leiðin . sem örugg virðistogfær til þess I að ná skjótu sambandi við Sjöfn Sigurbjörnsdóttur er sú sem , Thor Vilhjálmsson ráðlagði um ( sjónarmönnum Morgunpóstsins *' i útvarpinu deginum siðar.eftir I að þeir höfðu árangurslaust I reynt að ná sambandi við hana I deginum áöur og þá um morg- • uninn. Leiðin er sú að hafa sam- I band við Davíö Oddsson, — I sagði Thor, — milli þeirra I tveggja er alltaf bein lina. • Það sannaöist lika, þvi sama I dag var fjölmiölum send sam- I eiginleg yfirlýsing þeirra tvi- I menninganna um atkvæöa- J greiösluna. Þau höfðu náðsam- I bandi hvort við annað, þó út- I varpinu, Þjóðviljanum og fleiri ‘ fjölmiðlum hefði ekki tekist aö J ná i Sjöfn Sigurbjörnsdóttur I þann daginn. Færi betur að fleiri önnum * kafnir pólitikusar og embættis- J menn hefðu slíka leiö opna. Þá I þyrftu blaðamenn ekki lengur I að eyða hálfum eða heilum dög- ' um í að eltast við þá árangurs- J laust og fá svo skammir fyrir. I ehk—AI I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.