Þjóðviljinn - 03.02.1979, Síða 6

Þjóðviljinn - 03.02.1979, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. febrúar 1979 YVONNE HERRANÖTT sýnir að Hótel Borg YVONNE BÚRGUNDARPRINS- ESSU eftir Witold Gombrowicz Leikstjórn: Hrafn Gunn- laugsson Enn einu sinni er hiö aldna en siunga fyrirtæki Herranótt komiö af staö til aö hressa upp á andann I skammdeginu. I þetta sinn er býsna nýstárlegur bragur á hinni árlegu sýningu, þar sem valiö hefur veriö til flutnings eitt af brautryöjendaverkum absúrdism- ans og þaö fiutt I gyllta salnum á Borginni. Þaö eitt er auövitaö nógu absúrd útaf fyrir sig, en gengur allvelþó aö sums staöar væri dálitiö erfitt aö fylgjast meö öllu sem fram fór. Leikritið Yvonne samdi Gom- browicz árið 1935. Það er sorg- legur skopleikur i einhvers konar fáránleikastil, sem fjallar um grimmd og hræsni manneskjunn- ar, einkum yfirstéttarinnar. Gombrowicz býr til allkostulega konugsfjölskyldu sem einkennist t gær hélt stjórn Lánasjóös is- lenskra námsmanna blaða- mannafund i tilefni af þvi aö menntamálaráöherra hefur und- irritað nýjar úthlutunarreglur fyrir sjóðinn. Reglur þessar kveöa á um aö tekiö skuli tillit til fjölskvldu námsmanns við út- reikning námslána og fær hann nú lánað út á þau börn sem hann hefur á framfærslu sn.ni. Gömlu úthlut- unarreglurnar dæmdar ólöglegar Vorið 1976 voru samþykkt á Al- þingi ný lög um námslán sem gera ráð fyrir fullri visitölutrygg- inguá endurgreiðslum námslána. Þáverandi sjóðsstjórn samdi nýj- ar úthlutunarreglur i samræmi við lögin, en i þeim var ekkert til- lit tekið til fjölskyldu náms- manns. Af þessum sökum töldu námsmannasamtökin reglurnar ólöglegar þar sem i lögunum stendur að „eðlilegt tillit” skuli tekið til fjölskyldu. Var þvi höfðað prófmál á hendur menntamála- ráðherra og sjóðsstjórninni, og i sumar féll svo dómur i Bæjar- þingi Reykjavikur þar sem út- hlutunarreglurnar voru dæmdar ólöglegar hvaö varöar barnafólk. Þegarnúverandi rfldsstjórn tók við sögðu fulltrúar rflúsvaldsins i sjóðstjórninni af sér og nýir voru skipaðir i' þeirra stað. Fól menntamálaráðherra Ragnar Arnalds þeim aö semja nýjar út- hlutunarreglur sem tækju mið af niðurstöðum dómsins og hefur það nú veriö gert. Voru reglurnar samþykktar i stjórn sjóðsins meö tveimur atkvæöum gegn einu, en 3 fulltrúar námsmanna sátu hjá. Sagöi Bragi Guðbrandsson full- trúi SINE i sjóöstjórninni aö námsmenn væru ánægðir meö meginhugsunina i úthlutunar- reglunum, en hins vegar gætu þeir ekki sætt sig við að þær væru samdar innan ramma núverandi fjárveitingar til sjóðsins sem þeir af skeytingarlausri grimmd og skoplegri yfirborðsmennsku, er I senn brosleg og ógnvekjandi i staöföstum fáránleik sinum. And- stæöa þessa fólks er fórnarlamb þess, Yvonne, hinn algeri smæl- ingi sem konungsfjölskyldan heillast af, hatast viö og drepur að lokum. Þaö sem var einna athyglis- veröast viö sýninguna var túlkun- in á Yvonne, hún er leikin sem barn, aö visu sérlega álappalegt og raunalegt barn, en viö þaö kemst umkomuleysi og varnar- leysi þessa fórnarlambs vel til skila. Aö ööru leyti var sýningin nokkuö misjöfn. Hrafn hefur aö mér sýnist lagt hana nokkuð rétt upp og unnið skemmtilega kafla i hreyfingum og stílfærslum en lik- lega má kenna timaskorti aö nokkru leyti um að ekki hefur tek- ist að ná nógu góðum heildarsvip, sýningin dettur niöur á köflum og verður álappaleg. En það eru verulega góðir kaflar innan um og kimni verksins kemst viða mjög vel til skila. Hins vegar vantar i hana þann óhugnaö sem þarf að vera til staðar ef gefa á heilsteypta mynd af verkinu. Þetta varð einkum tilfinnanlegt undir lokin. telja of litla. Námsmenn hafa alltaf barist fyrir þvi að barnafólk fengi hærra námslán en einstaklingar og lagt fram tillögur þess efnis i stjórn sjóðsins. Geröu þær ráð fyrir að þessi hækkun myndi hafa i fór meö sér 200 miljóna króna kostn- aðarauka fyrir sjóðinn á árinu 1979. Þetta fjármagn fékkst hins vegar ekki á siðustu fjárlögum, og varð breytingin á úthlutunar^ reglunum þvi að gerast innan ramma þessfjármagns sem sjóð- urinn hefur yfir að ráða. Hækkun lána til barnafólks þýöir þvi óhjá- kvæmilega lækkun hjá einhverj- um öðrum hópi námsmanna, en það munu fyrst og fremst vera námsmenn, sem hafa nokkuð tekjuháa maka, sem verða fyrir Þess er svo auövitað ekki að vænta að áhugafólk I mennta- skóla búi almennt yfir þeirri tækni sem þarf til að ráöa viö stil af þessu tagi. Margir þeirra stóðu sig reyndar af mestu prýöi, mig langar að nefna Ragnheiöi Bjarnadóttur i hlutverki Yvonne og Olaf Rögnvaldsson i hlutverki kóngsins, hvort tveggja mjög ag- aður og fallegur leikur. Þetta verk var flutt i Iðnó árið 1968.. og er þýðing Magnúsar Jónssonar frá þeim tima (þó mér skerðingu. Sem dæmi má nefna að lán lækkartil barnlausra hjóna sem hafa vinnutekjur sem svarar 200þúsund á mánuði á núverandi verðlagi, eða þar yfir. Framfærslukostnaður náms- manns er nú metinn 135 þúsund krðnur á mánuði sem hækkar um 30% vegna eins barns sem hann hefur á framfæri sinu en um 50% vegna tveggja barna. Fram- fær slukostnaöur námsmanns reiknast I eitt ár en allar tekjur á þeim tima hafa áhrif til lækkunar á lániö. Auk þess fær námsmaður ekki nema 85% af framfærslu- kostnaði sinum að láni hjá sjóön- um-, þau 15% sem eftir eru verður hann að brúa sjálfur með ein- hverjum hætti. heyröist henni hafa veriö hnikaö til nútímans á stöku stað) og er hún til mikillar fyrirmyndar. I leikskrá er allöng grein um höfundinn sem er rituð af óþarf- lega miklum skelmisskap og dálitilli vanþekkingu. Get ég upp- lýst höfund hennar um að Gom- browicz dó árið 1969 og sömuleiðis að verk hans eru sýnd i Póllandi um þessar mundir viö góðar undirtektir, öldungis ótruflaðar af ritskoðurum. Sverrir Hóimarsson „Hvaö á aö gera viö börnin ?” spuröu námsmenn meöan gömlu úthlutunarreglurnar giltu. Ýmis önnur nýmæli eru i út- hlutunarreglunum s.s. þau, aö nú er gert ráð fyrir að námsmaöur eða maki hans geti verið tekju- Framhald á 18. siðu Afkoma heild- verslunar bágborin segja stórkaupmenn Félag ísl. stórkaupmanna hefur sent frá sér athugasemdir viö skýrslu verölagsstjóra til viö- skiptaráöherra um athugun á innflutningsversluninni. Segir þar ma.: „Varöandi helstu niðurstöður skýrslunnar i heild má segja að þærsýna fram á að afkoma heild- verslunar er mjög bágborin um þessar mundir og greinilegt aö verðlagskerfiö hefur, eins og margoft hefur komið fram, haft i för með sér að verð til neytenda er mun hærra heldur en nauðsyn- legt væri með frjálst verölags- kerfi, en eins og fram kemur i skýrslu verðlagsstjóra þá telur hann ekki að aðstæður i þjóöfé- laginu leyfi frels^en benda má á að aöstæður hafa ekki þótt leyfa sliktá undanförnum áratugum þó mönnum sé ljóst I dag að málin væru mun betur komin ef leyft heföi verið frelsi i verðlagsmál- um samfara auknu verðlagseftir- liti i stað þess álagningareftirlits sem viðgengist hefur undanfarna áratugi”. Heldur F.Í.S. þvi fram, aö raunhæfasta lausnin á þessum málum sé að hverfa frá núgild- andi verðlagskerfi, en það verði best gert meö þvi að heimila frjálsa álagningu, sem byggist á aðhaldi neytenda og virku verö- lagseftirliti. Stórkaupmenn benda á, að niðurstaðan, 14-19%, á áhrifa- þáttum sem geti valdið hækkun á innflutningsverði sé lægra en i „samnorrænu verðkönnuninni” á sl. ári. Við athugun á helstu áhrifaþáttum komi i ljós, segir fé- lagið, aö leiðréttingar á þeim flestum sé aðeins á valdi stjórn- - valda. Þeir liðir sem beint má rekja til núgildandi kerfis séu óhagkvæmni, þvingaöir milliliðir, fjármagnskostnaður og hluti umboðslauna, en þessir liðir vegi ca. 8-12% miðað við áætlanir Rekstrarstofunnar, sem sé aðeins mat þessa aðila. Sérstaða lands- ins sem metin er 2-3% sé nokkuð sem erfitt sé að ráöa við. Varðandi umboðslaun vekur F.l.S. athygli á, að þar sé aðeins um áætlun eins aðila að ræða, byggöa upp á viðtölum við nokkra innflytjendur og siðan færða yfir á prósentu af heildarinnflutningi. Hljóti slikar áætlanir að vera ónákvæmar, segir félagið, og neitar fyrir sitt leyti „þeim dylgj- um” sem fram komi I skýrslu verðlagsstjóra. —vh Mjól kursamsalan Oprnr nýja búö aö Laugavegi 162 I fyrradag boöuðu forráöa- menn Mjólkursamsölunnar fréttamenn til fundar I tilefni af þvi aö Samsalan var aö opna nýja búö aö Laugavegi 162 (hús Mjólkursamsölunnar). Veröur þarframvegis á boöstólum mik- iö úrvai af mjólkur- og brauö- vörum. Búöin var opnuö i gær og veröur opin frá ki. 8.30 til kl. 6 siödegis aila virka daga og frá kl. 9-12 laugar- og sunnudaga. Þeir, sem leiö eiga um ofan- veröan Laugaveg, hafa e.t.v. tekið eftir því, aö veriö er að breyta neðstu hæö Laugavegs 162, húss Mjólkursamsölunnar. Er nú lokið fyrri áfanga breyt- inganna og er þar tilbúiö hús- næöi, sem á aö þjóna fjölbreytt- um tiigangi. 1 fyrsta lagi er um að ræöa sannkallaöa fyrir- myndar mjólkurbúö. I ööru lagi ostabúö, sem mun kappkosta að hafa á boðstólum allar fáanleg- ar ostategundir, þar á meöal heila og hálfa osta. I þriðja lagi er þar bakari, eða „konditori”, en ■ þar mun verða til sölu ýmiss konar „sér-bakstur” fyrir utan hinar hefðbundnu og vel þekktu vörutegundir Brauö- geröar Mjólkursamsölunnar. Síðast en ekki sfst veröur þarna mjög góð aöstaða til vörukynninga. Er fyrirhugað aö hafa þær sem fastan og veiga- mikinn þátt I starfsemi búðar- innar. Emmess*is verður þarna aö sjálfsögðu i f jölbreyttu úrvali en ætlunin er að setja upp i siö- (Jr hinni nýju verslun Mjólkursamsölunnar Mynd: - ari áfanganum mjög fullkomna isbúö I húsnæði gömlu mjólkur- búöarinnar viö hlið hinnar nýju, þannig að öll þessi starfsemi myndi eina heild. Verslunarstjóri hefur veriö ráðinn Bent Bryde, mjólkur- fræðingur, og mun hann annast rekstur beggja búðanna á Laugavegi 162, svo og rekstur Emmess-isbúöarinnar I Aning- arstöö S.V.R. aö Hlemmi. Hönnun nýju búðanna annaö- ist Guðmundur K. Guömunds- son arkitekt, en skreytingar og auglýsingar voru I umsjá Aug- lýsingastofu Kristinar. —mhg Nýjar úthlutunarreglur hjá Lánasjóðnum Námsmenn fá nú lán út á börn sín

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.