Þjóðviljinn - 13.02.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 13. febrúar 1979
ibróttirra íþróttiríF] íþróttir
\f J ■ umsión-.INr.óLFIJR HANNESSONl ^ ° M
Eitt
og
annað
Einvígi Dana
og Englendinga
Danskir og enskir badmin-
tonmenn réöu lögum og lof-
um á alþjóölegu badminton-
móti, sem haldiö er i
Beverwij! i Hollandi þessa
dagana.
Þrfr Danir eru i undanúr-
slitum i karlaflokki og einn i
kvennaflokki. Þrjár enskar
dömur eru i undanúrslitum
og einn steggur i karlaflokki.
Ótrúlegir
yfirburðir
Bandarikjamaöurinn Eric
Heiden sýndi ótrúlega yfir-
buröi f Heimsmeistaramót-
inu I skautahlaupi, sem hald-
iö var I Bislett skautahöllinni
iOslóum helgina. Hann sigr-
aöi i öllum keppnisgreinun-
um og var meö mikiö forskot
á næsta mann I keppninni
samaniagt.
t 500 m. hlaupinu sigraöi
hann á 38.22 sek. og næstur
honum kom Norömaöurinn
Storholt á 39.03 sek. t 1500 m.
hlaupinu voru yfirburöirnir
meiri, hann hljóp á 1.56.05
min, en Norömaöurinn
Stenshjemmet varö annar
meö timann 1.59.60 min.
Heiden rótburstaöi einnig
andstæöinga sina á lengstu
vegalengdinni og hljóp á
5.59.15 min. Landí hans
Woods varö annar á 7.10.93
min
Samanlagt var Heiden
meö 162.973 stig. Annar var
Storholt meö 167.805 og þriöji
Stenshjemmet meö 167.903
stig.
Myndin af Heiden hér aö
neöan var kjörin iþrótta-
mynd ársins I Noregi I fyrra.
Ljósmyndarinn vildi fá ein-
hverja skemmtilega mynd af
kappanum og varö þaö end-
irinn aö Heiden skautaöi á
einungis nærbuxunum meö
húfu og vettlinga. Þetta
geröi hann vegna veömáls
viö félaga sinn sem var nær-
staddur.
Ólafur
verður með
Um tima leit svo út aö
ólafur H. Jónsson mundi
ekki sjá sér fært aö leika meö
islenska handboltalandsliö-
inu i B-keppninni á Spáni I
lok mánaöarins. Nú hefur
hins vegar HS borist skeyti
frá ólafi hvar hann segist
ætla aö vera meö. Viö þessa
yfirlýsingu munu eflaust
margir hafa andaö léttar þvl
ólafur hefur veriö kjölfestan
i varnarleik liösins.
Framaramir rétt sluppu
fyrir hom
Staðan var 21—20 í leik
Fram og H.K., 10 sek. til
leiksloka og H.K. með
knöttinn. Þá reyndi gamla
kempan, Karl Jóhannsson
markskot, boltinn rétt
straukst við stöngina, en
því miður fyrir þá Kópa-
vogsbúa var það að utan-
verðu.
Leikurinn var mjög jafn I byrj-
un, H.K.-menn þó alltaf heldur á
undan, 3—2, 5—5, 7—7 og 9—9.
Framararnir skoruöu siöan þrjú
siöustu mörk hálfleiksins og
breyttu stööunni i 12—9. Siöasta
mark þeirra var sérlega skemmt-
ilegt, 3 sek. eftir. Atli vatt upp á
sig og þrykkti i netiö.
Þessu þriggja marka forskoti
Ármann
skellti KA
K.A.-menn léku seinni leik sinn
I suöurreisunni á sunnudaginn og
þá gegn Armanni. Daginn áöur
voru þeir búnir aö leggja efsta
liöiö, K.R. aö velli og var þvi búist
viö spennandi leik, sem raunin
varö á.
Norölendingarnir höföu undir-
tökin allan fyrri hálfleikinn, léku
þá mjög vel. Þeir hörföu tveggja
marka forskot I hálfleik, 9 — 7.
Sami barningurinn hélst fram-
eftir seinni hálfleiknum, 10 — 10
og 13 — 13. Þá var eins og allur
vindur væri úr K.A., Ármenn-
ingarnir gengu á lagiö og smá-
juku forystuna uns þeir höföu sex
mörk yfir þegar upp var staöiö 24
— 18.
héldu Framarnir lengi vel en góö-
ur sprettur H.K. um miöbik hálf-
leiksins jafnaði leikinn, 17—17.
Eftir þaö munaöi aldrei meir en
einu marki á annan hvorn veginn.
Lokaminúturnar voru siöan æsi-
spennandi eins og áöur var lýst.
H.K. sýnir áhorfendum hvaö
eftir annaö hvernig á að tapa leik
á lokaminútunum. Þetta eru
hrein skólabókadæmi um slikt.
Stórskyttan Stefán Halldórsson
var langbesti maöur liösins,
ásamt Jóni Valsmiöherja Einars-
syni og var samvinna þeirra
tveggja oft árangursrik. Þá var
Kristinn fastur fyrir i vörninni aö
vanda.
Þaö heföi veriö sorglegt fyrir
Fram aö tapa þessum leik þvi
þeir voru lengst af betri aöilinn.
Hamagangurinn og baráttugleöi
Kópavogsbúanna setti þá úr jafn-
vægi um tima. Bestan leik i
Framliöinu áttu þeir Atli og
Theodór, sem senti tuðruna i net
H.K. 5 sinnum meö feiknarlegum
neglingum. Þá viröist Gissur
markvöröur vera aö finna sig i
slagnum með þeim stóru.
Mörkin fyrir H.K. skoruðu:
Stefán 11 (3v.), Kristinn 3, Hilmar
2, Jón E. 2, Ragnar 1 (2v.), Karl 1
og Bergsveinn 1.
Fyrir Fram skoruöu: Atli 7,
Theodór 5, Gústaf 4 (2v.), Pétur
2, Sigurbergur 2, Erlendur 2 og
Birgir 1.
Þess má geta I lokin aö Fram-
ararnir gefa áhorfendum kost á
þvi aö svara þremur spurningum.
Dregið er úr réttum svörum og
fær sigurvegarinn fria klippingu
hjá Figaró I heilt ár. Þeir þunn-
hæröustu fengu sendar viöeigandi
glósur af þessu tilefni á sunnu-
dagskvöldiö.
Auðveldur sigur KA
K.A.-menn voru mjög góöir i
fyrri hálfleiknum, en að sama
skapi slakir þegar llöa tók á leik-
inn. Eflaust má um aö kenna
meiöslum Alfreös Gislasonar i
byrjun leiksins og feröaþreytu.
Bestan leik áttu Jóhann Einars-
son og unglingalandsliösmaöur-
inn I knattspyrnu, Gunnar Glsla-
son.
Ármenningarnir fóru ekki al-
mennilega I gang fyrr en I seinni
hálfleiknum og voru þá illstööv-
andi. Friörik var mjög góöur,
Pétur stjórnaöi spilinu eins og
herforingi og Þráinn skoraöi góö
mörk úr hornunum. Einnig varöi
Ragnar nokkuö vel allan leikinn.
Markahæstir I liði K.A.
voru: Jóhann 6, Gunnar 4, og
Alfreö 3. Hjá Armenningum voru
þeir markahæstir Friörik 7, Pétur
6 (lv.) og Þráinn 5.
A eftir leik t.R. og Vikings i
Laugardalshöilinni á laugardag-
inn leiddu saman hesta slna K.R.
ogK.A. en þessi liö leika i 2. deild.
Leikur 2. deildarliðanna var mun
fjörugri, og e.t.v. betur leikinn en
hjá 1. deildarliðunum. Mjög litill
getumunur virðist vera á liöunum
11. og 2. deild ef Valur og Viking-
ur eru undanskilin.
Akureyringarnir tóku leikinn
gegn K.R. strax I sínar hendur og
þeir héldu frumkvæöinu þaö sem
eftir var. 1 hálfleik var staöan 13-
11 fyrir K.A. og var 13. markiö
mjög skemmtilegt. Alfreö tók
aukakast eftir aö búiö var aö
flauta til leikhlés og vippaöi bolt-
anum yfir varnaryegg 6 K.R.-
inga og einnig yfir Pétur mark-
vörö.
1 seinni hálfleiknum héldu yfir-
buröir K.A áfram aö aukast, 16-
13, 22-17 og lokatölur uröu 28-22.
K.R.-ingarnir voru óvenjuslak-
ir aö þessu sinni. Mikiö var um
alls kyns klúöur i sókninni hjá
þeim; einkum fóru mörg hraða-
upphlaup I súginn. I vörninni
gekk þeim ákaflega illa að stööva
stórskyttur þeirra Akureyr-
inganna, Alfreö og Jón Arna.
K.A. kom undirrituöum mjög á
óvart meö yfirveguöum og
skemmtilegum leik. Alfreö Glsla-
son og Jón Árni voru I hörkuformi
og beinlinis tættu K.R. vörnina I
sig. Annars veru þeir noröan-
menn meö jafnan mannskap og I
þvi felst einmitt helsti styrkur
þeirra.
Mörkin fyrir K.R. skoruðu:
Slmon 4, Björn 4 (2v), Haukur 4,
Ólafur 3, Kristinn 3, Ingi 2, Jón 1
Fyrir K.A skoruöu: Alfreö 9 (lv),
Jón Arni 9, Jóhann 3, Þorleifur 3,
Haraldur 2, Gunnar 1 og Guö- -
björn 1.
Hjálmur vann skjöldinn
Hér óskar Guömundur Freyr Halldórsson Hjálmi Sigurössyni,
nýbökuöum skjaldarhafa, til hamingju. Glima þeirra Guömundar
og Hjálms var hin haröasta og lyktaöi meö jafnglimi.
Hjálmur Sigurösson bar sigur
úr býtum á 67. skjaldarglimu
Armanns, sem haldin var i
Fellaskóla á sunnudaginn. Hann
hlaut fimm og hálfan vinning af
sex mögulegum og var vel aö
sigrinum kominn.
Keppnin á þessu móti var
haröari og skemmtilegri en oft
áöur. Þó kom þaö nokkuö
snemma i ljósaö keppnin mundi
veröa á milli Guömundar Freys
Halldórssonar og Hjálms. 1
innbyröisviöureign þeirra varö
jafnglimi og stefndi þvl allt I
aukagHmu. Þáskeöi þaö óvænta
aö Guömundur tapaöi fyrir
félaga slnum úr Armanni,
Sigurjóni Leifssyni. Sá sigur var
mjög umdeildur meöal áhorf-
enda og menn ekki á einu máli.
Þaö varð þvl ekkert úr auka-
gllmunni, Hjálmur lagöi alla
sina keppinauta þaö sem eftir
var.
Hjálmur Sigurðsson var ákaf-
lega vel aö þessu sigri kominn.
Hann glimir manna fallegast og
er sá gllmumaður sem hvaö oft-
ast hlýtur feguröarverölaun.
Guömundur Freyr er einnig
mjög skemmtilegur gllmumaö-
ur, en hann var óheppinn aö fá
þennan dóm á sig og varö fyrir
ofan sér þekktari menn s.s.
Guömund Clafsson og Halldór
Konráösson.
Endanleg röö á 67. skjaldar-
glímu Armanns varö þessi:
Hjálmur Sigurösson, V 5,5
Guömundur F. Halldórss A 4,5
Sigurjón Leifsson, Á 3,5
Guömundur óiafsson, A 2,5
Halldór Konráösson, V 2,0
Helgi Bjarnason, KR 1,5
ólafur H. ólafsson, KR 1,5