Þjóðviljinn - 03.02.1979, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. febrúar 1979
UOWIUINN
á
sunnudag
„Aðalatriðið
er að missa ekki
kjarkinn
Viðtal
við Jóhann Pétur
Sveinsson
Ingólfur Margeirsson skrifar um
miljónkrónumenn og minni spámenn
I Fingrarími
er viðtal
við
Nafnlausa
sönghópinn
•
/ Frelsi Friedmans í Israel — grein eftir Einar Karl Haraldsson
•
Hver fjandinn varð af háttvirtum / kjósendum? Arni Bergmann skrifar.
•
Helgarviðtalið
er
við
Jón Múla
Árnason
Martha Tikkanen hlýtur
bókmenntaverðlaun norrœnna kvenna
UÚÐVIIIINN
Halldór Sigurðsson:
Páfinn í Róm-
önsku Ameríku
Hlutverk kirkj-
unnar er að verja
hina snauðu, —
segir
erkibiskupinn
í Brasiliu
Þeir snauöu verða snauðari, þeir riku rikari og auðhringirnir æ öflugri.
— Þessi mynd er frá Brasilfu.
Fimmtudaginn 25. janúar lagði
Jóhannes Páli 2. af stað til
Rómönsku Ameriku til að sitja
þing biskupa álfunnar. Er þetta
fyrsta utaniandsferðin sem páfi
fer i eftir að hann tók við embætti
og er þvi ekki úr vegi að birta hér
grein sem Halidór Sigurðsson
fréttamaður i Danmörku skrifaði.
— 0 —
Þegar landkönnuðurinn
Francisco Pizarro kom að strönd-
um Inkarikis árið 1531 kom hann
auga á indiána. Pizarro og prest-
ur sem með honum var bentu hin-
um innfæddu aö koma nær og
stungu hlut I hönd hans sem
vináttuvott. Indiáninn leit á gjöf-
ina og fleygöi henni skelkaður frá
sér. Gjöfin var biblia.
— 0 —
Heimsókn páfa til Mexikó er
fyrsta utanlandsferð hans i em-
bætti. Hann mun setja 3. þing
biskupa Rómönsku Amerlku en
auk þess mun hann taka þátt i
mörgum öðrum fundum. Hann
ætlar að ræða við margs konar
hópa, þar á meðal hina pólitisku
stúdenta sem ætluðu allt um koll
aö keyra þegar ólympiuleikarnir
voru haldnir i Mexikó árið 1968.
Hann ætlar að halda blaða-
mannafund en það er nánast óal-
gengt að páfi geri slikt
— 0 —
Biskupaþingiö er hvorki bæna-
samkoma né hversdagslegt fyrir-
bæri. Hið fyrsta var haldið áriö
1955. Þá hittust biskuparnir i Rio
de Janeiro og stofnuöu Biskupa-
ráö Rómönsku Ameriku
(CELAM), sem á að fjalla um
sameiginleg mál kaþólikka þar
um slóöir.
Annað biskuþaþing var haldið
áriö 1968 i Medellin I Kólombiu og
reyndist það sögulegt uppgjör viö
fortiöina. Þar voru aldagömul
tengsl sverðs og kross, þ.e. kirkju
og valdastétta viöruð. 130 biskup-
ar og aðrir yfirmenn kirkjunnar
fordæmdu fjárhagsleg og stjórn-
málaleg itök heimsvaldasinna i
álfunni og undirokun fólksins.
— 0 —
Ekki eru margir fulltrúar ibúa
Rómönsku Amerlku i efsta turni
rómversk-kaþólsku kirkjunnar.
Aðeins 10% kardlnála eru þaðan,
þrátt fyrir aö 4% af hinum 732
miljón mönnum sem tilheyra
þessum 2000 ára gamla söfnuöi
búi i Suður-Ameriku.
Hvergi annars staðar i heimin-
um, nema kannski helst i heima-
landi páfans er kirkjan jafn póli-
tisk eins og I Rómönsku Ameriku.
Tengsl kirkju og rikis eru oft
spennt, td. á Spáni Francos,
Austurlöndum og Suður-Afriku,
en á okkar heimshorni eru
biskupar ekki ofsóttir af stjórn-
völdum. I Rómönsku Ameriku
geta þeir átt von á fangelsi og
jafnvel ööru enn verra.
— 0 —
Frá þvi að biskupaþingiö var
haldið i Medellin fyrir tiu árum
hafa 90 prestar verið myrtir af
hægri mönnum og stjórnvöldum.
Tvisvar sinnum hefur hinn þekkti
erkibiskup 1 Brasiliu, Hélder
Cámara oröið fyrir morötilræði.
Sama gildir um landa hans.Pedro
Casaldáliga biskup.
— 0 —
Fyrir stuttu ávarpaði páfi
kardinála og sagði þá meðal ann-
ars aö friður gæti ekki oröið án
réttlætis og virðing» fyrir mann-
réttindum. Þvi er ljóst að hann
veröur að taka skýra átefnu I
þessum mdlum er hann fer nú til
Rómönsku Ameriku, þar sem
hann er æðsta vald þess safnaöar
þar sem sifellt er strið milli gam-
als og nýs.
Þaö kemur á óvart að hann
skuli koma viö i þvi landi þar
sem bandarlskra áhrifa gætir
hvað mest i heiminum, en þaö er
Dóminiska lýðveldiö. Þangaö fór
hann 25. janúar og staldraði þar
við I tvo daga, á leiö til Mexikó.
— 0 —
Hélder Cámara erkibiskup sem
áður hefur verið á minnst, sagði
við mig fyrir skömmu: ,,A siðasta
fundi biskupa i Brasiliu sam-
þykktu 244 biskupar yfirlýsingu
sem mælti gegn kúgun einræðis.
Aðeins 4 biskupar mæltu á móti.
Þessi samþykkt okkar verður
grundvöllur þingsins i Puebla (i
Mexikó).”
„Vegna þeirrar kúgunar, hélt
hann áfram, sem rikir i löndum
RðmBnsku Amerlku er nú meiri
þörf en nokkru sinni áð>
ur fyrir kjarkmikla kirkju. Þeir
snauðu veröa snauöari, þeir riku
rikari og auðhringirnir æ öflugri.
Viö kirkjunnar menn verðum að
standa með þeim fátæku, við
veröum að verja þá rétt eins og
Jesús Kristur gerði.”
Stjórnmálastefna sú sem páfi
mun kynna á þinginu i Puebla
sem annars staöar I Mexikó verö-
ur prófáteinn á hvernig hann mun
halda á málunum við stjórnun á
kaþólsku kirkjunni það sem eftir
er af hans valdatið.
(ESþýddi)
mikia kirkju.
af erfendum vettvangi