Þjóðviljinn - 13.02.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.02.1979, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 13. febrúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 LOÐNAIM: Heildaraflinn kominn yfír 200 þús. tonn Pétur Jónsson RE afla- hæsta skipiö sem stendur 1 gærdag var heildar loftnuafl- inn kominn I 202 þúsund lestir, en á sama tima i fyrra var hann ekki nema 141 þúsund lestir. Afla- Loönufrystíng gengur enn mjög hægt Nokkuft er siftan loftnu- frysting hófst á Austfjörftum en þar ef afkastageta vift loftnufrystingu afar litil. 1 siftustu viku fóru þeir Vik- ingur AK og Sigurftur RE meft afla til Vestmannaeyja og byrjafti þá loönufrysting þar. Hún mun þó enn um sinn ekki veröa mikil, þar sem aöal veiftisvæöi hefur aftur færst út á Seyftisfjarftardjúp og nóg löndunarpláss á Aust- jaröarhöfnum. En um leiö og loftnugangan fer suftur fyrir Hornafjörft kemur kippur i loönu-frystinguna. —S.dór hæsta skipift sl. laugardagskvöld var samkvæmt skýrslu Fiski- féiagsins Pétur Jónsson RE meft 6.192 lestir, Hrafn GK meft 6.140 lestir, Bjarni Ólafsson AK meft 5.964 gestir, Sigurftur RE meö 5.837 lestir, Súlan EA meft 5.680 lestir og Vikingur AK meft 5.557 lestir. A sunnudagskvöld höfftu 19 bát- ar tilkynnt afla, samtals 8.500 lestir og i gær siödegis höfftu 5 tilkynnt um afla samtals 2400 lestir. Loönu hefur veriö landaft á 16 stöftum, mestu á Seyftisfiröi 37.038 lestum, á Eskifirfti 36.440 lestum á Siglufirfti 22.836 lestum og i Neskaupstaft 19.788 lestum. A sama tima i fyrra höfftu veiftst 141 þúsund lestir af loftnu, þannig aft aflinn nú er rúmum 60 þúsund lestum meiri en þá. Loks ber aft geta þess aö samkvæmt tillögum fiskifræftinga, sem enn standa, skal ekki ieyfa meiri veifti framtii 1. júli nk. en 350 þús. lest- ir og vantar þvi ekki nema tæpar 150þúsundlestir uppáaö sá kvóti sé fullur. —S.dór. Heildar fiskaflinn í janúar: Nær 50 þúsund lestum meiri en í fyrra Samkvæmt skýrshx Fiskifél. tslands varft heildar fiskafli tslendinga I janúar mánufti sl. nærri 50 þúsund lestum meiri en var I janúar i fyrra. Bæfti ioftnu- afli og botnfiskafli er meiri nú en þá var. Heildaraflinn i janúar sl. varft 146.989 lestir en var i fyrra 98.103 lestir. LoftnuaflinnnU varft 110.128 en i fyrra 66.041. Botnfiskaflinn nú varft 34.620 lestir en i janúar i fyrra 30.363 lestir. Varöandi botnfiskafla bátanna munar mestu um hve vel hefur veiftst á svæftinu frá Vestmanna- eyjum til Stykkishólms, en á þessusvæöi veiddist i jan. sl. 9.617 lestir en i fyrra 7.447 lestir. Togaraaflinnnúer mjög svipaftur og hann var á sama tima i fyrra efta 17.967 lestir nú á móti 17.240 i fyrra. —S.dór. Frétt Dagblaðsins um „smyglið” i Þorlákshöfn: Tómur uppspuni „Uppsláttarfrétt Dagblaösins um málefni ölfushrepps er tóm vitleysa og rangfærslur” sagfti Hrafnkell Karisson á Hrauni I ölfusi, en i Dagblaftinu á laugar- dag var forsiöufrétt um meint tollalagabrot sveitarstjórnarinn- ar i ölfushreppi, sem blaftift raun- ar ranglega takmarkar viö Þor- lákshöfn. Hrafnkell Karlssonsem sæti á i hreppsnefndinni sagfti, aft rörin til hitaveitunnar sem sagt er aö tek- in hafi veriö ótollafgreidd i heim- ildarleysi, hafi verift tekin meft sérstakri heimild fjármálaráftu- neytisins. Algengt mun vera aft sveitarfélög fái siikar heimildir ogvar i þessu tilfelli um þaft sam- iö aft tollar og aöflutningsgjöld yrftu greidd meft 10 ára skulda- bréfi. Þá sagfti í „frétt” Dagblaftsins aft seljandi röranna hafi gert kröfu á hendur hreppnum um greiftslu 40 miljóna króna. Hiö sanna i þvi máli mun vera aö hreppurinn hefur þegar fengift gjaldfrest til 31. mars n.k. „Upp- sláttarfrétt Dagblaftsins um mál- efni ölfushrepps er þvi tóm vit- leysa og rangfærslur”, sagfti Hrafnkell aft lokum. —sgt. Starfsmenn Sædýrasafnsins kryfja annan háhyrninganna MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ: Háhyrningarnir kyrrir í lauginni Aö undanförnu hafa tveir háhyrningar drepist úr kulda, þar sem þeir dvöldust i sérhannaðri laug i Sædýrasafninu/ Sá þriðji er illa haldinn en alls voru fimm háhyrn- ingar í lauginni. Viö náftum tali af Jórunni Sörensen formanni Dýra- verndunarsambands tslands og spurftum hana hvaft sambandift hygftist gera i þessu máli. Jór- unn sagfti aft hraöskeyti heffti verift sent til Menntamálaráftu- neytisins á mánudagsmorgun, þar sem þess var krafist aft dýrunum yrfti sleppt ef slikt gæti bjargaft lifi þeirra. Hún sagfti einnig aft sam- bandift heffti átt i baráttu i mörg ár vegna þessa safns og aöbún- aftarins þar. Þarna væru dýr af suftlægum slóftum sem illa þyldu loftslagift hér auk islenskra húsdýra sem fólk ætti kost á aft sjá annars staftar og undir betri kringumstæöum. I sambandi vift Sædýrasafnift virtist ekki finnast ein einasta regla sem ekki væri brotin. (Reglugerft um dýragarfta og sýningar á dýrum). Uppi væru raddir viös vegar i heiminum um aft ekki bæri aö geyma dýr i dýragörftum. Þeir væru sterkasta dæmift um hvernig ekki ætti aft búa aft dýr- um og hefftu þeir þvi takmarkaö gildi, td. ef börn ættu aft kynnast dýralifi á þennan hátt. Þrátt fyrir margbrotna lagabókstafi, væri safninu slfellt veitt leyfi til rekstrar, siftast heffti Mennta- málaráftuneytift veitt slikt rekstrarleyfi til aö Sædýrasafn- ift fengi leyfi Sjávarútvegsráftu- neytisins til aft veifta háhyrn- inga, sem siöar væru seldir úr landi. Aft lokum spurfti Jórunn i sambandi vift dauöa háhyrn- Forstjóri Sœdýra- safnsins farinn til Bandaríkjanna inganna, hvort erfitt væri aft gera sér i hugarlund aö kalt gæti orftift á Islandi i janúarmánufti, efta hvaö? Flutningi frestað Þá hringdum vift I Sædýra- safnift til aft ná tali af Jóni Gunnarssyni forstjóra safnsins, en hann var farinn til Banda- rikjanna ásamt lögmanni sin- um, Hrafnkeli Asgeirssyni. Gunnar Jónsson verkstjórivarö fyrir svörum. Gunnar sagfti aö tiu háhyrn- ingar heföu verift veiddir i októ- ber/nóvember. Fimm keypti Seaworld og voru þeir fluttir til Bandarikjanna i desember. 'Þeir gistu ekki laugina, þar sem hún var ekki tilbúin heldur voru þeir geymdir i bráftabirgöa- girftingu i Grindavik. Hina fimm keypti Inter- national Animal Exchange Inc., en þaft fyrirtæki selur þá áfram til Japan. Þessir háhyrningar áttu aft fara héftan 5. desember en bandarisku aftilarnir hafa sifellt frestaö þvi, og boriö vift flutningsörftugleikum. Gunnar gat ekki skýrt þá ástæöu frekar. Hvaft laugina snerti, sagfti Gunnar aö Sædýrasafnift stæfti straum af byggingarkostnaöin- um og kæmu Bandarikjamenn þar hvergi nærri. Laugin væri 12x24m aö stærft og 5m djúp, og væri hún nægilega stór fyrir hányrningana. Hún væri hugsuö sem geymslustaftur fyrir há- hyrningana til útflutnings, en ekki heffti komift til tals aft bæta háhyrningi i Sædýrasafnift. Ekki búist við kuldum Gunnar sagöi laugina byggfta I samráfti vift sérfræftinga vifts vegar um heim, sem reynslu heföu I þessum málum. Þeir heföu ekki tekift mift af annars konar loftslagi en hér tfökast, en vandamálift væri, aft ekki heffti veriö búist vift svo miklum kuld- um á þessum árstima. Nú heffti sjávar-og lofthiti hinsvegar far- iö niöur úr öllu valdi. Sama vandamál hrjáfti menn i S- Frakklandi og vifta annars staft- ar. Nú væri rætt um hvaö gera ætti og heffti komift til tals aft býggja þak yfir laugina. Hann sagfti fyrsta hányrning- inn hafa drepist fyrir uþb. hálfum mánufti en þann næsta fyrir fimm dögum. Sá þriftji væri aft hressast og heföu hinir þrir eftirlifandi nú eftlilega matarlyst. Þeir hefftu allir veriö slappir, enda allir tekift veikina. Um kalsár væri aft ræfta. Húftin væri frostbrunnin.'hún flagnafti af en undir væri ný húft eins og hjá okkur mönnunum. En sárin væru sem sagt grunn. Birgi Thorlacius ráftuneytis- stjórií menntamálaráftuneytinu sagfti i samtali vift Þjóftviljann aft hann heffti rætt vift yfirdýra- lækni og hefftu þeir orftift ásáttir um aft reynt skyldi aft lækna dýrin, þar sem þau væru i laug- inni. Ef þeim yrfti sleppt væri dauftinn vis, eins bæri ekki alltaf aft skjóta dýr ef þau veiktust. Háhyrningarnir sem eftirlifandi eru njóta nú umönnunar Brynjólfs Sandholt dýralæknis Sædýrasafnsins og bresks dýra- læknis, Davis Taylor sem hér er á vegum bandariska fyrirtækis- ins International Animal Ex- change Inc. Forstjóri Sædýrasafnsins og lögmaftur hans eru væntanlegir til landsins i dag eöa á morgun. ES. RÆKJUSIOMENN A ISAFIRÐII VERKFALLII GÆR: Reglunum breytt á ný Nýjar reglur um verulegar tak- markanir á rækjuveiöum i tsa- fjarftardjúpi vegna smárækju og sildarseifta áttu aft ganga i gildi i gær. Til aft ieggja áherslu á óánægju sina meft reglurnar reru rækjusjómenn vestra ekki þrátt fyrir gott veöur. Sendu þeir sendinefnd á fund sjávarútvegsráftherra og tókst i gær aö semja um breytingar á hinum nýju reglum, þannig aft samþykkt var á fundi rækusjó- manna í Sjómannastofunni á ísa- firfti I gærkvöld aft halda áfram veiöum. Eftir rækjukönnunartúr Hrann- ar fyrir skömmu setti sjávarút- vegsráftuneytift þær reglur, aö öllu Inndjúpinu frá ögurhöfn i Æöey skyldi lokaö fyrir rækju- veiftum, en á þvf svæöi eru um 40% af hinum heföbundnu rækju- miöum. Þá átti aö skipta rækju- flotanum i tvennt og hver bátur afteins aö fá aft veiöa annan hvern dag, tvo daga aöra vikuna, þrjá hina, og mest 3 tonn á viku. Þetta töldu sjómenn afarkosti aft þvi er Finnbogi Jónasson tjáfti blaöamanni Þjóftviljans á tsafirfti i gær. Voru margir þeirrar skoöunar, aft eins gott væri aft hætta veiftunum alveg. Sendinefnd rækjusjómanna, sem ræddi viö fulltrúa Sjávarút- vegsráftuneytisins og Hafrann- sóknarstofnunari gær, varskipuft þeim Guftmundi Guftjónssyni og Sigurjóni Hallgrimssyni. Fengu þeir reglunum breytt á þann veg, aö bátarnir mega róa alla virka daga, en veiöa mest 3 tonn á viku, og eitt tonn á dag. Auk þess voru tvösvæftiopnuftáný i Inndjúpinu. —GFr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.